Þjóðviljinn - 20.04.1961, Síða 3
Fimmtudagur 20. api'íl 1961
ÞJÓÐVILJINN — (3
Karlakórinn Fóstbræður
fieldur afmælissamsönn
Á þessu ári á Karlakór-
inn Fóstbræður 45 ára af-
mæli og heldur kórinn af
því tilefni afmælissam-
söngva í Austurbæjarbíói
um næstu helgi.
Karlakcrinn Fcstbræður, sem
fram til 1936 hét Karlakór
KFUM, er talinn formlega
stofnaður, er Jón Halldórsson
réðst til hans sem fastráðinn
stjórnandi árið 1916. Hélt kór-
inn fyrsta op'nbera samsöng
sinn í Bárunni 23. marz 1917.
Á árunum 1911 til 1916
starfaði þó innan KFUM karla-
kór, er var undanfari Fóst-
bræðra, en hpi’n hélt enga
siálfstæða opinbera tónleika.
Hefur einn maður, Hallur Þor-
leifsson, sung'ð með Fóstbræðr-
um og fyrri kórnum frá upp-
hafi eða í 50 ár samfleytt.
Hann átti og lengi sæti í stjórn
kórsins.
Jón Halldcrsson var söng-
stjóri Fóstbræðra í 34 ár eða
★ I»eir sem safna undirskrift-
um undir kröfur hernámsand-
stæðinga eru áminntir um að
skila útfylltum listum tafar-
laust.
Á- Nú æ+,u þe’ sem ætla að
taka þátt í Keflavíkurgöngunni
ekki að láta dragast lengur að
skrá sig.
Stuðningsmenn Samtaka
liemánisandstæðinga eru hvatt-
ir til að koiiia c.g taka happ-
dræ'tismiða, ti! sölu. Skrif-
sfcfan í Mjóstræti 3, annarri
hæð( er opin klúkkan níu til
sjö.’símar 2-36-47 og 2-47-01.
Tsskni, framieiðni
og afnahegsþróun
Verkfræðingafélag Islands
hefur gefið út allmikið rit sem
nefnist „Tækoi, framleiðni og
efnahagsþróun“ og hefur að
geyma allt það efni sem fram
kom á ráðstefnu íslenzkra
verkfræðlrga á sl. hausti, á-
samt skýrslum um margskon-
ar atvinnurekstur, sem safnað
var vegna ráðstefnunnar. Rit-
ið er til sölu 'i skrifstofu verk-
fræðingaféíagsins, Brautarholti
20, og kostar 300 kr. eintakið.
M ti ** *r b ,
V
til 1950 en þá tók Jón Þórar-
insson við því starfi. Árið 1954
tók Ragnar Björnsson núver-
andi scngstjcri kórsins við
star.fi.
Fóstbræður hafa hald'ð ár-
lega samsöngva og auk þess
sungið við fjölmörg önnur tæki-
færi opinberlega og farið í
söngferðir bæði innan lands og
utan. Fyrsta utanför kcrsins
var til Noregs 1926, önnur til
Danmerkur 1931. 1946 fór kór-
inn í Norðurlandaför, var lmn
farin 'i nafni SlK en 3/4 söng-
mannanna úr Fcstbræðrum. Þá
fór kórinn til Þýzkalands, Hol-
lands, Beigíu, Frakklands,
Englands og Skot'ands 1954 og
ioks aftur til Norðurlanda 4
si. vori. Hefur kcrinn ætið
fengið góðar viðtökur og á-
greta dóma á þessum ferðum
sínum.
Fóstbræður sungu fyrstir
ísl. karlakóra inn á hljóm-
plötu árið 1929, I Norðurlanda-
ferð'nni í fyrra sungu þeir inn
á 4 hæggengar plötur, sem
væntaniegar eru á markaðinn
á næstunni. Þá hafa Fóstbræð-
ur einnig tekið þátt í óperu-
og cperettusýningum. Tvo und-
anfarna vetur hafa Fóstbræður
efnt til fjölbreyttra kvöld-
skemmtana fyrir almenning, er
notið hafa mikiiia vinsælda,
haca þá komið fram með kórn-
um 9 stúlkur, Fóstursystur.
Eidri féiagar úr Fóstbræ’ðr-
um, sem nú eru hættir störf-
um, hafa mycidað með sér fé-
lngsskao, er nefnist Gaml'r
Fóstbræður, og hafa þeir stutt
jkcrinn á ýmsan hátt. Munu
þeir hefja afmælissamsöngv-
ana með því að hylla kórinn
með söng undir stjórn Jóns
Halidórssonar. Söngstjcrar á
tcnleikunum verða þrir, núver-
andi og báðir fyrrvermdi söng-
stjórar kcrsins. Einsöngvarar
verða 6: Eygló Victorsdóttir,
Erlingur Vigfússon, Friðr'k J.
- Evf jörð, Gunnar Kristinsson,
|Vilhjálmur Pálmason og Jcn
Sigurbjörnsson, sem nú er að-
I aleinsöngvari kórsii’s. Undir-
le'kari er Carl Billich. Söng-
skráin er mjög fjölþreytt og
verða flutt bæði 'islenzk og er-
lend lög, svo og óperukórar.
Tvö lög eftir Jóu Nordal verða
frumrlutt. Samsöngvarn'r verða
þrir, fvrsti á föstudag kl. 7,
annar á laugardag kl. 3 og
þriðji á mánudag kl. 7.
~\i$ / / /
. . \_____ l'Pl.a. YnUinno-lfurju Prdf jktuuri
. **tn**i'C\uvon%.
' *?**■*' *%\** ^ rvf■***• -tj
• * v*
Úrf*
£ . •
v rirfiis Jr* ririúada tallAm
i’kv: il."lcííre VrYiÍ pilíi “W.i /• " II; ,1 ;• Cí“ ír.i*
wnws
íl; I . irinc-iiur ju Prc ‘‘er fMuri Polii'ti-list*
i'olíföiíi lubt,
f - ,
y.nfiob* on rnull* kuulutstud.
Skipunin um liandtöku gyðingastúlkunnar Ruth Rubin nieð undirskriflinni: E. Mikson.
Mlkson sendi fjórtán ára
gyðingastúlku í dauðann
Einn þe'rra 610 gyðinga sem
líF.átnir voru fyrstu mánuðina
sem hernám Þjóðverja stóð í
eistnesku bovginni Tallin var
fjórtán ára gömul stúlka, Ruth
Rubin. Lögregluforingi að nafni
Eva’d Mikson undirr'.taði skip-
unina um haiidtiiku telpunnar.
Sá maður nefnist nú Eðvald
Hinriksson og er íslenzkur rík-
isborgari.
Skipunin um handtöku gyð-
ingatelpunnar með undirskrift
Miksons hefur varðveizt og hér
birtist mynd af henni. Plaggið
hljóðar á þessa leið í þýðingu:
„TILSKIPUN
25. september 1941 hei'ur yfir-
Síðari fyrirlestur
próf. F. From
Prófessor dr. Franz From
frá Kaupmannahafnarháskóla,
sem hinga'ð er komino í boði
Háskóla Islands, flytur í dag
síðari fyrirlestur sinn í há-
skólanum, 1. kennslustofu.
Efni þessa erindis er: ,,Hvor
er vi henne?“ (Hvar erum við
stödd?). Flutn'ngur fyrirlest-
ursins hefst kl. 6 stundvís-
lega.
maður pólitísku lögreglunnar í ^ Hér í blaðinu var í gær rakið
Tallin-Harju prefektúrunni kynnt hvernig Mikson lét handtaka
sér málavöxtu, og þar eð borgari
Ruth Rubin Alexandersdóttir.
fædd 5. janúar 1927, til heimil-
is í Soo-götu 6, Taiiin, er grun-
uð um þátttöku í kommúnist-
iskri starfsemi
skipar hann svo fyrir
að borgari Ruth Rubin Alexand-
ersdóttir skuli handtekin og sett
í aðalfangelsið í Tallin þar til
rannsókn málsins er lokið.
Yfirmaður pólitísku lögregl-
unnar í Tallin-Harju prefektúr-
unni
E. Mikson“.
Samkvæmt þessari fyrirskipun
Miksons var fjórtán ára stúlka
tekin höndum, hneppt í fangelsi,
dæmd til dauða og skotin. Þarna
voru pólitískar sakargiftir hafðar
gyðingahjón í Tallin og sölsaði
undir sig eigur þeirra °ftir að
þau höfðu verið líflátin fyrir
hans tilverknað. Enginn heiðar-
legur íslendingur getur sætt sig
við þá tilhugsun að íslenzk
stjórnarvöld láti sem ekkert sé
þegar maður sem þau hafa veitt
íslenzkan rikisborgararétt er bor-
inn svo óheyrilegum sökum.
Morgunblaðið birtir í gær bréf
t'rá sænskum iögfræðingi, sem.
varði Mikson (öðru nafni Eð-
vald Hinriksson) í réttarhölci-
um í Svíþjóð. Órökstudd um-
mæli verjanda um skjólstæðing
sinn geta aldrei verið sönnun-
argagn í neinu máli. Óhlutdræg
rannsókn að isienzkum lögum á
að yfirvarpi fyrir nazistisku ! frumgögnum þessa máls verður
kynþáttamorði. I að fara fram.
iiiiiiiiiimimiiiiiiiiimiiii!iiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiitm[immiiiiiiiimiiimii[[[iui
,v£ / N. >.»• .> A
Iíarlakórion róstbræður. Myndia er tekin ,sl. vor og sýnir þátttakendur í Norðurlandaför
kórsins.
Heim-
I
ilisböl
Bjarni Benediktsson dóms-
málaráðherra hneykslaðist
mjög á því í Reykjavíkun-
bréíi sínu á sunnudag að
Þjóðviljinn hefði taiað um
„skopleik í Hæstarétti“ í sam-
bandi við morðbréfamálið. í
gær birtir blaðið hinsvegar
forustugrein þar sem það
ka'liar málið „skrípalæti“ og
ke.nnir kommúnistum og
.Þjóðviljanum um að þau
læti hafi verið „blásin upp“!
Sú kenning er næsta ein-
kennileg. Ákærandi í málinu
, er Sigurjón Sigurðsson lög-
regiustjóri, einn af rnáttar-
stólpum Sjólfstæðisflokksins.
Ákærður í málinu er Magn-
us Guðmundsson lögreglu-
maður, til skamms tima vel
metinn félagi í Varðarfélag-
inu. Sækjandi í málinu er
Páll S. Pálsson, óhrifamaði.i’
í Sjálístæðisflokknum. Verj-
andi í málinu var Guðlaugur
Einarsson, sem lengi var
sérstakur trúnaðarmaðiæ
Sjálfstæðisflokksins, bæjar-
stjóri hans á Akranesi en
lýsti í síðustu kosningum
fylgi við Alþýðuflokkinn. Her
er því um að ræða hreint’
heimilisböl Sjálfstæðisflokks-
ins sem stafar af því einu að
lögreglustjórinn í Reykjavík
er gersamlega óhæfur til al
gegna störfum sínum og hef-
ur nú tekizt að gera allt rét'-
arkerfi íslendinga að við-
undri
Morgunblaðið lætur einnis
í Ijós þá von að nú ss
, „skr'palátunum lokið“. Á-
stæðan virðist vera sú að nú
hefur hæstiréttur ákveðið al
fela ,,kommúnistanum“ Ragn-
ari ólafssyni vörnina. —
Austri.