Þjóðviljinn - 12.07.1961, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 12. júlí 1961
i Saméiningarflokkur aiþýðu
- Sósíalisfafiokkurinn
'1 Flokksskriístofur í Tjarnargötu 20
Skrifstofa miðstjómar opin daglega virka
daga kl. 10—12 og 1—7 nema laugardaga
kl.10—12. — Sími 17512.
,$r
ÆsJiUlýðsfylkinfrin í Beykjavík
efnir til verkalýðsmálanámskeiðs
sem hefst á nœstunni. Þar verða
tekin fyrir mál sem hver verka-
iýðssinni verður aS kunna skil á.
Leiðbeinandi verður Guðm. J.
Guðrnundsson.
Fylkingarferð í
Landniannalaugar.
Æskulýðsfylkingin efnir til
ferðar í Landmannalaugar um
næstu helgi 15,-—16. júlí. Nán-
ar í miðvikudagsblaðinu.
Sumarleyfisferð ÆF
Fylkingin skipuleggur sum-
arleyfisferð um Fjallabaksveg
nyrðri vikuna 15.—23. júlí n.k.
á laugardag verður ekið í
Landmannalaugar og ’ dvalið
>ar í þrjá daga. Síðan gengið
nm Fjallabaksveg niður í
Skaflártungur og skoðað það
markverðasta á leiðinni. 'ÞettaJ
er ódýrasta sumarleyfisferð
ársins fjargjald aðsins kr. 480.
00. Nánari upplýsingar á skrif-
stofu ÆFR simi ,17513.
Þar sem iandið er skógi wcxið
milli fjells og fjöru
Á fulltrúaráðsfundi Al-
Þýðubandalagsins í Vestur-
landskjördæmi, sem haldinn
var á Akranesi 10. og 11.
júní s.l. var ákveðið að efna
til skemmtiferðar um kjör-
dæmið eins og undanfarin ár.
Verður farið í Bakskóg á
komandi laugardag en gist í
samkomuhúsinu að Nesodda
um nóttina og dvalizt þar á
sunnudag.
-Reykvíltingar, sem hafa á-
huga ‘á'að ^lást í förina geta
tilkynnt þátttöku ,sina í sima
Þ.jóðvi.'jans;- !75t!(). - :
Lokeð
vegna sumarleyfa fiá
17. júlÞ- 7. ágúst.
Sölunehd vasr.arliðseigna
sterk
varanleg
steinsteypa
Góður órqngur í framleiðslu steinsfeypu nœst
aðeins með nókvœmni og eftirliti með fram-
leiðslunni. Sjíkt eftirlit hefur STEYPUSTÖÐIN
ein allra steypuframleiðenda.
/ff
UPPLÝSINGAR:
SÍMI 38000.
4'
Steypiistðdin
■ ELDHÍÍ SSETT
ii SVEFNBEKKER
■ SVEFNSÓFAR
HN0TÁN
húsgagnaverzlun,
Þórsgötu 1.
SaizmavéHaviðgeiðii
fyrir þá vandlátu.
Sylgja,
Laufásvegi 19.
Sími 1-26-56.
Smurtbrauð
snittur
MIÐGARÐUR
ÞÓRSGÖTU 1.
( aattíKJAViNNUSTOM
OO lODIiOUASXUI
ttu §3íb
SKIPAÚTGCRÐ
RIKISINS
Mjs. Jón Treusti
Vegna viðhalds m.s. Herjólfs
verður ofangreir.t sk;p í för-
um milli Reykjavíkur og
Vestmannaeyja þessa og næstu
viku. Skipið fer héðan kl. 21
S ícvöld til Vestmannaeyja.
Vörumóttaka í dag.
Jack komst fljótt á fætur og gaf ekki Hórasi neitt fætur og dró upp byssu. Við dauft skin luktarinnar
tækifæri en mi skarst Blaskó í leikinn. Hann réðist gat harm greint Biaskó og Jack liggjandi niðri í lest-
aftan að Jack og reyndi að bregða fæti tfyiir hann. inni. „Svona, Blaskó-“ hrópaði hann niður til þeirra.
Jack snéri sér snöggt við til þess að hrista af sér „Nú kem ég og hjálpa þér.“ Hann lyfti byssunni og
andstæðinginn en féll við um ieið. I»eir Blaskó duttu miðaði.
báðir niður í lestina., Á meðan komst Hóras aftur á