Þjóðviljinn - 12.07.1961, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 12.07.1961, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 12. júlí 1961 — ÞJÖÐVILJINN — (3 Greinargerð frá S.í. um skógrœkt og náttúruvernd Serkir eiga samstöðu með Afrikujíjóðum E5ns og kunmigt er af frétt- umhal'a tveir ungir Serkir dválið hér í boði Æskulýðs- sambands íslands og hafa |*eir rsett m.a. við borgar- st jóra Geir Haligrrmsson og menntaimí lar íf’herra Gylfa Þ. Gíslason og skýrt afstöðu útlagastjórnar Serlya í nú- tíð og framt'ð. Serkirnir sýndu á sunnudagskvöidið hcimiidarkvikmynd frá at- burðnnum í Alsír, áhrifa- mikla og vel gcrða. Að Inikntyndnsýningunni iok- inni gátu }-cir svör við spurningum og kom þá m. a. fram, að Scrkir telja sig fyrst og frcmst eiga sam- stöða mcð Afrikuþjóðimi, en ekki anstur og vesturhlökk- inni. • Aðild að NATO töldu þeir fráleitá, þar sem NATO vopn hefðu ætíð verið notuð í baráttunni gegn frjálsu Alsír, enda þótt einstaka NATO r.Td, svo sem ísland og Noregur, hefðu stutt Jeirra málstað. Scrltirnir halda héðan í dag til Lon- don, en þeir hafa heimsótt Norðuriöndin og Austurríki og ciga eftir að heimsækja England, Belgíu, Holland og ttalíu. Myndin, sem er tekin að afloknum blaðamannafundi á Iaugardag, talið frá \instri: Skúli Norðdahl, arkitekt, Mohained Chennaf, Magnús Óskarsson, formað- ur ÆSt og Mohamed Rc///.- aug. (Ljósm. Þjóðv.). Þjóðviljanum barst í gær löng greinargerð frá Skógrækt- arfélagi Islands varðandi skóg- rækt og náttúruvernd. Greinar- gerð þessa sendir félag'sstjórn- in frá sér vegna blaðaskrifa og umræðna sem orðið hafa um skógræktarmáJ ui/Ianfarið vegna komu Bandaríkjamanns- ins Richhard H. Pough, for- seta amerísku náttúruvemdar- samtakanna, hingað til lands fyrir skömmu. I greinargerðinni er gert að umræðuefni viðtal við R.H. Pough, er birtist í Tímanum 29. f.m. Lét hann þar m.a. falla orð á þá leið, að íslendingar þyrftu aldrei að búast yið því, að hér yrði hægt að framleiða nytjaskóg og það væri barna- lCg hégilja að sóa tugmilljón- um tii skógræktar hér. Stjórn Skógræktarfélagsins heldur því frarn, að þessi og önnur ummæli Pough í Hkuni dúr séy markleysa, þar sem hann skorti bæði menntun á þessu sviði —■ hann er efná- verkfræðingur en ekki skóg- fræðingur — og sé algerlega ókunnur staðháttum hér. Er í greinargerðinni vitnað til þess, að ýmsir heimsfrægi/ skógræktarmenn hafi konaið hingað og verið með í ráðum um fyrirhugaðar skógræktar- framkvæmdir hér. Þá er í greinargerðinni vikið að ummælum Poughs um nátt- úruvemd en hann : tahji : ncfolu viðtali hættu á því, að sérkennum staða eins og t.ö. Framhald á 5. ríðú. A að svipta Island sjálí~ ræði um eínahagsmái sín1 Samningar um sö'.u á sild til Sovétríkjahna hafa ekki enn verig • gérðir. Að ún'danförnu hafa staðið yfir samningaumleit- anir um sölu á salísíld milli Sí’davútvegsnefndar og verzlun- arfurtrúa Sovélrikjanna hér. Tö’.uverðár líkur eru á að Sovéíríkin kaupi a.m.k. GO.flOO tuumir af Norður’.andssíld. Síld- arútvcgsmenn er sammá’a um að allt verði gert sem hægt er til að samningár megi takast. Er nú beðið eftir svari frá sov- ézkum kauperdum við siðasta íi boði iicfndarinnar. Litlar sem engar viðræður hal’a átt sér stað um sölu á Faxasíld, enda öll áherzia lögð á það um þessar mundjr að ná samnirígum um sölu 5 Norður- landssildinni. Að sjálfsögðu verða svo viðræður um sölu á Faxasíld háfnár þegar kostur er á. Hyggst ríkisstjórnin veita erlendum auðhringum og stórþjóðnm íullt jafnrétti á við tslendinga til atvinnurekstrai á tslandi? 1 ræfiu, sem Gylfi Þ. Gísla- kon \iðsiciptamálairtðherra hélt á íundi Ver/lunarráðs íslands í gær, kemur fram að rílds- stjómin hefur haidið áfram hinu hættulega baktjaldamakki sínu, er miðar að innlimun ís^ Jands í hln svonefndu efna- : \ hagsbandalög Vestur-Kvróp u, en það þýddi að öllum líkind- um að gefa öllum þjóðum Vestur-E\T»pu jafnrétti á við Islendinga til hvers konar at- vinnttireksturs á Islandi, og virðist jafnvel ekki Ijóst nema Islendingar yrðu að játast uhdir að hlcypa öllum þeim iþjððum U1 veiða í landhelgi •IsVands ef ísland >rði vélað >í þessi samtök auðhringanna og afturhaldsins í Vcstur- E\TÓpu. Afsalað efnahagssjálfstæði I ræðu sinni télur Gylfi, að sennilegra sé nú en áður að af efnahagslegrj sameiningu allr- ar Vestur-Evrópu verði innan iðar, og heldur þvi fram enn eem frrr að þá verði ísland að gerast þar aði'i, þó enn sé 'ekki Þmabært að (aka um það ifulhiaðarákvörðun. Telur Gylfi líklegt að sú sameining verði ,.fyrst og fremst byggð •á þcim sjónarmiðum, sem liggja til grundvallar stofn- skrá efnahagsbandalagsins, Rómarsamning-num“. Þeim sjónarmiðum lýsir hann svo ;m.a. „Efnahagebandalagið er í raun rcttri milríu meira en viðskiptasamtök. Takmarkið er að gera aðíldarríkiit að einum markaði, einu ríki í cfnahags- legu tilliti. YCrstjórn sex velda bandalagsins er falið mikilvægt ákvörðunar og úr- slairðar\ald, þar sem meiri hluti atkvæða skcr úr í mörg- um máhun.“ Erlendunt opnaðar allar g.óttir Gylfi játar að aðild Islands að slíku bandalagi hljríi að skapa mikla erfiðleika. Meðal þeir.ra lelur hann helzta að ís- lendingar yrðu skyldaðir til að afnema alla toUvernd fyrir Is- lenzkar iðnaðarvönir á einurn áratug. Og um skyldumar sem fyigja inngöngu í bandalagið segir ráðherrann m.a. orðrétt: „Það skiptir sérstöku niáli fyrir Islandinga að gert er ráð fyrir því að öll aðildnrríki cfnahagsbandalagsins liafi jafn- an rétfc til }iess að koma á l’ót fyrirtækjum á öilum banda- lagssyæðunum og að. öllu leyti jafna aðstöðu til at\rinnureksfc- urs. Ef til einhvers konar að- ildar okkar að þessu bandalagi kæmi hlytum við að ætlast til að þessi almenna regla gilti ekki tun fiskveiðar. Hagnýt- ingu fiskimiða innau íslen/krar fiskveifiilögsögu getiun við eldti deilt með öðrum þjóð- um“ . . . „Hins vegar kæmumst \ið ckki hjá að athuga stefuu okkar varfiandi réttindi útlend- inga til löndunar á fiski og rcksturs fiskiðjuvera, ef, til að- ildar okkar ætti að koma.“ Allt í ó\issu um viðskipti með sjávarafurðir En þrátt fyrir þessar bolla- leggingar* ráðherrans og al- mennan áróður fyrir því að Framhald á 5. síðu. SI. sunnudagskvöld varð það slys á Þrándarstöðum i Eiða- þinghá, að drengur á þriðja ári varð undir dráttarvél og beið bana. Tíu þúsund tunnur síldar til Neskaupstaðar síðustu 2 daga Neskaupstað, 11. júlí. — I gær komu eftirtalin slríp til Neskaupstaðar með sí!d: Þrá- inn NK 900 tunnur, ÞÓrgrímur ÍS 400, Sigtirvon AK 1000. Sallað var á báðum söltunar- stöðvunum, samtals í um 1000 uppsaltaöar tunnur hitt fór í bræðslu. I nótt og morgun hafa eftir- ta)in skip komið með síld: Glófaxi NK 600 tunnur, Björn NK 400, Sæfaxi NK 900, Tjaldur VE 600, Þorbjöm GK 450, Árni Geir GK 700, Gjafar VÍE 700, Ingiber Ólafsson NK 600, Þorgrímur ÍS 800, Björg- vin EA 1200 mál, Hafrún NK 900 tunnur og Heimir SU 200 mál. I nótt og dag hefur verið saltað á báðum söltunarstöðv- ,unum í iim 1100 uppsaltaðar tunnur. Nú liefur söltunar- stöðvunum verið tilkynnt, að sö’.tun sé lokið, þar sem salt- að hefur verið upp í gerða samninga, og verða stöðvamar að salta upp á eigin ábyrgð fýrst um sinn, en það jafn- gildir að meira verður tæplega saltað hér fyrr en úr rætist með sölu. Þetta er mjög víta- vert, þar sem söltunarskilyrði hafa aldrei verið jafngóð hér og. nú. Hefur síldin, sem hing- að hefur borizt, aldrei verið jafnfeit og jöfn að gæðum. Mjög hætt er við þvi, að hún verði misjafnari að gæðum, þegar hún fer að veiðast sunn- ar. Síldarbræðslan byrjar vinnslu í kvöld. Geröar hafa veriö á h-enni ýmsar endurbætur, m.a. sett upp sogvinnslutæki. Verið var að vinna með drátt- arvélinni á túninu á Þrár.dar- stöðum, er slysið bar að höndurn og stjórnaði vélinni ungur að- komupiltur á heimilinu. Héraðs* læknirinn á Egilsstöðum, Þor- steinn Egilsson, var sóttur þegar í stað og iór hann með dreng- inn á sjúkrahúsið á Egilsstöð- um. Ráðstafanir voru gerðar til þess að koma litla drengnum. hingað suður á sjúkrahús mei ilugvél, en hann var dáinn áð- ur en af því varð. Drengurinn var sonur hjónanna á Þrándar- stöðum, Huldu Stefánsdóttur og Jóhanns Valdórssonar. ------------------>—---------1 Rissþota hrapar 1 með 116 farþega Dcnever, Colorado 11/7 — Riss- þota af gerðinni DC 8 hrapaði í dag rétt hjá flugvellinum £ Denever með 116 farþega ipr,- anborðs. Þotan er eign flugfélagsir s United Airlines og var að koma frá Fíladelfíu og ætlaði að lenda í Denever þegar e!dv.r kom upp í henni. Átján far- þeganna misstu lífið og óttazt var um líf sjö annarra í gær- kvöld. Margir fleiri særðust lvættulcga.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.