Þjóðviljinn - 08.03.1961, Side 10
'lo) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 8. marz 1961
V
*
Selíossíundurlnn
A myndinni hé rlil hlíðar '▲
I Framh. aí 7. siou
getur á að líta frumlegan $
JampftjH >igeyðan úr gömlum
kræklóttum , eikarstofni.
Flestar greinanna hafa ver-
ið höggnar af og í efstu
greinina er lampahlífinni
fest.
Hverri húsmóður er nauð-
synlegt að íara vel með raf-
nagnsheimilistæki sin. þau
eru dýr og flestir hafa lagt
eitthvað á sig til að eignast
i>au og því er alveg óiært að
áta þau grotna niður í ó-
hirðu.
Hrærivél þarf aðeins að
að smyrja á nokkurra ára
fresti, ágætt er að láta skoða
hana vel í hvert skipti, sem
hún er smurð til að hægt sé
áð lagfæra það sem þarf.
Allar húsmæður ættu að gæta
þess vel, að ekki komist raki
að leiðslunni á hrærivélinni
og ekki má með nokkru móti
,, setja hrærivélina í vatn eða
þvo hana með svo rökum klút
að vatn komist að vélinni.
ðttundi merz
Framhald af 7. síðu.
J.iau er þær taka að sér á op-
inberum vettvangi ekki síður
en karlar.
Það eru því ærin verkefni
framundan fyrir íslenzkar kon-
v.r, og er það ósk mín og von
að okkur takist að leysa þau
svo að okkur sé sómi að en
<ekki vansæmd, og að við öfl-
'um okkur virðingar umheims-
ins, en ekki lítilsvirðingar og
fyrirlitningar með aðgerðum
<okkar í þessum máium, en fyr-
xriitning er hverri þeirri þjóð
vís, sem jaínan er til sölu og
-tijbúin að beygja sig fyrir
Imefaréttinum. Hitt má einnig
•vera okkur metnaðaratriði að
vúð skilum landinu frjálsu í
fcendur afkomendanna án þess
að hafa látið af hendi neitt
af réttindum þess til lands eða
s.iávar.
María Þorsteinsdóttir.
'A' Útbreiðið
Þióðviljann
Ryksuguna þarf að skoða
og smýrja á 4—5 ára íresti.
Ef það er pokaryksuga verður
að hafa í huga, að ryksugan
hreinsar verr ef mikið ryk er
í pokanum. Bezt er að tæma
pokann eftir hverja notkun.
Þegar í'arið er í ferðalög er
gott að minnast þess, að ryk-
sugupokar eru hreinasta
paradís fyrir möl. Pokann má
bursta og berja en ekki þvo.
Saumavélin. Ef langt er síð-
an hún heíur verið hrpinsuð
og smurð er bezt að byrja á
að hreinsa hana með berizíni.
Allur tvinni er tekinn úr vél-
inni, benzín látið í olíugötin,
vélin sett af stað nokkra
stund og síðan hvíld góðan
tíma meðan benzínið leysir
upp gömlu olíuna. Þá er einn
olíudropi látinn í hverja hoiu.
Vélin sett af stað svo hún
smyrji sig, síðan þurrkuð vel
og látin jafna sig. Áður en
vélin er notuð næst er gott
að sauma fyrstu sporin á ó-
nýta tusku til að sjá hvort
olían smitar frá sér, ef olíu-
blettur kemur í tuskuna þarí
að þurrka vélina betur.
Strokjárnin vilja oft verða
ljót að neðan. Ef þau eru úr
Jéttmálmi eða húðuð eru þau
hreinsuð með bursta og sápu-
vatni. en ef þau éru úr járni
má nudda þau með mjög fínni
stálull. í báðum tilfellum er
járnið hitað að lokum og
stroktiöturinn nuddaður með
kertavaxi og síðan þurrkað
vel yfir.
Brauðristin er hrist svo
flestir trauðmolarnir losni
Síðan er hún burstuð með
mjúkum bursta og hrist að
nýju. Gætið þess að hrist?
hana varlega.
Ms. Anders
fer frá Kaupmannahöfn 15.
marz til Færeyja og Reykja-
víkur. — Frá Reykjavík fer
skipið þanni 27. ma‘rz til
Færeyja og Kaupmanna-
hafnar.
Skipaafgreiðsla Jes Ziinsen.
LÖGFRÆÐI-
STÖBF
endurskoðun og
fasteignasala.
Ragnar Ólaísson
hæstaréttarlögmaður og
löggiltur endurskoðandi.
Sími 2-22-93.
Trúlofunarhringir, stein-
hringir, hálsmen, 14 og 18
kt. gulL
Smurt brauð
snittur
Miðgarður
Þórsgötu 1 — Sími 17514.
WUUAVtNNUSTOrA
OO VUTÆCMSftA
Laufásvegi 41 a
Slmi 1-36-73.
Þaö er áríðandi að málverk og listmunir á næsta
málverkauppboö berist í þessari viku. — Skoðað,
virt og sótt iheim til þeirra, sem ihafa ákveðiö aö
selja listaverk.
I.istimm.uipphnð Slgurðar Ren^diktssonar, Austurstræti 12, sími 13715.
. ur úr því högginu, sem hátt
er reitt.
Þegar fundurinn hófst var
hvert sæti í húsinu setið og
þröng mikil í anddyri. Fram-
söguræður fluttu aiþingismenn-
irnir Karl Guðjónsson og
Björn Björnsson. og var ræð-
um þeirra tekið af miklum
fögnuði aí yfirgnæfandi meiri-
hiuta fundarmanna. Þá mátli
sjá, að mörgum íhaldsmannin-
um varð þungt í skápi, þegar
sumir þeirra, er þeir höfðu sótt
iangar Jeiðir á fundinn, létu
ánægju sína í ijós yi'ir ræðum
írummælenda með dynjandi
lóíaklappi.
En mesta áfall íhaldsmanna
á fundinum var þó ræða land-
búnaðarmálaráðherra. Það var
nú hvorttveggja, að það er ó-
vinsælt og erfitt að verja þenn-
an svikasamning, og svo hitt,
að ráðherrann virtist ekki hafa
þann kunnugleika á þessum
máium að hann gæti sagt þar
um nokkuð, sem vit væri í.
Enda kollvarpaði Margrét
Björnsdóttir öllum málflutn-
ingi ráðherrans með einni fyr-
irspurn til hans: Hvernig haí'a
Bretar eignazt Selvogsbankann
svo þeir geti látið okkur haia
hann í skiptum fyrir annan
sjó?
Ráðherrann áfti ekki annarra
kosta völ, en lýsa því yfir í
heyranda hljóði, að Bretar
hefðu aldrei átt Sélvogsbank-
ann. Þar með voru faijnar all-
ar hans fyrri fuilyrðingar um
að við hefðum unnið stór svæði
af Bretum með útfærslu grunn-
iínanna.
í þcssu liggja „hrakfarir‘.‘
kommúnista og Framsóknarm.
á Selfossi. þeir fengu ekki tæki-
færi til að fletta að fyrra
bragði ofan af blekkingum
Ingólís Jónssonar, því hann
gerði það sjálfur áður en hann
yfirgaí' ræðustólinn.
Ég efast ekki urn, að eins
hefði farið fyrir Unnari Stef-
ánssyni ef hann heíði skilið
sjálfur innihald ræðu sinnar,
en þeir eru nú færri sem ætl-
ast til svo mikils af honum.
Menn velta því fyrir sér hér
á Selfossi, hversvegna Alþýðu-
blaðið sé látið búa við svo
slæmt símasamband sem raun
ber vitni. Misheyrnir og rang-
hermi hljóta alltaf að skaða
heiðvirð blöð,' nema þau leið-
rétti slíkt við fyrsta tækifæri.
Það vita allir Selfossbúar, að
Alþýðublaðið haíði samband
við Selfoss um leið og Unnar
Stefánsson steig úr ræðustóln-
um.
Svo kemur stórfrétt í AJ-
þýðublaðinu daginn eftir um
hrakíarir korrtúnista og Fram-
sóknarmanna á Selfossíundin-
um.
Því leiðréttir Unnar Stefáns-
son ekki svona hrapalegar mis-
heyrnir, eða heldur maðurinn
að það sé stórsigur að tala yf-
ir auðum stólum þó að Guð-
mundur í. Guðmundsson verði
að Játa sér það lynda? Bjóst
Unnar kannski við að fá verri
útreið en hann fékk? Fannst
honum ekki ráðning sú, sem
Bjöm og Karl veittu honum,
nægjanleg?
Ég vildi mælasl til þess að
Unnar Stefánsson fylgdi nú
stórslgri sínum yfir kommún-
istum á Selfossi eftir með því
að birta ræðu þá sem hann
hélt á Selfossfundinum í Al-
þýðublaðinu. Það væri fengur
f.vrir skoðanabræður hans að
vity HSIvoraSif• !á áð* vinn'á ' stór-
sigra á kommúnistum.
Ef satt skal segja þá held
ég að Sjálísíæðismenn á íund-
inum hafi ekki orðið fyrir
neinum vonbrigðum með ræðu
Sig. Cla Ólaíssonar af því að
þeir eru Jöngu hættir að vænta
nokkurs af honum.
Fitt er ])að sem íhaldsmenn
halda mjög á iofti um tíltnefnd
an fund. Það er að við íund-
arboðendur höíum ekki þorað
að bera upp tillögu á íundin-
um.
Þessi íundur var af bálfu
fundarboðenda aðeins hugsað-
ur sem umræðufundur en ekki
ályktana. Við höfðum aðeiris
hug á því að fá þingmennina
til að skýra það íyrir kjósend-
um s'num. hvað raunverulega
væri að gerast á Alþingi.
En hitt vita bæði Ingóifur
Jónsson, Sigurður Óli og Unn-
ar Ejefáíiss'on ásamt öðrum
íundarmönnum. að við gátum
hvenær sem var á íundinum
fengið samþykkta tillögu gegn
samningsgerð ríkistjórnarinnar
við Breta, með yfirgnæfandi
meirihluta fundarmanna.
En það er aftur augljóst
hversvegna þessum möiinum
verður svo tíðrætt um það
að engin tillaga skuli hafa ver-
ið borin upp á fundinumi því
að írá upphafi hafa þeir stefnt
að þ.ví með smölun sinni á
fundinn, að þeir gætu féngið
þar samþykkta tillögu sem færi
í bág við málílutning fundar-
boðenda. Enda glopraðist það
út úr einum stuðningsmanna
þeirra hér á Selíossi, að þeir
hefðu ekki þorað að leggja til-
löguna fram.
Þegar á allt þetta er litið eru
hrakfarir íhaldsins á Seifossi
miklu meiri en virðist við
fyrstu sýn.
Það er smalað látlaust í tvo
daga á fundinn. Bílar hafðir
í íörum víða um sveitir og alit
austur í Rangárvallasýslu.
Þegar svo til átakanna kem- ,
ur á íundinum, þá skammast
þeir sín fyrir frammistöðu ráð-
herrans að ógleymdum minni
'spámönnunum. Tillögunni
þjappa þeir fastar í vasann og
geyma sem áminningu um mis- -
heppað starf.
Það voru raunamæddir menn
sem fylgdu landbúnaðarráðherr
anum og forseta eíri deildar til
dyra að fundarlokum.
Satt að segja hélt ég, að
Ingólíur Jónsson og Sig. Óli Ci- "
afsson mundu hi'.fa sín'u-m '
mönnum við frekari raunum ;
en orðið var, en það er éins og
því séu engin takmörk sett sem
þeir ætla sínum mönnum að ■
bera.
Svo slæm sem útreið þeirra
var á iundinum hér, eru þó
hálfu verri þær fréttir, sem
birtast í Morgunblaðinu af
íundinum. Því við lestur Jxeirra
verða íhaldsmenn að athlægi
allra þeirra er íundinn sátu.
Það er mál manna hér austan-
fjalls, að íhald og kratar þoJi
ekki marga slíka ,.stórsigra“
eins og í Seifossbíói til þess að
þurrkast út á Selfossi og nær-
liggjandi sveitum.
Bergþór Finnbosason