Þjóðviljinn - 11.04.1961, Síða 3

Þjóðviljinn - 11.04.1961, Síða 3
Þriðjudagur 11. apríl 1931 ÞJÓÐVILJINN (3 © & I fjórffa skiptið er nú sér- nýtur fyrirgreiðslu Norræna- rtakur dagur helgaf.ur al- féiagsins í sambandi við dvöl mennri kynningu á norrænu sina hér. Ennfremur hiaut samstarfi. Að þe.-su sinni verð- hann styrk frá danska ríkinu iir liann n.k. fimmtudag 13. í þessu sambandi. apríl og anriást Norrænu fé- , - — lögin undirbúning alian og sjá i um dagskrá heigaðr deginum. I I ti’efni dagsins fiiytja allar | norrænu útvarps- og sjón- varpssiöðvarnar f jölbreytta! dagski’á, m.a. verður kvik-1 myndum frá íslandi sjónvarp-1 að um öll Norðurlönd. Á miðvikudagskvöld flytja | þjóðhöfðingar allra Norður- landanna ávörp í útvarp;ð. | Þau verða flutt sambmis frá : öllum , úlvarpsStöðvunum | Formenn Norrænu félaganna i tala í útvarpið á fimmtudags- j kvöld og síðan verður f jöl- j Svipmynd frá starfsfræðsludegirium í Iðnskólanum s!. sunnudag: Piltarnir eru að kynna sér breytt útvarpsdagskrá helguð nám og starf prentmynilagerðarmanna. Eymundur Magnússon, prentjmynda.gerðarmeistari, norrænni samvinnu. veitir leiðbeiningar. (Ljósm. Þjóðv. A.K.). Ijórum skóldsögum komið út Nýkomið er út mikið rit um fjórar íslendir^asögur. sem eiga pað sameiginlegt að þær fjalla um ská'd og ástarraunir þcirra. Bókin nefnist ,,t''ká!ilas(igur“ og liöfundur er Bjarni Einarsson magister. Undirtitill bókarinnar er: ,,Um uppruna og eð’.i ástarskáldasagn- anna fornu.1' Bjarni tekur til meðferðar Kormáks sögu, Hall- freðar sögu vandræðaskálds, Bjarnar sögu Hítdælakappa cg Gunnlaugs sögu ormstungu. Fjallar sinn kafli bókarinnar um hverja sögu, langt mál um.sög- ur þeirra Kormáks og Hall- SI. Iaugardagskvöld og sunnu- dagsnótt urðu tvær manneskjur bráðkvaddar liér í tæ. Á laugardagskvöldið var skemmtun í Skátaheimilinu, er Hestamannafélagið Fákur hélt. Meðal samkomugesta var rösk- lega sjötugur maður, Benedikt Benediktsson. Mýrarkoti við Bakkastíg, pakkhússmaður hjá SJippnum. Var Benedikt ,að dansa, er hann hné niður ör- endur. Böðvar Stdnfíors- sou ta ævisögur í aðalatriðum, settar saman með stuðningi vísna þeirra sem hafðar eru eítir skáidunum auk munnmælasagna sem vísunum hafi fylgt.. . Með því að ganga að þvi gefnu að sögurnar væru sagnfræðileg verk, unnin úr vísum skáldanna sjélfra og munnmælasögnum um þau. hefur í rauninni verið byrjað á öfugum enda. Hinar rituðu sögur eru það eina sem við höfum í höndum og sögu- Dagskráin hjá Ríkisútvarp-1 inu er þannig: Ávarp (Gunn- ar Thoroddsen), þjóðleg tón- list Norðmanna (Gunnar Knudsen lei'kur á fiðlu og i spjaliar við hlustendur), nor- j ræn 1 ióð í þýðingu Magnúsar Ásgeirssonar (Lárús Pálsson leikari), „Álfhóir forleikur: eftir Kuhiau, erindi: Að fimm i árum liðnum (Magnús Gisla-; son). Ennfremur verður skemmt- j un í Sjá’fslæðishúsinu í Reykjavík á fimmtudagskvöld. Norski fiðluleikarinn Gunn- ar Knuclsen kemur hingað á vegum Norræna félagsins í til- efni af norræna deginum. Hann er þekktur um öll Norð- urlönd sem fiðluleikari og mjög vinsæll fyrirlesari. Hann er nú stjórnandi útvarps- höfundarnir eru einu „sagna- hljómsveitarinnar í Stafangri. mennirnir" sem með vissu hafa Hin síðari ár hefur hann ferð- um þær fjallað. Um tilveru ast um Norðurlönd og kynnt munnmælasagna um skáldin og þjóðlega tónlist Norðmanna tilvist lausavisnanna á undan með erindum og fiðluleik við ritverkunum verður ekki vitað miklar vinsældir. með neinni vissu fyrr en þau j Formaður Norræna félagsins hafa verið þaulkönnuð.“ jj Haslev á Sjálaidi er stadd- Bókaútgáfa Menningarsjóðs ur hér á iandi nú og mun gefur ,.Skáldasögur‘‘ út. Bókin kynna sér íslenzk skóla- og er 302 blaðsíður og lýkur á efn- menningarmál. Hann mun isúrdrætti á ensku. dveljast. hér í þrjár vikur og Samkvæmt upplýsingum frá Ileilsuvefndarstiið Reykjav’kur h'afa alls um 145 þúsuKd bólusetningar gegn mænusótt verið fram- kvæmdar á um 4S þús. manns þar í stöðinni síð- an á árir.u 1956. Börn og ung’.ingar hafa yfirleitt fengið lokabólusetningu sír.a í skólunum, en marg- ir hafa enn ekki feng’ð fjórar bólusetningar og er ástæöa til að hvetja alla, 45 ára og yngri, sem enn hafa ekki verið bólusettir 4 sinnum að koma nú til bólusetningar í Heilsu- verndarstöðinni. Bólusett verður aðeins þessa viku, frá kl. 8G0 árdeg's til 7 síödegis dagiega nema laug- ardaga kl. 8.30—12. Eru menn eindregið hvattir til að mæta fyrri hluta vik- nnnar til að forðast ös síð- ustu dagaua. Bólusetningin kostar 20 krónur. Athygli skal vakin á því að r.auðsynlegt er að bólu- setja gegn mænuveiki hvern einstakling fjórum sinnum, fyrst með eins mánaðar, síðan með eins ár millibili. Reynslan virðist bei(da til að börni og unglingar, sem bólusettir hafa vcrið fjór- um sinnum fái vörn gegn ve'kinni i um 35% af til- fellum, en fullorðnir, 20'— 39 ára, í um 85%. Sé bólu- sett sjaldnar er vörnin minni. Félag bryta hélt aðalfund sinn s.l. miðvikudag. Fráfar- andi formaður gerði grein fyr- ir störfum félagsins á liðnu starfstímabili, en í félag'nu eru allir starfandi brytar á far- þega- og flutningaskipum. Stjórn félagsins skipa: 'Böðvar Steinþórsson formaður, Karl Sigurðssorj ritari og Anton Lín- dal gjaldkeri. í varastjórn er Aðalsteinn Guðjónsson. Bjarni Einarsson. freðar en miklu skemmra um hinar sögurnar tvær. Ritið hefst r á kafla um ástarskáldskap á miðöldum, bæði suður í Evrópu og í kveðskap norrænna manna. Bjarni Einarsson kemst að niðurstöðum sem mjög eru frá- brugðnar kenningum flestra þeirra fræðimanna sem fjallað hafa um skáldasögurnar á undan honum. Það er opinbert leynd- armál að rit hans, sem nú er komið fyrir almenningssjónir, hefur um skeið verið mikið þrætuepli bókmenntafræðinga. Hafa sumir þeirra sem taldir eru mest leiðarljós við norrænu- deiid Háskóla íslands tekið Bjarna það óstinnt upp .að hann skuli véfengja kenningar þeirra. En rnþ er verkið komið á prent, og verður þá vafalaust vegið og metið á opinberum vettvangi. í formála fyrir „Skáldasög- um“ segir Bj.arni meðal annars: Yfirleitt hefur verið litið á skálda- og ástarsögumar sem Upp- 'I sprettulindir Fyrir helgina birti Alþýðu- blaðið forustugr°in ura fiár- reiður sínar. Rifjaði blaðið unp að því hefðu verið eign- aðar 'ýmsar uppsprettulindir: „Fyrst var sagt. að Ingimar Jónsson hefði stolið frá pagn- fræðaskóla til að halda blað- inu gangandi. Svo var sagt að Guðmundur í. hefði gengið í Mótvirðissióð fyrir blaðsins hönd. Þriðja skýrinpin var sú, áð Bandar.'kin greiddu blað- inu stórfé fyrir að skamma Rússa, og nú loks er komin enn ein skýring á fyrirbrigð- inu: Axel Kristiánsson hefur stoiið fé úr ríkissjóði fyrir Alþýðublaðið." Þegar því sleppir að annað og' þriðja at- riðið eru eitt og hið sama, er upptalning Alþýðublaðsins rétt. Aðeins eitt þessara mála hefur verið rannsakað fyrir rétti, fyrsta atriðið. Þar sann- aðist að Alþýðublaðið hafði fengið gfeiddar frá Ingimar Jónssyni svotil sömu upphæð- ir og horfið höfðu ur sjóðum Gagnfræðaskóla Austurbæi- ar. Þrátt fyrir þessar ský- lausu sannanir gerðu stiórn- arvöldin engar ráðstafanir gaenvart valdamönnum Al- þýðublaðsins —- o.g Gvlfi Þ. Gíslason menntamálaráðherra fór ekki einu sinni fram á það að hið st.olna fé væri endur- greitt. Um annað og þriðja atriðið er það að segia að ekkert eftirlit er með því hvernig bandaríska sendiráð- ið hagnýtir þær stórfelldu fjárfúlgur sem það hefur ár- lega til umráða í íslenzku fé; eini ísienzki embættismaður- inn sem hefur haft einhverja aðstöðu til að fylgjast með KKHE'HKESSHKSBHHfflRESKEESIHBKI þvi er — Vilhjálmur Þór. Og Alþýðublaðið er sjálft til vitnis um það hver ósköp þykja undir því komin að mál Axels Kristjánssonar verði ekki rannsakað fyrir nokkra muni. Alþýðublaðið bætir því við að það sé merkilegt að þrátt fyrir allar þessar uppsprettu- lindir sé fjárhagur blaðsins „svo erfiður, að það þykir gott, ef það getur greitt starfsfólkinu laun sín skilvís- lega“, enda Axel Kristjánsson hættur útgerð fyrir nokkru. Vonandi rætist fljótlega úr þessum nýju kröggum. Fyrir nokkrum dögum gerði Gylfi Þ. Gíslason samning um kaup á bandaríslcum landbúnaðar- afurðum gegn greiðslu í ís- lenzkum krónum. Nema þessi viðskipti 66 milljónum króna, en fjórðung þeirrar upphæð- ar, eða 16,5 milljónir, „getur Bandaríkjastjórn notað til eigin þarfa hér á ]andi“, eins og það er orðað í fréttatil- kynningu ráðherrans. — Austri.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.