Þjóðviljinn - 15.07.1961, Page 4
• t _ x-s.v r •■■ • ?'■*-> í - •. -....
!) _ ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 15. júlí 1961
BJÖRN FRANZSON:
*
stoínsett á íslnndi?
Það er segin saga um þá
menn, sem eru að heimta
sterka bjórinn. að þeir flýta
gér jafnan að taka fram, að
í raun og veru séu þeir á
móti drykkjuskap. — nema þá
í hófi. En bar með eru þeir þá
líka búnir að hasla sér þann
vöil að verða að viðurkenna
skyldu s'na til að sýna lram á,
að bjórinn muni verða til þess
3ð draga úr áfengisneyzlu, það
, er að segia, að minna muni
verða drukkið, ef mönnurn
standi til boða eigi aðeins
brennivin. heldur bæði bjór og
brennivín!
Það er lítill vandi að draga
fram tölur og staðreyndir til
.afsönnunar þessari firru, enda
sýnir öll reynsia. að þvi ódýr-
ari og auðke.yptari sem drykk-
urinn er. því meira er aí hon-
um drukkið, en því minna aft-
ur á móti sem ham er tor-
gætari og kostnaðarsamari.
Franska þjóðin er að fara sér
að voða í bókstaflegri merk-
ingu orðsins að dómi manna
Nýtt námskeið að
hefjast í sumar-
búðum drengja
í byrjun þessa mánaðar hófu
ÍBR og Skátafélag Reykjavík-
ur rekstur sumarbúða fyrir
drengi á alörinum 9—12 ára.
Eru búðirnar í Skíðaskála KR
í Skálafelli, en hann er búinn
öllum þægindum svo sem raf-
magni og heitum böðum. í búð-
unum hafa dvalizt 2 hópar
drengja, 12 í hvorum ,undir
umsjón Hannesar Ingibergs-
sonar iþróttakennara og Páls
Zpphoníassonar skátaforingja.
Ér deginum skipt milli íþrótta-
iðkana og leikja og farnar
eru gönguferðir um ná-
grennið, er veður leyfir. Að-
sókn að sumabúðunum hefur
verið of lítil þar sem þarna
geta dvalizt í einu 30 drengir.
Vikudvöl í þúðunum kostar kr.
420. Næsta námskeið hefst 17.
þ.m. og er tekið á móti um-
sóknum cg upplýsingar veittar
i símum 10655 og 12045.
Mikið tjón eftir
flóð í S-Kóreu
Seúl 13/7 — A.m.k. 181
maður hefur látið lífið í flóð-
um sem gengið hafa í Suður-
Koreu eftir tveggja vikna lát-
la’usar rigningar. I þorpi einu
diukknuðu 114 menn, en 13 er
sáknað, eftir að stíflugarður í
nágrennira brast. Meira en
23.000 manns hafa misst heim-
ili s'úi í flóðunum.
Vatnið f Hanfljóti í nágrenni
Seúl heldur áfram að vaxa og
bxxiTX. er við að það flæði yfir
fcaktka sína, þar sém spáð ér
æ,framhaldandi úrkomu.
eins og Mendes-Fránce, fyrrum
forsætisráðherra Frakklands,
vegna hinna ódýru „léttu‘‘ vín-
tegunda, sem þar flóa um allar
jarðir. Annars þuríurn vér svo
sem ekki út fyrir landsteinana
til þess að leita staðfestingar á
fyrrgreindu lögmáli. Fyrir
skömmu skýrðu Reykjavíkur-
b!öðin svo frá, að áfengisneyzla
hér ó landi hefði orðið 10
hundraðshlutum minni 1960 en
1959. Orsakatengslin liggja ljós
fyrir, ef þess er minnzt, sem
skýrslur herma. að vínföng
höfðu hækkað í verði um 15—
20% á árinu. Um leið og ófeng-
iskaupgetan minnkar, dregur
úr neyzlunni að sama skapi.
Segja má, að þetta hafi oss þó
alltind skinið gott af verðhækk-
unarstefnu ríkisstjórnarinnar.
Sé þess gætt, sem fullvíst
má telja, að með tilkomu
sterka bjórsins muni drykkju-
skapur aukast hér á landi
ásamt öllum þeim ófarnaði,
sem honum fylgir, þá má líka
þar með segja það fyrir til
dæmis og án alls efa, að slys-
íörum myndi fjölga að mun.
Þeir menn, sem ljá bjórmálinu
íylgi sitt, hlytu þá óhjákvæmi-
lega að teljast samábyrgir um
öll þau örkumla- og banaslys,
sem rekja mætti til bjórdrykkj-
unnar, hvort sem væri með
beinum eða óbeinum hætti.
Hvaða heiðarlegur maður vill
að athuguðu máli takast þá
áfcyrgð á herðar, hversu mjög
sem honum kann að þykja
bjórinn góður?
Aðrar meginröksemdir gegn
bjórmálinu hafa flestar verið
dregnar fram í mörgum góðum
og nytsömum greinum um
þetta efni, sem birzt hafa í
blöðunum, síðan bjórfrumvarp-
ið kom ó dagskrá, og munu
þær því ekki endurteknar hér.
Tilgangurinn með þessari grein
er einkum sá að benda á eitt
atriði, er mól þetta varðar og
snýr sérstaklega að sósíalism-
anum og verkalýðshreyfingunni
hér á landi, en. hefur hvergi
nærri verið nægur gaumur gef-
inn-
Hverjum er áhugamál, að
hér verði leyfð framleiðsla á
sterkum bjór? Því er fljótsvar-
að. Það er annars vegar ákveð-
inn hópur einstaklinga, bæði
hófdrykkju- og ofdrykkju-
manna, sem sólgnir eru í þenn-
an drykk og krefjast sér til
harída réttar til að svélgja hann
að vild án þess að hirða um
þær þjóðfélagsafleiðingar, sem
bjórflóðið hlyti að
með sér. En hins végar
höfuðpaurarnir, það
segja sérstakir fjárgróðamenn,
sem hyggjast gera sér öl-
drykkju landa sinna að féþúfu.
Það eru þessir siðarnefndu að-
iljar, sem láðst hefur að benda
á og fletta ofan af, svo sem
vert væri, í þeim umræðum,
er átt hafa sér stað um bjór-
málið. En hér er þó um að
ræða meginatriði þessa máls,
sem miklu varðar, að menn
geri sér ljósa grein íyrir.
Kjarni málsins er scm sé sá.
að með bjórfrumvarpinu er
stefnt að því að koma hér upp
innlcndu áfcngisauðvaldi.
Þar með ætti afstaða allra
sósialista og verkalýðsins til
þessa bjórmóls að verða ákveð-
in. Annars vegar ætti það að
vera af og írá, að nokkur
þeirra gerðist til að taka und-
ir með þeim, sem heimta bjór-
inn í nafni persónufrelsisins.
Það væri að niðuriægja frelsis-
kröfuna. ,.Persónufrelsi“ til
þeirra hluta, sem valda þjóð-
félagsskaða, getur aldrei orðið
oss neitt keppikefli. Hins veg-
ar er það sizt af öllu hlutverk
sósíalista og verkalýðsins að
hlaða undir auðvaldið eða
hjálpa því til að færa út kví-
arnar, eins og gert væri með
hvers konar stuðningi við fram-
gang bjórmólsins.
Hvað myndi innlent áfengis-
auðmagn á íslandi tákna? Það,
að ein ósvífnasta tegund auð-
valds hefði náð hér fótfestu í
mynd og líkingu harðsnúins
hóps fjársterkra, ófvririeitinna
aðilja með það aðalkjörorð og
meginsjónarmið alls auðvalds'
áð græða og græða, jaínvel á
ógæfu og niðurlægingu náung-
ans. Það má gera sér í hug-
arlurid framhaldið:., Ölkrár
sprettandi upp á öðru hverju
götuhorni ,',eins og með Öðrum
menningarþjóðurn". Áróður og
auglýsingahernaður til hvatn-
ingar mönnum að neyta hins
..holla, næringarríka og bæti-
■ efnaauðuga drykkjar". Fé til
þeirrar starfsemi rriyndi eigi
skorta né verðá til sparað. enda
liti! hætfa _á, að það skilaði
' sér ekki- méð. vöxtum pg vaxta-
vöxtum. Mörgum . yrði eílaust
hált á þeim áróðri. eigi sízt
uigu kynslóðinni. Þeir, sem
kynnu að telia ástæðulaust að
óttast slíkt, . rriættu hugleiða
eftirfarandi stuttan hátt úr
sögu áfengisauðvaldsins:
Árið 1913 eru Englendingar
sagðir hafa drukkið 84 milljt
ónir gallóna áfengis, en ein
gallóna er rúmlega hálfur
fimmti lítri. Á heimsstyrjaldar-
árutium fyrri og árin þar á
eftir minnkar þessi neyzla, svo
að árið 1932 er hún komin nið-
ur í rúmar 36 milljónir gall-
óna. Að sjálfsögðu þótti nú
áfengisframleiðendum iskyggi-
lega horfa, og á þingi, sem
þeir héldu um þær mundir,
sagði íormaður brugg.arasam-
bandsins enska þessi minnis-
verðu orð: ,,Vér verðum að sjá
svo um, að þúsundir, jafnvel
milljónir ungra rnanna, sem
þekkja ekki ennþá bragðið a£
bjórnum, geri öldrykkju að
vana sínum“. Var og ekki látið
sitja við orðín ein, heldur a£-
ráðið að verja tveim milljón-
um sterlingspunda í ófengis-
auglýsingar. Og árangurinn lét
ekki á sér standa. Á tímabilinu
1933—1940 liggur við, að gróði
áfengisframleiðenda tvöfaldist,
því að hann eykst úr 18 milij-
ónum i 34 milljónir sterlings-
punda eða úr 1900 milljónum
í 3600 milljónir íslenzkra króna
eftir núverandi gengi.
Þessi saga kvnni að geta
endurtekizt hér í eitthvað
smækkaðri mynd og þó eins
stórri hlutfallslega.
Það skal, tekið frain. að und-
irritaður talar hér ekki fyrir
. munn femplarareglunnar, og
má sú yfirlýsing vera til marks
um það, að fleiri en liðsmenn
þess ágæta félagsskapar, fleiri
jafnvel en ..algerir . bindin.dis-
men'ri láta sér; skiljast, hvílíkt
skaðsemdarvald hér er i ráði
að vekja upp, og vilja l.eggja
sitt af mörkum til að kvé'ða
það niður.
Það er óhætt að íullyrða/. að
í því menningarþjóðfélagi. sem
vér stefnum að oe menn mega
vera vissir um, að ekki er langt
undan. getur ekki orðið um það
að ræða. að drykkjuskapur
verði þáttur í þjóðlííinu. svo
sem nú er. Jafnvel á það, sem
sumurn þóknast nú að kalla
drykkjumenningu, mun þar
verða litið sem leifar heldur
írumstæðra þ.ióðfélagshátta.
Vér steínum að þjóðfélagi,
sem þegar ó allra næstu ára-
tugum mun einkennast af fjöl-
skrúðugri tæknimenningu, þar
sem æ fleiri þjóðfélagsþegnar
hljóta að takast á hendur
stjórn aflmikilla farartækja,
margbrotinna framleiðsluvéla
eða fíngerðra vélfæra og vís-
indatækja. Er það ekki aug-
ljóst, að „drykkjumenning“
mun aldrei geta samrýmzt
slíkri tæknimenningu. og þó
enn síður þeirri andlegu há-
menningu, sem á grundvelli
hennar hlýtur að risa? Það
væri því stórt aíturhaldsskref
í siðmenningartilliti, ef nú ætti
að fara að gera víðtækar ráð-
stafanir til að auka áfengis-
framboðið, einmitt á timum,
sem kalla beiniínis á sem á-
hrifarikastar ráðstafanir um
takmörkun þess, — ef nú ætti
að fara að skjóta nýjum stoð-
um undir auðvaldið í þjóðfé-
laginu með uppvakningu inn*
lends áfengisauðmagns, einmítt
ó því þróunarskeiði, er auðvald
er að hrynia í rústir um gerv-
alla jörð og á ekki nema skamrnt
eftir ólifað og kiörorð vort
h’ýritr að . vera það-. að- láta
•ein'kis ófreis.tað lil að ílýta
þeirri framvindu.
(Grein þessi hef.ur beðið
birtingar lengi).
n M J* tfnnuaHl Brezfca nýlendu.stjórnin í Kenya fæst ekki enn til
KðSQUll ¥10 KCnyaiia að láta Jomo Kenyatta, frelsishetju Iandsin.s, lausan
úr fangavist, en hann er ekki í eins strangri gæzlu og áður. Eftir margra ára útlegð á af-
skekktum stað var Kenyatta fluttur í stofuf angelsi í bæ 290 km frá höfuðborginni Nairobi,
og þar fengu stjómmálaleiðtögar Afríkumann.a að heimsækja hann. Hér standa þpir arm í
arm Kenyatta, (t.h.) Mmoya, Ngel og Cichuru. Helztu stjóramálaflokkar Afríbumanna neita
að taka þátt í stjóra Kenya meðan Kenyatta er hafður j haldi. - . .