Þjóðviljinn - 15.07.1961, Side 11
Laugardagur 15. júlí 1961 — ÞJÓÐVILJINN — Cif
Úfvansið
1 dag ér laujjardagíir 15. júlí.
1 Tungi í hásuðtf li); l5-.4p.' Arúeg-
isHáíIæði kl. > 7.58. .-ísíðdegishá-
flæði kl. 20.18.
1 Næturvarzla vikuna 9.—15. júlí
er í Reykjavíkurapóteki sími
11760.
fJIysavarðstofan er opln ailan aöl-
hrhringinn. — Læknavörður LuR
fer & narnt itaO ltl. 18 til 8, »1011
1-60-30
Bóbasafn Dagsbrúnar Freyjugötu
27 er oplð föstudaga kl. 8—10 e.h.
bg laugardaga og sunnudaga kl.
4—7 e.h.
CTVARriÐ
1
DAGs
ÍJtvarpið á morgun:
12.55 Óskialög sjúklinga. 14.30 1
umferðinni (Gestur Þorgrímsson).
14.40 Laugao-dagslögin. 16.30 Veð-
urfregnir. 18.30 Tónleikar. 18.55
Tilkynningar. 19.20 Veðurfr. 20.00
Leikfangabúðin — ballettsvíta eft-
ir Rossini-Respighi. — RIAS-sin-
fóníuhljómsveitin leikur Ference
Fricsay stj. 20.35 Upplestur: Svala
Hennesdóttir les kafla úr bókinni
Leyndarmál Lúkasar eftir I. Sil-
bne í þýðingu Jóns Óskars. 21.05
Einleikur á píanó: Halina Czerny-
Btefanska leikur verk eftir Chop-
ín. 21.25 Leikrit: Gleðilegir end-
urfundir cftir Dorothy Turnock.
Þýðandi: Hulda Valtýsdóttir. Leik-
Btjóri: Þorsteinn Ö. Stephensen.
22.10 Danslög. 24.00 Dagskrárlok.
Hallgrimskirkja:
Mcssa kl. 11. Séra Jakob Einars-
son.
ferðir
Brúarfoss fór frá
Keflavik i gærkvöld
til N. Y, Dettifoss fór
frá N.Y. í gær til R-
víkur. Fjallfoss fór
frá Vestmannaeyjum í gærkvöld
til London, Hull, Rotterdam og
Hamborgar. Goðafoss er i Rvík.
Gullfoss kom til K-hafnar 13. þ.
m. frá Leith. Lagarfoss fór frá
Rvík kl. 5 i morgun til Keflavík-
ur. Reylijafoss kom til Hamborg-
ar 13. þ.m. ifer þaðan til Rotter-
dam og Rvíkur. Selfoss er í R-
vik. Tröllafoss fór frá Rvík 13.
þ.m. til Ventspils, Kotka, Lcnin-
grad og Gdynia. Tungufoss er í
Rvík.
Hvassafell er í On-
•tKTTJW ega. Arnarfell er í
Archangelsk. Jökul-
fell fór 13. þ.m. frá
N. Y. áleiðis til R-
víkur. Dísarfell fór í gær frá
Akranesi til Austur- og Norður-
landshafna. Litlafell losar á
Norðurlandshöfnum. Helgafell fer
væntanlega á morgun frá Vent-
spils til Gdansk og Rostock.
Hamrafell kemur á hádegi 17. þ.
m., til Seyðisfjarðar, er væntan-
legt til Rvikur 21. þ.m.
Gullfaxi fer til Glas-
gow og K-hafnar kl.
8 i dag. Væntanlegur
aftur til Rvikur kl.
kvöld. Flugvélin fer til
Glasgow og K-hafnar kl. 8 í fyrra-
málið. Skýfaxi fer til Oslóar, K-
hafnar og 'Hamborgar kl. 10 i
dag. Væntanlegur aftur til Rvik-
ur kl. 17.30 á morgun. Innanlands-
flug: í dag er áætlað að fljúga til
Akureyrar 2 ferðir, Egilsstaða,
Húsav kur, ísafjiarðar, Sauðárkr.,
22.30
Skógasands og Vestmannaeyja 2
ferðir. Á morgun er áætlað að
fljúga til Akureyrar 2 ferðir Fag-
urhólsmýrar, Hornafjarðar, Isa-
fjarðar og Vestmannaeyja.
Loftleiðir h.f.
Leifur Eiríksson er væntanlegur
frá Hamborg, K-höfn og Gauta-
borg kl. 22. Fer til N. Y. kl. 23.30.
—. Hekla fer frá Rvik
—T kl. 18 í dag til Norð-
i urlanda. Esja er á
Austfj. á suðurleið.
Herjólfur er í Rvík.
Þyrill er á Norðurlandshöfnum.
Skjaldbreið er í Rvík. Herðubreið
er á Austfjörðum á norðurleið.
Jón Trausti fer frá Vestmanna-
eyjum kl. 22 í kvöld til Rvíkur.
Bústaðaprestalcall:
Messa kl. 11 í Laugarneskirkju.
Séra Gunnar Árniason,
Dómkirkjan:
Messa kl. 11, prestur séra Óskar
J, Þorláksson.
Fríkirkjan:
Messa kl. 2 e.h. Séra Þorsteinn
Björnsson.
Þann 13. júlí voru
gefin saman í
hjónaband ungfrú
Margrét Guð-
mundsdóttir Reykjavík og Ey-
vindur Eiríksson stud. philol. frá
Isafirði. \
Trúlofanir
AUGLÝSIÐ í
ÞJÓÐVILJANUM
Giftsnqar
Húsmæðrafélag KeykjariUur
fer í skemmtiferð þriðjudaginn
18. júlí klukkan 8 frá Borgartúni
7. Upplýsingar í simum 14442,
15530 og 15232.
Genglsskráning Sölugengl
1 sterlingspund 106.42
1 Bandaríkjadollar 38.10
1 Kanadadollar 36.74
100 danskar krónur 546.80
100 norskar krónur 531.50
100 sænskar krónur 736.95
100 Finnsk mörk 11.86
100 N. fr. franki 776.60
100 svissneskir frankar 882.90
100 Gyllini 1.060.35
100 tékkneskar kr. 528.45
100 Vestur-þýzkt mark 957.35
1000 Lirur 61.39
100 austurrískir sch. 147.28
100 pesetar 63.50
100 Belg. franki 76.37
Félagsheimilí ÆFR
Komið og drekkið káffi í fé-
lagsheimili ÆFR. Alltaf nýjar,
heimabakaðar kökur á boð-
stólum. Komið og rabbið sam-
an um nýjustu atburði. Fé-
lagsheimilið er opið alla daga
frá 3.30—5.30 og 8.30—11.30.
Styrktarsjóður ekkna og munað-
arlausra barna ís’.enzkra lækna.
Minningarspjöld sjóðsins fást i
Reykjavíkurapóteki, skrifstofu
borgarlæknis, Heilsuverndarstöð-
inni, skrifstofu læknafélagsins
Brautarholti 22 og í Hafnarfjarð-
ar apóteki.
Minnlngarkort klrkjubygglnga-
sjóðs Langholtssóknar fást á eft-
irtöldum stöðum: Kamb°vegi 38,
Goðheiinum 3, Alfheimum Sð;
Efstasundi 69, Langholtsvegi 163,
Bókabúð KRON Bankastræti. ,
Lóðrétt:
1 jurt 6 dökkur 8 sk.st. 9 forn-
nefni 10 mann 11 gæta 13 goð 14
straumur 17 líkamshlutann.
Lárétt:
1 þannig 2 sk.st. 3 við á 4 samhlj.
5 for 6 raki 7 rödd 12 hv Idi 13
kvennafn 15 ending 16 til.
Hafið szmband
við Mjóstræti
Áríðandi er að allir sem
hafa undir höndum undir-
skriftalista í söfnun Samtaka
hernámsandstæðinga hafi sam-
band við skrifstofuna, Mjó-
stræti 3, annarri hæð, Skrif-
stofan er opin daglega kl. 9 til
19, símar 2-36-47 og 2-47-01.
Áfrnœli
Margery Allingham:
Vofa fellur frá
74. DAGUR.
urra vafninga. „Sem Vasari, ■ á
ég við“.
,,Ég, æ, nei. elskan mín. Ekki
sem Vasari.“ Max brosti.
Hann líktist mest ,apa með
lírukassa í þessu skrautvesti,
fannst Campion. „Mér íinnst
ég íremur vera listvinur —
eins og Lorenzo de Medici skul-
um við segja. Já, Lorenzo de
Medici“.
Hann hló og fóikið í kring
var farið að fylgjast með og
sleppti sjálft sínum skemmti-
legu og eðlilegu umtalsefn-
um.
„Og samt kemst þorparinn
upp með þetta“, umlaði í Fyvie
gamla um leið og hann bar að
þar sem Campion stóð. ,,Ég skil
þetta ekki. Mér sýnist vera
ugglíiP í mýrinni".
Max hélt áfram að tala við
Irúna með rniklu handapati en
lægra og ógreinilegra fyrir
nærstadda en áður. En þá
var kominn þar að ungur,
ieimnislegur maður, sem hafði
bætzt í hópinn. Þetta var Urqu-
art, sá sem gert hafði tréskurð-
armyndirnar, og Max gaf að
honum mikinn gaum.
Meðan Campion beið eftir
því að komast ,að var hann
að horfa á útlendingslegan
mann og reyndi að gera sér'
grein fyrir honum.
Hann var smávaxinn, skringi-
lega ' til fara, leiðinlega eða
hlægjlega upp með sér eftir
því hvernig litiQ var á, og samt
var enginn maður í öllum saln-
um sem hafði fengizt til að
móðga hann. Samt hafði hann
myrt tvo menn á hinum þrem-
ur mánuðum, annan ,að óyfir-
lögðu ráði í brjálsemiskenndu
reiðikasti, en konuna með
kaldri rólegri yfirvegun og
talsverðum undirbúningi. Og
honum hafði tekizt að hreinsa
sig af hvortveggja. Það virt-
ist vera fjarstæða, eftir því
sem á stóð, en var engu að síð-
ur satt.
Herra Campion fór að at-
huga með sjálfum sér hvort
nokkur leið væri að koma fram
hefndum. Hann þóttist komast
að raun um að hin stærsta
hindrun fyrir því -að taka á
sig blóðhefnd væri hin rót-
gróna trú á það að það væri
ábyrgðarhluti að drepa mann,
en hvað slíkan þorpara sem
Max snerti hiaut sú mótbára
að víkja fyrir vissunni um
nauðsyn þess að vikja slíkum
manni úr vegi. Við þetta bætt-
ist óttinn við að komast undir
mannahendur, en hann vék
einnig fyrir vissunni um að
þetta hlýti aÖ takast vel.
Hið þriðjA vandamál var
það hvernig framkvæma skyldi
verkið.
Þegar Campion fór að hug-
leiða að nýju morðið á Dacre,
fannst honum líklegast að það
hve vel morðingjanum tókst að
fela glæpinn, mundi vera ein
af þessum sorglegu tilviljun-
um sem hafa meiri eftirköst
en búast má við í byrjun. Hafi
nokkur byrjandi á glæpaferli
sýnt hugrekki, þá var það
Max. Árásin í myrkrinu hafði
tekizt svo vel sem unnt var,
og enginn minnsti grunur fall-
ið opinberlega á vegandann.
Hið næsta glæpaverk Fust-
ians, morðið á frú Potter,
hafði verið vandlega undirbú-
ið, miskunnariaust og hiklaust,
og Campion fann og skildi að
enda þótt allur sá undirbún-
ingur hefði lýst talsverðri
leikni, o,g jafnvel snilli, mátti
hið sama eða engu síðra, segja
um ýms önnur málefni, sem
Max hafði haft með höndum.
í sjálfu sér þurfti ekki annað
en að þessi maður . legði út
á glæpabrautina, þá hlaut allt
að koma í hendi, jafn sýnt og
honum var um hvað sem
vandasamt var — einnig brögð
og klæki.
Campion hnyklaði brýrnar.
,j ■ ’rvuiin
Hver vissi nema roðin kæmi
• ú;>7 ••• ''. C'.. * í -i'í ' -T
næst að honum, harin gat ekki
hrundið þessu úr hug'a sér.
Hann hrökk upp af þessum
hugleiðingum og tók eftir því
urn leið, að Max var hættur
að tala við húsfreyjuna. Hann
gekk til hans.
Fustian tók honum með
miklum íagnaðarlátum.
„Blessaður vertu.' uinlaði
hanri. „Blessaður vertu. aldrei
hef ég komizt í aðra eins
þröng! Hér er hvorki svig-
rúm til að hreyfa sig' né tala.
Hvað eigum við annars hér
að gera innan um þessa líka
hjörð af fávitum?“
Hann talaði virigjarnlega og
nægilega hátt til þéss að þeir
sem næstir stóðu mættu heýra,
og litu menn til hans illilega
eða með fyrirlitningu eftir því
hvernig hver var skapi farinn.
Og hann tróð sér gegnum
þröngina. Herra Campion fékk
sér vínblöndu en Max bað
um sjerrý, og fékk það eftir
dálitla bið og vandkvæði.
Hann var í skínandi skapi, tal-
aði og kinkaði kolli til allra
með mestu hæversku, hvort
sem hann þekkti menn eða
ekki. Herra Campion sýndist
sem öllum eða flestum væri lít-
ið um bennan rnann. Vina- og
fagnaðarlætin voru í þann
veginn að verða að fíflalátum,
og einstaka maður h-ló upp i
opið geði á honurn.
Hann stóð með glasið í hend-
inni, háleitur og horfði á hóp-
inn eins og. hattn vsefi að
skoða hann í smásiá, þegar
Bee Birch, sem hafði það sér-
staka verk innan málaralistar-
innar ,að mála kraftajötna,
kom til hans með eld í aug-
um og vikurit í hendinni.
Hún var falleg í rauðbrúna
kjólnum með púffermunum og
með hatt í stíl við sjómanns-
hatt yfir mjúku gráu hári.
Það fóru miklar sögur af þess-
ari herskáu konu, og allar
þessar hefðarfrúr, sem höfðu
hana í heimboðum, voru jafn-
an með hitann i haldinu meðan
hún stóð við, því allir vissu
að hún lét ekkert ósagt af því
sem henni datt í hug.
Hún réðst að Max eins og
ránfugl á flugi og fékk hon-
um blaðið.
„Fustian, hafið þér skrifað
þennan ósóma?“
Campion, sem var í sjálf-
heldu inni á barnum, og Max
líka, sá að blaðið var r.ýút-
komið eintak af Lif og mepxi^-
ir, og að greinin hét Málaji’ar
list og ruddaskapur, eftir Max
Fustian. Auk þess var mynd
af honum, mjög dökk og til-
gerðarleg.
Það leit út fyrir að úr þessu
ætlaði að verða heldur leiðin-
legt atvik, en það hjaðnaði
niður því Max lét ekkert á sig
fá.
„Kæra ungfrú Birch“, sagði
hann, „það mundi sannarlega
gleðja mig.“ Og áður en nqkk-
ur viðstaddur feng'i ráðrúm til
að átta sig á því hvað hann
var að fara, hafði hann fs.rið
ofan í vasann á þessu gi-QSs-
aralega vesti sinu og tekið
þar upp afarstóran lindar-
penna, og með honum setti
hann upphafsstafi sína á
myndina, og rétti svo konunni
blaðið með örlitilli hneigingu.
Ungfrú Birch missti full-
komlega málið, svo hneyksluð
varð hún, en Max þreif um
handlegg Campions og tókst
að troðast gegn með hann í
eftirdragi án þess að svo. liti
'út sem hann væri að flýta
sér að sleppa.
..Við verðum að tala sam-