Þjóðviljinn - 14.06.1961, Side 11

Þjóðviljinn - 14.06.1961, Side 11
Miðvikudagur 14. júní 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (.11 xxxxxxxxxxx4.í»mkxX 1 dag er míövíkudagur 14. júní. | Tatum leikur á píanó. b) Pete __ ' ^ ~ - j Rugolo “‘og hrjóin'svéít' háHs leika'j 23.00 Ddgskrárlok. BM- fundur í kvöld kl. 9! STUNDVISI. — Tungl í hásuðri kl. 13.36. Ardegisháflæöi kl. 0.03. — Síð- degisháflæði kl. 18.22. Næturvarzla vikuna 11.—17. júni er í Vesturbæjarapóteki. Elysavarðstofan er opin allan sól arhrlnginn. — Læknavörður L.R •r á eama *tað kl. 18 til 8, aiml 1-60-30 Bókasafn Dagsbrúnar Freyjugötu 27 er opið föstudaga kl. 8—10 e.h, og laugardaga og sunnudaga kl. *—7 e.h. UTVARPEO 1 DAG: 12.55 Við vinnuna. 18.30 Tónleik- ar: Óperettulög. 20.00 Frá Sibeli- usar-vikunni í Helsinki 1960: „Aubade", hjómsveitarverk eftir ir Erik Bergman. 20.15 „Fjöl- skylda Orra“, framhaldsþættir eftir Jónas Jónasson. Áttundi og síðiasti þáttur: „Tengdasonur"., 20.40 Einsöngur: Licia Albanese syngur við undirleik hljómsveitar Leopolds Stokowskis. a) ,,Bréf- söngur Tatjönu" úr óperunni „Eugene Onegin" eftir Tjai- kovsky. b) „Bachianas Brasileirs" nr. 5 fyrir sópran og átta kné- fiðlur eftin Villa-iLobos. 21.05 Tækni og vísindi; I. þáttur; beizl- un kjarnorkunnar (Páll Theodors- son eðlisfræðingur). 21.30 Tón leikar: Fiðiukonsert í a-moll op. 53 eftir Dvorák. 22.10 Kvöldsiagan. 22.30 Úr djassheiminum: a) Art P Brúarfoss er í Rvik. Dettifoss i fór frá Hamborg 12. þ.m. til Dublin og N.Y. Fja.llfoss er í Reykjavík. Goðafoss fór frá Árhus í gærkvöld til Kaupmannahafnar, Gautaborg- ar og Reykjavikur. Guilfoss fór frá Leith í gær i til Kaupmanna- hafnar. Lagarfoss fór frá Stav- anger 12. þ.m. til Fredriksstad. Halden, Hamborgar, Antwerpen Hull og Reykjavíkur. Reykjafoss kom til Norðfjarðar i gærmorgun. Fer þaðan til Siglufjarðar. Sslfoss fer frá N.Y. 16. þ.m. til Reykja- víkur. Tröllafoss er í Reykjavík. Tungufoss fór frá Kotka 12. Y.m. til Mántyluoto og Reykjavíkur. Lárétt: 1 kona 6 álpast 7 ending 8 vendi 9 koná 11 sjá 12 býli 14 sjór l^ datt. Lóðrétt: 1 verzlun 2 atvo. 3 frumefni 4 spyrja 5 gæfa 8 þannig 9 skortur 10 drekki 12 þvottur 13 eins 14 upphr. 1 dag miðvikudag 14. júrtí er Þorfinnur Karlsefni væntanleg- ur frá N.Y. kl. 06.30. Fer til Stafiangurs og Oslóar kl. 08.00. Snorri Sturluson er vænt- anlegur frá N.Y. kl. 06.30. Fer til Glasgow og , Amsterdam kl. 08.00. Kemur til baka frá Amsterdam og Glasgow kl. 23.59. Heldur á- fram til N.Y. kl. 01.30. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Osló kl. 22.00. Fer til N.Y. kl. 23.30. Hvassafell er í On- ega. Arnarfell er í Archangeisk. Jökul- fell losar á Norður- landshöfnum. D’sarfell fór frá Blönduós 10. þ. m. áleiðis til Riga og Ventspils. Litlafell er í Reykjavík. Helgafell kemfir í dag ti Þorákshafnar frá Borgarnesi. Hamrafell fór 8. þ.m. frá Ham- borg áleiðis til Batumi. Millilandaf lug: Millilandaflugvélin Gullfaxi fer til Osló- ar, Kaupmannahafn- ar og Hamborgar kl. 08.30 í dag. Væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 23.55 í kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08.00 í fyrramálið.. Félagar! Veggblaðið Róttækir pennar kom út í gær. Lítið inn í félagsheimili ÆFR og IeSið hið ágæta blað. Sendið blaðinu einnig greinar. Ritnefnd. -81. Hekla er væntanleg I til Reykjavíkur ár- fl' J degis í dag frá Norðurlandshöfn- um. Esja er í íteykjavik. Herjólf- ur fer frá Reykja.vik kl. 21 í kvöld til Vestmannaeyja. Þyrill er í Reykjavík. Skj'aJdbreið er í Reykjavík. Herðubreið er í Reykjavík. Páll Sigurjónsson, fyrrverandi fiskmatsmaður, Hornbjargi, Húsa- vik varð 75 ára sl. sunnudag. Benjamín Kristjánsson, , Syðri- Laugalandi i Eyja.firði varð sex- tugur á sunr.udaginn, Leonard Albertsson vegaverk- stjóri er sextugur í dag. Hann á heima á Möðruvallarstræti 8 Ak- ureýri. Nýleg:a. voru gef- in saman i hjóna- band- ungfrú Guð- björg Árnadóttir, Hringbraut 1, Húsavik, og Svavar Sigurjónsson skipstjóri á Gylfa. Mi»?"ingarspjöld Kvenfélags Há- teigssóknar eru afgreidd hjá eft- irtöldum konum: Ágústu Jó- hannsdóttur, Flókagötu 35, sími 11813. Áslaugu Sveinsdóttur, Barmahlíð 28 (12177). Gróu Guð- jónsdóttur, Stangarholti 8 (16139). Guðbjörgu Birkis, Barmahlið 45 (14382), Guðrúnu Karlsdóttur, Stigahlið 4 (32249), Sigríði Benó- nýsdóttur, Barmahlíð 7 (17659). Vestmgnnesyja- bátar sigla með aflann og selja ve! Vestmannaeyjum 13/6 — Hér er hollenzkt skip sem lest- ar saltfisk til Portúgal, 13,500 pakka. Langjökull fór héðan í dag með hraðfrystan fisk til útlanda. I kvöld siglir Leó (austur- þýzkt stálskip) út eftir að hafa verið 6Víi sólarhring á veiðum með fiskitroll. Harn siglir meö 21 tonn af kola og lúðu, 5—7 tonn af ýsu og þar að auki hefur hann landað hér 17 tonn- um af bolfiski. Einnig fer hann með 65 kassa af kola og lúðu fyr:r Vinnslustöð Vestmanna- eyja og verður því komið fyrir á þilfari. Óskaberg seldi í gær í Eng- landi tæp 12 tonn af lúðu fyr- ir 17 hundruð pund. Eyjaberg seldi í morgun 30 tonn af fiski fyrir 2.600 pund. Þetta er önnur söluferð Eyjabergs, í fyrri ferðinni seldi það 18Vá lest fyrir 2.300 pund. Bergur fékk 150—200 tum- ur síldar í dag, en aðrir bát- ar fengu ekki afla vegna brælu. Trúlofanir Giftingar Afmœli Margery Allingham: Voía fellur frá 50. DAGUR „Hvernig náði hún þá í það?“ „Ég er búinn að segja ^að ég’ viti það ekki“, sagði herra Potter þolinmóðlega. Núna upp á síðkastið, ef eitthvað slæmt hafði komið fyrir konuna inína var ég vanur að koma að henni meðvitundarlausri, 0g vana- lega var tæmdur bikar hjá henni. en hvernig sem ég leit- aði, fann ég aldrei neinn af- gang. Einu sinni kom ég að henni í borðstofunni í þessu húsi, — ég man að þér komuð í hana, en það var í hið eina skipti. Annars var hún alltaf í vinnustofunni. Ég held ekki að hún hafi keypt neitt áíengi. þvi það er dýrt, eins og þér vitið. og við höfum svo Jitlu úr að spila að hún hefði svo sem engu getað eytt án minn- ar vitundar. Við vorum bláiá- tæk. Það gerði strik í reikning- inn. Æ, guð minn góður, hvað ég er þreyttur“. Hann lagðist út af og lokaði augunum. Campion og fulltrúinn fóru Út. Hinn fyrrtaldi þurrkaði af enni sér og teygði sig eins og fötin utan á honum væru allt i einu orðin of þröng. Fulltrúinn andvarpaði. „Annað eins og þetta gæti fengið mig til að falíast á dauðarefsingu“, sagði hann stuttlega. Þennan fugl skul- um við fanga, Campion, og festa hann upp“. 16. KAFLI Það gerðist á sunnudegi ,.Nikótín“, sagði fulltrúinn, og hélt upp eintaki sínu af efnagreiningarskýrslunni, “eitt af hinu vandmeðfarnasta eitri sem til er, og hótfyndnislega útbúið af forsjóninni til að villa um fyrir rannsóknarlög- reglumönnum, og tefja þá“. Campion og fulltrúinn voru staddir í bókasafni bæjarins. Þetta var á sunnudagsmorgni naekt á eftir þeim föstudegi, er þeir höfðu talað við herra Pott- eiv En Campion fannst sem efniafræðingarnir hefðu verið þetta athugunar vert. Nikótín- ið. á ég við. Það virðist vera að komast í tízku, fyrir nokkr- um árum þekktist ekki nema eitt dæmi. Vitið þér nokkuð um það?“ ^ „Ekki mikið“. sagði Campi- on. ..Það þarf ekki nema litinn skammt til að drepa mann, stendur það ekki heima?“ „Tíu til tuttugu milligrömm af þessu eitri eiga að vinna verkið á þremur til fimm mín- útum . .. . öndunarfærin lam- ast, meðal annars“. Oates sagði þetta hluttekningarlaust. „Ég sá þetta efni í rannsóknarstoí- unni í gærkvöld, • . . Þér ætt- uð að vita hve mikig ég veit um arsenik'1, bætti hann við eins og út í hött. „Glæpamenn ættu að halda sér við arsenik. vera unnt að rekja þræðina ef maður kemst á sporið. Svona efni fæst ekki keypt hvar sem er það skal ég ábyrgjast". Fulltrúinn leit forvitnislega á hinn unga mann, en þegar hann svaraði var röddin þreytuleg. „Hver sem er getur fengið keyptan vindlakassa", sagði hann. ,,Vindlakassa?“ augu Camp- ions glenntust upp. „Er svona auðvelt að vinna eitrið úr tó- bakinu?“ „Ekki dettur mér annað í hug“>, Oates var mjög alvöru- gefinn á svip, ,.í sannleika sagt. gizka ég á að hvor okkar sem væri mundi eiga auðvelt með að vinna svo mikið eitur úr einni dós af Havanatóbaki. að úr því gæti orðið nóg starf handa efnafræðingum mánuð- um saman, og það þó að hvor- ugur okkar hafi svo sem neina þekkingu og leikni í sliku starfi svo að úr þessari átt er víst ekki mikils að vænta, þó að sjálfsagt sé að taká allt til greina og athuga sem gaum- gæfilegast. Ilér er slyngum. manni að mæta, Campion. Það kann að vera meira gaman. en hægðarleikur verður það ekki“. Herra Campion hikaði og opnaði varirnar eins og hann ætlaði að iara að tala. en tók sig á því og Oates týk eftir þessu. Bæjarstjóm llal'narf jarAar Framhald af 1. siðu. mönnum með því að hleypt yrði af stað nýrri verðbólguskriðu og kauphækkunin skyldi þá tek- in af verkamönnum aftur. Kristján benti honum á að meöaltekjur hefðu verið 100 þús- kr. en verkamönnum væri ætlað að lifa á 40—50 þiis. kr. árs- Þessi langsótta aðferð gerir I tekjum. og kaup ýmissa annarra okkur gráhærða. Sko. nikótín! en verkamanna hefði mátt iiokkuð fljótir að afgreiða þetta er litlaust. rokgjarnt efni sem j bækka, allt að 30% i tíð nú- og hann sagði við Oates: „Ég hélt að j^að tæki sex vikur að rannsaka slíkt sem þetta“. ..Ekki þegar öll deildin tek- ur þátt i þv.“, sagði fulltrúinn stuttarajega. „Við viljum fyrir hvern mun fá skorið úr þessu máli áður en blöðin fara að blaðra um það, gera það að æsifréttaefni. Því miður getum við víst ekki annað gert en að valda uppnámi og geðshrær- ingu hjá fólkinu. Já, raunar er verður gult ef tappinn er tek- inn úr glasinu, og fast i sér ef það er geymt lengi. Þetta er nú allt og sumt sem þeir sögðu mér um þetta efnj“, Campion leit á skýrsluna. „Með þvi að beita Stas-Ottó aðferðinni við efnagreiningu á innihaldi magns fundum við 14—89 úr milligrammi af hinu látargæfa efni nicotiana tabac- um“, las hann. „Já, sko, það er verandi stjórnar. án þess talað væri um hættu fyrir þjóðfélag- ið. Krifetinn barði ‘enri höfðinu vig steininn. kvað þjóðfélagið ekki bera hærra en 6% kaup- hækkun, hærri kaupkröfur væru „fávizka". Flutti Kristinn Gunn- arsson rök íhaldsins gegn verka- mönnuni með slíkum ágætum að það þurfti ekki annað en brosa í kampinn og lýsa síðan yfir ekki um að villast. Það ætti að samþykki sínu við ræðu hans. Tillögu Kristjáns Andrésson- ar var síðan vísað frá með öll- um atkv. krata og íhalds,. éða 8 atkv. gegn atkvæði Kristjáns. Kristján Andrésson fluttj þá tillögu um „að fela bæjarráði aði taka upp viðræður viö Hlíf meði því markmiði að kjarasamningar verði gerðir“. Kristinn Gunnarsson NEITAÐI að bera þá tilliigu undir atkv. og var sá úrskurður hans sam- þykktur ,með 8' at.kv. krata og íhalds gegn atkv. Kristjáris. Bæjarfulltrúar Alþýðuflokks- ins í Hafnarfirði viðurkenna að það muni verða samið á; grundvelli Dagsbrúnarsamn- inganna. Saint ncita þeir, einir allra bæjarfulltrúá Al- þfl. á landinu, sem greitti hafa atkvæði um samninga- málin, að gera samninga viði verkamenn! Bæði á Akureyrl og Siglufirði hafa 'siíkirí samuingar verið gerðir.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.