Þjóðviljinn - 11.04.1961, Side 8

Þjóðviljinn - 11.04.1961, Side 8
ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 11. apríl 1961 S) - NASHYRNINGARNIR Sýning miðvikudag kl. 20. TVÖ Á SALTINIJ Sýning fimmtudag kl. 20. 8 O Sýiiíríg annað 3 sýiiirgar cftir. : Áðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Allra meina bóf .Sýning í kvöld kl. 9 í Austur- bæjarbíó. Aðgöngumiðasala frá kl. 2. Sími 1-13-84. "Tekin og sýnd í Sýning fimmtudagskvöld kl. 8-30. Aðgöngumiðasala frá kl. 2. Sími 1-31-91 Kopavogsbíó Sími 19185 Ævintýri í Japan Óvenju hugnæm og fögur, en, jafnframt spennandi amerískj litmynd, sem tekin er að öllu leyti í Japan. Sýnd kl. 7 og !). Sýning kl. 9. Ha ^tiarfjarðarbíó TODD-AO Aðalhlutverk: Frank Sinatra, Shirley Mac Laine, Maurice Chevalier, Louis Jourdan. Sýird kl. 8.20. hliðasala frá. kl. 2. Næst síðasta sinn. Xíafnarbíó Simi 16-444 I skugga gálgans '<Star in the Dust) Spennandi ný litmynd. John Agar, Mamie Van Doren. 'Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Simi 50-249 Vinstúlka mín í Japan (Fellibylur yfir Nagasaki) Skemmtileg og spennandi frönsk-japönsk stórmynd í lit- um, tekin í Japan. Aðalhlutverk: Danielle Darrieux, Jean Maxais og japanska leikkonan Kishi Keike Sýnd kl. 9. Uppþot í borginni með John Payne. Sýnd kl. 7. Gamla bíó Sími 1-14-75 Umskiftingurinn (The Shaggy Dog) "l'íðfræg bandarísk gaman- anynd, bráðfyndin og óvenju- Jeg — enda frá snillingnum V/alt Disney. Fred Mac Murray Tommy Kirk Sýnd kl. 5, 7 og 9. £1, ••• 1 re - otjornubio Sími 18-936 Babette fer í stríð Ummæli Morgunblaðsins: — l.Iyndin er skemmtileg og soenna hennar allmikil. Og þau Brigitte Bardot og Jacques •Charrier fara ágætlega með .blutverk sín eins og flestir eðrir í myndinni. — Sig Gríms- son. Sýnd kl. 7 og 9. ENSKT TAL. Brúðarránið Geysispennandi amerísk lit- lynd. ,Sýnd kl. 5. jBömuA innan 12 ára. Elvis Presley í hernum JliLIET PROWSE Sýnd kl. 5, 7 og 9. Trúlofunarhringir, stein- hringir, hálsmen, 14 og 18 kt. gulL nn ' 'i*i " lripolibio Sími 1-11-82 Hjákona lögmannsins (En Cas De Malheur) Spennandi og mjög opinská. ný frönsk stórmynd, gerð e.ftir samnefndri söpu hius heims- træga sakamálahöfundar Ge- orges Simenon. Sagan hefur komið sem framhaldssaga i Vikunni. Danskur texti. Brigitte Bardot Jean Gahin Bönnuð börnum. Sýnd klukkan 5, 7 og 9 4usturbæjarbíó Sími 11-384 Ný Conny mjmd: Hula-hopp Conny Mjög skemmtileg og sérstak- lega fjörug, ný þýzk söngva- og gamanmynd í litum. Danskur texti. Aðalhlutverkið leikur og syng ur hin vinsæla: Conny Ford Froboess Ennfremur hinn vinsæH: Rudolf Vogel Sýnd kl. 5 og 7. Gleðisöngleikurinn ALLRA MEINA BÓT Sýning klukkan 9. Sími 50-184 Flakkarinn Hrífandi litmynd um örlög sveitastúlku sem strýkur að heiman til stórborgarinnar Freddy (vinsælasti dægurlagasöngvari Þjóðverja). Marianne Holle Sýnd klukkan 1. og 9 NTýja bíó Sími 115-44 Leyndardómar Snæfellsjökuls (Journey to the Center of the Earth) Æfintýraipynd í iitum og CinemaScope byggð á sam- nefndri skáldsögu eftir Jules V'erne. Aðalhlutverk: Pat Boone James Mason og íslendingurinn Pétur Rögnvaldsson (..Peter Ronson“) Bönnuð börnum yngri.en 10 ára Sýnd kl. 5 og 9. Sama lága verðið. MINNINGAR- SPJÖLD DAS Minningarspjöldin fást hjá Happdrætti DAS, Vestur- veri, sími 1-77-57 — Veið- arfærav. Verðandi, sími 1-3787' — Sjómannafél. Reykjavíkur, sími 1-19-15 — Guðmundi Andréssyni gull- smið, Laugavegi 50, s'imi 1-37-69. Hafnarfirði: Á pósthúsinu, simi 5-02-67. Gömlií dansarnir verða 'I Framsóknarhúsinu miðviku- dagim 12. apríl (annað kvöld), ,og hefst Id. 21.00. Dansstjóri: Gunnlaugur Guðmundsson. Músik: Guðmundur Hansen, Aage Lorange og Paul Bernburg. Aðgöngumiðar seld'r í Framsóknarhúsmu í dag kl. , 5 til 7 og á morgun kl. 5 til 7 og við inngangirin. Símar 1-55-64, 1-29-42 og 22-643. Fyrirliggjandi: 2 — 3 — 4 — 5 — 6 mm þykktir. Mars Trading Co. h.f. Klapparstig 20^— Sími 1-73-73. Áuglýslng Sam’kvæmt kröfu borgarstjórans I Reykjavík f.h. bæjarsjóðs og að undangengnum úrskurði verða lögtök látin fara fram fyrir ógreiddum: fasteignasköttum og brunabótaiðgjöldum, sem féllu í gjalddaga 2. janúar s.l., að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar. Borgarfógetinn í Reykjavík, 10. apríl 1961. KR. KRISTJÁNSSON. Skrífstofuhúsnæði Innflutningsfyrirtæki vantar 40—60 ferm. húsnæði til leigu fyn-ir skrifstofur. Þeir, se(m kunna að hafa slíkt húsnæði til leigu nú eða á næstunni eru vinc samlegast beðnir að leggja. nöfn sín á afgreiðslu blaðsins merkt: , .Skrii'stofuiiúsnæði 50.“ Samkvæmt kröfu bæjargjaldkerans í Hafnarfirði úrskurðast hér með lögtök fyrir útsvörum til Hafn- afjarðarkaupstaðar, sem greiða ‘ber fyrir fram árið 1961 hjá þeim gjaldendum, sem eigi hafa greitt að fullu útsvarshluta þá er 'í gjalddaga féllu 1. marz og 1. apríl s.l. Lögtökin verða framkvæmd að 8 dög- um liðnum frá dagsetnirjgu úrskurðar þessa, ef ekki verða gerð skil fyrir þann tíma. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, 8 apríl 1961, Þórarinn Arnason, ftr. Lögtaksúrskurður

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.