Þjóðviljinn - 18.03.1961, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 18.03.1961, Blaðsíða 6
G; — IjJÖÐVILíJINN — Laugardagur 18. marz 1961. HÓÐVILIINN1 1 Útarefandl: Samelningarflokkur alþýSu - Sósíailstaflokkurlnn. - == Ritstjórar: Magnús Kjartansson (ab.), Magnus Torfi Oiafsson. SiR- ; urður Quðmundsson. - Fréttáritstjórar: ívar H. Jónsson. Jón == BJarnason. - Auglíslngastjóri: Guðgeir Magnússon. - Ritstjórn, == i afgrelðsla. auglýslr.gar, prentsiuiðja: Skólavörðustíg 19. - Sftnl == 17-500 (5 línur). - Askriftarverð kr. 45 á mán. - Lausasöluv. kr. 3.00, === t Prentsm*ðja Þjóöviijans. ;—jjj Undirskriftasöfmmin | g= jnnginn maður efast um það að allur þorri þjóðar- ||| innar hefur verið andvígur hernámsstefnunni frá ||! fyrstu tíð, jafnt Keflavikursamningnum, aðildinni að Atlanzhafsbandalaginu sem hinu heimildarlausa her- |j| námi íslands 1951. En þjóðin hefur aldrei verið spurð §! og þótt barátta hennar gegn skerðingu landsréttinda hafi oft risið hátt, hefur mismunandi afstaða til ann- ^ arra þjóðmála einatt torveldað hernámsandstæðingum =! samstarfið. Þetta gerbreyttist á síðasta ári með stofn- ||| un Samtaka hernámsandstæðinga á Þingvöllum dag- || ena 9,—11. september. Þar höfðu hernámsandstæðing- ar úr öllum flokkum, öllum stéttum og öllum lands- §§ hlutum myndað heilsteypt baráttusamtök sem í einu |§ vetfangi urðu einhver öflugustu fjöldasamtök á Is- m landi. Keflavíkurgangan og starf það sem síðan hafði §§ verið unnið um land allt sannaði bezt hversu almenn jgj og eindregin andstaðan gegn hernámsstefnunni var, m og hin nýju samtök gerðu öllum hernámsandstæðingum gH kleift yað taka saman höndum í skipulegu starfi. Þing- !§ -vallafundinn sátu menn sem hafa hinar sundurleitustu m • íkoðanir úm þjóðmál; í stjórn Samtaka hernámsand- ||| 'stæðinga voru kjörnir menn úr öllum flokkum, og m iöllum er nú ljóst að þetta er mesti styrkur samtak- m ianna. Hernámsmenn mun ekki stoða að reyna að m sundra samtökunum með því að áfellast Sjálfstæð- m isflokksmenn fyrir að vinna með sósíalistum gegn =|| hernáminu eða Alþýðuflokksmenn fyrir að vinna með §1 Framsóknarmönnum; samtökin eru einmitt stofnuð til ||! bess að tryggja slíka samvinnu. = Oamtök hernámsandstæðinga hafa fyrir nokkru haf- |§| izt handa um stærsta verkefnið sem ákvörðun var !§ tékin um á Þingvallafundinum. Þau ætla að gefa hverj- §§ um kjósanda á íslandi tækifæri til að undirrita kröfu §§ íim brottför hersins, afnám allra herstöðva hér á landi ||[ og hlutleysi íslands. Söfnun undirskrifta er hafin fyrir = nokkru úti um land, og fyrstu fréttir um undirtektir — eru mjög góðar. í fjölmörgum hreppum hefur meiri- = hluti allra þeirra sem eru á kjörskrá þegar skrifað und- ||| r, og til eru þeir staðir þar sem undirskriftirnar eru §§ hegar orðnar jafnmargar og öll atkvæði sem greidd §§§ eru í almennum kosningum. Menn úr öllum flokkum ||| hafa skrifað undir, og sú staðreynd sýnir að einstakir ^ stjórnmálaflokkar skyldu gæta sín mjög á því að gefa §§ i-rjósendum sínum fyrirmæli um andstöðu við þetta §§ mál. s l’Jér í Reykjavík hófst söfnun undirskrifta um síð- §= ustu helgi, og hinn ágæti fundur í Austurbæjar- =| oíói sýndi bezt að áhugi er hér mjög mikill. ekki síður §§ en annarstaðar. En góður hugur ei.nn nægir ekki; til = jpess að ljúka þessu mikla verkefni þurfa fjölmargir j§| að taka þátt í starfinu, ræða það við starfsfélaga sína §§| og ættingja, vini og kunningja, þannig að ekki fari |§j fram hjá neinum hvert verk er verið að vinna og hva𠧧§ 'í húfi er. Vill Þjóðviljinn sérstaklega hvetja alla þá Hjj sem orð hans lesa til þess að gefa sig fram sem allra §§í fyrst. . . . in,, g ■Tkki þarf að lýsa því hve mikið veltur á að undir- |§§i skriftasöfnunin takist sem bezt; árangur hennar §jjl mun móta baráttuna gegn hernáminu ‘eftirleiðis. Me𠧧§ henni er hægt að sanna hernámssinnum á áþreifanleg- §! asta hátt að þjóðih mun ekki una erlendri hersetu = í landi sínu og að hún heldur enn tryggð við fullveld- §§§ isyfirlýsinguna um ævarandi hlutleysi íslands. Með = henni er hægt að leiða forustumönnum stjómmála- §§ flokkanna fyrir sjónir að engum flokki á að vera stætt !|f á því ;að hafa hernám og vígbúnað fyrir flokksstefnu. ^ Með samfelldu og ötulu starfi geta hernámsandstæð- ||§ ingar gerbreytt viðhorfunum á næstu vikum og mán- g uðum og gert fullan sigur íslendinga í sjálfstæðisbar- Jj áttu sinni að nálægu markmiði. — m. §f| Ver*kalýðs- og kaupgjalds- mál hafa oft verið mikil á- igreinings og átakamál í ís- lenzkum stjórnmálum. Þó sennilega aldrei fremur en nú. Árum saman var á því stagazt, að sífelldar kaup- hækkanir leiddu af sér verð- hækkanir og svo koll af kolli. En þetta var falskenning. Verðlagið var ávallt á undan í för Kaupið kom á eftir. Og rni sést hið sanna í málinu. Aldrei meiri verðhækkamr en á seinustu tveimur árum. En kaupið, Fyrst var það lækkað með lagaofbeldi. Siðan hefur það verið óbreytt. „Hverju reiddust goðin“, var eitt sinn spurt. Hvað veldur verðhækkunarflcði seínustu tveggja ára. — Ekki er það kauplð, svo mikið er víst. iStefnan hefur verið: Verðið upn. Kaupið niður. — Og verkalýðshreyfingin hefur lát- ið þessa vitfirrtu stefnu ganga sér til húðar. Og nú hefur hún gert það. — Launastéttir Islards taka því einróma und- ir vantraust á ríkisstjórnina. Morgunblað:ð hamrar s’fellt á að laun hinna hæstlaunuðu verði að hækka. Nefnir það sérstaklega til ráðlierra og hæstaréttardómara. En jafn- framt æpa stjórnarflokkarnir báðir í kór. Almennt kaup láglaunastéttanna má ekki hækka. Hæstvirlur mer,r>amáiaráð- herra Gvlfi Þ. G;slason út- málaði það átakanlavT í ræðu sinni í gærkvö’d, hví’íkur voði værj á ferðum. ef kaup skvldi hækka. Og ekki stóð á hátt- vhtum 9. landskjömum Jóni Þorsteinssyni, að útmála þá ágæfu ef verðlagið yrði nú sprengt upp eins og hann komst. að orði. ,,með óhóf- Jegum kaupkröfum". —- Já, hvílík ógn og þióðarógæfa, ef vikukaup verkakonunnar kvnni nú að hækka úr 7.70 krónum og verkamanrvdns úr 990 krónum. Er bsð ekki nokkumveginn augl’cst mál, að s’íka musn þyldi þjóðfé- la við ekki!! Er hessmn rnönnum sjá.lf- rátt. Ég he1d ekki. Þeir eru geno-nir inn í bnrsaberg í- hqld.airi.q. Eg bið hámingiuna að hi'’Inp þes=um vesælu al- þýðuflokksumskiptingum. ■Stiómarflokkomlr halda bitd fram. ?ð uppi «éu t.vær c'<efn- iir í kaúpgialdsmábim. Önnur CTóð. hin vond. Pnrv-crenn hinnar góðu Slefnu vr’ii kiara- bætur án verkfa.Ua.. For- .pnrokkar hinna»- vondu sfefnu vilii fvrst og fremst mrkföll. — Hvort þau Ifiiði tíi kiara- bAto eða til t.ióna fwir verka- fólkið, liggi þessum þrælr 1-101111,11111 hins veear alveg í léttu rúmi. Ilvað er nú rétt í þessu? Þessi skipting í réttláta og rangláta innan verkalýðs- hreyfingarinnar er alger til- húningur. Hver einasti mað- ur vill auðvitað umfram allt ná fram kjarabótum án ve>'k- falla og verkfallsfórna, sé þess nokkur kostur. Á sama háti vill hver einasti verka- maður fyrst og fremst tryggja sér raunverulegar kjarabætur — aukinn kaupniátt launanna á hverjum tíma. — Miklu minna er lagt upp úr kaup- upphæðinni sjálfri í krónu- tölu. Það, sem máli skiptir, er auðvitað það, hvað hægt sé að kaupa af lífsnauðsynj- um fyrir vinnulaunin. Þeir, ssm öðru halda fram um stefnu íslenzkra verka- lýðssamtaka í launamálum, fara með bein ósannindi, eða þá að þeir vita ekkert, hvað þeir eru að segja. Til þess að sanna útvarps- lilustendum, að kjarabarátta án verkfalla og fyrir raun- venilegum kjarabótum sé hin yfirlýsta stefna Alþýðusam- 'bandsins, vil ég nú mað leyfi hæstvirts forseta lesa upp lokamálsgrein þeirrar sam- þykktar um launamál, sem gerð var á seinasta alþýðu- sambandsþingi. — Þar segir: „Þingið leggur höfuð- áherzlu á, að nýir kjarasamn- ingar tryggi verkafólki raun- verulegar launabætur, og krefst þess, að ge‘ðar verði slíkar breytingar á efnahags- kerfi / því, sem nú ríkir, að atvinnuvegir þjóðarinnar geti með vitlegum i'ekstri borið þær launahækkanir, sem óum- flýjanlegar eru, til þess að alþýða manna fái lifað menn- ingarlifi. Jafnframt lýsir þingið yfir því, að það telur kjarabætur, sem nást kynnu fram með •breytingum í efnahagsmálum, er væru þess eðlis, að Itauj)- máttur launa ykist, ákjósan- legustu kjarabæturnar, og lýsif samtökin reiðubúin lil þess að meta allar siíkar hugsanlegar aðgerðir, er boðnar kynnu að vera fram, til jafns við beinar kaup- hseMcanir“. Er liægt að tala skýrara máli eða túlka ákveðnar, hver sé stefna verkalýðssamtak- anna í þessum málum? En hér er heldur ekki um innantóm crð að ræða. Snemma í haust — fyrir einum 5 mánnuðum -— ritaði Aiþýðusambandið ríkisstjórn- inni bréf og spurðist fyt ir um, hvort hún (reystist til að gera einliverjar ráðstafanir til lækkaðs verðlags, svo sem með skaltalækkunum (niður- feliing 8,8% söluskatts í tolli), vaxtalælíkun, útsvars- lækliun á almannatekjum, tollalækkun á nauðsynjavör- um eða einhverjum öðrum ráðstöfunum, er lækkað gætu a'meimt verðlag í landinu. 1 þessu sama bréfi lýsti Al- þýðusambandið því yfir, að sérhverjar sliikar ráðstafanir gælu orðið til lækkunar þeim kröfum, sem fram hefðu verið sattar til kauphækkana. — Var óskað viðræðna við ríkisstjórnina um þes3i mál. Nú skyldu menn ætla, að áhuginn fyrir kjarahótum án verkfalia liafi komið í ljós En það er öðru nær. Eftir langan biðtima boðáði ríkis- stjórnln til eins viðræðu- furdar við nefnd Alþýðusam- bandsins. Ekkert gerðist á fundinum, en gert var ráð fyrir framhaldsiúðræðum. Sið- an hefur stjórnin engan við- ræðufund fboðað. Nú hefur það hins vegar gerzt, að samningajiefndir Dagsbrúnar og Hlífar og Vinnuveitenda- Úr rœðt/ Hannihals Valdimc rœBum um vantrausf á ríkiss

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.