Þjóðviljinn - 22.03.1961, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 22.03.1961, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 22. marz 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (9 Hinn kunni skíðamaður Kristinn Benediklsson frá Isa- firði hefur að undanförnu ver- :ið a keppnisferðalagi og að Æfingpm í Ölpunum. Lauk liann þessu ferðalagi sínu með Ipví snilldarbragði að sigra í •stórsvigi á stórmóti í Lailen- berg í Auslurriki, rann hann brautina á 1,12,9 sem var bezti tími dagsins. Fyrir afrek þetta fékk hann fagran bikar. I öðru sæti var hinn kunni skíðakappi ‘Rubert Salsman sem sigraði í öðru stórmóti nokkru áður og var tími hans 1,13,0. Kristinn fór utan í janúar og hefur síðan verið á ferðalagi og þátttakandi í mótum í Frakk- landi, Sviss, ítalíu, Austurríki og ti) Júgóslavíu fór liann líka en varð þar fyrir því óhappi að meiðast svilítið, eða það mikið að hann gat ekki keppt £ fyrirhuguðu móti. 1 etuttu viðtali við Kristinn yfirleit't bezlu menn margra' inga, getur. braulin sparað mik- þjóða sem ættu menn á mótum inn tíma og peninga. Fyrir all- þessum. Að sumu layti væri an almenning er hún Líka mjög keppnin harðari þar en t.d. á þýðingarmikil. Olympíuleikum, þar sem allt að 10 beztu menn hvers lands Menn sem sáu Kristinn leika listir sínar í Skálafelli sögðu væru með í keppninni. Kvaðst að hann væri í mjög góðri hann yfirleitt hafa verið ein- hversstaðar á milli 20. 30. manns. Á einu mótinu á Italíu varð hann í 26. sæti saman- lagt í slórsvigi, svigi cg bruni. Fyrir það afrek vann liann einnig bikar. Á mctinu í Ordizei var hann 10 sek. á eftir fyrsta manni, og er það mjög góð frammistaða. Útheimtir mikla þjálfun Það útheimtir mikla þjálfun að ná langt í þessum keppnis- greinum, hélt Kristinn áfram. Maður verður að vera kominn í fulla líkamlega þjálfun í lok október á haustin. Þá hleypur maður á fjöllum og stundar Kristinn Benediktsson í keppni á skíðalandsmótinu á Siglu- firði i fyrra, en þá lireppti hann íslandsineistaratitil £ svigi. sagði hann að þátttaka í mót- um þe&sum væri mikil eða allt að 90 í hverri keppni. Væri það Isfirðsngar æfla að láta gera tvo íþréttavelli ísafirði, frá fréttaritara. Á hæjarstjórnarfundi á ísa- firði var nýlega lögð fram fulln- aðarteikning af íþróttasvæði á , 'ferðalögin svonefndu Torfunesi, en þar er'I’<oSo ’ fyrirhugað að byggja tvo íþrótta- velli, malarvöU og grasvöll. Við vellina er hægt að koma fyrir á- horfeiMtasvæði fyrir um 3000 manns. Eltki er enn búið að samþykkja þessa teikningu, en búizt er við að það verði gert, ef til vill nieð smábre y tingum. leikfimi svona þrisvar í viku ef hægt er. Erlendir skíða- kappar hætta eiginlega alclrei æfingum, en á sumrin leika þeir sér meira frjálst, iðka sund leika sér á vatnaskiðum, og í knattspyrnu. 1 nóvember byrjar svo þjálf- unin í brautum, og er þá æft svig og er æfingin þá dálítið þjálfun núna. Þess má líka geta, að í mótinu í Ladenberg í Austurríki, þar eem hann sigráði í hópi 90 keppenda, var hann með rásnúmer 60! Segir það nokkuð til um getu og ágæti Kristins. „Skíðakofar“ uppi á lofti! Það þarf naumast að taka það fram að fréttamaðurinn hitti Kristinn að máli í „Skíða- heimilinu“ á Amtmannsstíg 2' Þar er bækistöð fyrir utanbæj- armennina sem eiga sér leið um og þar hittast áhugamenn- .irnir í Reykjavík og ræða mál- in. 1 einni stofunni var fundur í Skíðaráðinu. Mikið um að vera, því Skíðalandsmótið er framundan og margt að undir- búa, þegar senda skal um 20 manna flakk flugleiðis vestur. 1 ganginum stóðu i röðum skíði og þau sum ekki af lak- ari endanum, það nýjasta í heiminum: stálskíði, þ,e,a.s. að þunn stálplata er undir og of- aná skíðunum, en á milli er viður, hicory, og mundi verðið á milli 4 og'5000 kr. og bind- ingarnir um 1000 kr., engar smávegis upphæðir! Það kann að þykja einkenni- legt. að „skíðakofar" séu byggðir uppi á lofti „skíða- heimilsins“. En nokkuð þessu líkt hefur átt sér stað á Amt- mannsslíg 2. Á húsinu eru kvistir, sem ekki hafa verið notaðir til þessa, enda nokk- uð lágt undir loft þar. Eigi að síður hefur húsráðandinn lát- ið innrétta þar nökkuð snotra vistarveru, sem ætluð er til smærri fundarhalda skíða- manna sem þurfa að ráða ráð- um sínum og verða að vera út- af fyrir sig. Er innréttingin í skálastíl bæði borð og stólar, í miðið er Sigrún Si.gurðardóttir er sigraði í kvennaflokki og til vinstri er sonur hennar Þórðnr Sigurjónsson er sigraði í drengjaflokki og til liægri er Haraklur Pálsson, sem hefur keppt á skíðum í tvo tugi ára. (Ljósm.: Pétur Þorleifsson). á svigmeisfojramóti ÍR-inga Svigmeistaramót innan ÍR fór fram á laugardaginn við skála félagsins. Veður var hið bezta og nægur snjór. Sigurveg'ari í karla- flokki varð Haratdur Pálsson. var það vel af sér vikið af Har- aldi að sigra í keppni þessari, því hann er kominn af léttasta skeiði hvað aidur snertir. en Sænskum knatt- spyrnumönnum var vísað heim Tvær sænskir landsliðsmenn í knattspyrnu sem voru að æfing- um á ítalíu var vísað aitur heim þar sem þeir höfðu brotið settar veglur sem þeim bar að fara eítir. síðan æft af kappi, en í byrj- un jan. hefjast svo keppnis- milli hinna ýmsu staða í Ölpunum og víðar. Það eru félög staðanna sem annast þessi mót og komast beztu mennirnir þá að góðum kjörum með ferðir innan landanna, uppihald og lyft.ur, og þeir verða eftirsóttir. Sagðist Krist- inn hafa farið í æfinga- og keppnisfirðir s.l. 3 ár, en 1958 meic’ilist Itann og varð að fara heim. Ölgerðin sigraði í firmakeppni T6R Sl. laugardag fór fram úrslita- Jceppni í firmakeppni TBR. Alls tóku 104; fyrirtæki þátt í keppn- inni en til úrslita kepptu 16 fyr- irtæki. Úrslitaleikur keppninnar var á milli Ölgerðarinnar Egils- Skallagrímssonar og Kjötbúðar- innar Bræðraborgar og fóru leik- ar svo að Ölgerðin vann með 14:15, 15:8 og 15:9. Fyrir Ölgerð- ina léku Ragnar Thorsteinsson og Guðlaugur Þorvaldsson en fyrir Bræðraborg Þorvaldur Ás- geirsson og Jón Árnason. frjáls. 1 dssember er brunið, veggskreytingar og annað sem þar er til augnayndis og þæg- inda. Sæti eru lág og sömu- leiðis borð, en leigi að síður fer vel um menn í, þessum hús- gögnum, en það sem mest er um vert. er áhuginn og hugul- semin og samstarf skíðamanna. Mikil hjálp að skiöalyftu KR Kristinn fór strax daginn eftir að hann kom heim, uppí Skálafell til þess að reyna hina nýju lyftu KR. Aðspurður sagði Kristinn að lyftan væri mikil hjálp fyrir skiðamenn, þó að hún væri eklci nema 500 m. Þar gæti vissulega farið fram svigþáttur þjálfurtarinnar, og fyrir þá, sem ætla út. til æf- ■Á Og enn nokkur orð um HM í handknattleik: Það er engu líkara en enginn dómari með viti haii dæmt á mótinu •af hverju sem það stafar, a. m.k. ber hver l'rásögn aí mót- inu það með sér, a.m.k. var engum dómara hælt fyrir frammistöðu sína. hann lætur ekkert á sjá þó hann hafi fengizt við sk.'ðakeppni í meira en 2 tugi ára bg oftast i fremstu línu. Það er líka skemmtilegt fyrir ITarald að þrír • synir hans skyldu verða meðal 5 efstu í drengjaflokki. Sigurvegarinn í kvennaílokki varð Sig.rún Sigurðardótlir, og er athyglisvert að sonur hennar sigraði í drengjaílokki. Nokkuð til athugunar fyrir mömmur, sem eiga heimangengt á skíði. Úrslit í karlafiokki urðu: 1. Haraldur Pálsson 74.0 - 2. -3. Úlíar J. Arnórsson Grímur Sveinssou 74,4 4. Þórir Lárusson 74,7 s 5. Sigurður Einarsson 76,2 6. Jakob Albertsson 85.0 Drengjaflokkur: 1. Þórður Sigurjónsson 52,2 2. Eyþór Haraldsson 52,5 3. Helgi Axelsson 61,7 í 4. Taraldur Haraldsson 73.5 5. Sverrir Haraldsson 87,5 Brautin var 220 m löng með 43 hliðum. Geslur mótsins var Bjarni Einarsson úr Ármanni og varð tími hans 74,6. Sunnudaginn 12. marz var háð firmakeppni á skíöum á Siglu- firði og tóku 53 keppendur þátt í mótinu fyrir 78 firmu og starfs- hópa, 25 keppendur kepptu fyrir tvö firmu í senn. Keppt var í svigi og var keppn- in forgjafarképpni. Fjögur efstu íirmun: Pólstjarnan h.f. (Pétur (Björn Björnsson), Lögreglan (Hrein Júlíussón) og Diddabar (Sverrir Sveinsson). Forgjöfin var nokkuð nákvæm og keppni því mjög spennandi. Beztu einstaklingarnir án for- gjafar voru Jóhann Vilbergsson 31,9 sek., Hreínn Júlíusson 35,2, Sverrir Sveinsson 35,3, og Krist- Guðmundsson) Símastúlkur inn Þorkelsson 35,5. tvö siys i skíða- stökki nálægtOsló Tveir menn slösuðust er skiðá- stökk fór fram á swmuctagii'm. Svisslendingurinn Peter Wenger féll niður á axlir og höfuð og V- 1 Þjóðverjinn Heinrich Ihlo fékk heilahristing. Eftir þessi siys var keppninni hætt. Ensk kndtspyrna Á mánudagskvöld sigraðL Blackburn West Ham 4:1 í 1. deild en í 2. deild sigraði Bristol Southampton 4:2 og Stoke Derby 2:1. Tottenham sigraði Burnley 3:0 á laugardag og mun því lceppa til úrslita í bikarkeppnni. 70 þús- und manris horíðu á leikinn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.