Þjóðviljinn - 12.07.1961, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 12.07.1961, Blaðsíða 9
 —- IðSf 'liifc „Si ■jr3-3bííjL^6iM [V<3ÖI Miðvikudagur 12. júl'i 1961 — ÞJÓÐVILJINN (S' unaee egn eni Annar leikur skozka knatt-' spyrnuliðsins Dundee, sem lék á sunnudagskvöld við styrkt Akraneslið, staðfesti, að hér er á ferðinni gott lið, íneð marga góða eiginleika. Leikur þess var á margan hátt svipaður og á móti KR. Eins og þá var það hraðinn og hnitmiðaður samleikur sem gerði Akraresi erfitt fyrir. Það sameinaði oft skemmtilega langar spyrnur og stuttar, eft- ir því sem við átti, og þeir höfðu næga nákvæmni til að nota langar sendingar og lirein- ar spyrnur, til þess að geta sent knöttinn þangað sem hanr. átti að fara. Leikur þeirra slitnar heldur ekki eins í sundur og hjá okk- er liðum, enda sýnast þeir vera mun fleiri á vellinum en Islendingarnir. Kemur þar til hreyfanleiki þeirra og rœmur skilningur þeirra fyiir því að vera á réttum stað. Þó var sem manni fyndist að þeim tækist ekki að fá eins mikið útúr sókn sinni og efni hefðu átt að standa til. Það var eins og þeim tækist ekki að greiða úr flækjum fyrir fiamau markið, tæk:st ekki að opna og skapa sér skotaðstöðu. Þeii' réðu lofum og lögum í leiknum, og hefðu átt að skora mun meij'a af mörkum en þeir gerðu. Má vera að þeir hafi ékki lagt sig alla fram gegn ekki harðari móstöðu. Akranes liafði tækifæri. Þrátt fyrir það að Dundee væri oftast í sókn, sköpuðu Akurnes:ngar sér góð tækifæri, og hefði Skúli átt að skora úr tækifæi'i sem hann fékk fyrir opnu marki, eftir sendingu jfrá Ingvari, en skotið var illa mið- að og fór framhjá. Þórður Jónssou átti líka gott skot rétt framhjá stöng. Þessi tækifæri komu í byrjun leiksins. Á 16. mín. á miðherja Dundee hörkuskalla í þverslá og augnabliði síðar, eftir mikið þó,f við markið, skorar vinstri innhei-j'nn af markteig. Akurnesingar verjast vel næstu 30 mín. en um sókn er naumast að ræða. Á 35. mín. skorar hægri innherjinn. Á ræstu mínútu á Akranes gott áhlaup sem endar með skoti frá Björgvin Daníelssyni liátt yfir. Á síðustu mín. fyrri hálf- leiks eiga gestirnir enn skot í slá. S'íðari hálfleikur vai' enn meir vörn af hálfu Akianess, og þeim mun meiri sókn a.f hálfu Skota, sem ekki gaf þó nema tvö mörk, það fyrra skorgð á 2P. mín. af liægri innherjar.ium Penman, og 10 Framh. á 10. síðu •JCv-X'. fH ~ p ? Æ ...»* jjfcTi/tl m .., , Wm t. « TmS Hn Það er eins og knattspyrriumennirnir séu í hringdansi — atriði úr Ieik AÍ og Dundee. — Ljósin.: Bj. Bj. ' Keflavík vann Hafnarfjörð 6:2 í þríhyrningskeppninni Keílvíkingar eiga sigursælan 3. ílokk sem vann m.a. Víking 7:0 og Val 4:1 Keflavík 10.-7. ’61. — Á sunnudagim fór fram 4. leik- ur þiíkeppninnar milli Akra- ness, Keflavíkur og Hafnar- fjarðár, og kepptu þá Hafnar- fjörður og Keflavík, sem vann 6:2. Síðast þegar lið þessi mættust; og þá í Keflavík, endaði leikurinn 3:3. Þess má geta, að 5 mörk Keflvíking- anna skoraði hinm ungi leik- maður Jón Jóhannsson, sem aðeins er 17' ára, Er þar gott efni á ferðinni, ef hann æfir og liefur aðstöðu til að leika knattspyrnu. í hálfleik stóðu leikar 4:1. Keflavík hefur lok:ð öllum leikjum sínum og hefur 3 stig. Hafmii'fjörður liefur 1 stig, en Akranes 4, en tvö síðast nefndu eigii eftir að leika báða sína leiki. ísfirinpr sigursælir Isfirðingar eru sigursælir í A-riðli 2. deildar og eru þeir búnir að vinna riðilinn, þótt þeir eigi einn leik eftir, en hann er gegn Umfél. Breiðablik og verður háður á ísafirði n.k. sunnudag. Fyrst léku þeir við Víkir.g sunnudaginn annan er var og unnu ísfiiðingar 3:0. Leikar stóðu 0:0 'í hálfleik ,en í síð- ari hálfleik tóku ísfirðingar af allan vafa og settu þrjú mörk. Þeir mættu svo Víkingunum aftur á laugardaginn var og unmu þá aftur en nú 2:0 og settu bæði mörkin í fyrrihálf- leik. í 'i LÍ' íiSI i Á sunnudaginn léku þeii' ! fyi'ri leikiim við Umfél. Breiða- blik og unnu ísýirðingar 5:1. Breiðabl'ksmenn virtust ætla ! að verðii Isfirðingum hættuleg- ir og voiu leikar jafnir í hálf- leik 0:0. Fyr.sta markið í síðarihálf- leik settu Breiðabliksmenn, en ísfirðingar jöfnuðu er um fimmtán mín. voru af leik og bættu slðan fjórum mörkum við. Beztir ísfir'ðinganna eru þeir Björn Helgason h. innh. er setti 4 mörk og v. framv. Álbert K. Sanders. H. Þriðji flokkur si.gur.sæll. Um helgina fóru hér fram leikh' í 5. og 3. flokki og voru það Víkingar, sem léku við Keflvíkinga. I fimmta flokki sigra'ði Víkingur með 3:0, en en sá flokkur hefur verið ó- sigrandi' undanfarið. í þriðja flokki sigraði 'Kefla- vík með 7:0. Þeir unnu einnig áður Njarðvík með 9:0 og Val með 4:1, og má telja þetta góða frammistöðu flokksins, sem ei' að mestu sá sami er skipaði 4. fl., ei' var á sínum tíma mjög sigursæll. H. Þróttur vznn Reyni með 4:1 Á sunnudaginn léku á gras- vellinum í Njarðvík Þróttur og Reynir í 2. deild B-riðli og uiin.ii Þróttarar 4:1 (1:1) Þróttarar settu fyrsta mark- ið snemma i le'knum en það gerði Jón Miignússon. Reynismenn jöfnuðu um miðjan hálfleikinn er dæmd var aukaspyrna á Þrótt og upp úr henni myndaðist þvaga . er Reyrismenn skoruðu úr. í siðari hálfleik skoruðu ýyr- ir Þrótt þeir: Jón Magnússon, Helgi Ái-nason og Ómar Magn- ússon eitt mark hver. Er nú aðeins einn leikur eft- ir í riðlinum en það er Þrótt- ur—ÍBK og er það úrslitaleik- ur riðilsins og fer hann fram á Melavellinum á íöstudags- kvöld. Sá er vinrur mætir ísafirði á Laugardalsvellinum 25. júlí. Um og fyrir helgi hafa í- þrótlamenn átt annríkt i keppni víða um lön'd. Hér á eftir eru helzíu fréítir a£ íþróttaafrekum erlendis: ★ Á Iaugardaginn setti lo- landa Balas eiin einu sinni heimsmct í hástökki og nú bætti hún met sitt um 2 sm. og náði 1.90 Metid var sett í Búdapcst. ~k Svíþjóð varð Norður- landameistari í golfi á sunnu- dag. Röðin: Svíþjóð, Dan- mörk, Norcgur og Finnland. ★ Á föstudag sCtti Murray Halbevg Nýja Sjálandi, nýtt heimsmet í tveggja mílna hlaupi. Tíminn var 8.30,0. A Á sunnudag lauk sex landa keppni i frjálsum í- þróítum og sigraði Þýzka- land nieð 124,5 stig. Frakklaiul kom rœst mcð 1.17 stig, síð- an Ítalía, Belgía, Sviss og Holland. Helztu úrslit: 400 m hlaup: Kaiser Þ 46,6. Brudcr Sviss 46,6 (nýtt svissneskt met). 110 m grindahl.: Svara í 14,4, Chardel F 14,4. Sleggja: Fashl Þ 61,32. 3000 m hindr- unarhl.: Boehme Þ 8,58,4. 200 m hlaup: Berruti í 20,8, Dclcvour F 21,0 og Germar Þ 21,0. Tugþraut: Kamerbeek Þ 7076 st. Þr'stökk: Cavalli í 15.72. 10.000 m hlaup: Watsche Þ ‘'30.17,4. Hástökk Idi-iss F 2.04. Kringlukast: Koch Holland 54,20, Alard F 53.69 (franskt met). 4x400 m hlaup: Þýzkaland 3.10,9. Ítalía 3,11. ★ Á öðrum stað er sagt frá frammistöðu íslendinga í Rostock, en liér eru helztu úrslit annarra keppeiula: 800 m hlaup Valerdin A-Þ 1.53,1, 5000 m hlaup Henicke AÞ 14.35,4. Stangarstökk Beyme 4.40. .400 m grhl. FiSclier AÞ 54.0. Kúluvarp Yrjoelae Finn- land 16.88. Langer AÞ 16,79. Þrístökk Ilinze AÞ 15,67. Há- stökk, konur, Larsson Sví- þjóð 1,61 og kúlúvarp konur Gairseh AÞ 16,76. A Svein Hove varð Nor- egsmeistari í tugþraut mcð 5485 stig. •k Þegar Balas setti heims- mct sitt náðist á sama móti góður árangur í ýmsuni greinum: 400 m hlaup: Kow- alski, Pólland, 46,3. 110 m grhl.: Mihailoff Sovétr. 13,9. Stangarstökk: Krasovskis Sovétr. 4,50. Kúluvarp: Varu Ungv.: 18,41. Langstökk: Mihalyfi Ungv. 7.45. Spjótkast Frost AÞ 75,83. 100 m hk- konur; Selkanova Sovétr. 11,8. 800 m hlaup, konur: Lisenko- asevcova Sovétr. 2.04,6. •k Á föstudag hljóp hinn 19 ára gamli enski „stór- hlaupari“ Metcalfes 400 m á. 45,8 á Bisletleikvaniginum í Osló. Þessi tími var aðeins 2/10 lakari en vallarmet Glenn Davies og heilum 15,10' betri en Metcalfe hefur áður fengið. Metcalfe sigraði m.a. Indverjann Milka Singh, en hann hljóp 4 46,4. Rasmusseifc Noregi kastaði spjóti 76.54 og Gulbrandsen hljóp 110 ni' grind. á 14,6. -k Á frjálsíþróttamótinu f Ábo á föstudag sigraði Suð- ur-Afríkumaður í kúluvarpi. Ilann heitir Johannes Botha, og kastaði 17,34. -k Bretar og Rússar kepptu' í kappróðri um lielgina (þad' var ekki Iandskeppni) og voru Rússar sigursælir. Þeir- gerðu það sama og Kanar- gera: hentu stýrimanninum. útbyrðis að sigri loknum, en gleymdu því að haiui var ó- syndur og urðu að stinga sér - eftir honum til að bjarga lífi hans! (samkvæmt frétt frá. NTB) Jón Ólafsson Jón Ólafsson fór allar hæðir nema 2,03 í fyrstu tilraun Rostock 10/7 -— einkaskeyti til Þjóðviljans. — Á íþróttamót- inu í gær setti Jón Ólafsson nýtt íslandsmet í hástökki, 2,03. Hanni sigraðj með yfir- buiðum, stökk allar hæðir 180, 185, 190, 195 og 201 í fyrsta stökki, en fór 203 í þriðju til- raun. Einar Frimannsson varð- fjórðí í langstökki, stökk 6.77. Sigurður varð 5. og síðastur í' 400 m hlaupinu, hljóp á 51.4. í sundkeppninni sigraði Guð- mundiu- í símum r'ðli í 200 m skriðsundi með yfirburðum á 2.17.9. Árni varð fjórði í sir~ um riðli í 100 m brirtgusundu á 1.21.1. ]

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.