Þjóðviljinn - 01.08.1961, Síða 3

Þjóðviljinn - 01.08.1961, Síða 3
Þriðjudagur 1. ágúst 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Hið nýja fyrirkömiiiag á Afmælishappdrætli Þjóðvilj- ans mælist hvarvetna mjög vel fyrir, og finnst fólki það miki'l kostur að geta strax gengið úr skugga um, hvort það hefur hlotið einhvern aukavinninganna. Og nú fara sem óðast að bsrast til- kynningar um vinninga, þar sem fjöldi aukavinninganna er svo mikill. 1 gær kom í skrifstofu happdrættisins fu'lorðin kona cg keypti eina happ- drættisblokk. Þegar hún opnaði leynihólfin á öllum fjórum miðunum, þá sýndi það sig að hún hafði fengið 1000 kr- vinning á eitt númerið. Kaus hún að fá vöruáv.'sun á Matvöruverzl- un Kron, Skólavörðustig 12, en í þeirri búð sagðist hún yfirieiit verzla. Er ekki að efa það, að margri fjölskyldunni, sem leitast við að styrkja Þjóð- viljann af sínum takmark- aða efnahag, kemur það vel, ef hún hlýtur að launum óvæntan happörættisvinning. þlinn mikli fjöldi vinninga eykur stórkostlega likur hvers og eins. Afmælishappdrætti Þjóð- viljans vill beina því til þeirra kaupenda happdrætt- ismiða utan Reykjavikur, sem lilotið hafa vinning, að þeir sendi vinningsmiðann til skrifstofu happdrættisins, Pósthólf 310, ásamt ósk um það hvernig vinningurinn verði greiddur. Mun þá slcrifstofan reyna að af- greiða vinninginn beint, eða í samráði við næsta um- boðsmann. A sjölugsahnæli Haraldar Björnssonar 27. fyrra mánaðar átti Hai-aldur Björnsson leikari sjötugsafmæli. Þann dag var Haraldur staddur norður á Akureyri en hann er nú á- samt þrem öðtum af kunn- ustu le'kurum okkar Reyk- víkinga: Lárusi Pálssyni, Helgu Valtýsdcttur og Rúrík Haraldssyni á leikferðalagi um landið. Sýna þau fjóra valda kafla úr skáldverkum Kiljans: Parad'ísarheimt, Heimsljósi, Brekkukotsannál og íslandsklukkunni. Að kvöldi afmælisdagsins hélt leikflokkur'nn sýningu í samkomuhúsinu á Akurevri en á þeim sama stað hóf Haraldur einmitt leikfsril s!n-i fyrir 46 árum árið 1915. Þetta var fyrsta sýuing flokksins á Akurevri að þessu sinni og va.kt’ liún mikla hrifningu og fékk frá- bærar undirtektir áhorf- enda. Að sýninguuni lrVinni barst Haraldi mikið af blóm- um og Lárus Pálsson og Sigurður Kr'«rtjánsson, fvrir hönd leikcéhigs Akurev-ar, fluHu ho-nm ávörp og þakk- ir fVrir hans mikla framlag til íslenzkrar leiklistur en á- horf'odur hylltu hann með lófatak.i og ferföldu húrrn- hrópi- Að lo’-nm ávarpaði Haraldur ]eikhúsgest: og samleikendur sina og stióm- »ði ferföldu húrrahrópi til heiðurs leiklistinni. Eins og áður segir hóf HaraJdur leikferil sinn á Akureyri 1915 og hann var stöðum x Reykjadxil í Suður- ,einn at' stofne-dum Leikfé- Þingeyjarsýslu lags Akureyrai- 1917 og for- — Myndin hér að ofan er maður þess um skeið. Á ár- tekin á r.fmælissýningunni í unum 1924 til 1927 stundaði samkomuhúsinu á Akureyri. Hítraldur leildistarnám við Sést þar, er Lárus Pálsson, Konunglega leikskólann í í gervi Jóns Hreggv'ðssonar, Kaupmannaliöfn fyrstur Is- ávarpar Harald, í gervi Jóns lendinga. Haraldur var einn- Marteinssonar, að leiksýn- ig um hríð formaðui- Leikfé- ingunni lokinni, en Helga og lags Reykjav'kur og hefur Rúrik standa hjá. (Ljósm. stjcrneð hiá því f.iölda le:k- Þ. J.). r.ita. Og frá þvi Þjóðls'khús- i ■ ■ ið vnr stofnað hefur hann verið hjá því fastráði-n leik- a.ri og leikstióri. Þá hefur Haraldur farið fiölda leik- og uDp1e'-.‘Tarferðn um land- ið st’indað leikkennslu. rit- að mik’ð um le'h’i'dnrmál og unníð á. pn-w-i liátt að efl- ingn lieik].istr> rinnnr hér á landi sem of ]pn°'t yiði hér ix—n p'ð telia. Hefur Harald- V>onv|irr nvví n í cramstu röð íslenzkra leikhússmanna Vestmannaeyjum, 31. júlí. Fyrir helgina var hávaðasam- ur fundur i bæjarstjórn Vest- mannaeyja. Nýlega hafa verið sett upp umferðarmerki á nokkrum götuhornum í Vest- mannaeyjum og reyndust um- ferðarmerkingarnar á flestum stöðum alrangar. I bæjarstjórn- inni fluttu Karl Guðjóns.son og Gunnar Sigurmundsson, fulltr. Alþýðubandalagsins, tillögu um að mestur hluti umferðar- merkjanna yrði tekinn niður og fjarlægður, en Guðlaugur Gíslason bæjarstjóri flutti frá- v.'sunartillögu á þá tillögu. Til- laga bæjarstjóra var felM með 4 atkvæðum gegn 4 og tillaga þeirra Karls og Gunnars var eirinig felld með fjórum atkvæðum gegn 4. Nú hefur verið krafizl fó- getaúrskurðar um hin röngu umferðarmerki og verður úr- skurðurinn væntanlega fel’.dur alveg á næstunni og má þá búast við, að merkin verði fjar- lægð með lögregluvaldi fyrst bæjarstjóm hefur hafnað leið- réttingum á þeim. Ætlazt er til, að tvær götur bæjarins, Vestmannabraut og Strandvegur, verði aðalbraut- ir en merkiu, sem látin hafa verið á göturnar, sem að þeim liggja, eru gul tígulmerki í stað þrihyrndu aðvörunarmerkj- anna, sem nota á á slíkum stöðum. I Vestmannaeyjum bíða' menn fcgetaúrskurðarins með mikilli eftirvæntingu. fi’amhald af 12 síðu. leiðslu. Mun það taka a.m.k. 2y2 sólarhring að bræða úr þcónxxm. Síldarleitarskipið Fanney muii eitthvað hafa leitað síld- ar fyrir Norðurlandi en litlar fi’egnir hafa frá henni borizt. Hins vegar fékk Viðir II. frá Garði 260 tunnur í Eyjafjarð- arál, sem hann landaði í fyrradag á Ólafsfirði. Mun hann aftur hafa haldið á sömu Svelnn Ben. brýi- ur einkaleyfi á inn flutningi tunna Seyðisfirði í gær — Á laugar- dag kom Helgafell með 5000 tómar síldaitunnur frá Noregi til Haföldunnai’. Eigandi Haf- öldunnar er Sveinn Benedikts- son og enx þessar tunnur keypt- ar og fluttar til htndsins á hans vegum Eins og kunnugt er hefur Sildarútvsgsnefrd einkaleyfi á innflutningi á tóm- um tunnum t'l landsins. Hér hefur Sveinn þv'i brotið þvei’t gegn í eglum þeim, sem í gildi eru um starfssmi Sildarútvegs- nefndar. Fo.rai’-dnr er Skagfirv.'r>g’tr pð a»tt, fæddnr að Veðramót5 i GönRruskörðum. Voru for- elrtrpr hans Þorbjörg Jóns- dótt'r og Björn Jóno-xon bóndi bar og hi'xppstjóri. Iank Hara'dnr gpgnfræða- p,./..ri fr4 /kxtreyrarskólanum 1911 o°r síðar kei'naraprófi og lxmði stixnd á verz'nuar- mouns'oi bpi’ til hann helg- aði leiklistinni n'veg krafta sína eftir leiklistamám'ð ytra. Kona Hara’dar er Júlí- ana Frlðiiksdcttir frá Helga- yiidu þrælalög Benedikt Gröndal skýrir frá því í Alþýðublaðinu í fvrradag að hann og fleiri stjórnar’.iðar hafi barizt fyrir því að sett yrðu þrælalög sem bönnuðu allar kauphækkarxir í landinu um skeið. Segi,r hann að þegar ljóst var um áramót að verkalýðsfé’ögin myndu hefja sókn til þess að endurheimta ei’tbvað af því sem rænt hafði verið frá verkafólki hafi mikið verið rætt um slíka lagasetningu. ..Aðeins ein ráðstöfun hefði getað hindrað þessa sókn“, segir þessi leiðtogi flokksins senx kennir sig við a.’þýðuna: „einhvers konar kaupbinding. Þessi leið var ræld í stjórn- arherbúðum um iðustu ára- mót. Vciru sumir þeirrar skoðunar að ríkisstjórnin ætti að lögfesta einhvex-jar kjara- bætur, fyrst fyrir verkamenn og aðrar lægst launuðu stétt- irnar, en binda síðan kaupið um ákveðið tímabil.-* Bene- dikt segir að aðrir hafi ver- ið á móti kaupbindingu eink- anlega þar sem ..sumir ótt- uðust ennfremur að komm- únistar mundu reyna að brjóta slíka bindingu niður með skæruhernaði og kynni að takast það, eins og 1942.• Virðist reynslan frá þvi ári vera mönnum fersk í minni. Niðurstaðan varð sú að rík- isstjórnin lét tækifærið fara fram hjá og kaupgjald var ekki bundið um áramótin“. Ritstjóri Alþýðublaðsins skýrir frá því að enn hafi verið rætt uiri þrælalög eftir að verkföll voru hafin: ..Þá kom aftur til tals kaupbind- ingax’leiðin, hvort rétt væri að lögbinda mið’.unartillögu sáttasemjara. Svigrúm til þess reyndist örstutt, áður en samvinnufélögin sömdu. og fór það tækifæri einnig ó- notað. Þannig atvikaðst að stjórnin gerði ekki þær rót- tæku ráðstafanir sem einar hefðu dugað.“ Ekki leynir sér harmur rit- stjórans yfir því að verklýðs- félögin skyldu ekki svipt samningafrejsi sínu. Hins veg- ar láist honum að nefna það að ástæðan til þess að rniðl- unartillaga sáttasemjara var ekki lögbundin var sú og sú ein, að ráðherrarnir og aðrir forustumenn stjórnarflokk- anna höfðu svo mikið að gera við að dandalast kringum norska kónginn að þeir máttu ekki vera að því að sinna neinu öðru. En eftir frásögn Benedikts ættu landsmenn að vita það enn betur en áð- ur að forustumönnum Al- þýðuflokksins er trúandi til alls — ef þeir hafa tíma fyrir veizluhöldum. Austri.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.