Þjóðviljinn - 02.08.1961, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 02.08.1961, Blaðsíða 10
3.0) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 2. ágúst 1961 í úrtökukeppni Bridgesam- bands íslands í kvennaflokki var keppni mjög hörð og fór svo að eftir 120 spil skildu aðcins 3 stig sveitirnar. Voru þá spiluð 20 spil til viðbótar, sem enduðu þannig að sveit Laufeyjar vann 14 stig og þar með einvígið með 11 stigum. í sveit Laufeyjar .eru auk hennar, Hugborg Hjartardótt- ir, Margrét Jensdóttir og Vig- dis Guðjónsdóttir. Ofannefnd- ar konur munu spiia fyrir íslands hönd i kvennaflokkn- um á Evrópumeistaramótinu, sem haldið verður í Torquay á S-Englandi í haust. Þær hafa í samráði við Bridge- samband íslands valið tvær konur úr sveit Eggrúnar. þær Magneu Kjartansdóttur og Ósk Kristjónsdóttir, til þess að spila í liðinu. Fjórar þessara kvenna hafa áður spilað á Evrópumótinu, en þær Margrét og Ósk eru ný- liðar á því sviði. Kariasveitin hefur einnig vaiið tvo menn með sér, þá Guðlaug Guðmundsson og Lárus Karlsson. Lárus hefur oítast allra verið í iandslið- inu og spilað fyrir ísiands hönd á öllum Evrópumótun- um, sem sent hefur verið á, nema einu. Guðlaugur er hins vegar nýliði á því sviði en hann keppti fyrir ísland á Norðurlandamóti fyrir nokkr- um árum. Ennfremur vann hann sér rétt til Evrópuferð- ar 1958 en gat þá ekki farið sökum lasleika. Síðustu spiiin i Bridge- Rama hjá kvenfóikinu voru heldur illa spiluð og var það einkum áberandi i úrspili og vörn. Má vera að taugaóstyrk ur hafi þar nokkru um róðið. Eftirfarandi spil er átakan- legt dæmi um það, hvernig jafnvei beztu spiiakonum get- ur skjátlazt hrapalega. Stað- an var aliir utan hættu, vest- ur gaf. S: K-8-5-4-2 H: A-G-5-2 T: 5 L: A-D-5 S: G-9 H: D-8-7-6 T: 10-8 L: K-10,-8-6 S: A-D-10-3 H: 10-9 T: A-K-D-9-4 L: G-2 S: 7-6 H: K-4-3 T: G-7-6-3 L: 9-7-4-3 Sagnir voru stuttar en ekki laggóðar. Vestur opnaði á ein- um tigii, norður doblaði, aust- ur sagði pass og suður leysti „stóra vandann“ með því að segja 'PASS. Vestur var fljót- ur að segja pass og eftir spaðaútspil norðurs vann hún s'na sögn með einum yfir- slag, þó að það virðist vera tiltölulega auðvelt að fá tvo yfirslagi eftir útspilið. Á hinu borðinu spilaði suð- ur 2 hjörtu eítir að sagnir höfðu byrjað eins, en suður hafði sagt 1 hjarta í fyrstu umferð, sem mér virðist vera eina rétta sögnin, sama hvaða kerfi spilað er. Það er dýrt að gefa 4 stig í jöfnum leik á jafn einíöldu spili sem þessu. Til gamans ætla ég að geta þess að eftir nýju stigatöflunni, sem notuð verður á Evrópumótinu hefði það kostað 7 stig. Skammc stund verður ... Framhald af 4. síðu inum væri það afl, ef þeir beittu sér að sama marki, sem ekkert fengi staðizt. En allar þessar tilraunir hafa strandað á viljaleysi og bein- um fjandskap I.C<F.T.U. Þessar tilraun;r hafa þó ekki verið unnar fyrir gýg, iþví að með hverju ári hafa fleiri og fleiri einstaklingar og félög tekið upp samstarf við Alþjóðasambandið, þrátt fyi’ir blátt bann, þvi að I.C. F.T.U. fyrirbýður öllum með- frnum sinum og lætur burt- rekstur við liggja, að hafa nokkurt samstarf við W.F.T.- U. Á hverrí ráðstefnu og hverju þingi Alþjóðasam- bandisinj hafa setið tugir og jafnvel hundruð fulltrúa ut- an vébanda þess, ýmist sem fullgildir fulltrúar, áheym- arfulltrúar eða gestir. Hafa þeir tekið virkan þátt í öll- um stöifum og stað;ð að þeim .niðurstöðum er náðst hafa. Á þennau hátt hefur Alþjóða- sambandið náð langt út fyrir raðir sínar og allar þess sam- þykktir oiðið sameign miklu meirí fjölda en meðlimatalan ein segir til um. Fundurin.n í Peking Á ellefta m;ðstjórnarfundi sambandsins, sem haldinn var í Peking, 5—9. júní sl. ár, voru, auk miðstjómaraneð- lima, mættir 28 gestir frá samtökum utan Alþjóðasam- bandsins. Tóku þeir allir virk- an þátt í umræðunum og áttu sinn þátt í niðurstöðum fund- arim. Miðstjórnarfundurinn taldi eftirfarandi brýnustu verk- efnin: Vemdun friðarins í heim- inum. Baráttan gegn nýlendu- stefnunni. Hagsmuna- og lýðréttinda- kröfur verkalýðs'ris. Sameiginleg barátta gegn einokunarauðvaldinu, þjóð- leg og alþjóðleg. Baráttan fyrír atbafna- frelsi verkalýðshreyfingar- Lax- og silungur Framhald. af 3. síðu. þekkingu, sem fengist um slík- an rekstur. Þannig yrði lagður traustur grundvöllur að frarn- haldandi uppbyggingu . þessarar búgreinar og e.t.v. komið í veg fyrir kostnaðarsöm mistok. í öðru lagi ætlar ráð.uneytið stöðinni að verða tilrauiía.stofn- un. þar sem lögð verður stund á tilraunir með fóðurblöndur, eldi við mismunandi hítastig. kynbætur o.s.frv. í þriðja lagi mundi stöðin framleiða verulegt magn, seiða. sem seld yrðu til að steppa í veiðivötn og til annarrá eidis- stöðva. Reynist rekstur eldisstöðvar- innar gefa svipaðan árangur hér og sams konar stöðvar víða er- lendis. er hér um að ræða mjög hagkvæman atvinnuveg^ sem framleiðir afurðir til útílutnings og . notar jafnframt nær ein- göngu innlenda rekstrárvöru, sumpart úrgangsefni. sena ekki hafa áður verið nýtt. Framhald af 3. síðu;. veiðistiginu í fiskframleiðslu þótt við værum löngu farin að ala dýr til kjötframleiðslu. Rán- yikjan á miðunum væri gífurleg og eitthvað yrði að gera til að sjá um að halda fiskistofnunum við. Það væri áreiðanlegt; sagði hann, að i framtíðinni yrði ekki síður lögð áhrezla á að ala fisk en önnur húsdýr. Um aðstæður hér á landi til fiskeldis sagði Vik áð þær væru sérlega góðar. Stöðinni sem á að býggja í Búðaósi er ástláý að framleiða 1000 tonn á ári. Þar er aðallega áætlað að framleiða fullvaxinn fisk til útflutrfings en fiskurinn verður fullýaíkinn á þrem til fiórum árum. ‘Áætlaður heildarkostnaður við að. ko,ma stöðinni upp er um 30 millj. ísl. kr. og er bó töluver|, ^dýrara að byggja slíkar stöðvár'‘hér en í Noregi vegna betri landsskil- f V yrða. ; j; G'sli Indriðason ságði að hlutafélagið vonaðist til öð geta byrjað framkvæmdir við Búða- ós í haust ef nægilegt fjármagn fengist. Hann sagði að ísland mundi áreiðanlega hafa mikla þýðingu varðandi fiskieldi í framtíðinni bar sem hér við land virtust vera sérlega góð skilyrði fyrir fisk, bví að reynsl- an sýndi að hér veiddist alltaf bezti fiskurinn. [—] ELDHCSSETX [—| SVEFNBEKKIR |—J SVEFNSÓFAR H N 0 T A N húsgagnaverzlun, Þórsgötu 1. innar og lýðræði. Miðstj órnarf und urinn lagði áherzlu á að baráttan fyrir friði væri ekki aðeins ná- (tengd öllum hagsmunakröf- um verkalýðsins, heldur væri ihún undirstaðan og vemdun friðaims forsendan fyrir já- kvæöum árangri í þeirri bar- áttu Á vetrí komanda heldur Al- þjóðasamhandið 5. þing sitt og verður nánar v kið að undirbúningi þess í næsta kafla. IþróHir Framhald á 10. síðu. llö m grindahlaup 1. Forsander S 14.4 2. Koivun F 14 8 3- Gulbran. N 14.9 Hástökk 1. Pelterson S 2.11 2. R. Dahl S f 2.01 3. Jón Ólafsson i 2.01 4. Gunnar Husebv N I 1-9S 1 1.98 5. Hellen F 6. J Merkkula F 1.98 Stigakeppiif landanna að loknum öðrum degi: Karlaí'lokkur: Stig. 1. Finnland 110.5 2. Svíþjóð 106.3 3. Noregur 46.5 4. Dar e örk 9 5. ísland 8 Alþjóðadcmsr] Framhald af 9. síðu Við vcrðum að minnsta kosti að bíða ninari tkýrslu um málið, því þ.að er varla að þetta geti verið rétt. Það er alveg cruggt að landsdcmarancfndir gsta ekki látiö þetta verða síðasta orðið í þessu máli. Verði það svo er ég smeyk- pr við, að það verð1 erfiðleik- um bimdið að fá dómara, jafn- vel á hibö, stóru laiki okkar. Því er haldið frnm, að eng- inn vantreysti FIFA i því að vilia grafa undan valdi og virðingu dcmarans. Nei, hingað t:I hcfum við i ekki gert það, en ef þessi | frétt sýnii' sig að vera rétt, þá hefur FIFA gert dcmara- málunum mikmn biar"i-,rgreiða, j sem getur leitt til hreinustu i vandræða. Allar myndir aígreiddar í yfirstærð, t.d. eftir 6x6 filmu skilum við yður 9x9 cm mynd um. — Fallegustu myndirnar fást á KODAK „V E L 0 X” pappír. Fljót afgreiðsla! K0DAK Filmur: Vericrome- Pan. Plus-X. Panatomic-X. Tri-X Einnig 35 mm litfilmur: Éktachrome og Kodachrome Verzlun Hans Petersen Bankastræti 4 — Sími 13213.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.