Þjóðviljinn - 22.07.1961, Síða 2

Þjóðviljinn - 22.07.1961, Síða 2
g) — ÞJÖÐVlLj'ÍN^ — Laugardaglir 22. julí 1961 SamelningarfSokkur alþýðu « Sósíalistoflokkurinn Flokksskrifstofur í Tjarnargötu 20 Skriístofa miðstjórnar opin daglega virka daga kl. 10—12 og 1—7 nema laugardaga kl. 10—12. — Sími 17512. Veif ekki ftægri höndln hvað sá vinstri gerir Morgunblaðið heldur enn á- fram í gær skrifum sínum um' vegaviiinuverkfallið og fæðis- peningana. Eyðir það miklu rúmi í að þvæla um málið en lfliðrar sér algerlega hjá því að gera grein fyiir aðalatrið- inu, þ.e. því, hvers vegna Ing- ólfur Jónsson vega- og brú- armálaráðherra neitar að leyfa vegamálastjóra að semja um sömU fæðispeninga við vega- gerðarmenn og Ingólfur Jóns- son símamálaráðherra leyfði póst- og símamálai-áðherra að semja um við símamenn. Sjö- unda grein samningsins við Landsímann hljóðar svo orð- rétt: „Landssíminn leggui- sínum mönnum, sem vinna fjarri Séra Eiríkur J. Eiríksson fimmtugur Séra Eiríkur í ræðustóli á síð- asta landsmóti IJMFÍ að Laug- um í sumar. I dag er séra Eiríkur J. Ei- j TÍksson þjóðgarðsvörður fimm- tugur. Séra Eiríkur er fæddur 22. júlí 1911 í Vestmannaeyj- um af sunnlenzkum foreldrum. Hann lauk stúdentsprófi 1932 og guðfræðiprófi 1935. Stund- aðþ Framhaldsnám í Sviss og hefur Síðan Stundað kennslu- .störf og gegnt prestþjónustu að mestu á Núpi við Dýrafjörð. Séra Eiríkur hefur ritað i iblöð og tímarit og gegnt rit- .stjórastörfum við Skinfaxa og Lindina. Hann hefur verið .sambandsstjóri UMFÍ síðan 1938 en var áður tvö ár vara- sambandsstjóri- Einnig var ‘hann formaður Prestafélags Vestfjarða um nokkur ár. Af sérstökum ástæðum verð- ur afmæliskveðja til séra Ei- rika að bíða birtingar til morguns. heimilum sínum, til tjöld, skúra, eða annað húsnæði svo og bedda og dýnur, matariilát og tæki til upphitunai' og lýs- ingar svo sem venja er til, sér um mataraðdrætti og mat- reiðslu og "reiðir þeim kr. 30, 00 á dag fyrir efnið í ihatinn. Mati-eiðslustarf annast maður eða kona, sem er vel hæf og vön matreiðslu. Þegar þessu verður ekki við 'komið, fá síma- lagningamen.n greiddan eðlileg- an fæðis- og gistikostnað gegn kviltiin gistihússeiganda eða matsala. Þegar símalagninga- menn eru sendir út til vinnu og komast ekki í mat eins og venjulega og verða að hafa mat með sér, en dveljast he'ma að nótturmi, skulu þeir fá greidda fæðispeninga kr. 30,00 þegar um einn matmáls- tíma er að ræða og ekki er unnið fram yfir kvöldmatar- tíma, en kr. 58,00, ef báðir matmálstímar falla. inn í vinnu- tímann vegna yfirvinnu. Þó getur, þegar sérstaklega stend- ur á, svo sem .við fjrr:rvara- lausa útserdingu og þegar mat- sala er í grennd við vinuustað- inn komið til mála að greið'.i eðli’egan matarkostnað gegn kvittun niatsala, enda ha.fi verkstjóri tal:ð það réttmætt eftir kringumstæðum." Þetto. hefur Ingólfur Jóns- son fallizt á til handa síma- mönnum. Nú stoða ráðherrann engin undanbrögð lengur. Ætl- ar hann að samlþykkja sömu ákvæði " samningum við vega- gerðarmenn? Eðr>, unir hann þeim ekki sama hlutskiptis og símamönnum? Hver er orsök- ir,? Þ\í ætti Morgunblaðið að svara. Samtökin „Frjáls menning“, sem liafa starfa ð hér rúm fimm ár, hafa efnt til happdrættis til slyrktar starfsemi sinni. Vinningurinn er fo khelt einbýlishús, teiknað af Gísla Halldórssyni, og er verðmæti hússins áætlað 300 þúsuml krónur, en, það er 128 ferm að stærð á einni hæð (sjá mynd). — Happdrættismiðinn kostar hundrað krónur, dregið verður 27. desember. Eig- andinn getur síðan ráðið þv.i hvar húsið verður reist. — „Frjáls menning" hyggst nota ágóð- ann af hi.ppdrætlinu til að bjóða liingað til lan.ds þekktum erlendum ræðumönmmi og fyrir- lesurum halda ráðstefnur og umræðufundi og koma á menningartengslum við hin nýfrjálsu ríki í Afríku e.g Asíu, m,a. bjóða hingað til náms í læknisfræði einum eða fleiri stúdentum frá Afríku. — Umboðsmenn fyrir happdrættið eru 17 liér í Beykjavík og á 15 stöðum úti á landi. Fjöldcmcrð Frakka í Túttis Framhald af 1. síðu. gengi vel baráttan á þessum slóðum. Hersveitir okkar halda áfram sókninni þrátt fyrir kröft- uga skothríð Frakka, sagði hann. Túniska fréttastofan segir að franskar flugvélar hafi gert loftárásir á stöðvar og mann- virki Túnismanna í Sahara, og að 30 franskir skriðdrekar og fallbyssubílar hafi verið notaðir til árása á Túnismenn á þessum v'gstöðvum. Fjöldi óbreyttra borgara þefur látið lífið í þess- um árásum á Sahar.a-svæðinu, segir í fréttinni. Túnismenn náðu í kvöld yfirráðum yfir endastöð olíuleiðslunnar frá Edjsle úr höndum Frakka. Allsherjar árás Túnisútvarpið sagði i kvöld, að franski herinn hefði byrjað árásir gegn Túnis á öllum víg- stöðvum. í kvöld hefðu götu- bardagar aukizt til muna í bæn- um Bizerte eftir að franskar flugvélar hefðu dreift flugmið- um með áskorun til fólksins um að gefast upp. Upplýsingaráðuneytið í Túnis skýrði frá því í kvöld, að þrjú frönsk herskip væru á leið um skurðinn sem liggur til Bizerte- flotastöðvarinnar. í tilkynningu ráðune.vtisins segir ennframur að eftir að Frakkar hafi* gert harðar loftárásir á bæinn. hafi franskar fallhlífahersveitir ráð- ist á bæinn frá mörgum stöðum. Beittu Frakkar mjög skriðdrek- um í árásunum, en í kvöld héldu Túnismenn öllum stöðvum sín- um. Hætt er við að drepsóttir breiðist úf í bænum, þar sem vatnsleiðslur hafa rofnað, svo og rafmagns- og gasleiðslur. Talsmaður franska utanríkis- ráðuneytisins sagði í dag, að Frakkar hefðu um 6000 manna lið í Bizerte og um 1500 tækni- íræðinga. Frakkar halda stöð- ugt áfram að auka liðið. Stórt herfylki, sem nýlega var flutt frá Alsír til Frakklands verður flutt til Bizerte á morgun, og í dag fóru fjórar stórar herflutn- ingaflugvélar með hermenn frá Frakklandi til Bizerte. • Túnisbúar ákveðnir Bourguiba Túnisforseti hafn- aði í dag úrslitaskilyrði frá Frökkum um að Túnisbúar skyldu þegar í stað hafa sig í brott frá Bizerte og nágrenni. Hann tilkynnti jafnframt .að Túnis myndi taka við hjálp er- lendis frá. í ræðu. sem hann hé]t á útifundi í Túnisborg, kvaðst hann hafa gefið Túnis- hernum í Bizerte fyrirskipun um að berjast til þrautar gegn morðárásum Frakka. í ræðu sinni sagði Bourguiba, að Frakkar hefðu nú afhjúpað bá fyrirætlun slna, að ætla að vinna Túnis undir yfirráð sín að nýju. Bourguiba sagði að Túnis hefði borizt boð um hjálp frá Libyu og Alsír. Þjóðfrelsis- hreyfing Alsírbúa hefði tjáð vilja sinn til að berjast hlið við hlið með Túnisbúum. Ambassa- dorar Túnis um allan heim hafa fengið fyrirmæli um að skrá sjálfboðaliða til baráttunnar um Bierte. Tito Júgóslavíuforseti og Saud Arabíukóngur hafa báðir sent Bourguiba boðskap þar sem þeir tjá stuðning sinn við málr stað Túnisbúa. Bourguiba hefur sent Hamm- arskjöld skeyti og farið þess á leit, að Túnis fái að kalla heim þá hermenn sína sem eru í þjón- ustu Sameinuðu þjóðanna í Kongó, þar sem öryggi Túnis og fullveldi sé nú ógnað. Öryggisráðsfundur Kæra Túnis á hendur Frakk- landi fyrir atferli þeirra síðar- nefndu í Bizerte vaf teKin fyrir á fundi Öryggisráðs S.Þ. í kvöld. Slim, fulltrúi Túnis, lagði fram eftirfarandi þrjár tillögur: 1. Frakkar hætti árásaraðgerð- um sínum þegar í stað. 2. Sameinuðu þjóðirnar veiti þá hjálp sem nauðsynleg kann að vera til að stöðva árásarað- gerðir Frakka. 3. Sameinuðu þjóðirnar veiti nauðsynlega aðstoð til að rýma Bizerte-flotastöðina. Nauðsynlegt er að pllir franskir hermenn hverfi þaðan, ella stafar af henni stöðug ófriðarhætta. Miklar umræður urðu í ráð- inu um málið, og tók enginn full- trúi málstað Frakka. Morosov, fulltrúi Sovétrík.ianna, benti á að Bizerte-herstöðin væri her- stöð Atlanzhafsbandalagsins, og það sýndi bezt að NATO væri heint gegn sjálfstæði; Afríku- þjóðanna. I V8 S £©n Þórður sjóari Um borð í Joya var ástndið orðið alvarlegt. Hóias réð ekki lengur við það að halda skipinu upp í vind- inn og skipstjórinn, (Blaskó, var enm á valdi Jacks í lestinni. Að lokiun sá Jack fram á, að fengju þeir á dekkinu ekiki hjálp frá einhverjum, sem eitthvað kynni fyrir sér í siglingalistinni, þá myndi skipið sökkva. Hann sleppti því Blaskó og harn klifraði upp. Sjórinn skvettist niður um opin lestaropin og Blaskó átti örðugt með að standa á fótunum í storm- inum. Bjöi'gunar-báturinn hafði losnað og kastaðist fram og aftur um þilfarið. Að lokum náði Blaskó stýi-ishúsinu, þar sem Hóras ihéíkk enn á stýrinu.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.