Þjóðviljinn - 11.04.1961, Side 5

Þjóðviljinn - 11.04.1961, Side 5
Þriðjudagnr 11. apríl 1961 — ÞJÖÐVILJINN — (5 Einai Norrman, íyrrverandi varaíörmaður sænska verkalýðssambandsins Samkur iafnaðarmðnnsleiðfogi fer ir SósiaSdemókratafEokknum Einar Norrman, sem árum saman var varaformaður sænska verkalýðssambandsins hefur í samtali við dagblað sænskra kommúnista, Ny Dag, Iýst yfir fcví að haun hafi sagt sig úr sænska Sósíaldemókrataflokkn- um. Ofsótíur vegna friðarbaráttu Einar Norrman segir um á- stæðuna fyrir því áð hann yfir- gaf fiokkinn: — Ég gekk úr flokknum, vegna þess að ég álít að Sósíaldemó- krataflokkurinn sé orðinn út- vatnaður og' smáborgaralegur, bæði hugmyndalega og í starfi sínu. Það er langt frá því að ég sé sá eini meðal jafnaðar- fnanna sem hef þetta álit. Kvikmyndir órsins í USA Hollywood 10/4 (NTB-Reuter) — Bandarískir kvikmyndafræð- ingar og gagnrýnendur hafa kjörið kvikmyndina „The App- artment'1 (íbúðin) beztu banda- rísku kvikmynd ársins 1960. Jack Lemon og Shirley Mac- laine leika aðalhlutverk í kvik- myndinni. Það er kvikmyndablaðið Film Daily, sem gengst fyrir kosning- unum um beztu bandarísku kvikmyndina. f öðru sæti var kvikmyndin „Elmer Gantry". Þær kvikmyndir sem fengu flest atkvæði næst þeim tveim, sem taldar hafa verið eru þess- ar: „Those who shall inherit the wind“, „Sunrise at Campobello", „The dark at the top of the stairs“, „Suddenly last summer“, „Spartacus", og „Sons and lov- ers.“ Eiriar Norrman hefur haft' kjark til að standa við skoðanir sínar. Árið 1955 -undirritaði hann Stokkhólmsávarpið, — áskorun- ina um friðarsamning milli stór- veldanna íimm. Hinir hægrisinn- uðu foringjar í Sósíaldemókrata-1 ’okknum og verkalýðshreyfing- unni hófu þá pólitíska rógs- og ofsóknarherferð gegn honum í j hefndarskyni. Þeir komu því til j leiðar að honum var vikið frá j örfum sem varaformaður verkalýðssambandsins. En Norrman er ákveðinn í friðararbaráttu sinni: — Ég var og er þeirrar skoð- unar, að sérhvert heiðarlegt á- i tak í baráttunni fyrir friði eigi kröfu til stuðnings allra friðar- j afla, án tillits til þess hver byrj- ■r átakið. Ég álít að málstaður -'ðarins og baráttan gegn atóm- "'onum sé mál er alla varðar. Einar Norrman er vel þekktur baráttumaður og leiðtogi í sænsku verkalýðshreyfingunni, og einnig í almennri stjórnmála- baráttu og í samvinnuhreyfing- unni. Hann hefur verið félagi í verkalýðssamtökunum síðan árið 1920. Árið 1944 var hann kosinn í stjórn Verkalýðssambands Sví- þjóðar og nokkrum árum síðar var hann kosinn varaformaður sambandsins. Fékk send i ráðs- ritzrinn eitur? EelgraJ 10/4 (NTB—Reuter) •— I írétt frá júgóslavnesku fréttastofunni Tanjug segir að starfsmaður júgóslavneska sendiráðsins í Prag hafi orðið fyrir glæpsamlegri árás við dularfullar kringumstæður. — Skeði þetta sl. föstudagskvöld. Sá er fyrir árásinni varð, er Bulad sendiráðsritari, og funliu 2 júgóslavneskir starfsbræður hans hann meðvitundarlaus- an í íbúð tékknesks rithöfund- ar. Læknir, sem rannsakaði Bulad, sagði að hann hefði gleypt deyfilyf. Frét.tastofan heldur þvi fram að rithöfund- urinn hafi boðið Bulad til fagn- aðar á föstudagskvöld, Sama kvöld símaði leigubílstjóri til sendiráðsins og sagði að sendi- ráðsrita'rinn lægi meðvitundar- laus í íbúð úti í bæ, og hefði honum verið byrlað eitur. Tanjug segir að hér hafi ekki aðeins verið um að ræða iilraun til að hirlira starf sendiráðsmanna, heldur sé þetta einnig ógnun við per- sónulegt öryggi þeirra. Pétur Ottesen lær- brotnaði í umferð- arslysi í gær Um hádegið í gær varð það slys á Skúlagötu á móts við Fiskifélagshúsið að Pétur Otte- sen, fyrrverandi alþingismaður, varð fyrir bifreið og lærbrotn- aði. Pétujr var á leið yfir göt- una að húsinu, er hann varð fyrir leigubifreið, er kom vestan götuna. Hann var fluttur á Landsspitalann. Um páskahelgina voru farnar tvær fjöldagöngur í Bretlandi til að mótmæla atómvopnum. Göngurnar enduðu báðar á Trafalgar-torgi í Uondon, og þar var haldinn stærsti fundur sem haldinn hefur verið í Bretlandi í 50 ár. 150.000 manns tóku þátt í fundinum. Eftir fundinn í London hélt hópur kjarnavopnaandstæðinga til bandarisku herstöðvarinnar í Holy Lock í Skotlandi, þar sem er kafbátalægi fyrfr bandaríska kafbáta, sem skjóta Polaris-eldflaugum. Göngufólkið flytur með sér einn kajak, en atámvopnaandstæðinagr liafa notað smábáta til að reyna hindra kafbátana í að leggjast að j Skotlandi. Óreiða og mikið tap hjá SH.S Mikil óánægja vegna reksturs norræna ilugiélagsins Blaðið EXPftESSEN í Stokk- -ii birti nýlega stóra grein varðandi flugfélagið SAS (Scandinavian Airline System). Kemur þar fram hörð gagnrýni á stjórn flugfélagsins, en það er í gífurlegum fjárhagsvandræð- um. Blaðið segir að stjóm félags- ins hafi verið mjög slæm og' ó- forsjál. ÍFleynt hafi verið að keppa við stærstu flugfélög heims. án þess að nokkur fjár- hagsgrundvöllur væri til slíks, og án þess að hugsa um hvort það borgaði sig. Nú er komið Horfur á sáttum arabaleiðtoga Vinahót Nassers og Hússeins konungs Stjómmálafræðingar í Kairo telja líklegt að Nasser forseti Samein&ða arabalýðveldisins, Hussein Jórdaníukonungur og Saud Arabíukóngur haldi með sér fund í suinar. 1 lok maímánaðar fer Nass- er í opinbei-a heimsókn til SauHi-Arabíu, og eru líkur á því að 'hann hitti Hussein Jórdaníukonung í leiðinni. Þá er einnig reiknað með því að Hussein ræði við Nasser á leið sinni tE heimsóknar í Tún- is í vor. Þessi nýju vináttuhót í ar- abalöndunum eru árangur af bréfaskiptum Nassers og Husseins, en þau voru birt í síðustu viku. I fyrsta sinn i mörg ár birta blöð í Kairo nú myndir af kónginum í Jórdan- íu en engar skrípamyndir. 1 Amman blasa nú við augnm myndir a£ Nasser. Tvö atvik eru talin gefa vis- bendingu um batnandi sambúð yfirvalda í 'Kairo og Amman. Jórdanía hefur krafizt sérstaks fundar í Öryggisráði S.Þ. vegna liersýningar ísraels- manna í Jerúsalem, enda þótt. Jórdaniustjóm hafi samþykkt slíka göngu í fyrra með þögn- inni. Auk þess hefur Hussein látið Kaptana í Egyptalandi hafa aftur lyklana að koptiska klaustrinu í Jerúsalem. Áður hafði hann afhent þá munk- um í Etíópíu, og er nú risin iieila út af því að Egypta’r hafa endurheimt lyklana. Bréfaskiptin 1 bréfaskiptum Nassers og Hussein.s, segist Jórdaníukóng- ur vona að ríkin láti af á- reitni hvors í annars garð. Nasser samþykkti þetta, og sagðist vUja láta fortíðina liggja í þagnargEdi, enda værí arabaríkjunum nauðsyn að láta persónuríg ekki spilla sambúðinni. í ljós að félagið er á hausnum, og kemur það fáum á óvart, segir Expressen. Stjórn og stofn- unum fyrirtækisins er dreift um Norðurlöndin þrjú sem að félag- inu standa, Svíþjóð, Noreg og Danmörku án nokkurs tillits til þess hvað sé hagkvæmast. Aðal- stöðvar félagsins eru í Dan- mörku. aðalskrifstofurnar í Sví- þjóð en aðalverkstæðin í Nor- egi en hluti þeirra í Svíþjóð. Hinar risastóru farþegaflugvélar verða að fljúga án farþega milli þessara staða til þess að fá nauð- synlega afgreiðslu og viðgerðir. Aðildarríkin togast á um þessar stofnanir og útkoman verður tap fyrir SAS. Nú hafa reikningarnir verið lagðir fram, — reikningarnir fyrir mistökin, sem gerð hafa verið, og Danir og Norðmenn eru í vandræðum með að útvega "é til að borga tapið. Blaðið. segir þó að Svíar beri höfuðá- byrgðina, þar sem þeir eru stærsti aðilinn að félaginu og' i ábyrgðarmestu gtjórnendur þess. Það versta er þó, segir blaðið, að ekki hefur verið gerð nein áætlun fyrir framtíðina, þannigi að hægt sé að gera sér grein fyrir hvaða fyrirkomulag sé vænlegast til árangurs. Ekkert er hugsað um að koma í veg fyrir að sömu mistökin endur- j taki sig. Það er aðeins hugsað; um að reyna að útvega fé upp* í orðið tap. Það er ljóst að allt þetta vandamál, framtíð flugfélagsins, umfang starfseminnar og kostn- aðurinn verður vandasamt við- fangsefni fyrir þjóðþing land- anna þriggja. Hér er um að ræða að hrifsa gífurlegar fjár- upphæðir úr vasa glmennings, því tapið er borgað af opin- uoru fé, sem tekið er beint af skattþegnunum. Það er því grundvallarkrafa að almenning- ur í löndunum fái að vita hvað komið hefur fyrir, og hvaða ráð- stafanir eru fyrirhugaðar með fé hans. Meðal annars er. það krafa almennings að athugað sé hvort ekki sé nauðsynlegt að gjör- breyta rekstri flugfélagsins og skipta alveg um stjórn þess. Börnin bundin í rúmunum Stokkhólmi 8/4 (NTB) — Sænsku heilbrigðisyfirvöldin hafa látið gera rannsókn á á- slandinu á sjúkraheimili einu fyrir andlega vanþroska. börn í grennd við Stokkhólm. Kom í ljós að börnin lifðu þar við hinar óhugnanlegustu aðstæður m.a. fannst eitt barn með hendur bundnar á bak aftur. Þegar eftirlitsmennirnir komu á staðinn, lágu mörg börnin í rúmum sínum, og var dy’run- um á svefnherbergjum þeirra læst utanfrá, segir eftirlíts- maðurinn Karl Grunewald í skýrslu sinni. Mörg banianna voru buriiin í rúmum sinum, og einn drengur var með hend- urnar bundnar fanta’ega á bak aftur í mjög óþægilegri stell- ingu. Við rannsóknina kom í ljós, að mjög óhollt loft; og fnykur var r.'kjanúi í sjúkra- heimilinu. Stjórn sj.úkraheimilisins sagði sér til varnar, að drengurínn, : sem hafði hendur bundnar, þjáist af augnsjúkdómi og hafj rejmt. að núa augun. -

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.