Þjóðviljinn - 12.07.1961, Blaðsíða 1
Miðvikudagiir 12. júlí 1961 — 26. árgangur — 155. tölublað
Verkfall suðvestanlands í vega-
og brúavinnu boðað frá 17. júlí
Rikissfjórnin hindrar að samningar takisf um kjörin
Ríkisstjórnin hefur hindr-
að aö samningar næðust
um kaup og kjör viö vega-
og brúargerð, milli Alþyðu-
sambands íslands annars-
vegar og Vegagerðar ríkis-
ins hins vegar. Hefur ASÍ
neyðzt til að boöa vinnu-
stöðvun viö vega- cg brúar-
gerð ríkisins fyrir hönd
verkalýösfélaga allt frá
Mýrasýslu til Rangárvalla-
sýslu. Hefst verkfallið nk.
mánudag, 17. júlí verði ekki
samið fyrir þann tíma.
Stjórn Alþýðusambandsins
sendi Vegagerð ríkisins tilkynn-
ingu, dagsetta 10. júlí, á þessa
leið:
„Miðstjórn ASÍ lýsir hér með
yfir vinnustöðvun við allar
framkvæmdir Vegagerðar ríkis-
ins sem meðlimir eftirtalinna fé-
laga starfa að, frá og með kl.
24 þ. 17. þ.m., hafi samningar
milli ASÍ og Vegagerðarinnar
um kaup og kjör í vega- og
brúargerð ekki tekizt fyrir þann
tíma“.
Hlutaðeigandi félög eru;
Verkamannafélagið DagsBrún,
Reykjavík.
Verkamannafélagið Hlíf.
Hafnaríirði.
Verkamannafélag Akraness,
Akranesi.
Verkalýðsfélag Borgarness,
' Borgarnesi.
Verkalýðsfélag Hveragerðis,
Ilveragerði.
VerkalýðsféJagið Esja, Kjós-
arsýslu.
Verkamannafélagið Báran,
Eyrarbakka.
Verkalýðsfélagið Bjarmi,
Stokkseyri.
Verkalýðsfélagið Egill,
Mýrarsýslu.
Verkalýðsfélag Austur-Eyja-
fjallahrenDS. Ran«árv.
Verkalýðsíélagið Þór.
Selfossi.
I
Aðdragandi verkfa'.ls-
boðunarinnar
Alþýðusamband ísjands hefur
staðið í samningum undanfarið
við Vegágerð rikisins og hefur
verið full ástæða til að ætla að
Vegagerð ríkisins gengi til samn-
inga við sambandið á sama
grundvelli o“ vinnuveitendur
hafa gert við verkalýðsfélögin,
því svo hefur áður verið.
En í vikunni sem leið kom
það í ljós að svo mundi ekki
verða að þessu sinni. Það sem
á strandaði var að Vegagerðin
taldi sig ekki haía heimild ráðu-
neytisins tij að semja um frítt
fæði fyrir verkamenn sem vinna
hjá Vegagerðinni.
Landsíminn semur um frítt
fæði
Þessi afstaða ríkisstjórnarinn-
ar, en Vegagerðin heyrir undir
Ingólf Jónsson, er þeim mun
furðulegri sem önnur r kisstofn-
un, Landssíminn, hefur nú sam-
ið við Verkamannafélagið Dags-
brún um frítt fæði handa verka-
mönntun sínum þegar um við-
legu er að ræða.
Þykir mönnum um allt land
hart að Ingólfur Jónsson og rík-
isstjórnin skuli með þrjózku
sinni tefja samninga og vera
bannig völd að því að menn
vinni víðsvegar um land í þess-
ari vinnu á gamla kaupinu.
enda þótt langflest verkalýðsfé-
lögin sem í hlut eiga hafi þegar
fengið 10—13% kauphækkun. Er
það að siálfsögðu óviðunandi á-
stand, og furðulegt að r.'kis-
stjórnin skuli fremur vilja að
vega- og brúargerð stöðvist um
allt eða mestallt Suðvest-
urland, en að ganga til samn-
insa. — eanga að þvi sama sem
atvinnurekendur almennt eru
búnir að samþykkja.
Sjórinn út af Austfjörð-
um er morandi í síld, tugir
skipa með tugþúsundir
mála streyma á hafnirnar,
ekki sízt til Seyðisfjarðar.
Þessi sérkennilega síld-
arsöltunarmynd var tekin
á Seyðisfirði í síðustu viku
þegar fyrsta síldin barst
þangað. — Síldarsölturar-
stúlkan er með allan hug-
ann við verk sitt og gef-
ur því engan gaum þó
samstarfsmaður hennar sé
að mestu horfinn niður í
tunnu. — (Ljósm. Gísli
Sigurðsson).
i
rn
Ríkisstjórnin á enn í
sömu vanclræðunum með
verðlagsneíndina. Þar er
ekki meirihluti íyrir
verðbólgustefnu ríkis-
stjórnarinnar og enn hef-
ur ekki tekizt að skapa
slíkan meirihluta.
Milijónatugir í herkostnað gegn
- Atvinnulíf bœjarins lamað
HöfuSkrafa Þrótfar er vinnumiSlun, - vinnuhagrœSi,
sem spara myndi atvinnurekendum stórfé
L-
Stjórnarklíka Vinnu-
veitendasambandsins og
bæjarstjórnarmeirihlut-
inn eru með ofstæki og
þrjózku að skapa ástand
í Reykjavík, sem ekki er
hægt að una við: Eftir
| mánaðarverkfall við
Dagsbrún er höfnin að
fyllast af skipum og bæj-
arvinnan látin ganga
með hálfum afköstum,
milljónatugum sóað í
stríðskostnað gegn einu
verkalýðsfélagi bæjarins.
Á sama tíma heimta þess-
ir aðilar, að öllum kostn-
aði vegna nýgerðra
samninga sé af þeim létt
og hann settur út í verð-
lagið til verðbólgumynd-
unar.
Framferði þessara að-
i£a hefur vakið mikla
reiði almennings, sem
krefst þess að þeir séu
Framhald á 5. síðu^.