Þjóðviljinn - 02.08.1961, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 02.08.1961, Blaðsíða 4
'4) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 2. ágúst 1961-- ■ ■ ■ . . ...... ...... ■ ■ - ....................- ■ - ^ Varðar mest til allra orða ... „Varðar mest til allra orða, að urdirstaðan rétt sé fundin,“ kvað Fornólfur. Þessi orð eru ekki hvað sízt sannmæli, þegar rætt er um stjcrnmálaviðhorfin í landi voru, slíkur sem glund- roðinn er í þeim efnum. Sá glundroði stafar einmitt af því, að almenningur er ekki nógu minnugur þeirrar und- ii-stcðu, ei' reisa verður á slíkar umræður. Þessi uni- irstaða er sú einfalda stað- reynd, að þjóðfélag vort er stéttaþjóðfélag þ.e. samsett af stéttum með ól'ikum, jafn- vel gagnstæðum hagsmun- um. Reyndar er það fyrst og fremst launþegastéttin, sem má vara sig í þessu etfni. Aftur á móti veit atvinnu- rekendastéttin, langfámenn- asta, en þó valdamesta stétt þjóðfélagsins, fullkom- lega, hva'ð til síns friðar heyrir. Hún er vakin og sofin við að hugsa um stétt- ai-hagsmuni sína, en þeir eru meðal annars í því fólgnh' að villa um fyrir launþega- stéttinni og kljúfa hana, svo að hún geti ekki að sinu lej'ti séð stéttarhags- munum sínum boigið. Til þessarar starfsemi eyðir auðstéttin of fjár í blöð og aðra útgáfustarfsemi, 'í ým- iss konar ,,fræðslu“starf- semi aðra, jafnvel trúðleika á stjórnmálafurdum. Auk þess hagnýt'r hún sér svo á ófyrirleitinn hátt stofnanir, sem kostaðar eru af al- mannafé svo sem útvarp og kirkju o. fl. Með þessu móti einu getuj- í-eyndar stétt, sem telur innan við 10% þjóðarinnar, skammtað sér mrrgfaldan hiut úr þjcðar- búinu á við aðrar stéttii- og skipað landsmálum í ótrú- lega ríkum mæli að vild s'nni. Síðastliðrn tvo ára- tugi hefur atvinnurekenda- stéttinn átt sældardaga. Hún hefur á þessu tímabili safn- að miklum auði, bætt skipu- lag sitt, tygjað sig til kom- andi stéttaátaka. Launþega- stéttin hefur reyndar einn- ig bætt hag sinn á þessu tímabdi, einkum framan af því, enda staðið rœgilega vel saman til að auðstéttinni þætti rétt að taka nokkurt tillit til hagsmuna hennar. Stéttaátök hafa því ekki orðið nándamærri eins hörð og t.d. á þriðja og fjórða áratug aldarinnar og reynd- ar legið mðri að kalla árum saman. Þessi ládeyða í stétt- arbaiáttunni um svo langt skeið hefur leitt það af sér, að alþýðan hefur ekki ugg- að að sér sem skyldi. Milli- stéttir ‘í bæjunum, einkum suðvesturlands, hafa veitt aðalflokki atvinnurekenda- stéttarinnar, Sjálfstæðis- flokknum, vaxandi brautar- ■gengi í kosningum eftir kosningar, og einnig hefur verulegur hluti launþega- stéttarinnar látið blekkjast til að efla þennan flokk til valda þvert ofan í lífshags- muni sína. Nú er afleiðingin að koma fram. Atvinnurek- endastcttin hefur ráð'zt til at'ögu við alþýðuna og stór- skei't nfkomu hennar þrátt fyrir það, að þjóðarfram- leiðslan heftir aukizt um helming sícastl ðinn áratug. Og af vinnudeilunum und- arfarna mánuði er gi'eini- legt, að auðstéttin ætlar að fylgja þeirri sókn eft'r Hún stefnir markvíst og einbeitt- lega að því að knésetja launþegastéttina til fram- búðar og ná óskorúðum vcldum í þjóðfélaginu. Þessi umskioti tákna tímamót. Þau tákna alvarlega hættu fyrir alla launþega. Lífs- hagsmunum þeirra er ógnað Nú þurfa þeir, öll stéttin, að snúast rösklega t’l varn- ar. Sérhver launþegi, sem skilur þetta einfalda mál, þarf að leggja fram lið sitt til að skapa sterka stéttar- eirr.ngu. Launþegastéttin er tíu sinnum fjölmennari en hin eiginlega auðstétt. Ef hún stendur sameinuð, er henni sigurinn vís. Þ. BJÖRN BJAKNASON: UM ALÞJÓBASAMBAND A'EKKALÍBSINS Skamma stund verður hönd höggi fegin Með klofningnum, sem rætt var um í síðasta kafla, töldu afturhaldsöflin sig hafa veg- ið svo myndarlega að alþjóða- samtökum verkalýðsins að þau myndu ekki bera sitt barr í nánustu framtíð. En það fór á annan veg. W.F.T.U. lét sér í engu bregða og skammur tími leið þar til að það hafði náð s'nni fyrri með- limatölu og farið langt fram- úr henni. Nú hefur það 102 milljónir verkalýðs innan sirna vébanda. Þessi mikla aukning með- limatclunnar hefur einkum ■komið fiá scsíölsku löndun- um og frá hinum fyrri ný- lendum, verkalýður, sem ým- ist er bú'nn að taka völdin í sínar hendur eða berst hnrðii baráttu fyrir frelsi sínu og réttindum. Káðstefnur um hags- íminamálin frelsi, hefur verið eitt höfuðmál Alþjóðasambandsins. Á. mynd- . með færanlegum gálga í baksýn. Sk:pulagsleg tergsl Al- þjóðasambardsins við verka- lýðinn eru með tvennu móti, sðild einstakra landssam- banda og fagsambandanna. Á , undanfömum árum hefur sambandið gengizt fyrir fjölda alþjóðaráðstefna um sérstök mál, má þar til nefna Alþjóðlegu öryggismálaráð- ’ stefnuna er haldin var í V'ínr arborg í marz 1953, hina I fyrstu er eingöngu var helg- ! uð öryggis- og tryggingar- málum verkalýðsins. Þá má nefna ráðstefnuna í Turin | 2956, um styttingu vinnu- Barátta nýlenduþjóðanna fyrir inni sjást fangabúðir í Kenya vikunnar, er ’haldin var að frumkvæði verkamanna í Oli- vetti verksmiðjurium á veg- um W.F.T.U. Síðan 1950 hafa veri'ð haldnar 40 ráðstefnur um liagsmunakröfur einstakra ihópa innan verkalýðshreyf- ingarinnar, kvenna, ungra verkamanna, námumanna, sjómanna og fleiii og fleiri. Af þeim má refna Verka- kvennaráðstefnuna í Búda- pest 1956, og Ráðstefnu ungra verkamanna í Prag 1958. Á grundvelli samþykkta þessara í'áðstefna hafa náðst þýðingarmiklir sigrar í hags- munabaráttu þessara aðila. I samræmi við ákvarðanir stofnþingsins var þegar haf- izt handa um að afla sam- bandinu viðmkenrdngar og aðildar að hinum ýmsu stofn- unum Sameinuðu þjóðanna. 1 öllum þeim stofnunum liefur Alþjóðasambandið verið ör- uggur málsvari verkalýðsins og mætti tilfæra ótal dæmi um það þó að það verði ekki gert hér. Baráttan fyrir einingu En rauði þráðurinn ‘í öllu starfi Alþjóðasambandsins hefur verið baráttani fyrir 102 milljónir 4 Óðesvik • í ofboðinu, sem gripið hef- nr stjórnarflokkana við að koma öllum hel/.tu loforðum sínum fyrir róða, eiga margir nm sárt að liinda. Fylgjendur þessara ílokka meðai laun- ]>ega reyndu í lengstu lög að telja sér trú um að eíttlivað yrði eftir af því, sem lofalí var. Og enn eru til menn, sem blína hvössum auguni í flug- bratta gljána í von um að einhversstaðar standl upp úr nibha, sem hægt verði að fóta sig á. En það er engin voi» í augsýn og ekki annað sjáaii- legt en verðhólguskriðan, sem ríkisstjórnin hefur hrundið af stað taki að minnsta kosti all- an trúnað laiiiiþegastéttarinn- ar með sér í fallinu. • Fáir hafa þó ssett slíkrl meðferð af óðasvikum stjórn- arflokkaima, sem launþega- samtök ver/.lunarnianna. Þau hafa sem kunnujrt er, fyrir at. heina íhaldsforustunnar í fé- laginu verið flekuð til að binda gildistöku nýrra k,jarasnnm- inga við það að heiIdsaUir og kaupmenn liækki álagningu og vöruverð og velti jiannig kaup- hækkunlnni yfir á almenning. I.jósari dæmi um loddaraskap og áformuð svik stjórnarflokk- anna á loforðuni sínum liafa ekki enn bir/.t á stjómarferli þeirra. • En það er annað og ó- hugnanlegra, sem bírtist i þessum atburði. T*að er ljóst hvert íhaldið er að leiða sam- tök laimþeganna, þar sem það hefur stiórnartauniana. JÞað er verið að gera j)“ssl félög að algerum handbendum atvinnu- rekenda, þar sem starf félag- aniia er fólgið í því að láta meðliniina s.iálfa sim ða á sig hýðingartólin. • Ér hæet að komast hmgra í vesoldónii á vettvangi kjara- bará'tuninr. e-» g leunþegar sttmii "■'■ 1' vl>'"+ijr með þeim skU.r-fjuTvi -ð þær verði aftur teknar af or öðr- lim strax og samningar ganga í gildi? • Ekki verður l“ik«rinn með samtök ver/lunarfóUts bokka- legri. þegar hugsað er til þeirr- ar háværu hnevV.slunar. sem bað olli í herbúðum íhalds og krgita, er V“r/,lunarmaniiafé- lagi Revkiávíki'r yar svnjað um iipiúöl.u í Alliyðusamhaiul- ið á síðasfa þin“-I bess. Sam- tökum verzlnn»rfóiks eT ekki einu sinni af þe>m sem Iilífa skvldi forðað frá því, að op- inberuð séu áformin, sem ver- íð Jiafa iinní n<n þiónustu þeirfa við a'idstæðinga verka- lýðssamtakanna. • Eftir revnsíuna, s»n nú befur fe-gi/.t. er vissulega ástæða til biip-Jeiðiiva um hvaða lágmavltsskilvrði félag bnrfi að i'npfvjia um stéttar- Iegan þvoska, í ■! bes.s að vera hlutgengt í stéttarsamtökum ísJen/Vra, lannbeva.. Og aJlir verkalvð«sjnnar menu v»rða á eini'. málí imi. að frn»v,sViJvrðI tij bátttöV" sé að féiövin séu ba gsi""n n f éj ög með,i"VMina, sem í J'ei’” eru, en eldti at- vinnurekenda. st. einingu verkalýðsins, á vinnu* staðnum, þjóðlega og alþjóð- lega. Það hefur geit hveija tilraunina eftir íiðra t’l a’ö ■koma á stað umræðum milli alþjóðasambandaxma um sam- eiginlega afstöðu í ýmsum þýðingarmiklum hagsmuna- málum og á þann hátt reynt að skapa möguleika fyrir skipu* lagslegri sameiningu, því að hinar 170 mílljónir skipulags- bundinna vej-kamanna í heim- Framhald á 10. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.