Þjóðviljinn - 07.03.1961, Síða 1
Á fyrsta tímanum sl. nótt,,
er ÞJóðviljiim fór í prentun,.
stóðu umræður um landhelg-
istill. ríkisstjórnarinnar enn
sem hæsl og voru margir á
mælendaskrá.
•'••■•XvX-ý :v:v.y.ý :•:■:
Aiþýðisbandalagið og Frgifísáknsr-
fiokknrinn krefjasf þjóðarrlkvæS-
is nm iandhelgissamning Sjáifsfæt-
isfiekks og Aiþýinflokks við Brsfa
fslenzk þjóö ei' óbundin af þessum samningi nauð-
•ungar og svika, segir Einar Olgeirsson í nefndaráliti
sínu sem fulltrúi Alþýöubandalagsins í utanríkismála-
nefnd, um landhelgissamning ríkissljórnarinnar.
Fulltrúi Framsóknarflokks-
ins, Þórarinn Þórarinsson,
lýsti yfir samskonar afstööu
flokks síns á Alþingi í gær.
Lögöu báöir flokkar stjórn-
arandstööunnar til að sam-
komulagió yröi fellt, en
fengist þaö ekki yrö’i þaö
lagt undir þjóöaratkvæöi og
orðalag þess gert ótvírætt
um meginatriöi.
Ein.ar Olgeirsson fiytur fram-
söguræðu fyrir nefndaráliti
sínu úr utanríkLsmálanefiul um
svikasainning ríkisstjórnarinn-
ar. (Ljósm.: Þjóðv. A. Ií.)
Eina dagskrármál sameinaðs
þings sem rætt var aUan' daginn
í gær og íram á nótt var þings-
ályktunartillaga ríkisstjórnarinn-
ar ,,um lausn fiskveiðideilunnar
við Breta".
Aíbrigða þuríti til að málið
yrði tekið fyrir og voru þau
samþykkt með 33:15 atkv., sex
sátu hjá, sex fjarverandi.
-k Fri ufanríkismálanefnd
Utanríkismálanefnd skilaði
þremur álitum, Meirihlutinn,
stjórnarsinnar, iögðu t.il að til-
lagan yrði samþylckt. og hafði
Jóhann Hafstein framsögu, held-
ur dauflega flutta cg ósnjalla.
Þórarinn Þórarmsson fiútti ýt-
arleg'a i'ramsöguræðu og' deildi
fast á samningsgerðina. Einar Ol-
geirsson hafði framsögu af hálfu
Alþýðubandalagsins, en aðalmað-
ur bess, í utanríkismálanefnd,
Finnbogi R. Valdímarsson. er
veikur.
-k Frelsisbarátta
Einar hóf ræðu sína með
upprifjan á baráttu þjóðarinnar
og bezlu stjórnmólamanna henn-
ar að hefja ísland upp úr ný-
lenduánauðinni og þurrka burt
leiíar hennar af íslenzku landi
og' íslenzkum sjó.
I sex aldir urðu íslendingar að
þola það að aðrar þjóðir réðu
yíir landinu og kúguðu þjóðina,
en árangur frelsisbaráttunnar er
só. að langt til er búið að vinna
landið. Baráttan um landgrunnið
Fjölmennur fundur kjósenda
á Akranesi hefur skorað á
þingiueiiii Vesturland.sk jör-
dæmís að greiða atkvæði
gegn svikasanmingi ríkis-
,stjórnarirt,nar. Þeirri áskor-
un er meðal annars beint til
Benedikts Gröndals (t.v.) og
Jóiis Árnasonar (t.li.) Báðir
þessir stjórnarþingmenú
lor verst 1901, þegar Danir seldu
Bretum landhelgi íslands fyrir
svínakjötsmarkað sinn. Því mót-
mæltu íslendingar, og hétu því
að þeir skyldu aftur vinna þann
rétt sinn er þjóðin átti jafnvel
á niðurlægingaröldunum.
Lýðveldið var endurreist 1944
með sterkustu samtökum sem
nokkru sinni hafa verið á íslandi.
eiga sér samflokksmenn að
sessunautiim, með Benedikt
á myndinni er Birgir Fin,ns-
son og Auður Auðuns lijá
Jóni — Ljósm.: A.K.)
ákveðnir 'að vinna í okkar hend-
ur íslenzkt Jand og íslenzkan
sjó. Eitt allra landa setti Bret-
land þá skilyrði fyrir viðurkenn-
ingu sinni. að lýðveldið viður-
kenndi samningana er Danir
höfðu gert um íslenzkt efni. Það
var gert. enda fengum við þá
uppsagnarréttinn í okkar hend-
★ Laiidgrunrslögin, Iand-
helgissóknin
Stórhugurinn og þjóðfrelsiseld-
an frá lýðveldisstofnuninni setti
víða mark. sitt á löggjöf næstu
ara. einnig landgrunnslögin er
sett voru l'yrir réttum þr.ettán
árum. í márz' 1948.
Fyrsta grein íandgrunnslag-
anna er þ'annig:
„Sjávarútyegsmálaráðuneytið
skal me.ð reglugerð ’ákveða tak-
mörk verndarsvæðanna við
strendur landsins innan endi-
marka landgrunnsins. þar sern
ellar veiðar skuli háðav íslenzk-
um reglum og eftirliti, enda verði
friðun á landgrunninu á engan
Hópur þingmanna situr í
hiiðarlierbergi og fylgist
með uinræðum uin land-
lielgismálið, en framan
við þá ,sést höfuð Karls
Kristjánssonar, sem situr
kyrr í stól sínuni í þing-
salnum. í dyrunum tottar
Ólafur Thors pípu sína,
við lilið hans er Hermann
Jónasson en að baki þeini
Alfreð Gíslason læknir,
Jón Kjartansson og Sig-
urður Óli Ólafssou. (Ljós-
mynd: Þjóðv., A. Iv.)
hátt rýrð frá því sem verið
hefur."
Þetta var okkar lögsöguyfirlýs-
ing um landgrunnið. og ríkis-
stjórnin sem flutti lögin óskaði
samstöðu við stjórnarandstöðuna,
og varð Sósíalistaflokkurinn við
þeirri ósk, svo öll þjóðin stæði
að þessum verknaði. Þar var
hafður á sami háttur og þegar
íslendingar tóku konungsvaldið
inn í landið, svo mikils þótti við
Framh, á 3. síðm
I