Þjóðviljinn - 15.07.1961, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 15.07.1961, Blaðsíða 12
(MÓÐVIUINN Líaugaídagur 15. júli 1961 — 26. árgangur — 158. tölublað Samveldislcndin á móti aðild Breta að Markaðsbandalagimi 1 þozpinu Dúbna, skammt frá Moskvu, er aða lmiðstöð sovézkra kjarnorkurann.sókna og mun iiún einna fullkomnust og bezt tækjum búin slíkra stöðva, enda. tíður skammt á milli þess að þangað komi erlendir vísindamenn til að kynna sér það starf sem þar er unnið. Einn sem nýlega var þar á ferð var forseti bandarísku vísindaakademíunnar og einn af vísindaráðgjöfum bandaríska utanríkisráðuneyt isins. I>ótt ýmisle.gt bjáti á í samskiptum Sov- étríkjanna og Bandaríkjanna, þá hefur á seinni ármn verið tekið upp farsælt samstarf þess- «ra miklu þjóðlanda á ýmsum sviðum menningar, vísinda og tækni. LÖNDUNARSTÖÐVUN Á RAUFARHÖFN í NÓTT? Kanfarhöfn í gærkvöldi. — All- ar líkur voru á því, að lönd- nnarstopp yrði hér í nótt, því að allar þrær eru að fyllast hjá Sí’darverksmiðjunni. Mjög lítið er hér saltað á 4 plönum, en skipin eru lállaust að koma að austursvæðinu með mikið magn. Mikið umtal er hér með- al sjómanna og landverkafólks uf fyrirhyggjuleysið í sam- bandi við tunnuskort og sölu- samninga. — Þessi skip lögðu upp eftir kl. 6 í gær. Vonin KE 800 mál, Reykja- nes GK 600, Fákur GK 700, Ársæll ÞH 900, Þessi skip bíða löndunar: Berkvík KE 800 mál, Tálkn- jfirðingur BA 500, Nonni KE AOO, Fiskaskagi AK 300, Stuðlaberg VE 1300, Hugrún 'ÍS 400, Hagbarður ÞH 150, Hilmir KE 700, Þorlákur ÍS 500, Björn Jónsson RE 800, Hávarður IS 200, Jón Finnsson GK 850, Einar Hálfdánar IS 120, Arnfirðingur RiE 250, Friðbert Guðm. IS 550, Júl- íus Björnsson EA 350, Pétur Sigurðsson RE 750, Höfrungur II AK 1600. NÝJU DEIHI 14/7 —Nú hefursamveldislöndin nióta á brezka markaðnum verði tryggð áíram. Sendimenn brezku stjórnar- innar hafa undanfarið ferðazt til helztu ríkja samveldisins og hvarvetna fengið þau svör, að ef Bretar gangi. í Markaðs- bandalagið hljófi þau að gera sínar ráðstafanir til að tryggja útflutningsverzlun sina. Bæði stjórnir Kanada og Ástral'u hafa latt brezku stjórnina mjög að stíga slíkt skref, af hálíu annarra samveldislanda, eins og Nígeríu og Ghana í Afríku. hefur verið gefið í skyn að að- ild Breta að Markaðsbandalag- inu gæti haft í för með sér að þau segðu sig úr samveldinu. einnig indverska stjórnin varað brezku stjórnina við afleiðing- um þess að hún geri alvöru úr þeirri fyrirætlun sinr.i að ganga í Markaðsbandalag Evrópu. Hún gerði sérlegum sendi- manni Breta. Peter Thorney- crcft. það ljóst að aðild Bret- lands að Markaðsbandalaginu myndi hafa mjög skaðleg áhrif á alla útflutningsverzlun Ind- verja, nema svo sé búið um hnútana að sérréttindi þau sem Páfi Diðti öllum gstnaöarvörnum Róm 14/7 — 1 hirð’sbréfi sem Jóhannes pá,fi gaf út i gær var rætt um ýms félagsleg vandamál okkar tíma. Einn að- alkafli bréfsins fjallar um tak- mörkurj barneigna og lýsir páfi hana alveg í bann. segir að allar getnaðarvarnir, hvernig svo sem þær eru, brjóti í bága við lögmál heilagrar kirkju og færir einnig fram þá röksemd, að á þeim sé engin þörf, þar sem mannfólkinu fjölgi ekki örar en matvælaframleiðslan í hsimir.íum. Allar þrœr fullar á Vopna- firði, 22 þúsund mól komin á land, skip bíða með síSd € O r VOPNAFIRÐI í gær; frá frétta- ritara. — Það hefur verið mik- il síldveiði hér að undanfiirnu «g er síldin nú komin liér inn í fjarðarmynnið. Allar þrær verksmiðjunni eru nú fullar, en verksmiðjan hóf bræðslu á miðvikudag. Bræðsla hefur gengið vel og eru afkiist á sólarhring á fjórða þúsund mál og standa vonir til að af- köstin verði 4 þúsund mál inn- an, tíðar. Verksmiðjan hefur nú tekið á Tryggvason 1600. Bjarni Jó- hannesson 600, Sæfari AK 1000, Katrín SU 900, Rán ÍS 900, Faxavík 600. í morgun komu ettirtalin skip: Manni KE 450. Höfrungur AK 800, Sigrún AK 200. Heima- skagi 350. Séyðisfirði í gærkvöld, frá fiéttaritara — Hér bíða 10— 12 skip með um 10.000 mál síldar ‘í bræðslu, Heildarsöltunin er orðin 6.600 tunnur, 3.300 hjá Strörd- inni og 3.300 hjá Haföldunni. Tunnuskortur er orðinn mjög bagalegur og er nú tskið að flytja gamlar og lagfærðar tunnur á bílum frá Dagverð- areyri. Komu þrír bilar 'i gær et' verið var að salta í s'íðustu tunnuna á öðru plar.iinu, og kl. 5 í dag komu hingað sjö bíl- ar hlaðnir tunnum. Horfir nú mjög illa ef ekki tekst að út- vega nægar tunnur. en tunnu- skipið frá Noregi er ekki vænt- anlegt fyrr en eftir helgi. Hér er nú gott veður, en smágjóla útifyrir, og munu fáir vera í bátum. Veðurútlitið Veðurhorfur — auslan og suð- austan kaldi. Tíu kcndteknir á Norður-ítalíu Boizano 14/7 •— ítalska lög- reglan tilkynnti í dag að tiu menn hefðu verið handteknir á Norður-ítalíu, grunaðir um hlutdeild í skemmdarverkum sem þar hafa verið unnin af þýzklalandi mönnum að und- anförnu. Enn er ekkert lát á óaldarverkum þeirra og í dag urðu varðsveitir hvað eftir annað að hefja skothríð á grunsamlega menn sem nálg- uðust raforkuver og önnur mikilvæg mannvirki. Gústcf L lónas- scn látinn Þær fréttir bárust til landsins í gær, að Gústaf A. Jónasson ráðuneytisstjóri í dómsmála- ráðuneytinu hafi látizt snögg- lega í Kaupmannahöfn í fyrra- dag. Gústaf heitinn hafði farið til Hafnar með Gullfossi en lát- izt nokkru eftir að skipið lagð- ist að bryggju. 30 MILLJÓNA HÆKKUN Á EINU ÁRI 14% / skrifstofukostnaS - Er starfsliS Rafveitu Reyk'javikur helmingi fleira en tiSkast erlendis móti 22 þúsundum mála. en hér bíða skip með 10 þús-md mál til viðbótar. Meðal þeirra skipa er lönduðu hér í gær eru eftir- talin skip með mestan aíla: Hjálmar NK 852, Ágúst Guð- mundsson 560, Vörður ÞH 658, Guðbjörg ÍS 590, Sigurfari BA 646. Ásæll Sigurðsson 924. Ó- feigur III. 658. Mummi GK 504. Runólfur SH 798. Katr.'n SU 898, Straumnes 800. Höfr- ungur AK 828. Árni Geir 1062, Baldur EA 860, Máni 552. Seinnipart dags í gær komu þessi skip tit hafnar: Páll Páls- son 900, Hafbjörg VE 650. Keil- ir AK 600, Helga ÞH 700. Hann- es lóðs 700. Stapafell 1100. Hannes Hafstein 6.50, Særún ÍS 600, Heiðrún ÍS 1000, Ólafur Um áramólin síöustu ! hækkaöi íhaldsmeirihlutinn í bæjarstjórn Reykjavíkur’ rafmagniö um 14—19'/ , og| tekjur Rafmagnsveitunnar úr 87,3 millj. í kr. 110 millj. — eöa um 23 millj. Nú hefur íhaldið vegiö aftur í sama knérunn og! hækkaö rafmagnsveröiö um 6'/ — cg þannig ^lagt 30 millj. á almenning' í bæn- um í hækkuöu rafmagns- veröi á einu ári. Hagnaður Rafmagnsveit- unnar á þessu ári var áætl- aöur 20,3 millj. — áöur en þessi síðasta hækkun var ákveöin. Á bæjarstjórnarfundinum í fyrradag mótmælti Guðmundur Vigfússon eindregið því hátta- lagi íhaldsius og heimilisþjóns- ins Magnúsar XI. að nota kauphækkun verkamanna til að leggja nýjan milljóna skatt á rafmagnsnotendur í bænum. Það er stutt síðan bæjar- gjaldskrá Rafveitunnar um stjórnarmeirihlulinn hækkaði 14—19%. Á árinu 1960 voru tekjur Rafmagusveitunnar 87,3 millj. kr. en voru eftir fyrr- nefnda hækkun áætlaðar á þessu ári 110 millj. kr. Hækk- unin sem þá var ákveðin’nem- ur því um 23 millj. kr. Hagn- aður Rafmagnsveitunnar á Jessu ári er áætlaður 20,3 millj. kr. Er áslæða til að hækka raf- magnsverðið þegar hagnaður af rekstri Rafmagnsveitunnar er áætlaður 20,3 millj. á þessu ári? spurði Guðmundur, og færði síðan rök að því að slikt væri engin nauðsyn. Það er ein af afleiðingum „viðreisnarinnar“ að bygging- ariðnaðurinn hefur hrunið saman. Miklu minna er byggt nú en áður. Það þýðir að baér- inn þarf að leggja rafmagn í miklu færri nýbyggingar en áður og engin ný bæjarhverfi. Þar af leiðir að tilkostnaður Rafmagnsveitunnar . verður miklu minni nú en ella myndi. Framhald á 2. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.