Þjóðviljinn - 12.07.1961, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 12. júll 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (5
Sovétrikin hækka vígbunaðarutgjölcl
síi á
í ræðu sem Krústjoff forsætisráðherra hélt á laugar-
daginn yfir nýútskrifuðum stúdentum á háskóla sov-
ézka hersins tilkynnti haxm aö Sovétríkin heföu talið
sig tilneydd aö hækka vígbúnaöarútgjöldin á yfirstand-
andi ári um þriðjung. Ástæðan væri síaukinn vígbúnaö-
ur Atlanzbandalagsríkjanna, og stríöshótanir þeirra
vegna Berlínarmálsins.
Krústjoff skýrði frá því að
fjárveitingin til vígbúnaðar á
yfirstandandi fjárhagsári
mundi aukin um 3144 milljónir
rúblna, eða um 130 milljarða
íslenzkra króna. Heildarfjár-
hœðin verður þá 12.399 millj-
ónir rúblna, eða nálægt 550
milljörðum íslenzkra króna.
Sovétríkin hefðu auk þess
neyðst til að hætta við fyrir-
hugaða fækkun í sovézka hem-
um.
Krústjoff hefur að undan-
förnu í ræðum sinum hvað eft-
ir annað boðað að svo kynni
að fara að Sovétríkin neydd-
ust til að gera slíkar ráðetaf-
anir. Hann hefur þá sérstak-
lega bent á þá stórhækkun
hernaðarútgjalda sem stjóm
Kennedys í Baniarikjunum
hefur framkvæmt.
títgjöld Bandaríkjanna til
vígbúnaðar eru eftir þá hækk-
(--------------------—--------
un orðin nálægt 2.000 milljörð-
um ífdenzkra króna, eða nær
fjórum sinnum meiri en hern-
aðarútgjöld Sovétríkjanna eru
á fjárlögum eftir hækkunina.
Sovétstjómin hefur harmað
það að Atlanzbandalagsríkin
skuli ekki hafa farið að henn-
ar dæmi, en hún hefur á und-
anfömum árum hvað eftir ann-
að fækkuð í hernum og lækkað
útgjöld til landvarna. Atlanz-
bandalagsríkin hafa þvert á
móti hert á vígbúnaðarkapp-
hlaupinu.
Fundur í Félagi símalagn-
ingamanna, haldinn 6. júlí
1961, samþykkti að færa Ragn-
ari Jónssyni, forstjóra, alúðar-
þakkir fyrir hina höfðinglegu
málverkagjöf til A.S.Í.
250 fórust í skipsstrandi
og sprengisigu við Afríku
Laurenco Marpues, Portú-
gölsku Austur-Afríku 10/7 —
Portúgalskt farjægaskip, Save,
.‘•trandaði við mynni árinnar
Inde á IVÍozambique á laugar-
Þréttardeilan
Framhald af 1. síðu.
ekki Iátnií vaða svona
uppi.
Um hábjargræöistímann
og að afloknu mánaðarverk-
falli hafa bæjarvinnumenn-
irnir lítið að gera vegna
bilaskorts og uppskipunar-
vinna gengur með 30% af-
köstum af sömu ástæöum.
Atvinnurekendur hafa staö-
ið í verkfalli vegna. þess aö
þeir hafa neitað aö taka á
sig nokkra útgialdaaukn-
ingu. Nú standa þeir í
vinnudeilu viö bifreiðastióra
í bænum, enda bótt þeim
sé boðin útgjaldalækkun. Á
þennan hátt geta hlutimir
snúist undir handieiöslu nú-
verandi ríkisstiómar á
„leiöirmi til bættra lífs-
kiara“. Með ofstæki sínu í
Þróttardeilunni er stiómar-
klíka Vinnuveitendasam-
bandslns að slá öll sín fyrri
met.
AðaTkrafa Þróttar er
vinnuhagræði — vinnu-
miðluu — sem hefur snam-
aö í för með sér. en Vinnu-
veitenda.sambandiö er að
læöa hví út til aimennines
aö Þróttarbílstiórar vilii
banna fvrirtækium a.ð nota
sín eiáin tæki. Engu slíku
er til aö dreifa.
Af bálfu Þróttar er
vinnudeilan rekin af linurð
en feri.u og enn hafa engir
árekri.var orðið.
Síöa.ri, bætt.ist Vatnaiök-
ull víð í vSkinahónínn í
Revkíavíkurhöfn. Hann er
meö ávext.i og unn úr hon-
um er ekki hæat, að skipa
fvrr en Þróttardeilan er
levst,.
Þaö er krafa almennings
aö samið veröi við bifreiöa-
stjóranna strax á grundvelli
krafna þeirra.
Sumarleyíisferð
Farfugla
Farfuglar efna til 9 daga
sumarleyfísferðar í Arnarfell í
Hofejökli og verður lagt af
stað í ferðina á laugardaginn.
Ferðin kostar 1800 kr. og er
fæði innifalið. Lögð verða til
tjöld ef óskað er. Þá fara far-
fuglar í Þórsmörk helgarnar
15.—16. þ.m. og 22.—23. þ.m.
Verður þeim sem þess óska gef-
inn kostur á að dveljast í
mörkinni á milli ferðanna.
dagskvöid og skömmu
strandið varð sprenging í
inu, sem var hlaðið benzíni og
skotfærum. Talið er að um 250
manns hafi látið lífið.
Um 550 farþegar voru með
skipinu, meðal þeirra 200 her-
menn, flestir afrískir. Hinir
voru námumenn á leið heim til
sín úr námunum í Transvaal
í Suður-Afríku.
Flugvélar voru notaðar við
björgun farþega og voru márg-
ir þeirra fluttir illa særðir á
sjúkrahús. Birt hafa verið nöfn
350 sem komust lífs af.
Enn logaði i skipinu á mánu-
dagskvöld og það er gerónýtt.
Gylfi Þ. Gíslason
Framhald af 3. siðu.
íslantí verði að láta innlima
sig fyrr eða seinna í þetta
bandalag auðhringa Vestur-
Evrópu játar Gylfi í öðru orð-
inu, að það sé „enn að mestu
4 huldu hvaða reglur muni
gilda á bandalagssvæðunum
um viðskipti með aðalútflutn-
ingsTciru íslendinga, sjávaraf-
urðir“. En hann skýrir frá að
frá því í vetur hafi rílcisstjórn-
in haft það til sérstakrar at-
hugunar hvort ætti að láta ís-
land ganga í Fríverzlunar-
bandalagið svonefnda. Hafi þó
ekki verið „leitað formlega eft-
ir aðild“ að því og nú þyki
réttara að sjá hvað verður um
sameiningartilraunir sex- og
s jöveldaba ndalaganna.
Ljóst er af ræðu þessari að
í'íkisstjómin heldur áfram með
hina háskalegustu viðleitni að
farga efnahagslegu sjálfstæði
íslands og ofurselja íslenzkt
efnahaglíf yfírstjórn erlendra
ríkja og érlendra auðhringa.
Til þess hefur ríkisst jórnin
enga heimiíd hvorki lagalega
né siðferðilega, enginn þing-
maður hefur verið kosinn á
þing til þess að farga efna-
hagslegu sjálfstæði landsins.
Samskonar áróður og i þess-
ari ræðu felst hefur verið ha'rð-
lega mótmælt á Alþingi og
færð að því skýr rök sem ekki
hafa verið hrakin, að aðild Is-
lands að bandalagi í líkingu
við sjövelda bandalagið þýddi
endalok sjálfstæðis íslands í
efnahagsmálum.
Skégrækt
Framhald af 3. siðu.
Mývatns, Ásbyrgis og Þing-
valla, yrði spillt með því að
gróðursetja þar skóg. í grein-
argerðinni sesgir, að mál þetta
hafi verið til umræðu og at-
hugunar hjá skógræktarfélag-
inu og aðalfundur félagsins
1959 hafi samþykkt að þess
skyldi vandlega gætt að haga
framkvæmdum við ræktun
nytjaskógar þannig, að hinum
innlenda gróðri yrði ekki spillt.
Segir einnig í greinargerðinni,
að stjóm Skógræktarfélagsins
og náttúmvemdarráð hafi
haldið sameiginlegan fund, þar
sem rætt var um ágreinings-
mál þeirra og varð niðurstaða
þess fundar sú, að nú er í und-
irbúningi að gera skrá yfir alla
þá staði, þar sem Náttúm-
vemdarráð telur gróðursetn-
ingu óæskilega.
Undir greinargerð þessa, sem
hér hefur verið drepið á nokk-
ur atriði úr, ritar stjórn Skóg-
ræktarfélagsins en hana skipa
Hákon Guðmundsson, Hermann
Jónasson, Einar G. E. Sæm-
undsson, Haukur Jömndsson
og Jóhann Hafstein.
Nýlega er teldim hér til starfa skóli þar sem m.a. á að keuna
ungum stúlkum fallegt göngulag. Sennilega gætu þær lært sitt-
hvað af þessari ungu stúlku frá Gíneu sem sést hér ganga með
þvottinn sinn á höfðinu, hnarreist og fallega limuð, en, ein
af aðferðunúm sem notaðar eru við kennslu fagurs göngulags
mun vera sú að láta nemendurna ganga með eina eða tvæv
bækur á höfðinu. i
„Plaffers
myrfur f Los Augeles
Los Angeles — Pianóleikarimi
í hinum fræga djasskvartett,
„The Platters", sem annast
ein helztu atriðin j kvikmynd-
inni „Næturlíf ‘ sem sýnd hef-
ur verið á Bæjarbíói undan-
farna,, þrjá mánuði, var myrt-
ur í Los Angeles á þriðjudag-
inn.
Píanóleikarinn, Rupert
Branker, fannst lið'ð lík við
útidyr húss eins í Los Angeles
á þriðjudagsmoi-gun. Lögregl-
unni var þegar geri aðvart og
komst fljótlega að því að
Branker hefði dá’ð khikkutíma
áður.
Þekkt fyrirtæki í ReykjaVík, sem annast innflutn-
ing landbúnaðarvéla og fleiri tækja, óskar að ráða
glöggan mann. til að anmast ákveðin störf s.s. vöm-
innkaup og enskar bréfaskriftir.
Þeir, sem áhuga hafa á nánari upplýsingum, eru
vinsamlega beðnir að leggja nöfn sín ásamt upp-
lýsingum um menntun og fyrri störf á afgreiðslu
blaðsins, merkt: „VÉLAINNFLUTNINGUR 58“.
Með umsóknár verður farið sem trúnaðarmál.
Líkskoðun leiddi í ljós að
Branker h«ifði hlotið höfuð-
högg með þungu barefli sem
hafði mölvað hauskúpuna.
Hann lézt samstundls. Það er
því talið með öllu útilokað að
um slys hafi verið að ræða,
heldur hafi hann verið myrtur.
Morðið átti sér stað um
fimm kílómetra frá húsi því
sem Brantoer bjó í og engin
skýring hefur fengizt á því að
hann var staddur á þeim slóð-
um sem lík hans fannst á.
Lögreglani hefur komizt að því
að kvöldið áður hajfi hann ver-
ið á ýmsum skemmtistöðum
með stúlku sem hann hefur
umgengizt mikið undanfarið,
og einnig er sannreynt nð
hann hafði ekið henni heim
fyrr um nóttim. Engin grun-
ur hefur þvi fallið á hana fyr-
ir hlutdeild í morðinu. Einnig
er talið útilokáð að um morð
til fjár hafi verið að iæða, þvi
á líkiuu fannst mikil uppliæð í
reiðufé.
Lausn moi'ðgátunnar virðist
erfið, því að Branker var mað-
ur hæglátur .fáskiptinn og
vinnusamur með afbrigðum og
ekki er vitað að hann hafi átt
neina fjandmenn. i