Þjóðviljinn - 12.07.1961, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 12.07.1961, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 12. júli 1961 — ÞJÓÐVILJINN —• (II $! FlugferSir 1 1 daf? er miBvikudag'ur 12. júll. Tungl í hásuðri kl. 12.20. Ardeg- isháflæði kl. 5.00. Síðdegisliá- flæði kl. 17.28. Næturvarzla vikuna 9.—15. júlí er í Beykjavíkurapóteki sími 11760. BlysavarðBtofan ai opin ailan sóí arhringinn. — jLæknavörður L.R or & aams, stað kl. 18 til 8, aím 1-50-30 Bókasafn Dagsbrúnar Freyjugötu 27 er opið föstudaga kl. 8—10 e.h. Og laugardaga og sunnudaga kl. A—7 e.b OTVARPIB I DAGl 12.55 Við vinnuna: Tónleikar. 18.30 Tónleikar: öperettulög. 20.00 Tón- leikar: Stormurinn, sinfónisk fantasía op. 18 eftir Tchaikowsky KSinfóníuhljómsveit sænska út- yarpsins leikur. J. Rachmilovich Btjórnar). 20.25 Á förnurn vegl í Rangárþingi: Kynnisför í gras- mjölsverksmiðjuna á Hvoisvelli KJón R. Hjálmarsson). 21.05 Tón- leikar: Fjórir síðustu söngvar — KVier letzte lieder) eftir Richard Strauss. — Lisa della C.asa syng- Ui’ með fílharmoníuhljómsveitinni í Vínarborg. Kari Böhm stjórnar. 21.25 Tækni og, visindi; III: Rat- Btjáin (Páli Theódórsson eðlis- fræðingur). 2Í.45 Tónleikar: Am- eríkumaður í París éftir George Gershwin. NBC-sinfóníuhljómsv. leikur. Arturo Toschanini stjórn- ar. 22.10 Kvöldsagan: Ósýnilegi maðurinn eftir H. G. Wells I. lestur (Indriði G. l'orsteinsson rithöfundur þýðir og les), 22.Z0 Stefnumót í Stokkhólmi: Norræn- ir skemmtikraftar flytja gömul og ný lög. 23.00 Dagskrárlok. —Hekla er væntanleg * til Reylcjavíkur síð- degis í dag frá Norðurlöndum. Esja er á Vestfjörðum á norðurleið. Helrjólfur kom til Reykjavíkur í morgun frá Vestmiannaeyjum. Þyrill er á leið frá Akureyri til Reykjavikur. Skjaldbreið er á Húnaflóa á vesturleið. Herðubreið fer frá Reykjavík á morgun aust- ur um land í hringferð. Jón Trausti fer frá Reykjiavík kl. 21 í kvöld ,til Vestmannaeyja. Hvassafell er í . On- ega, feV* $fáíðaTi~Í5.^ þí m. áleiðis til Stettin. Arnarfell er í Arch- áxif!&£il} lél/'Í)hðan "15. þ.m. áleiðld tífÖRbíleh. SJok-aifeílíier í N.Y’ fer þalSg..h,;14. .þ.m, áfpiðis til Rvíkur. Dísarfelj f.er á_ morgun frá Austfjarðahöfnum tií Rvikur. Litlafell er væntanlegt til Rvík- ur á morgun frá Austfjarðahöfn- um. He'gafell er í Aabo, fer það- an á morg.un.til Ventspils. Hamra- fell er væntanlegt til Rvíkur 16. þ.m. frá Batiimi. Brúarfoss fór frá Norðfirði 11. þ. m. til Eskifj., Páskrúðs- 'jarð’áiif1’) Vesun.-Hinn- )yjáf ' feéfiávíkúi' f og Rvíkur. Dettifoss fer frá N. Y. 14. þ.m. til Ryskury . Ejallfo^s. Íei frá Rvík í ‘kvölcT fií Ákranéss, Keflavíkur, „-Vestmannaeyja og þaðan ti|. /Rop *'*•*’'* * dam og Hamborgar. Goðafoss er í, Rvik. Gullfoss fór frá Leith 11. þ.m. tií K-hafnar. Lagarfoss er í Rvik. Reykjafoss kom til Rotterdam 10. þ.m. fer þaðan til Hamborgar,.;‘Rotterdam og Rvík- ur. Selfoss fór frá Rotterdam 8. þ.m. Kom til Reykjavíkur í gær um kl. 15.00. Trö lafoss fer frá RV k í kvöld til Ventspils, Kotka, Leningrad og Gdynia. Tungufoss er í Rvík. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá N. Y. kl. 6.30. Fer til Glasgow og Amster- i', " .iRottpr- dam kl. 8. Kemur til baka frá Amsterdam og Glasgow kl. 24.00. Heldur áfram til N.Y. kl. 01.30. Snorri Sturluson er væntanlegur frá N.Y. kl. 6.30. Fer til Stafiang- urs og Oslóar kl. 8. Þorfinnur Karlsefni -er væntanlegur frá Haméorg, K-liöfn og Osló kl. 22. Fer til N.Y. kl. 23.30. Opinberað hafa trú- lof.un sína ungfrú Unnur Guðmunds- dóttir, Akranesi,' og Birgir Þórhallsson, Akureyri. 2. þ.m. voru géfin saman 5 hjónaband í j Akureyrarkjrkju ung- frú Þórunn, Eydís Sigursteinsdóttir og Þór Þorvaldsson, prentnemi. Heimili þeirra er iað Gránufélag.s- götu 7, Akureyri. Frá skrifstofu borgarlælmis: — Farsóttir í Reykjavik vikuna 25.6. til 1.7. 1961 samkvæmt skýrslum 23 (37) starfandi lækna. Hálsbólga .............. 111 (117) Kvefsótt .......,...... 97 ( 83) Blóðkreppusótt .......... 1 ( Ö) Iðrakvef ........::.... 39 ( 31) Influenza .............. 29 ( 15) Heilasótt ............... 1 ( R Hvotsótt ................ 1 ( 0) Hettusótt ............... 4 ( 3) Kveflungnabólga ......... 7 ( 17) Munnangur ............... 6 ( 3) Hiaupabóla .............. 7 ( 11) Gengisskráning Sölugengl 1 sterlingspund 106.42 1 Bandaríkjadollar 38.10 1 Kanadiadollar 36.74 100 danskar krónur 546.80 100 norskar krónur 531.50 100 sænskar ltrónur 736.95 100 Finnsk mörk 11.86 100 N. fr. franki 776.60 100 svissneskir frankar 882.90 100 Gyllini 1.060,35 100 tékkneskar kr. 528.45 100 Vest.ur-þýzkt mark 957.35 1000 Lírur 61.39 100 austurrískir sch. 147.28 100 pesetar 63.50 100 Belg. . franki 76.37 fundur í kvöld kl. 9! "i Félagsheimili ÆFB Kbfnið og árekkið kaffi í fé- lagsheimili ÆFR. Alltaf nýjar, heimabakaðar kökur á boð- stólum. Komið og rabbið sam- an um nýjustu atburði. Fé- lagsheimilið er opið alla daga frá 3.30—5.30 og 8.30—11.30. Styrktarsjóöur ekkna og munað- arlausra barna ís’.enzkra lækna, Minningarspjöld sjóðsins fást í Reykjavíkurapóteki, skrifstofu borgarlæknis, Heilsuverndarstöð- inni, skrifstofu læknafélagsins Brautarholti 22 og í Hafnarfjarð- ar apóteki. Minnlngarkort kirkjubygginga- sjóðs Langholtssóknar fást á eft- irtöldum stöðum: Kamb=vegi 33, .Goðheimum 3. Alfheimumifi<85, Efstasundi 69, Langholtsvegþ l(j$, Bókabúð KRON Bankastræ14,| - STUNDVSSI. tiafið sðmbsnd ífðstFæfrí ■^* Áríðandi er að allir sem hafa undir höndum undir- skriftalista í söfnun Samtaka hemámsandstæðinga bafi sam- hand við skrifstofuna, Mjó- stræti 3, annarri hæð. Skrif- stofan er opin daglega kl. 9 tii 19, símar 2-36-47 og 2-47-01. —• Opnaðu nú munninn vel, væni -* minn, og rekt.u tunguna út úr áþér, svo góði læknirinn geti séð , hana. — Þettá leyfirðu pabbi og svo ! fæ ég kinnhest fyrir! ■ •* ,-rý; — <■»! ' Í | g •- : Trulofanir Margery Allingham: foia fellur frá Síldveiðamar 71. DAGUR. „Ég get ekki falið lögfræð- ■ ingunum allt“, sagði hún.i um- kvörtunartón, „þvi þeir skipa mér að gera það og koma ekki riærri sjálf. Sko, þetta er allt €in enöileysa, Jonnie hélt að bezt væri að ég skipti við Salmon gamla, sem var slíkt flón að ekki var við því að "búast að hann hefði neitt vit á hinni lagalegu hlið málsins, og þegar þeir fóru að róta í þessu, komust þeir að því að bæði ég og Max vorum á- byrg fyrir því hvernig komið var. Hann getur ekkert gert án minnar aðstoðar og ég get ekkert gert átí h’ansi ’ Þett'a er Ijóta klúðrið'1. „Ertu ennþá reið við Max?“ ' Frú Lafcadio þag8i ándar- |" - J T; ■ - - : : lak, japláði saman' 'Vörunum'V ■og það var sem sorta brygði fyrir í augunum. . „Já, það er ég. Afdráttar- laust. Afar, afar reið“. „Hvað ætlarðu þá að gera?“ „Það veit ég nú ekki. Nei, ég veit það ekki. Ef hann fer með myndirnar af landi burt, ætla ég að fara í mál við hann, þýst ég við, en það tekur svo langan tíma o,g er svo leiðin- legt“. „Þá ætlar þú víst að láta þetta dankast?-1 sagði Campi- •n. „Ég á viil þáð að þér sé sama nema að þú. viljir láta myndirnar vér.a í: Englanili og; sýna þær þar á hyerju: ári ein$:.: og Lafcadio vildi'í-. • • „Já“. Hún kinkaði kölli til áherzlu. „Alfreð, vinur minn, skiíurðu það ekki? Taíaðu nú við Max, og láttu hann gera eins og ég legg fyrir. Ég vil ekki sjá þetta ljóta smetti oft- ar, og ég læt þig hafa óbundn- ar hendur um það sem gera þarf. Ég treysti þér. Linda er verri en enginn. Hún ræður mér til að láta hann fara sínu fram“. þjóta upp til handa og fóta eí þeir þykjast sjá hæltu eða vanda bera að, óðfúsir að láta til -sín taka. Hinir þriðju, og fámenn- asti hópurinn, eru þeir sem ekki mega aumt sjá, og vilja allt til vinna að bæta þáð sem aflaga fer. hvað sem það kann að kosta þá sjálfa. Herra Campion var einn meðal hinna síðast töldu. „Allt í lagi“, sagði hann. „Allt í lagi, ég skal reyna að koma þessu i kring. „Ljúfurinn rninn, þakka þér Þegar á -allt ’þetía var litið” . kærlega fyrir. »Nú get ég far- hlaut þetta áð vtera' hin inésta - ið '>að Sof'á: ó'g -'á-llt/verðurteins . og verá ber og mýndirnár fara ekki úr landi“. Hann kinkáði kolli. Úr því hann var búinn að taka á- kvörðun, .fánnst honum allt auðveldara en áður. Hann stóð upp. „Já, farðu nú að sofa og ég skal gera það sém gera jiarf. Það kann að taka einn eða tvo daga, en vertu ekki að hugsa um það“. „Nei, það þarftu ekki ,að halda“. „Hann er andstyggilegt kvikindi, heldurðu það ekki líka?“ sagði hún lokkandi. „Ég held þú takir alltof vaegt til orða“. forsending, enda duldist herra ; Campion það ekki. Það er 'álmenn trú meðal hinna betri manna að hver maður hljóti að vera fús til að taka annars vald á sínar herðar, hikíaUst og með glöðu geði, svo framarlega sem hon- um sé nógu ljóst hvernig í valdinu liggur, og hve bráð er nauðsynin til .að hjálpa. Og til eru raunar þeir menn sem gera þetta fúslega ef þeir treysta sér til þess og þessum hóp er skipt í þrjá flokka. Svo eru það nánir vandamenn og mörg dæmi eru til um ótrú- lega fórnfýsí af hendi þeirra. Svo eru aðrir, mennirnir sem Framhald af 12. s:ðu. voru búnir að fylla sig. Skipin hafa verið að streyma inn í allan dag síðan kl. 6 í morgun. Mikill spenningur er í mönn- um hér, sagði fréttaritarinn, að vita, hvernig fer með sölusamn- ingana á saltsíldinni. Á söltun- arstöðvunum eru nú heldur •dræmar viðtök,ur við síldinni ,en samt saltað nokkúð, Búið er ,að salta í 36 þúsund tunnur á Raufarhöfn frá. því sildveiðin hófst og skiptist það þannig á .stöðvarnar: Söltunarstöð Gunn- ars Halldórssonár 3000 tunnur, Borgir 4500, Hafsilfur 9000, Skor 4500, 'Óðinn 6000, Óskarsstöð 7000, Norðurver 2000 tunnur. Farið er að bera nokltuð á tunnuskorti. Einnig hefur gengið á ýmsu að fá söltunarstúlkur. Síldarverksmiðjan hefur brætt 24 þús. mál en megnið af síld- inni, sem komið hefur í dag og í gær hefur farið í bræðsiu. Verksmiðjan var sett í fullan gang í dag. Verksmiðjan afkast- tír , 500‘0 málum á sójarhring. Þróarpláss er fyrir 60 þúsund mál- og er gert ráð fyrir þyi, að haldist gott veiðiveður í nótt muni allar jirær fyllast og lönd- unarstopp vera yfirvofandi. Þessi skip komu hér inn á tímabilinu 6—18 í dag og hafa landað eða bíða löndunar. Verð- i ur ekki búi'ð að áfgreiða þau fyrr en um hádegi á morgun; Ólafur Magnússon AK 80Ó mál, Muninn GK 800, Kristbjörg VE 800, Steinunn SH 600, Baldvin Þorvaldsson EA 350, Rejmir AK 750, Skarfaklettur GK 650, Heimir KE 600, Hávarður 500, Reynir VE 580, Jón Garðar GK 900, Mummi KE 500, Björgvin KE 800, Garðar EA 458, Bjarmi 22 milljóm? . . . Framhald af 12. síðu. Bæjarsjóður einn hefur und- anfarin ár haft miiljónir í um- framtekjur árlega,. sem íhaldið valsar með að geðþótta og námu þær síðastliðið ár um 9 millj- ónum króna. Aukin útgjöld bæj- arsjóðs af völdum nýg'erðra , kjarasamninga nema aðeins urn 4 millj. kr. á síðari hluta árs-..; ins, og kostnaður við hugsan- lega kauphækkun. fastra starfs- .: manna svipaðri eða lægri upp- bæð. Útgjaldaaukningin nemur þauriig lægri fjárhæð enpm-* framtekjunum ■ síðastliðið1 ^'ar. Ekkert var heldur .auðvéícfara ~ en að komast hjá hækkun á gjaldskrám bæjarstofnana, eins og sýnt hefur verið fram 'á hér ;• í blaðinu. Útsvarhækkunina finnur f- haldið með prósentureikningi. , Það tekur 13% af kaupgreiðsl- um og 3% .af öðrum útgjöldum nema beinum styrkjum o.þ.h. Sömu reikningskúnstum er beitt við bæjarfyrirtækin, sem jafngilda 6% hækkun -á giald-ci skrám Rafmagnsveitu og Hita- veitu og 9.6-%- -hækkun strætis- vagnafargjald^. Það vekur at.hygli og reiði ,al- .‘ mennings, að íhaldið skuli neita sér um allar leiðir til sparnað- , sr í hinum sukksama rekstri s’num en láta Reyk.iavíkurbæ ríða á váðið með verðbólguráð- ’’ stafanir. EA 250, Hvanney 650, Vilborg.l KE 300, Sigurfari VE 150, Mun- inn GK 500, Anna Sf 900, Gunn- vör ÍS 500. Mímir fs 230. Heim- ir HV 450. Helga TH 700. Hann-‘' es lóðs 500, Haraldur AK 1500. Héðirm TH 1400. Arfirðingur H. RE með fullfermi og Helguvík KE 700.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.