Þjóðviljinn - 12.07.1961, Blaðsíða 10
£0) _ ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 12. júlí 1961
Góð frammistaða ó Drengja-
og Kvennameistaramótinu
-! 13 ára stúlka, Sigrún Jóhannsdóttir ÍA,
bætti hástökksmetið um 5 sentimetra
Drengja- og kvennamflistara-
inót Islands liófst á Laugar-
dalsvellinum laugard’ginn 7.
júlí. Aðstæður lil jþróttakeppni
voru ágætar, sólarlaust en
fremur hlýtt. Keppendur voru
allmargir frá 9 félögum og
Jiéraðssamfaöndum.
Ágætis árangur náðist í
mörgurn greinum og eitt ís-
landsmet var sett. Sigrún Jó-
hannsdóttir ÍA setti íslands-
met í hástökki. Hún bætti ís-
landsmetið um 5 sm, síökk
1.46. Sigrún er mjög efnilegur
hástökkvari, aðeins 13 ára’
gömul. Hún ætti að geta bætt
Islandsmetið mikið ennþá, ef
hún æfir vel og tekur upp
hinn svonefnda ...grúfustökk-
stíl“. Guðlaug Síeingrímsdóttir
LSAH sigraði örugglega í 100
m hlaupi á 13,2. Haldi Guðrún
áfram keppni má búast við að
hún lirindi hinu gamla íslands-
meti Margrétar HiUgrímsdótt-
nr IJMFR. Margar fleiri efni-
legar íþróttakonur voru með í
mötinu. en ekki vinnst tími til
«ð greina frá hverri ein.stakri.
Af drengjunum vakti Þór-
haHur SigtrjTggsson KR mesta
athvgli, hann si.graði í 100 m
hlnupi og 200 m grindahl.
Fleiri efnilegir dren<r:r vöktu
atbvgli, en þeirra verður .getið
fiánar síðar.
I '
K O . N V R
100 m hl.
1. Onðlaug Steingrímsdóttir U
SAH 13.2
Í2. Rannve’g Laxdal ÍR 13,5
3. He'gn ívnrsdóttir 'HSK 13.8
4. Oddrún Guðmundsd. UMSS
13,8
Kúluvarp.
1. Kjártan Guðjónsson KR
14.04
2. Eyjólfur Engilbertsson UM
SB 13.37
3. Elfar Sigmund.sson HSK
12.50
Spjótkast.
1. Kjartan Guðjónsson KR
53.50
2. Þorvaldur Ólafsson ÍR 50.66
3. Sigurður Jónsson USS 48.21
Langstökk.
1. Jón. Ó. Þormóðsson ÍR 6.07
2. Gunnar Karlsson HSK 5.98
3. Þorvaldur Ólafsson ÍR 5.80
Þorvaldur Jónasson KR
keppti sem gestur og stökk
6.78
Á Lundúnaráð-
stefnunni 1945.
Myndin er af
þeiin Isaak, for-
seta annars
bre/.ka prent-
arasambands-
ins og Sir Cit-
rine, ’ aðalritara
brezka verka-
Iýðssambands-
ins.
Lundúneráósiefnrn
Hástökk.
1. Sierún Jóhannsdóttir IA
I. 46 — ísl. met
2. Kiistíu Guðmundsdóttir HSK
1 39
3. Helga Ivarsdóttir HSK 1.30
Kúluvarn
1. Oddrún Guðmundsdóttir UM
SS 10.48
2. Kiistín Tómf’qdót.tir lA 8.47
3. Hlín Daníelsdóttir LA 8.20
Spiótkast.
1. Miöll Hclm IR 26 07
2. I”gibiörg Sveinsdóttir HSK
19.15
4x100 m boðhl.
1. Sveit DSAH ............ 56.2
2. Sveit HSK ............ 56.3
3. Sveit ÍR ............ 58.2
4. Sveit UBK .............58.3
D R E N G I R :
100 ni Iil.
1. Þórhallur S'gtryggsson KR
II. 5
2. Hrólfur Jóhannesson HSK
11.7 -
3. Már Gunnarsson ÍR 11.8
200 m grindahl,
1. Þórhallur Sigtryggsson KR
28.9
2. Magnús Jóhannssou ÍR 29.5
3. Þorvai-ður Björnssön KR
• 29.7
800 m M.
1. Valur Guðmundssom ÍR
2:08.9 •
2. Gunnar Karlssom HSK
2:09.0
3. Friðrik Friðriksson iR 2 :11.2
Akranes—Dundee
Framhald af 9. síðu.
mín. síðar eiga þeir opið tæki-
færi og spyrnir miðherj'nn
hátt yfir af markteig.
Á 40. min. skorar útherjinn
Smith glæsilegasta mark leiks-
ins, þar sem hann spyrnir með
vinstri fæti, þannig, að t!l að
byrja með gerðu allir ráð fyiir
að knötturinm fæii yfir, óg
Helgi marknmður lika, og
hreyfði hann sig. ekki, en á
knettinum var þannig snún’ng-
ur að hann ,,dalaði“ niður í
hornið fjær. Meistaialega gert.
Akmnes átti í erfiðleikuni.
Svo að segja allan tímarm
var það vörnin ,• sem jmést
mæddi á, :Og sérstak.lega mæddi
á öftustu vöminni og sluppu
þeir sæmilega frá leiknum
Kristinn og Árni Njálsson láns-
maður. új’ Val og enda Halldór
Halldóréson úr Val sem þó hef-
ur séð sinn fífil fegri. Helgi
í markinu virðist ekki í eins
góðii æfinju og áður, full-
þungur, en átti samt sæmileg-
an leik.
Mesti baráttumaður liðsins
vai- Jón Leósson, og hann
truflaði mest áhlaup Skota.
Högni Gurolaugss. frá Kefla-
vík lék einnig sem lánsmaður
fiamvörður — því Sveinn
Teitsson var ekki me'ð. Ha.nn
náði ekki nógu góðum tökum á
sínum manni ,en hann gerði
oft virðingai-verðai- tilraunir til
að byggja upp samleik. Fram-
línan féll ekki saman og fékk
litlu áorkað. Þói-ður Jónsson
og Ingvar voru skái-stii'. Skúli
kemur með me;ii þroska og
hæi-ri aldii. Björgvin Daniels-
son var fjói-ði lánsmaðujinu í
liði Akraness og lék í stöðu
hægii úthei-ja. Hann berst, en
hann hefur ekki næga leikni
til þess að gera stöðu úthei ja
sæmileg sk;l,
Leikur Skotanna var skemmti
legur, en sem leikur tveggia
liða var leikurinn í heild ekki
skemmtilegur, til þess var hann
af ójafn. Af Skotum þessnm
má m’kið læra, og þótt þeir
séu atvinnumenn, geta áhuga-
imenn tileinka’ð sér margt af
Framhald af 4. síðu
gerði það mögulegt fyrir
brezka verkalýðssambandið að
boða til verkalýðsráðstefnunn-
ar er hófst í Lundúnum hinn
6. febrúar 1945. t
Lundúnaráðstefnan.
Grundvöllur lagður að
stofnun W.F.T.U.
Boðendur ráðstefnunnar höfðu -
komið sér saman um 4 dag-
skrárliði:
1. Styrjaldarrekstur Banöa-
manna.
2. Afstaða verkalýðssamtak-
anna til væntanlegra frið-
arsamninga.
3. Grundvöllur fyrir alþjóða-
samband verkalýðsins.
4. Næstu kröfur verkalýðs-
ins í kjaramálum.
Fyrrí hluti róðstéfrtunnar
fór í að ræða 2 fýrri dagskrár-
liðina og voru þá fulltrúar frá
hlutlausu löndunum aðeins á-
heyrnarfulltrúar.
Á ráðstefnunni ríkti mikil
bjartsýni og með örfáum und-
antekningum, einlægur vilji til
að nó jákvæðum órangri í
höfuðverkefni hennar, stofnun
alþjóðasamtaka. Ráðsteínan
kaus 45 manna nel'nd til að
ganga frá frekari undirbúningi
undir stofnun alþjóðasam-
bands að róðstefnunni lokinni
og átti ísland ful’trúa í þeirri
nefnd.
Þessi rtefnd samþykkti ein-
róma að gangast fyrir stofnuri
alþjóðasambands, Jiegar á ár-
inu 1945, og kaus 13 manna
íramkvæmdastjórn til áð gera
frekari Unöirbúning að stofn-
un sambanösins.
Fulltrúar A.S.Í. á Lunöúna-
Váðstefnunni. voru- Guðgeir
JónSson og Björn Bjarnason.
200.000 kr.
vinningur
á heilmiða
Mánudaginn 10. júlf: vai;
dregið ‘í 7. flakki Happdrættis
Háskóla Islands. Dregnir, vom
1.100 vinningar að fjárhæð
2.010.000 krónur:
Hæsti vinningurinn, 200.0Ó0
krónur kom upp á heilmiða nr.
49576. Var hann seldur í um-
boði Guðiúnar Ólafsdóttur 'i
Bókaverzlun Sigfúsar. Ey-r
mundssonar,' Reykjav.ík.■ . ...
100.000 krónur kom á fjórð-
ungsmiða nr 17191. Voru þrír
fjói-ðungar seldir í -umboðinu í
Vík í Mýrdal og einn. f jórðung-
ttr á Aíkranesi.
10.000 krónur:
6220 10404 12486 13406 14304
16156 19340 21353 21465:22488
22848-24586 25494 27248.38654
39221 41208 42276 43225 52306
52397 53707 54517 57574 58164
59950
Birt án ábyrgðar.
Síldveiðarnar
Framhald af 7. síðu.
Guðfinnur Keflavík , 1884
Guðný Isafirði. 1286
Guðrún Þorkels.d. Eskif. 4239
Gullver Seyðisfirði 4561
Gunnvör ísafirði 2375
Gylfi II Akureyri. 2770
Hafrún Neskaupstað 1820
Hafþór Neskaupstað. 1653
„Út í bláinn64
Framhald af 7. síðu.
september ætlum við að fara
til Vestmannaeyja og auk þes
höfum við í undirbúningi aðra
ferð í ágúst, en það er ekki
endanlega afráðið hvaða stað-
ur verður fyrir valinu.
★
Að síðustu er ekki úr vegi
að geta þess að næsta ferð
Æskulýðsfylkingarinnar „út í
bláinri’ verður í kvöld (mið-
vikudagskvöld) kl. 8 frá Tjarn-
argötu 20. J. B.
því sem þeir sýna, ef forsvar-
anleg æfing er lögð ‘i leikinn.
Því miður er ekki um það
að ræða í dag. Að sumu leyti
má um kerma tiðaranda og að
sumu leyti foiráðamönnum
knattspyrnunnar í landinu og
verður tþað rætt hér áður en
langt um líður.
Dómari vár Guðbjöm Jóns-
son og hefði mátt vera nokkuð
strangari.
Hafþór Guðjónss. Vestm. 1808
Hagbarður Húsavík 2349
Halldór Jónsson Ólafsvík 3236
HanneS Hafstein Dalvík 1451
6107
3826
716á
1537
3137
1326
Haraldur Akranesi
Héðinn Húsavík
Heiðrún Bolungavík
Heimir Stöðvarfirði
Helga Reykjavík
Helga Húsavík
Helgi Flóventsson Húsav. 2676
Helgi Helgason Vestm. 1712
Hilmir Keflavík 3809
Hoffell Búðakauptúni 1970
Hólmanes Eskifirði. 1764
Hrafn Syeinbj. Grindavík 1446
Hrafn Svsinbj. II Grv. 3068
Hringsjá Siglufirði 2587
Hringver Vestmannaeyj. 5388
Hrönn II Sapdgerði
Hugrún Bolungavik
Húni Höfðakaupstað
Hvanney Homafirði
Höfrungur Akranesi
Höfrungur H Akranesi
Ingjaldur Grafarnesi
Jón Garðar Garði
Jón Guðmundss. Keflavik 2890
Jón Finnssori Garði 2821
Jón Gunnlaugss. Sandg. 1772
jón Jónsson Ólafsvík 1568
Jökull Ólafsvík 2793
Keilir Akranesi 1655
Kristbjörg Vestmannaeyj. 4123
Leifur Eiriksson Rvík 2748
Manni. Keflavik 2935
Mímir ísafirði 1538
Mummi Garði 1955
Ófeigur II Vestmannaeyj. 1831
Ólafur Bekkur ólafsfirði 2416
Ólafur Magnússon Keflav. 2455
Ólafur Magnúss. Akureyri 7314
1792
2990
2794
2068
4533
2748
1835
3226
Pall Pálsson Hnífcdal 1 2711
Pétur Jónsson Húsavík 4110
Pétur Sigurðsson Rvik 4323
Rán Hnífsdal 2809
Reynir Vestmannaeyjum 1689
Rejmir Akranesi 2899
' Runólfur Grafarnesi 2039
Seley Eskifirði 2503
Sigrún Akranesi 1823
Sigurður Akranesi 3456
Sigurður Siglufirði 4508
Sig. Bjarnas. Akureyri 2623
Sigurfari Vestmannaeyj. 1763
Sigurfári Akranesi 2431
Sigurfari Patreksfirði 2433
Sigurvon Akranesi 1970
Skarðsvik Ólafsvík 1560
Smári Húsavík 3417
Snæfell Akureyri 4654
Snæfugl Reyðarfirði 2266
Stapafell Ólafsvík 5188
Stefán Þór Húsavík 2501
Steinunn Ólafsvík 4315
Stígandi Vestmannaeyjum 2224
Straumnes ísafirði 1272
Súlan Akureýri 1955
Stuðlaberg Seyðisfirði 3280
Sunnutindur Djúpavogi 3735
Sæfari Sveinsevri 2860
Sæþór Ólafsfirði 1735
Tálknfirðingur Sveinseyri 3212
Tjaldur Stykkishólmj 1862
Valafell Ólafsvík 3558
Vfðir II Garði 7705
Víðir Eskifirði 2621
Vilborg Keflavík 1574
Vonin II Keflavík 2844
Vörður Grenivík 29Í9
Þorbjöra Grindavík 2620
Þórkatla Grindavík 2241
Þorleifur Rögnvaldss. Ófj. 1263
Þráinn Neskaupstað 1797