Þjóðviljinn - 18.03.1961, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 18.03.1961, Qupperneq 12
ærist Jáfar sekf Eovalds Hmrlkssonar og hamasf gegn rannsókn með sjúklegum munnsöfnuSl Laiigardaigur 18. ínarz 1961 — 26. ár.gangur — 66. tölublað. og gera síðan þær ráðstaf- anir sem nauðsynlegar væru taldar samkvæmt íslenzkiim lögum.“ Hér er semsé lagt til að ís- í gær gerðust þau einstæðu tíðindi að Morgunblaðið hafnar því algerlega aö nokkur rannsókn verði fram- kvæmd á hinum alvarlegu sakargiftum gégn Eðvaldi Hinrikssyni með svo tiyllingslegum og siðlausum munn- söfnuði að einsdæmi er í opinberúm umræðum hér á landi. Þessi vidbrögð sýna glöggt að Morgunblaðsmenn íenzk yfirvöld raunsaki mál Eð- eru sannjœrðir um sekt Eövalds Hinrikssonar — enþeir eru jvalds Hinrikssonar til hlifar cg samt reiðubúnir til að taka persónulega ábyrgð á zter/c-þaki síðan sínar ákvarðanir í jsamræmi við niðurstöður rannsóknarinnar og ákvæði „að stjórngrvö’din kæinust islenzkra laga. Sá rnaður sem ekki hjá því að láta dómsíól- ákvarðanirnar tæki er dóms- ana taka þeíta alvarlega mál málaráðherra. Hann heitir nú til gaumgæfiiegrar rann- Bjarni Benediktsson, várafor- sóknar, afla sér alira gagna | Framhald á 10. síðu. um hans í fortíð og framtíð. Málf’.utningur Mcrgunblaðs- ins í gær er m.a. á þessa leið: „Koiíimúnistamálgagnio krcfst þess nú blygfiunar- laust að hann verðj fram- scidur í hendur hinna rúss- ne ku kúgara, svo að þeir geti pyndafi hann og lífiátið ... Þeir kref jast þess að einn samborgara þeirra verði myrtur ... Ritstjórar Þjóð- viljans segja þannig blygð- unarlaust að íslenzka rílds- valdið eigi að stuðla að póli- t isku morði ... mun íslen/.k- ur alménningur styrbja hann 1 og l'jölskyldu lians svo, að morðtilraun þeirra kommún- ista takist ekki.“ Þatta eru aðeins fjögur dæmi úr tveimur feit’efruðum geðbil- unargreinum. í skrifum sínum um þefta mál í tilkynningu serknesku stjórn- arinnar er sagt að hún hai'i fjallað um hina hernaðarlegu liefur Þjóðviljinn borið j og pólitisku þróun móla út írá þá kröfu sem liver lieilbrigður þeirri yfiriýsingu i'rönsku maður hlýtur að taka undir I stjórnarinnar að hún væri fús Túnisborg 17/3 (NTB—Reuter) — Útlagastjórn Serkja sagðist í dag vera fús til að hefja samningaviöræður við frönsku stjórnina um skilyrði fyrir vopnahléi í Alsír og skýrði frá því aö hún hefði gert ráöstafanir til að koma á fundi fulltrúa beggja stjórna. Ófaglærðir verkameim hafna tilboði í dönsku kaupdeiluimi Kaupmannahöfn 17/3 (NTB—RB) — Stjórn Sambands ófaglærðra verkamanna í Danmörku hefur hafnaö mála- miðlunartillögu sáttasemjara ríkisins í kaupdeilunni, en þá tillögu höföu samninganefndir Alþýöusambandsins til að semja um skilmálana fyrir sjálfsákvörðunarrétti serknesku þjóða.rinnar og önnur skyld mál. Upplýsingamálaráðherra serk- nesku stjórnarinnar, Múhameð Yazid, las upp tilkynningu henn- ar á fundi með blaðamönnum í Túnisborg í dag. Fundarstaður í frönsku Ölpunum Það er haft eftir góðum heim- ildum í Túnisborg að viðræðurn- ar munu sennilega fara fram í frönsku Ölpunum við sviss- nesku landamærin, Fyrir serk- Framh. á 3. siðu Höfundur ný stárSsgra leiktjalda Um alllangt skeið að ur.d- anförnu hafa æfingar staðið yfir i Þjóðleikhúsinu á leik- ritinu „Nashyrningnum" eftir Ionesco, 'en leikrit þetta verður frumsýnt á annan i páskum. Þjóðleikhúsmenn hafa tjáð Þjóðviljanum að ieikur- inn sé mjög seinæfður og leiksviðsbúnaður erfiður í meðförum. Leikljöldin eru gerð af Disley Jones, kunn- um enskum leiktjaldamálara sem talinn er í fremstu röð í Lundúnum i sinni listgrein um þessar mundir. Hefur hann gert leiktjöld sem not- uð hafa verið við margar stórsýningar í London að undanförnu og lilotið ágæta dóma fyrir. Leiktjöldin í ,,Nashyrningnum“ verða mjög nýstárleg cg sérstæð og þykja falla vel að anda leiksins. — Myndin er af Disley _Jones leiktjaldamá’ara. og vinnuveitenda fallizt á. Fu’ltrúi ófaglærðra verka- mattna í samninganefndinni, sambandsformaðurinn Aifred Petersen, hafði lagzt gegn til- n miMinmiiiiiuiii'mimmmui iiiiimiiiiiHiimimimimiiiiii II millllltilllll li II Bratarnir mega veiðc þarna en ekki bátarnir líellissandi 17/3 — í dag heyrðu menn sem hlustuðu á bátabylgjunni, að skipherra á varðskipinu Gauti kallaði á skipstjórann á Ólafsvíkurbátn- um Valafelli og benti honum á að netatrossur bátsins væru innan þess svæðis sem brezk- um togurum væri heimilt að veiða á. Bátsformaðurinn taldi sig hafa fullan rétt til að hafa net sín í sjó á þossum slóðum, m.a. vegna þess að hann hefði lagt trossur sínar þar áður en gongið var frá samningunum við Breta. Skipherrann á varð- skipinu kvaðst þá ekki ætla að fara að deila um rétt eða ó- rétt, en bað Valafellsmenn að skila því til skipstjóra á öðr- um bátum að þeir mættu ekki leggja netum sínum á þessu svæði. Það er einróma álit allra hér vestra að bátasjóm.enn hafi fullan rétt til að hafa veiðar- færi sín í sjó á umræddu svæði. lögunni í nefndinni og stjórn sambandsins hefur nú samþykkt afstöðu hans. Samkvæmt málamiðlunartil- lögunni áttu vinnuveitendur að greiða 210 milliónir danskra króna í hækkhð kaup á ári og var það rétt rúmlega helmingur þeirrar upphæðar sem gert haíði verið ráð i'yrir i upphaíiegum kröí'um verkalýðsíéle^anna. Þegar kunnugt varð um af- stöðu Sambands ófaglærðra verkamanna hóf sáttasemjarinn viðræður við tvo aðstoðarmenn sína, og miðstjórn alþýðusam- bandsins heíur verið kölluð saman á aukaíund. Sprenglng í Sj éManxiadcggsráði Henry Hálfdánarson féll fyrir Einari Thoroddsen me<5 eins afkvœSis mun Á fundi í Sjómasinadagsráði á sunnudaginn kom til ofsa- legra átaka sem lauk ineð því að Einar Thoroddsen var kos- inn formaður í stað Henry Hálfdánarsonar með eins at- kvæðis mun. Deilur hafa verið miklar í Sjómannadagsráði um langt skeið, bæði útaf rekstri Hrafn- ! istu og Laugarássbíói, en irtooarar á veiSui keyrði um þverbak á sunttu- daginn. Var smalað af ofsa á Gleymið ekki heimilisfangi á Bre/.kir togarar íiska jafnt og þétt á bátamiðunum fyrir 1 Austurlandi síðan landhelgin var opnuð fyrir þeim eítir sam- þykict Alþingis á samningi ríkr isstjórnarinnar. Brczku togararnir leita nú ! sem alfrjálsir aðilar til hafna |á Austfjörðum til að fá hvers- konar þjónustu. Strax daginn ! eftir að tóif mi'na iandhelgin |var opnuð fyrir Bretunum kom brezkur togari til Norðfjarðar til að fá gert við bilaða log- vindu. Á miðvikudaginn kom annar brezkur togari þangað til að fá gert við radar. Það er stutt fyrir togarana brezku að skreppa til hafnar frá sex mílna línunui, þar sem þeir hafa hrakið austfirzku bát- ana af fengsælustu miðunum eins og áður hefur verið skýrt frá hér í blaðinu. ic Áríðandi er að þeir sem skrifa undir kröfu Samtaka hernámsandstæðinga um aí’- nám herstöðvanna skrifi auk nafns síns fuilt heimilisfang. Þeir sem dvelja takmarkaðan tíma í Reykjavík eiga að skrifa lögheimili sitt. Á Nú þurfa allir sem ætla að taka áskriftalista að koma sem fyrst í skrifstofuna, Mið- stræti 3, annari hæð, og rifja upp kunningja og samstarfs- menn sem þeir ætla að fá lil að skrifa undir. ★ Fyrstu göngugarparnir eru farnir að gefa sig fram í Keflavíkurgönguna 7. maí. S.'m- arnir á skrifstofunni eru 2-36- 47 og 2-47-01. fundinn og þar rifizt hástöfum, ein'kum um fjárreiður he’milis- ins, bicsins, og happdrætti DAS. Henry hefur um langan ald- ur verið helzti ráðamaður en sætt mikilli gagnrýni, og nú fór svo að honum var sparkað. Má búast við tíðindum bráð- lega út af þessum deilumálum inmn Sjómannadagsráðs. Úiför séra Frið- ÍJtl'ör séra Friðriks Friðrilts- sonar, dr. theol fer fram frá Dómkirkjunni í dag og hefst með húskveðju í húsi KFUM og K við Amtmannsstíg kl. 9.4;> árdegis* Ríkisstjórnin hefur ákveðið, með samþykki KFUM og K og vandamanna séra Friðriks, að jarðarför hans fari fram á veg- um ríkisins. Athöfninni verður aútvarpað.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.