Þjóðviljinn - 19.08.1961, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 19.08.1961, Blaðsíða 10
H - ÓSKASTUNDIN ÓSKAS.TUNDIN' — (3 Til Mývatns Framh. af 1. síðu takendum í Tékkósióvak- íuförinni frá því i íyrra. Eftir nokkra _ kiíómetra hurfu okkur lágvaxin hús l>essa bæjar. Stundum rákum við hausana upp- undir þegar bíllinn íór nppá brú, en samt lá vel !á okkur. Eftir um það 'bif klukkutíma ferð komum við að fossi og t>ar gátum við staðið svo riálægt að það voru ekki nema tveir metrar í foss- hrúnina. Svo borðuðum Við á leiðinni í hóteli. Þegar við vorum búin að hvíla okkur eftir matinn dg dýfa hausunum í •vatnið héldum við ferð- inni áfram. Við komum í eyðilegt landslag með gufum og brennisteins- fýiu. Við vorum aðvöruð að ganga varlega og fylgja fararstjóranum l>ví ef við dyttum í ein- hverja holuna yrði ekki mikið eftir af okkur. Hér er jörðin sjóðandi xmdir. Við horfðum ■undrandi á gufuhver-ina, sem gusu með miklum þrýstingi. Ef hent var í iþá steinum spýttu þeir þeim langt í lo.ft upp. Svo horfðum við ofan > holu, þar sem var sjóð- andi leir. Eftir að við vorum búin að skoða 3>etta kom samt það ó- frúlegasta, Við héldum á- fram nokkra kílómetra, þar fórum við útúr bíln- um i gróðurlausu lands- A skipinu á leid frá Siglufirði var liöfð keppr.i um þaö hver gæti staðið flestar veltur í sömu sporum lagi þar sem ekkert var að sjá. Svo við urðum al- veg hissa þegar farar- stjórinn sagði, að nú fengjum við að baða okkur. Þarna lágu samt tvenn göng oní klettana. Eftir svosem þrjá metra var komið niður í helii. Vatnið í hellisbotninum var nákvæmlega 42 stiga heitt. Önnur holan var fyrir karla og hin fyrir konur. Þegar við lögðumst í vatnið leið okkur mjög vel, vatnið var svo tært, að það sást alveg í botn. Það er vegna þess, að hér er sífelldur straum- ur i því. Þegar við komum uppúr fundum við til mikillar þreytu og Jirka fékk meir að segja höfuðverk. Það er ekki mjög gott að vera í svona heitu vatni. Þegar við vorum búnir að taka nokkrar myndir af þess- um leynigöngum spurð- um við hvað staðurinn héti. Þetta heita kletta- bað heitir Steingjá. Þarna rétt hjá er fjall- ið Hverfjall, sem er ekki nema 2400 ára gamalt. Þaðan fórum við svo í Dimmuborgir. Þar khfr- aði ég með Janko uppá alla hæstu klettana. Þarna sáum við málara að máia og tókum líka margar m.vndir. Svo fór- um við niður að vatninu, sem heitir Mývatn, en HESTAMENN SKA 31. VII. 1961. Til Vikur komum við 2917.1961. Við vorum hissa á barnahópnum, sém kom hlaupandi á rríóti okkur úti bílinn. Seinna komumst við að þvi að betta voru börn úr Reykjav.k, sem eru ]>arna á sumrin. Strax ra við vorum búin að heilsa fólkinu og koma okkur fyrir fórum við út að skoða umhverfið. Líf- ið hér er allt öðru vísi en í bæjunum. Við hlup- um um túnið. fleygðum heyi hvert í annað, við fengum að sitja á trakt- ornum. Og þegar kýrnar voru komnar i fjósið horfðum við á hvernig farið er að því að mjólka. Um kvöldið sá- um við út um herberg- isgluggann stelpu á hesti. hún kom í áttina t}I bæjarins. Við gleymd- um öllu, sem við vorum að gera og fórum út og biðum þangað til hún kom og fór af baki. Loksins! Janko varð fyrstur tiljað íska .ájbák cg 'þeysa um; tún-ið, Hann og Pepik voru stpax eirís og heima hjá sér á hest- baki. stejournar fóru lika en mcr gekk hálf- illa. þegar ég fór á bak festi ég buxurnar : hnakknum en ég fór bara aftur áf baki og hesturinn róaðist. Daginn eftir fórum við að synda fyrir hádegið og. eftir hádegi fórum við að fiska í vatni, sem er skammt frá. Reyndir sjóúlfar eins og Janko og Pepik hlupu beint að bakkanum með stengurnar og biðu eftlr veiðinni. Marta, Hanka og ég veiddum ekki ann- að en grastæjur og við gáfumst fljótlega upp. En Janko veiddi stóran og fallegan silung. Um kvöldið fórum við aftur á hestbak. og nú kunnum við betur á því lagið og ég tolldi meir að segja í hnakknum. Okkur þótti aiskaplega g'aman þarna og því mið- úr segir férðaáætlunin tsyo; fyrir að við förum héðan á morgun svo við erum farin að undirbúa ferðina til Revk.javíkur. Jirka, 14 ára. Til Siglufjarðar Framh. af 4. s.ðu þykir mjög gaman. Stór- | ar öldurnar og norðan- vindurinn. Við stöndum á þilfarinu óg erum búin eins og ekta eskimóar. Hálfa leið endumst við til að standa á þilfarinu. Svo þegar okkur er öll- um orðið kalt förum við Til Mývatns Framh. af 2. síðu þar voru voðalega leiðin- legar, örsmáar flugur. Þar borðuðum við nestið og klifruðum enn uppá nokkra kletta og fórum svo að halda til baka. Á leiðinni til Akureyrar aftur sáum við langt út í fjarskanum á jökul, sem náði yfir langt svæði. Eftir kvöldmatinn spiluðum við svolítið bobb og fórum svo í tveim hópum heim á hót- elið. Þá þvoðum við okkur, skriíuðum dag- bókina og fórum svo beint i háttinn því á laugardag förum við klukkan n'u af stað upp í sveit. Klukkan er tólf, ég er að klára að skrifa i dagbókina og fer svo uppi. Þessi dagur er bezti dagurinn í ferðalaginu á íslandi. Pepík, 13 ára. inní reyksalinn og sof- um meir að segja hluta leiðarinnar. Al't í einu vekur íararstjórinn okk- ur og segir að við eig- um að hafa dótið til því við séum að koma til Dalvíkur. Nú er flýtt sér að ná í farangur- og við höldum ferðinni inn. Brátt kemur bíll áfram til Akureyrar. Eftir svosem hálftíma erum við komin alla leið og komum okkur fyrir í litlum herbergjum, sem tekin hafa verið frá fyr- ir okkur á hótelinu. Þá förum við í kvöldmat. Eftir kvöldmatinn göng- um við um bæinn og svo er okkur ekið heim á hótelið., Við erum þreytt og sofnum.' Hanka, 14 ára. Yfirlýsiitg yiðskipkmálaráðberra Framhald af 1. síðu. Grein Björns Framhald á 4. slíðu. 1 Jón Stefánsson né óvinsemd 1 í hans garð. Þriðju spurningu Karls, hvers í vegna ég telji þriðjung safns- ins hálfgert rusl, verð ég að svara þannig, að ég hef engin ' ‘tök á því né löngun til að fara að -skrifa langt mál þessu til sönnunar, enda gæti ég með ' alveg eins miklum rétti kraf- izt þess af Karli, að hann sann- aði með rökum, að í safninu fyrirfyndist ekkert rusl. að minnsta kosti væri það þá ‘ minna en þrið.jungur, Látum því hér að sinni staðhæfingu standa gegn staðhæfingu, en sýningargestir dæmi hver fyrir sig. En dómur framtíðarinnar mun sanna mitt mál. Hins vegar -skal ég gera Karli nokkra úrlausn. Hann heimtar rök fyrir ummælum mínum um myndirnar tvær eftir Lou- ise Matthíasdóttur og Kristján Davíðsson. Nú vil ég stinga upp á því, að ég geri ítarlega ^rein fyrir skoðun minni á þessum myndum, að þær megi telja hálfgert rusl og mynd Kristj- áns að minnsta kosti þar að auki dárlegt afskræmi, ef Karl Kvaran vill fallast á að gera jafnítarlega opinbera grein fyr- ir því, hvers vepna hann telji þessar myndir góða list. Þetta er þó sanngjarnt tilboð, það hlýtur Karl að játa. Taki hann ' því, þá fáum vér væntanlega í fyrsta sinn hér á landi að siá raunverulega greinargerð tízkumálara fyrir ágæti tiltek- inna gervilistaverka, og verður óefað bæði fróðlegt og skemmti- ’ legt að sjá þá greinargerð. gær að þannig væri á málinu haldið af forvígismönnum banda- lagsins að ekki væri unnt að fá neinar cndanlegar upplýsingar án þess að sækja formlega um inngöngu!! Hins vegar taldi hann að ekki þyrfti neinar skuldbind- ingar að íylgja slíkri umsókn, heldur gæti ríki dregið sig út úr samningunum þegar það vildi. Mjög alvarlegt mál Eins og áður hefur verið rakið hér í blaðinu er hér um mjög Þátttake Framhald af 1. síðu aðrir fulltrúar flestir létu uppi til skamms tíma. Þeir hafa hinsvegar tekið kollsteypu eftir að Bretar breyttu afstöðu sinni, og er það ekki í fyrsta skipti sem íslenzkir valdamenn snú- ast eins o.^ ifiopparakringlurí eftir erlendum fyrirmælum. Á síðasta fundi gerðist það að ílestir fulltrúarnir voru nú órðn- ir meðmæltir því að ísland sæki um inngöngu! Auk Alþýðusambands íslands áttu þessir aðilar fulltrúa í ráðgjafarnefndinni; Framleiðslu- ráð landbúnaðarins, Samband íslenzkra samvinnufélaga, Sölu- miðstöð hraðfrystihúsanna, Samlag skreiðarframleiðenda, Sölusamband íslenzkra fiskfram- leiðenda, Síldarútvegsnefnd, Landssamband íslenzkra útvegs- manna, Félag íslenzkra iðnrek- enda, Landssamband iðnaðar- manna, Verzlunarráð íslands, Kaupmannasamtökin, Félag ís- lenzkra stórkaupmanna, Vinnu- veitendasamband íslands og Stéttarsamband bænda. örlagaríkt mál að ræða. Til- gangurinn með El'nahagsbanda- lagi Evrópu er að fella alla Vest- ur-Evrópu saman í eitt ríki, Viðskiptamálaráðherra þannig að hver einstakur aðili glati sjálfstæði sínu að veru- legu leyti. Ef ísland gerðist að- ili að slíku bandalagi myndi t.d. erlent íjármagn geta streymt inn í landið óhindrað og ráðið hér lögum og lofum; erlendir auð- hringar gætu flutt hingað verka- fólk svo tugum og hundruðum þúsunda skipti ef þeim sýndist svo; erlendir aðilar fengju sama rétt og íslendingar til íiskimið- anna umhverfis landið; hin mik- ilvægustu mál væru ákveðin af æðstu stofnun bandalagsins en ekki íslenzkum stjórnarvöldum o.s.frv. Verður þetta alvarlega mál nánar rætt í blaðinu næstu daga. Vr^ÍAFpÓíZ ÓOPMUmSON V&flurujctUl/7rvm Sóni 23970 INNHBIMTA LÖOTBÆeirSTÖRF 165 HitLrsdóir. erar fá sförf í V-Þýzkakndi Berlín — Birt hafa verið iríifn á 165 fasistískum dómurum sem tekið hafa til starfa að nýju í Vestur-Þýzkalandi þrátt fyrir blóðugan feril í valdatíð Hitlers. í V-Þýzkalandi eru starfandi þúsundir dómara, sem á valdatímum Hitlers kváðu upp morðdóma eða refsidóma í þágu nazista. Nöfnin voru birt á fundi sem Þýzka einingarnefndin ’ skipu- lagði í Austur-Berlín. Fundinn sóttu bæði Þjóðverjar og út- lendingar og var sjónvarpað frá honum. Meðal íundarmanna voru forseti hæstaréttar Austur-Þýzkalands, Heinrich Töplitz, og próíessor Boulier frá Frakklandi. I skjölum þeim sem lögð voru fram á íundinum er útdráttur úr 136 dauðadómum, sem dóm- arar úr hópi þessara 165 kváðu upp í þágu nazista. Þýzka einingarnefndin hefur til þessa birt nöfn samtajs 3891 dómara, sem kváðu upp dauða- dóma fyrjr nazista á valdatím- um þeirra, og allir starfa þessir menn nú aftur í dóms- og réttarkerfi Vestur-Þýzkalands. Meðal þeirra eru 1155 háttsettir lögfræðingar og dómarar sem á Ilitlerstímanum voru dómarar í herréttum eða í hinum illræmdu sérdómstólum nazista. Vegna uppljóstrana nefndar- innar hafa risið mótmæli í Vestur-Þýzkalandi gegn því að þessum nazistadómurum skuli aftur vera fengnar trúnaðar- stöður, og yfirvöldin hafa neyðzt til :að láta rannsaka feril sumra þeirra. Saumavélaviðgeröir fyrir þá vandlátu. SYLGJA Laufásvegi lí), Sími 1 - 26 - 56. Látið okkur mynda barnið Sími 1-19-SO Heimasími 34-890. óskast til leigu 1 herbergi og eldhús eða eldunarpláss. Einnig vantar 2 herbergi, mega vera í kjallara. Tilboð merkt „Reglusemi" sendist afgr. blaðsins. BALDUR fer á þriðjudag til Flateyjar, Skarðstöðvar, Króksfjárðarness, Hjallaness, Búðárdals ög Rifs- hafnar. ' 1 Vörumóttaka mánúdag.- jiO) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 19. ágúst 1961

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.