Þjóðviljinn - 19.08.1961, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 19.08.1961, Blaðsíða 8
Sími 50184 4. VIKA Bara hringja 136211 [íCalI-grirls 136211) _ -Aðalhlutverk; Eva Bartok. Tvlynd, sem ekki þarf að aug- 3ýsa. Sýnd klukkan 7 og 9 Bönnuð börnum I fremstu víglínu Sýnd klukkan 5 ----------i---- Sími 22140 X,éttlyndi söngvarinn 7Fol]ow a star) 3ráðskemmtileg brezk gaman- :mynd frá Rank. Aðalhlutverk: Norman Wisdom :írægasti gamanleikari Breta. Sýnd klukkan 5, 7 o.g 9 ] Hafnarbíó Sími 16444 Aðeins þín vegna ■Hrífandi amerísk stórmjmd. Loretta Young, Jeff Chandler. Sýnd kl. 7 og 9. A Indíánaslóðum Spennandi litmynd Bönnuð innan 12 ára Endursýnd klukkan 5 j Stjörnubíó Sími 18936 Áið lífsins dyr :Nára Livet) .Áhrifamikil og umtöluð ný sænsk stórmynd, gerð af snill- i.ngnum Ingmar Bergman. Eva Dahlbeek *:Bön.nuð, bömum Sýnd klukkan 7 og 9 Laugarássbíó Trípólibíó Sími 11 -182 Geimí'lugiö (Riders tö the stars) Spennandi og áhrifamikil améi- rísk mynd í litum, er fjallar um tilraun til að skjóta mönn- uðu geimfari út í himingeim- inn. William Lundigan Mai^ha Hyer Sýnd klukkan 5, 7 og 9 Camla bíó Amerisk stórmynd í litum, tek- in og sýnd á 70 m.m. filmu. Sýnd klukkan 6 og 9 Bönnuð börnum innan 14 ára. Miðasala frá klukkan 2 Sími 11475 Alltaf gott veður (It’s Always Fine Weather) Bráðskemmtileg bandarísk i dans- og gamanmynd. Gene Kelly, Cyd Charisse, Dan Dailey, Dolores Gray. Sýnd kl. 5, 7 og 9. > Austurbæjarbíó Sími 11384 Nýja bíó Höllin í Tyrol Þýzk litmynd. Aðalhlutverk: Erika Remberg Karlhein Böhm Danskir tekstar. Aukamynd: Ferð um Berlín Sýnd klukkan 5, 7-og 9 Drottning ræn- ingjanna (The Maverick Queen) Hörkuspennandi og viðburða- rík, ný, amerísk kvikmynd í litum og CinemaScope, byggð á skáldsögu Zane Grey. Barbara Stanwyck Barry Sullivan. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd klukkan 5, 7 og 9. TRJáPLÖM’UH TONÞÖKUB — vélskornar. gróðrarstöðin við Mikla- torg — Símar 22822 og 19775. Hafnarfjarðarbíó Sími 50249 Petersen nýliði Skemmtilegasta gamanmynd sem sézt hefur hér í lengri tíma. Aðalhlutverk leikur hin vin- sæla danska leikkona Lily Broberg Sýnd kl. 7 og 9. Leyndarmál Inkanna Sýnd klukkan 5 Hvíta örin Spennandi Indíánamynd Bönnuð innan 12 ára Sýnd klukkan 5 Iíópavogsbíó Sími 19185 -Stolin hamingja Ógleymanleg og fögur þýzk lit- rnynd um heimskonuna, sem röðlaðist hamingjuna með ó- ^breyttum fiskimanni á Mall- •crca. Kvikmyndasagan birtist .sem framhaldssaga í Familie- 4J ournal. Lili Palmer og Carlos Thompson. Bönnuð yngri en 14 ára. :Sýnd klukkan 7 og 9 IFáar sýningar eftir. Aldrei of ungur :með' Dean Martin og Jerry Lewis. Sýnd klukkan 5 Ivliðasala frá klukkan 3 Tilkynning Verðlagsnefnd hefur ákveðið eftirfarandi hámarksverð á brauðum í smásölu með söluskatti: Franskbrauð 500 gr................ Kr. 5.20 Heilhveitibrauð, 500 gr........... — 5.20 Vínarbrauð, pr. stk................. — 1.40 Kringlur, pr. kg.................... — 15.50 Tvíbökur, pr. kg.................... — 23.00 Séu nefnd brauð bökuð með annarri þyngd en að ofan greinir, skulu þau verðlögð í hlutfalli við ofangreint verð. Heimilt er þó að selja sérbökuð 250 gr. fvanskbrauð á kr. 2.65 ef 500 gr. brauð eru einnig á boðstólum. Á þeim stöðum sem brauðgerðir eru ekki starfandi, má bæta sannanlegum flutningskostnaði við hámarksverðið. Reykjavík, 18. ágúst 1961. VERÐLAGSSTJÓRINN. í Smurtbrauð ! snittur ] MHVGARBUR ÞÖRSGÖTU 1. ACGLÝSIÐ i ÞJCtoVILJANUM Opna í dag, laugardaginn 19. ágúst að TJARNARGÖTU 16. Viðtalstími kl. 10 til 12 og 13.30 til 18. Sími 10086. Virðingarfyllst, HÖRÐUR SÆVALDSSON, tannlæknir. Iðnskóliii!) í Reykjavík Innritun fyrir skólaárið 1961—1962 og námskeið í sept- ember, fer fram í skrifstofu skólans dagana 21. til 26. ágúst klukkan 10—12 og 14—19 nema laugardaginn 26. ágúst klukkan 10—12. - v ■ - ,v Námskeið til undirbúnings inntökuprófum ogTúðrum haustprófum hefjast 1. september næstkomandi. Við innritun skal greiða skólagjald kr. 400.00 og riám- skeiðsgjald kr. 100.00 fyrir hverja námsgrein. Nýir umsækjendur um skólavist skulu einnig leggja fram prófvottorö frá fyrri skóla. : : ':"‘.ysoru SKÓLASTJÓRI. ' -■ -'■••• ■ -ir.-.-i tiy Frá Matsveina- og veitingsþjónaskólenum Innritun í Matsveina- og veitingaþjónaskólann fer frarn í skrifstofu skólans í Sjómannaskólanum mánudaginn 21. ágúst og þriðjudaginn 22. ágúst kl. 2—4 síðdegis. — í skólanum verða starfræktar deildir fyrir matreiðslu- menn og framreiðslumenn til sveinsprófs og deild fyrir fiskiskipamatsveina. Inntökuskilyrði eru að nemandi sé 16 ára og hafi lokið Miðskólaprófi eða sanni með inn- tökuprófi að hann hafi hliðstæða menntun í íslenzku og reikningi. — Nánari upplýsingar hjá skólastjóra í síma 17489 og 19675. SKÓLASTJÓRI. frá Reykjavikurdeild Rauða Kross fslands. Sumardvalarbörn, sem eru á Silungapolli, koma í bæinn þriðjud. 22. þ. m. kl. 2. Börn frá Laugarási miðvikud. 23. þ. m. kl. 1 30. Komið verður á bílastæði við Sölv- hól'Sgötu. Nunðiingaruppboð eftir kröfu dr. Hafþórs Guðmundssonar, hdl. fyrir hönd Péturs Péturssonar verður bifreiðin R-8146, sem er Ford fólksbíll, árgerð 1958 seld á opinberu uppboði, sem hald- ið verður við skrifstofu mína að Álfhólsvegi 32, mánu- daginn 28. ágúst n.k. Greiðsla fari fram við hamarshögg. BÆJARFÓGETINN I KÓPAVOGI. ■ mm® Smurt brauð og snittur ■! • ' ■ • • .' ■'• ’■ I IJj \ ■ Aígreitt með stuttum fyrirvara. MIÐGARÐUR, Þórsgötu 1. 4S) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 19. ágúst 1961

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.