Þjóðviljinn - 02.08.1961, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 02.08.1961, Qupperneq 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagxu1 2. ágúst 1961 riokírsskrifsfoíur I Tjarnargötu 20 Sósíalistar. Vegna sumarleyfa verður skrifstofa Sósíalietafélags Reykjavíkur aðeins opin kl. 6—7 síðdegis daglega alla virka daga nema laugardaga fyrst um sinn. Sósíalistar í Reykjavík og nágrenni eru beðnir að talia happdrættisblokkir liið fyrsta í skrifstofu Afmælis- happdrættis Þjóðviijans, Þórsgötu 1. Sósíalistaflokkurinn Félagar Komið í Félagsheimili ÆFR «g drekkið kafii og lííið í hið myndskreytta veggblað. Félagsfurdur ÆFR Æskulýðsfylkingin Reykja- vík heldur félagsfund n.k. fimmtudag kl. 8.30. Fundarefni: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Næstu áform til fjáröflunar fyr- ir ÆF. 3. Frásögn af Eystra- saltsvikunni. 4. Önnur mál. Stjórnin V erzlunarmannahetgin Um verzlunarmannahelgina efnir Æskulýðsfylking'n til ferða á Kjöl. Lagt verður af stað kl. 2 á laugardag og farið inn í Kerlingarfjöll og tjaldað þar. Á sunnudag verður farið á Hveravelli. Gengið á Snækoll á mánudag og síðan haldið heim um kvöldið. Tryggið ykk- ur far í tíma. Tekið á móti pöntunum í síma 17513 kl. 10- 1 19. föý gengisskráning ákvsðin Framhald af 1. síðu futl ofbeldisverk sem þjóðin á «kki að þola. Ekki ber að gleyma því að ný gengislækkun er ekki aðeins hugsuð sem árás á allan al- menning; henni er einnig ætlað að færa skuldakóngum og verð- bólgubröskurum — mönnunum sem eiga stjórnarflokkana — ó- mældan gróða. Verðbólga og gengislækkanir liafa alltaf ver- ið aðferðirnar til þess að af- skrifa verulegan hluta af skuld- um auðmangaranna á fslandi á Bráðrbirgðalög FramhaM af 1. síðu. .gjaldeyristegunda, sem þöif er á vegna almennra viðskipta. 2. gi'. Ákvæði 1. gr. laga nr. 4/1960, um efnahagsmál falla úr gildi, þá er nýtt gengi hefur verið ákveð ð samkvæmt 1. gr. þessara laga. 3. gr. 1 Lög þessi öðlast þegar gildi. Gjört að Bessastöðum, 1. ágúst 1961. Asgeir Ásgeirsson.. kostnað almennings, og svo er enn. Og nú hafa seðlabar.ka- stjórarnir Vilhjálmur Þór og Jóhannes Nordal fengið valdið til þess að útliluta vinum sínum þessum gróða á sama tíma sem þeir ræna af borðuin hverrar alþýðufjölskyldu á íslandi. Elías Eyvindsson læknir að flyija af Irndi brott 1 nýútkomnu Austurlandi segir, að Elías Eyvindsson yfir- læknir sjúkrahússins i Neskaup- stað hafi sagt starfi sínu lausu og muni hann ætla að flytja af landi burt. Elías hefur verið yf- irlæknir sjúkrahússins frá því það tók til starfa í janúar 1957 eða hálft íimmta ár en áður var hann um skeið yfirmaður Blóð- bankans. Hann hefur getið sér hið bezta orð í starfi sínu fyrir austan o.g harma Austfirðingar mjög að missa hann frá því segir blaðið. líeyklioltshátíðin verður að venju haldin lun verzlunar- mannalielgina, en hátíð þessi liefur verið einn vinsælasti þátturinn í skemmtanalífi Eorgfirðinga allt frá því er Reykholtsskóli tók til starfa fyrir nær þremur .áratugimi. Meðan á síðari heimsstyrj- öldinni stóð varð að fella Reyk- holtshátíð niður vegna þess að skólahúsið var þá notað sem barnaheimili yfir sumarmánuð- ina. Síðan 1957 hefur hátíðin heldur ekki verið haldin vegna viðgerðar á húsnæði Reyk- holtsskóla, en nú er þeim að mestu lokið og því ráðist í að efna til hátíðarinnar að nýju. Áð þessu sinni verður þess minnzt á Reykholtshátíðinni að á þessu ári eru liðin 30 ár síð- an skólinn t6k til starfa. Ekki verður þó unnt að efna til reglulegrar afmælishátíðar, en e’dri og yngrj nemendum skól- ans verður ásamt öðrum vel- unnurum hans gefinn kostur á að dveljast í Reykholti um verzlunarmannahelgina og skemmta sér eftir þvi sem tækifæri gefst. Vannærðar kýr í landi Rvíkur valda spjöllum I gær kom eltlri kona á rit- stjórn og sagði sínar farir ekki sléttar. Hún sagðist eiga garð suður við Reykjavíkur- fiugvöll og liafði liún sáð þar kartöflum, sem voru koinnar vel á veg, er kýr brutu niður girðinguna umhverfis garðinn og átu kartöflugrasið og eyðilögðu þar ineð væntanlega uppskeru- Konan ltvað þes.sar kýr vera það illa nærðar að rétt væri að Dýraverndunartelag- ið kynnti sér málið. Konan vissi ekki hver væri eigamli gripanna, en þeir væru látnir ganga þarna í mjög rýru beitilandi allt suniarið. Konan var eð'.iléga sár yfir þesmim sp.jöljum, því liún hafði keypt vinnukraft til að setja liartöflurnar niður, þar sem maður hennar liggur á sjúkrahúsi. Reykholtsfélagið cg Ung- mennafélag Reykdæla sjá um hátíðina en ágóða varið til íþróttavallargerðar í Reykholti. Svo framarlega sem veður leyf- ir fara skemmtiatriði fram úti, annars í leikfimisal Reykholts- skóla. Á il.augardagskvöld kl. 10 hefst dansleikur í Logalandi og leikur hljómsveit Berta Möller fyrir dansinum. Kl. 12 á mið- nætti flytja þeir Gunnar Eyj- ólfsson og Bessi Bjarnason skemmtiþátt. Kl. 2 síðdegis á sunnudag Fegrunarféla.g Reylíjavíkin' mun á þessu sumri, eins og að undanförnu, veita verðlaun fyr- fegurstau garð í Reykja- vík og viðurkenningu fyr- ir nokkra garða aðra, sem að áliti dómnefndar þykja til fyr- irmyndar um hirðingu, skipu- lag og fegurð að öðru leyti. Verður dómnefndin að þessu sinni skipuð þremur konum, þeim frú Guðrúnu Helgadóttur skólastjóra, frá Aðalheiði Knudssn og frú Kristínu Steff- ensen. Fer skoður.i garða fram um þessar mundir, en úrslit verða að venju birt á afmælis- degi Reykjavíkur hinn 18. á- gúst n. k. Þá verður þáð einn- ig tekið til athugunar, hvort efni séu til þess að veita v:8- hefst hátíðin með guðsþjón- ustu og prédikar séra Einar Guðnason. Þórir Steinþórsson skólastjóri flylur;; áva.rp, Guð- mundur Jónsson .óperúsöngyari syngur einsöng við undirjýik Fritz Weisshappel. Ásmúndur GúðmurjJsson fer með ' eftir- hermuþátt, Hjálmar Gíslason syngur gamanvísur, Björn Jakobsson stjcrnar almennum söng, leikararnir Gunnar og Bessi flytja skemmtiþátt, þá fer fram handknattleikskeppni og að lokum verður stiginn dans. Frá Reykjavík verða ferðir frá Bifreiðastöð íslands á Reykholtshátíðina kl. 2 síðdeg- is á laugardag og 9 árdegis á sunnudag, frá Magnúsi Gunn- laugssyni Akranesi kl. 9 á laugardagskvöld og 1 á sunnu- dag. urkenningu fyiir snyrtilegustu götuna í bænum og jafnframt mun litið til þess, hversu ástatt er um frágang lóða og umhirðu við fjölbýlishús, iðnaðai- og verzlunarhús. Fegrunarfélagið væntir þess, að bæjarbúar allir kosti kapps um, að höfuðborgin beri allan ársins hring glögg merki snyrtilegi-ar umgengni og hrein- lætis, og færi vel á því, að sá gæti orðið dómur manna nú á 175 ára afmæli Reýkjavíkur, a'ð umgengni borgarbúa væri betri en nokkru simi fyrr og hirð:ng garða og lóða almennt og útlit bygginga á þá lund, sem sæm- ir fagurri legu borgarinnar. í'Frá Fegrunarfélagi Reykja- víkur). Innilegar þakkir til allra fjær og nær, sem sýndu okkur samúð og vináttu við andlát og jarðarför móður okkar IIALLDÓRU GUÐNADÓTTUR frá Aðalvík. Börn liinnar látnu. 3 konurdæma m feg- ursfa garS Reykjavikur Gylfi Þ. Gíslason.“ Jack losaði bandið, sem kistuinar voru bundnar í, og stökk fyrir borð. Um leið skaut Léom en hann hafði ekki fengið færi á að miða og kúlan missti marks. Hóras hrifsaði skammbyssuná úr höndum hans. „Eg kann betur með hana að fara,“ sagði hann og miðaðl, em hún var þá orðin tóm, Hói as hlóð byssuna aftur í flýti og öskraði til Blas'kó að elta íióttamanninn. En 'Blaskó gat ekkert gert. Vélin komst ekki í gang. Með sterklegum sundtökum synti Jack í áttina til Brutnvis, sem hafði skilið skútuna eftir. Hann dró kistumar með sér. Bruinvis nálgaðist óð- fluga

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.