Þjóðviljinn - 22.07.1961, Síða 9

Þjóðviljinn - 22.07.1961, Síða 9
4) — ÓSKASTUNDIN Laugardagur 22. júli 1961 — 7. árgangur — 23. iölublaíl. SEPPI OG KISA Framhald af 3. síðu. ti! að þvo hann. Hún néri honum svo fast við brettið að seppi bað hana að vera ekki svona harðhenta, hún gæti flækt saman á honum Jappirnar. Þegar búið var að þvo seppa skreið kisa upp í balann og seppi fór að þvo hana. en var svo harðhentur. að hún bað hann að nudda sig ekki svona, hann mundi nudda gat á belginn á sér. Svo undu þau hvort annað. ,.Og nú skulum við þurrka okk- ur“, sagði kisa. Þau settust upp á þvotta- snúru. ,.Fyrst hengir þú mig upp á snúruna og þegar þú ert búinn að því þá stekk ég niður og hengi þig upp“, sagði kisa við seppa. Seppi tók kisu og hengdi hana á snúruna eins og hann væri að hengja út þvott. Þau þurftu engar klemm- ur þvi þau héngu föst á snúrunni á klónum. Þegar seppi var búinn að hengja kisu upp stökk hún niður og hengdi seppa upp. Og þarna héngu þau bæði tvö og sólin skein á þap. ,.Það er sólskin“, sagði seppi, ,.þá verðum við enga stund að þorna“. En hann var varla búinn að sleppa orðinu Jiegar fór að rigna. JKomin rigning'.“ hrópuðu seppi og kisa. ,,Þvotturinn okkar blotn- ar. Við verðum að taka hann inn“. Þau stukku bæði niður af snúrunni og skutust inn i skjól. ..Rignir ennþá?“ spurði kisa. ..Það er stytt upp“, sagði seppi og það var hverju orði sannara. Það var komið sólskin. ,,Þá hengjum við þvottinn út aftur“, sagði kisa. Og þau fóru og hengdu sig aftur á snúruna; fyrst hengdi seppi kisu upp, svo stökk hún niður og hengdi seppa upp. Og sem þau héngu þarna á snúrunni rétt eins og þvottur fóru þau að tala um það, hvað þvotturinn þeirra mundi nú verða fljótur að þorna fyrst aftur væri komið sól- skin. En þá fór aftur að rigna. ',.Það er komin rigning. Þvotturinn okk- ar blotnar!“ hrópuðu þau bæði í einu og hlupu í skjól. Svo kom aftur sól- skin og þau hengdu sig út á snúruna, og enn kom rigning og þau hlupu í skjól, og svo aftur sólskin, þá hengdu þau sig aftur út, og svona gekk það fram á kvöld. Þá voru þau bæði orðin skrauíþurr. ,.Þvott- urinn okkar er þornað- ur“ sögðu þau. „nú skulum við láta hann í körfu.“ Og þau skriðu niður í körfu, en þá voru þau orðin svo syfjuð, að þau sofnuðu og sváfu vært í körfunni langt fram á morgun. (Þýtt «r tékknesku). S K R í T L A Lítil stúlka sagði við ömmu sína: ,.Það ■ er skrítið, amma, að þú segir á kvöldin, að ég sé of lítil til að vera á fót- um, en á morgnanna að ég sé of stór til að liggja í rúminu'*. S K I P — Kæra Óskastund! — Ég þakka þér fyrir allar skemmtilegu stundirnar. Ég sendi þér mynd af skipi, sem ég teiknaði sjálfur. IMér þætti gaman að sjá myndina mina í Óskastundinni. — Kær kveðja. — Stefán Grímssen. ■ItstWrl Vllbors Daobiartidóttir - útosfsndl bJdBvllJlna ★ ★ ★ ★ J. Capck: DM ÞAÐ HVERNIG SEPPI OG KISA ÞVOÐU GÓLFIÐ ★ ★ ★ ★ Þetta var þegar seppi og kisa bjuggu ennþá saman; þau áttu heima í dáiitlu húsi út við skóg- inn og langaði til að gera allt eins og stóra íólkið. En það gátu þau nú ekki alltént, því þau voru með litlar og ó- hönduglegar loppur og á loppunum höfðu þau ekki fingur eins og íólkið heldur dálitla þófa og á þeim voru klær. Og þess- vegna gátu þau ekki gert allt eins og lólkið, og þau gengu heldur ekki i skóla af því að skóli er ekki fyrir dýrin, onei, ekki aldeilis. Hvað hald- ið þið? Hann er bara, fyrir börn. Svo það vildi nú líta misjafnlega út þarna t íbúðinni þeirra. Sumt gerðu þau vel og sumt ekki, og stundum var lika dálítið subbulegt hjá Framhald á 2. síðu. Búðu til tuskumottu Athugaðu vel þessa mynd. Svona mottu getur þú hæglega búið til. Efn- ið i hana kostar ekkert. Hún er gerð úr tuskum. Gömul íöt safnast oft fyrir á heimilum og þú getur áreið- anlega fengið nóg efni I mottuna. Það gerir ekkert til þó tuskurnar séu allavega litar og úr ólíkum efnum. Klipptu þær í renglur og saumaðu saman í þrjár lengjur, sem þú fléttar úr eins langa fléttu og þér íinnst mátulegt, síðan formar þú mottuna og: saumar saman. Þú getur haft hana. kringlótta eða ferkantaða eins og sýnt. er hérna á teikningunni. Nylonsokkar eru tilvalið efni í mott- una. Það er fallegt að lita þá í sama lit alla, gjarnan einhverjum skærurrit lit. Síðustu forvöð að sækja um námskeið drengja í Reykholti Frá júnibyrjun hafa starfað í Reykhptti þrjú drengjanámskeið og hið fjórða, sem er fyrir stúlkur stendur nú yfir. Öll þessi námskeið hafa ver- ið fullsótt og hafa margir orðið írá að hverfa. Þess vegna varð það að ráði; að efnt yrði til aukanámskeiðs fyrir drengi Islandsmót í handknattleik Hið érlega Islandsmót í handicnattleik karla úti hefst í Hafnaifii’ði í dag (laugardag) klukkan 3 á Hörðuvöllum. Eru það 5 félög sem taka þátt 1 mótinu: Víkingur, Ármann, FH, ÍR og Fiam. Fyrstu leikirnir j mótir.u verða: Víkingui1—FH og ÍR— Ármann, og fara þeir fram í dag. ■ Á morgun fara fram tveir leikir: Frram—Víkingur og FH —Ármann og liefjast þeir einn- ig klukkan 3. v^íÍáfþór óuvMumm Z4fiutofaéa.-f'7r'm Sóni.'11970 k INNHEIMTA 5 Í.Ö<JFJ?Æ€>ASrÖJ?F 1 I í er hefst 24. þ.m. Reynslan af starfseminni í sumar hefur verið mjög góð, bæði er staðurinn hinn ákjós- anlegasti hvað við kemur mann- virkjum og náttúrugæðum og einnig hefur starfsskráin reynzt mjög vel við hæfi hinna fjöl- mörgu unglinga, þar sem reynt er að finna viðfangsefni við hæfi hvers einstaklings og þeim Þá má gera íáð fyiir að mikil eftirvænting verði í sam- bandi við leik KR og Akur- eyrar sem fiam fer á Akui'- eyii á sunnudag. Þegar þsssi Iið léku saman í fyria sinnið endaðj leikurhm 6:3 fyiir KR. Þá vai- vörn ÍBA opin og tókst Þórólfi að smjúga þar í gegn, en gera má ráð fyrir, að Ak- ureyringar séu búnii- að þétta vörn sína og KR-ingar hafi ekki eirs gi-eiðan aðgang að marki þeiri'a og í fyria sinnið. Á Akianesi fer fiam leik- ur í fyrstu deild milli Akra- skipt niður í hópa eftir aldri og þroska. Ýmsir fremstu íþróttamenn þjóðarinnar hafa dvalizt með drengjunum við æfingar og hef- ur- það gefið hina beztu raun. f ráði er að gera kvikmynd af síðasta námskeiðinu og síðar verður ef til vill efnt til sýn- ingarferðar með hana og hún sýnd í. skólum. Nú eru síðustu forvöð að Sækja um aðgang að síðasta námskeiðinu. og eru umsóknir afgreiddar á skrifstofu ÍSÍ Grundarstig 2b Rvk., simi 14955. ness og Hafnarfjarðar, og hafa Akumesingar þar meiri sigurmöguleika. Auk þess fara fram á Akranesi tveir leikir i yngri flokkunum, milli Fram og ÍA í 3. flokki og 5. flokki og er þar um landsmót að ræða. Á mánudaginn leikur svo Fram við Val í fyrstu deild og hefur Fram þá leikið 3 leiki á einni viku! Er ekki gott að spá lim þau úrslit, hvorugt liðið hefur „bnllierað" að und- anförnu. KR - IBA og IA - IBH keppa á morgun, Fram -Valur mánudag ---- Laugardagur 22. júl'i 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (9> Lyngby vann Þrótt 3 o§ 0 Dönsku drengirnir, sem eru hér í boði Vals, léku við Þrótt á fimmtudagskvöldið á Mela- vellinum og sigruðu þá með þrem mörkum gegn engu. Danimir voru meira í sókn allan leikinn og var sigur þeirra verðskuldaður. Þeir léku betri knattspyrnu og var samleikur þeirra oft mjög góður. Aftur á móti var leikur Þróttar mjög slakur og enduðu flestar send- ingar þeirra hjá mótherja. Danimir settu eitt mark í fyrri hálfleik en það var skalla- skot af markteig, illverjandi fyr- ir Þórð. Annað markið kom snemma í síðari hálfleik og var upphaf þess aukaspyrna er dæmd var á Þrótt. Þróttarvörnin hugðist leika Danina rangstæða með því að hlaupa fram. rétt áður en spyrnan skyldi framkvæmd. en þeir voru of seinir, hlupu ekki fyrr en búið var að spyrna og skildu Danina eftir óvaldaða og réttstæða á vítateig og skoraði hægri útherji Lingby auðveld- lega. 3. markið settu Danir er langt var liðið á síðari hálf- leik en það setti v. útherji, eft- ir að Þórður, markvörður Þrótt— ar. var nýbúinn að verja hörku- skot. Hann sló knöttinn til v. útherja, sem skoraði, enda hafðí. Þórður ekki náð jafnvæginu aft- ur. f lið Þróttar vantaði fjóræ leikmenn, sem eru erlendis. Tveir nýir leikmenn léku meS> liðinu. H. Úrslit í 2. deild á sunnudag Á sunnudag fer fram á Laug— ardalsvellinum úrslitaleikurinn í annarri deild. Þar eigast við Isafjörður og Keflavík. Þessi lið hafa unnið sitt. hvorn riðil. Má gera ráð fyrir að hér verði skemmt’.Iegur leikur og tví— sýnn, og getur orðið erfitt að segja til um úrslitin. Senni- lega mun Keflavík eftir leikinu. við þrótt um daginn tahn lík- . legri til sigurs, þó allt getí gerzt. r Islandsmet hjá Meistaramót íslands í frjáls- um íþróttiun hélt áfram í gær- kvöld o.g bar þar helzt til tíð- inda að Valbjörn Þorláksson bætti enn íslandsmet sitt í stangarstökki úr 4.47 í 4.50. Vilhjálmur Einarsson stökk 15,44 i þrístökki. Valbirni, 4,50 Helztu úrslit: 110 m grhl: Ingólfur Her- mannsson IBA 16,1 100 m hl.: Valbjöin Þorláks- soni 11,3 Kringlukast: Þorsteinn Löv& 48,56 Framhald á 10. siðu.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.