Þjóðviljinn - 01.08.1961, Page 9

Þjóðviljinn - 01.08.1961, Page 9
-------------------- Þiiðjudagur 1. ágúst 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (9' - Eftir leik Hafnfirðinga og Vals {ar sem þeir töpuðu 2:0, er það nauinast annað eii kraftaverk seni getur bjargað Jlafnarfirði frá því að falla Nokkuð jafn fj'rri h.álfleikur Fyrri hálfleikur var nokkuð | jafn, og skiptusl liðin á að iiiður í aðra deild. Þeir eiga að gera áhIaup S8m fæst VOrU þó vísu eftir að leika við Fram og KR heima í Hafnarfirði, en fá- um mun detta í liug að þeir vinni KR þó svo gæti farið að Fram réðj ekki við Ilafnfirð- inga eins og leikir Fram liafa verið uiulanfarið, þá dugar það ekki til. Bandaríkin unnu Póliand í frgálsum íþróHum Nú um helgina fór fram landskeppni i frjálsum íþróttum milli Póllands og Bandaríkj- anna. Bandaríkjamenn unnu karlagreinar með 121 stigi gegn 91 en kvennagreinar unnu Pól- verjar með 57 stigum gegn 49. Athyglisverðustu úrslitin: Foik sigraði Budd örugglega í 200 m hlaupi. í 1500 m hlaupi jafnaði J. Beatty Bandaríkjametið, sem D. Burleson setti á Olympíuleik- unum í Róm 3.40,9. í 3000 m hindrunarhlaupi var fyrrverandi heimsmethafi Krzyszkowiak að- eins 14/10 sek. frá heimsmeti Rússans Taran. Kringlukastarinn Piatkowski sannaði enn ágæti sitt með því að sigra Silvester með yfirburðum. Úrslit urðu þessi í hverri grein: 100 m hjaup F. Budd USA 10,5 M. Foik Póll. 10,5, P. Drayton USA 10,6 — 200 m hlaup M. Foik Póll. 20,8, Budd USA 21,1, Drayíon USA 21,8, Badenski Póll. 21,9 — 400 m hlaup Willi- ams USA 46,7, E. Young USA 47,3 Swatowuki Póll. 47,7 — 1500 m hlaup J. Beatty USA 3.40,9, W. Baran Póll. 3 41,9, K. Zimny Póll. 3.47,8 — 5000 m hlaup Kazimierz Póll. 14.11,6, Beatty USA 14 16,8, Boguszewicz Póll. 14.18,8 — 10.000 m hlaup Truex USA 30.08,0, Ozog Póll. 30.13,2 — 110 m grindahlaup H. Jones USA 14,3, , Washington USA 14,5, Bugala Póll. 15,0 — 400 m grindahl. Chushman USA 51,2, D. Farmer USA 51,3 Mak- owski Póll. — 3000 m hindrun- arhlaup Krzyszkowiak Póll. 8.32,6, Young USA 8.48,8, Jones USA 9.01.6 —■ 4x100 m boðhlaup USA 40,0, Pólland 41,0 — 4x400 m boðhlaup USA 3.16,6, Pólland 3.20,5 — Hástökk Thomas USA 2,13, R. Avant USA 2,07, Czernik Póll. 2,02 — Langstökk Boston USA 8,05, Watson USA 7,57 — Þrístökk Jaskolsky Póll. 16,00, Malcherczyk Póll. 15,84, Boston USA 15,45 — Stangarstökk Uels- es USA 4.30, Wadsworth USA 4,10 — Kúluvarp J. Silvester ÚSA 18,73, Sosgornik Póll. 18,39, Gubner USA 18,04 — Kringlu- kast Piatkowski Póll. 59,12, Silv- ester USA 57,85, Humphreys USA 56,27 — Skjótkast Machow- ina Póll. 79,33, Sidlo Póll. 79,21, Fromm USA 74,36 — Sleggju- kast Rut Póll. 63,80, Cieply Póll. 63,40, Pagani USA 59,84. Nýr maður lék í stöðu vinslri útherja, Bergur Guðnason. fljótur og ekki að vita nema hann væri góður úlherji ef hann hefði haldið sig þar. Nýr framvörður var einnig reyndur, Guðmundur Ögmunds- | son, og er þar vissulega efni á ferðinni, sem skilur hvað knattspyrna er. Hann reyndi aUtaf að koma á samleik ef mögulegl var, og átli Iil að gera það þegar hann át'ti að hreinsa á hættusvæði. Hann hefur ekki sagt sitt síðasla orð. Ormar Skeggjason og Björg- vin í markinu áttu góðan leik. hættuleg eða nógu vel undir- búin. Við og við var reyndur stuttur samleikur, en hann vildi renna út í sandinn, og þá var gripið lil langra send- inga sem engan árangur gáfu. Valsmenn voru þó heldur meira í sókn, þó þeim tækist ekki að skora. Bæði liðin áttu nokkur tækifæri, og ekki var leikurinn nema 5 mín- gamall þegar Steingrímur er fyrir opnu marki, en ,,kiksar“ og er ekki ólíklegl að völlurinn hafi i!hns Matthías, sem þó einleik- átt þar sök. Tíu mín. síðar á i Ur stlmdum of lengi, jafnvel Sigurjón Gíslason hörkuskot, en það fór aðeins fyrir utan markið. Nokkru síðar fá Hafn- firðingar aukaspyrnu rétt fyr- ir utan vitateig, og skaul Al- bert á markið mjög góðu skoti, sem Björgvin varði mjög skemmtilega. þó hann geri það af leikni. Hal’dór Halldórsson var bakvörður og átli bezla leik sinn í sumar. Árni átti l’ka allgcðan leik, aunars er erfitt fyrir menn sem leika að jafn- aði á grasi að leika sæmilega á vellinum í Hafnarfirði, og Nokkru fyrir hálfleik átti að . ^su sinni hafa Þeir Þá Þorsteinn Friðþjófss. tækifæri en skotið mistókst, og aftur mun völlurinn hafa átt sök, þar sem knölturinn rakst á eina sandhrúguna og breytti um stefnu. Þannig endaði fyrri hálfleik- ur marklaus. Áttu Hafnfirðing- ar betri leik en oft áður, og hefði þeim tekizt að halda sama hraða og krafti, er ekki vitað hvernig leikar hefðu far- ið. Valur átti síðari liálfleikinn I síðari hálfleik brá svo við að Valur tók leikinn meir í sínar hendur og skapaði sér hvert tækifærið á eftir öðru, en aðeins tvö voru noluð. Kom það fyrra nokkuð snemma í leiknum, gaf Þorsteinn knött- inn mjög laglega fram til Björgvins sem skoraði í blá- hornið með föstu skoti og ó- verjandi fyrir markvörðinn. Lá yfirleitt á Ilafnfirðingum þó þeir gerðu við og við áhlaup, en þeim tókst ekki að skapa sér nein tækifæri. Annað markið kom um miðjan hálfleikinn. Var Val dæmd aukaspyrna rétt fyrir utan vítateig og spyrnti Matt- h.’as góðu skoti beint á markið, markmaður hálfvarði en knött- urinn hrökk til B.jörgvins Dan. sem skoraði annað mark Vals. Eftir þetta skali hurð oft nærri liælum hjá Hafnarfirði og í eitt sinn er það Einar Sigurðsson sem bjargar meist- aralega á línu. Liðin Enn kom Valur með mikið breytt lið til leiks, og ein heJzta breytingin var sú að Þorsteinn Friðjónsson lék i stöðu jnnherja, og þó hann hafi aldrei í þá stöðu komið í alvöru, skilaði hann henni ekki illa. Að vísu lá hann of framarlega i fyrri hálfleik en í síðari hálfleik var hann á all- an hátt virkari- afsökun. Hafnfirðingar of snemma upp í 1. deild? Sennilega eru Hafnfirðingar sannfærðir um það núna, að þeir fóru of fljótt upp í fyrstu deild. Það er betra að fara ár- inu síðar og vera betur und- ir það búnir en falla niður strax næsta ár, og það þótt það sé gaman að vinna aðra deildina. VafaJaust hefur það haft j sín áhrif til batnaðar að Alberi j hefur leikið með þeim undan-; farið, og þrátt fyrir það hefur j ekki betur til tekizt. Það er líka mikið vafamái að það séu 1 þéssir menn sem skipa meist- araflokkinn í ár sem eru þeir sem koma til með að skipa þann flokk, sem varanlega tek- ur sæti í fyrstu deild. Það er vafamál að þeir hafi frá unga aldri gengið nægilega rækilega gegnum knattspyrnuna með þátttöku í yngri flokkunum fyrst. Þar kemur yfirleitt sá lærdómur og sú revns’.a, sem { er nauðsyn fyrir þátttökuna í meistaraflokki- Slíkt lið þarf bví að byggja upp neðan frá, og ef veruleg alvara á að vera í áframhaldandi þátttöku Hafn- firðinga i leikjum fyrsta a'd- ursflokks verður fyrst og fremst að leggja markvissa rækt við yngri flokkana. I I sambardi við þessi mál má annfremur varpa fram þeirri, spurningu hvort Hafnarf jörð- j ur sé það mannmargur bær að hann geti átt toppmenn í tveim íþróttagreinum, eins og knatt- spvrnu og handknattleik? Það hefur mörgum bæjarfélögum ^engið erfiðJega hingað til. Gaman væri þó ef það væri hægt. Albert var sá sem stjórnaði liðinu, og fyrir hans atbeina náði það við og við nokkrum samleik. En yfirleitt kunna leikmenn ekki nóg til þess að geta framkvæmt það sem Al- bert veit að er bezt. Garðar Kristjánsson vinstri framvörð- ur átti oft laglegar sendingar, og vann mikið. Eins og Sigur- jón oft hættulegur vegna hraða síns. Markmaðurinn, Karl M. Jónsson, átti ágætan leik og sýndi öryggi og yfirleitt gcð- ar staðsetningar. 1 heild var Jeikur þessi held- ur slappur og allt of lítil knatt- spyrna í honum og má enn einu sinni kenna vellinum að nokkru um, en alla sÖk á hann ekki þó slæmur sé. Dómari var Þorlákur Þórð- arson og slapþ vel frá því, enda var leikurinn mjög prúð- ur. B jörgunarstarf! Það var ekki laust við að Framarar á áhorfendapöllunum öriduðu léttara þegar Valur hafði skorað markið fyrsta, og spaugsamir náungar létu á sér heyra að Valsmenn héldu uppi nokkurskonar „björgunarstarf- semi“ hvað Fram snerti. I vor hefðu þeir unnið Reykja- víkurmótið fyrir Fram og nú hefðu þeir bjargað þeim frá . falli. Já, þetta er öflug björg- unarsveit! FH íslcndsmsist- ari í hrndknattl. Handknattleiksmeistara- móti karla lauk í Hafnar- firði sl. laugardag. Víkingur vanu ÍR 26:11 og FH vann Fram 24:10. FH-ingar urðu þvi íslandsme:starar í 6. sinn í röð og sigruðu allá keppinauta sína með miklum yfirburðum, skoruðu 108 mörk gegn 45 og höfðu 8 stig. Vikingur, Fram og Ár- mann höfðu 4 stig hvert og ÍR ekkert stig. Þjóðviljinn mun segja nánar frá mótinu síðar. FH er nú Islandsmeista ri í handknattleik í meistarafl. karla og lcvenna bæði utan- húss og inran og auk þess í 2. og 3. flokki karla og 2. flokki kvenna innanhúss Leikur Fram og Akureyrar varð mun ójafnari en gert var ráð fyrir. Almennt mun hafa verið gert ráð fyrir að Fram mundi reyna að spjara sig og hressa svolítið upp á leik sinn. En það varð nú eittlivað annað, aldrei meira tap — eða 6:1 — og liefði getað orðið mun meira. AJcureyringar náðu góðum leik og léku vel saman og héldu uppi mikilli sókn sem vörn Fram gat ekki rönd við reist. Sú óheppni elti líka Framara að þeir stýrðu knettinum í tvö eða þrjú skipti í eigin mark, FRAM 6:1 og það þótt hann væri á leið út- af vellinum! Fyrir Akureyri skoruðu þeir Skúli 1 og Magnús framv- 1. Jakob 2, Kári 1 og það á fyrstu mín. leiltsins, Steingrímur 1, Mark Fram skoraði Guðjón Jónsson, og hafði Einar nærri varið það. Hér á myndinni sést Geir markvörður Fram seiiast eft- ir knettinum, en Kári fram- lierji ÍBA fylgir spenntur með. — Ljósm. Bjarnleifur.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.