Þjóðviljinn - 19.08.1961, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 19.08.1961, Blaðsíða 4
MMOG MEXHINO í júlímánuði síðastliðnum skrif- aði stjórn Máls og menningar félagsmönnum bréf, þar sem farið var fram á stuðning þeirra vegna innréttingar á bókabúð félagsins í hinu nýja húsi Vegamótum að Lauga- vegi 18. Ýmsir félagsmanna hafa brugð- izt fljótt og drengilega við þess- um tilmælum og vill stjórnin ekki láta hjá líða að þakka þeim þegar kærkomnar undirtektir. Jafnframt vill hún vinsamleg- ast minna hina, sem ekki hafa enn látið frá sér heyra— en kunna þó að hafa það í huga — á þá brýnu nauðsyn félags- ins að þeir ákveði framlög sín sem allra fyrst og hafi um það samband við einhvern starfs- manna félagsins eða bókabúð- ina á Skólavörðustíg 21. Miklu varðar að nú leggist sem flestir á eitt. Með kærum kveðjum Stjórn Móls og menningar |—] ELDHCSSETT □ SVEFNBEKKIE [—] SVEFXS(>FAR HNOTAN húsgagnaverzlun, Þórsgötu 1. Trúlofunarhringir, stein. liringir, hálsmen, 14 og 18 kt. gull. VIÐTÆKJASALA ÁSTKIÐIJIt ODÐ3DÖTTIR FÆDD 12. NÖVEMBER 1888. DÁIN 18. JÉLÍ 1981. Hafnarstræti 7 Komir þú til Reykjavikur, þá er vinafólkið og fjörið i Þórscafé. Harmafregn úm hópinn vina fer, hnigin til moltlar göfug ltona, móðir. Ástvinasálir sárast harmur sker; sorgþrungnir geyma minninguna hljóðir. 1 vorsins skrúða varstu burtu kvödd. Vinir allir hljóðir eftir standa. Fögur sál í fögrum lundi stödd. flytur nú til sólar hjartra landa. Ástvin kærum vorið virðist kalt, vegur þröngur. föinuð blóm á grundu. Þú varst vonin, ljósið, lífið allt, leiddir hann á bjartri ævistundu. Ljúfi Guð sem lciðir jarðar börn, láttu sól á börnin hennar skína. Hún gætti þeirra, var þeim skjól og vörn veitti þcim af hjarta blessun sína. Við kveðjum þig með kærri ást og þöklt, og kyrrlát minnumst góöra bjartra stunda; af trcga sárum tárumst Iiugarklökk; en tíminn geyntir von til endurfunda. J. S. HEILLAÓSK til Reykvikinga og landsmanna allra I tilefni af 175 ara afmœli höfuS^taSarins ■jod H.f. Eimskipafélag íslands . U ?r .i f -T, JÍÖílf 4) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 19. ágúst 1961

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.