Þjóðviljinn - 30.03.1961, Side 5

Þjóðviljinn - 30.03.1961, Side 5
Nashyrningarnir fruœsýndir á annan í páskum f>jóðleikhúsið frumsýnir leik- ritið Nashyrningana eftir Eug- ene Ionesco á annan í pásk- um. Æfingar hafa staðið yfir í naer tvo mánuði, en leikur þessi er mjög seinæfður og margslunginn í öllum sam- setningi. Leiktjöldin eru mjög nýstárleg og eiga óefað eftir að vekja mikla athygli. >au eru gerð af enska leiktjalda- málaranum Disley Jones, en hann hefur dvalið hér undan- farnar vikur og unnið að gerð þeirra. Leikstjóri er Benedikt Árnason og er þetta fjórða leikritið, sem hann sviðsetur í Þjóðleikhúsinu. Þýðingin er gerð af Ernu Geirdal. Leikendur eru um 20 og er aðalhlutverkið leikið af Lárusi Pálssyni, en aðrir, sem fara með stór hlutverk eru Róbert Arnfinnsson, Rúr- ik Haraldsson, Herdis Þor- valdsdóttir, Jón Aðils, Valur Gíslason, Haraldur Björnsson, Baldvin Halldórsson, Bessi Bjamason, Guðbjörg Þor- bjarnardóttir og fleiri. Þetta er fyrsta leikritið, sem sýnt er eftir Ionesco hér á landi, en hann er eins og kunnugt er sá af nútímahöf- undum, sem mesta athygli hefur vakið hin síðari ár. — Myndin er af Lárusi Páls- syni, Ævari, Jóni Aðils, Bessa og Baldvin Halldórssyni. Sex kérnr i Framhald af 1. siðu. miðaðir við hima opinberu vísi- tölu stjórnarflokkanna sjálfra. Þær sýna að nú er svo komið að 6 kr. vantar upp á það að hægt sé að kaupa sömu nauð- synjar fyrir einnar stundar vinnu og hægt var í janúar Kosningar Framhald af 12 .eíðu. Endurskoftendur Útvegsbank- ans voru kiörnir: Björn Steff- ensen, Karl Kristjánsson. FRAMKVÆMDABANKI ÍSLANDS Bankaráð Framkvæmdabanka íslands, aðalmenn; Jóhann Haf- stein, Davíð Ólafsson, Gvlfi Þ. Gíslason (af a-lista); Eysteinn Jónsson (af b-lista); Karl Guð- jónsson (af c-lista). Varamenn; Gunnlaugur Pét- ursson, sr. Gunnar Gíslason, Eggert G. Þorsteinsson (af a lista); Halldór E. Sigurðsson (aí b-Iista); Kristján Andrésson (af c-lista). SEMF.NTSVERKSMIÐJAN í stjórn Sementsverksmiðjunn- ar voru bessir kosnir, til 6. febrúar 1965: Ásgeir Pétursson, Pétur Otte- sen, Guðmundur Sveinbjörns- son ( af a-lista); Helgi Þor- steinsson (af b-lista); Ingi R. Helgáson (af c-lista). isn timann - 1959. Sú unphæð jafngildir hvorki meira né minna er.i 1209 kr. á mánuði. En sé reiknað út liversu mikið vantar upp á að verkamaður hafi fengið sam- j bærilegt kaup frá 1. febrú-j ar 1959 til þessa dags ogj hann fékk í janúar 1959 er sú upphæð 18.000 kr. — og er þá aðems miðað við venjulega dag\innu. Það er hið raunveridega kauprán frá liverjum einasta verka- manni frá því að núverandi sfjérnarflokkar hófu aðgerð- ir síuar. Sú staðreynd sýnir í senn hversu vrátt verka- fólk hefur verið leildð og liversu hófsamlegan kröfur verkalýðsfélaganna eru. Kaupmátturinn liefði átt að vaxa Þessir útreikningar eru að- eins og við það miðaðir hversu, mjög raunverulegt tímakaup hafi lækkað síðan í jan. 1959. En eim og rakið var fyrir helgi hefðu öll rök átt að mæla með því að tímakaupið hefði í stað- inn átt að fara hækkandi, og sjálft Morgunblaðið liefur játað að með eðlilegum hætti hefði kaupmá.ttur tímakaupsins átt að hækka um þriðjung s’íðan str'ði lauk. Til Þess að ná því marki þyrfti tímakaup Dags- brúnarmanna nú að vera sem næst 33 kr. Hörð keppni á Skákþingi Islands í fyrrakvöld var tefld 3ja umferð á Skáþingi íslands og urðu úrslit þessi Lárus Johnsen vanni Hauk Sveinsson, Gunnar Gunnarsson Björn Þorsteinsson og Ólafur Magnússoti Halldór Jónsson. Magnús Sólmundsson og Jónas Þorvaldsson gerðu jafntefli. Biðskákir urðu hjá Friðrik Ólafssyni og Freysteiri Þorbergssyni og á Friðrk að- j eins betra Jóni Ingimarssyni i og Páli G. Jónssyni og á Jón heldur. betra, og Ingvari Ás- j mundssyni og Jónasi Halldórs- syni. Jónas Halldórsson vann biðskák sína úr 2. umf. við Jón. Eftir 3 umferðir eru þessir efstir: Gumiar og Lárus með 2y2 vinnirig og Freysteinn og Friðr'k með 2 vinninga og bið- skák saman. Á morgun teflir Friðrik við Lárus og Frey- steinn við Gunnar. Umferðimar um páskana verða sem hér segir: Skírdag kl. 2: 4. umf. bið- skákir kl. 8, föstudag kl. 2: 5. umferð og 6. umferð klukkan 8. Laugardag kl. 2 biðskákir og 7. umf. kl. 8. Páskadag kl. 2 8. umf. og biðskákir 'kl. 8. 9. og síðasta umferð verður tefld annan páskadag kl 2 og biðskákir kl. 8. Hraðskákmót íslands verður á þr'ðjudag kl. 9 undar.keppni og úrslit á miðvikudag. iMmiiHiiiiiii!iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii[r:iiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiisiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiit Fermingarskeyta sími ritsímans í Reykjevík er 2-2C-20 liKMURiiiiiHntiiiiiiiimiiiMiimHiiiiiiiiiiuiitiiiiMiiMiiiiiiiiiniiiiiimiiiiiiiitiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiriimiimmiii Fimmtudagur 30. marz 1961 — ÞJÖÐVILJINN — *(3 Svefnstólar Svefnbekkir Svefnsófar „BÓLSTRAIIIi^ Hveríisgötu 74. Garðeigendiir athugið Við undirritaðir garðyrkjumenn tökuin að okkur, á j kcmaiidi vori og sumri, liverskonar garðyrkjustörf j ásamt girðingarvinnu og úðuu. — Þeir, sem ætla j að fela okku standsetningu nýrra lóða ættu að ] hafa tal af okkur sem fyr.st. Til gieina kemur tíniavinna eða ákvæðisvinna. FINNUR ÁRNASON, \ sími 36778, AGNAR GUNNLAUGSSON, sínii 18625, , BJÖRN KRISTÓFERSSON, sími 15193. Rafgeymar Allar stærðir raígeyma fyrir vélbáta. tf Fást á öllum útgerðarstöðum landsins. i Msgö 1961 Listiðnaðarsýning Félags húsgagnaarki- 1 tekta að Laugavegi 26 er opin frá klukkan 2 til 10 og frá klukkan 10 til 10 helgidaga.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.