Þjóðviljinn - 19.08.1961, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 19.08.1961, Blaðsíða 11
TTZ Budd Schulberg: kC~3 a ir LnJ o o íf^ la (The harder they fall) 17. DAGXJR geðgóðir, sjkollanum tryggari og draga ekki af sér við vinn- una. Einkum ef þeim er hrós- að öðru hverju. Tökum til dæmis Jock Mahoney; ég held honum þyki vænna um þenn- an . cádiUjók en konuna sína og hann kemst í sjöunda him- inn et maður spyr hvernig þann fari að því að halda hon- urni: ?vopa , gljáandi. Það er . eins- með , Petey og blómin hans, og ef hann sæi okkur ganga íramhjá án þess við minntumsj; á blómin hans, :yrði hann fúll allan daginn. Uann dálítið kiikkaður í kollinum." . ,sÞetta er nú fyrirtæki í lagi!‘;‘ sagði Beta. Því meira sem hún kynntist þessu, því óskemmtilegra þótti henni það. „Maþoney .og Hayes eru ekki sem verstif,, þeir hafa þó dá- 1 litlai 'glætu í kollinum enn, og ef þeir eru settir að verki, 'þá vinna þeir eins og hestar. En ef talað er við þá um eitt- hvað annað en vinnuna eða iKátíft&íir fjúiskylduna, þá verð- ur fyrijr.^manni eitthvað ringl- að og undarlegt, rétt eins og þeir v?eru með bómullarlag utanurrp"jhéilánn. ..Þetta. er óþverri,“ sagði Beta allt ;Á einu. „Og það veiztu vel innst inni.“ „Á föstudaginn varstu nú sæmilega spennt,“ sagði ég. „Það er talveg satt,“ viður- kenndi hún.‘!,Ég varð svo hrif- in á'í' þessum dökka. Hann var eins og væskill við hlið- in,a., á.Thinum, en þegar hann byrjaði að; berjast og stóri ítaíinft linaðist upp smám saman, þá. . Hún brosti ó- sjálfrátt- .,Ég’ held ég hafi kom. izt í .æsittg,“ „Þetta hefur komið fólkinu í æsing öldum saman. Taktu til dæmis grísku goðafræðina 111. flokkunnn %Blq'íi;ni/Uhí iiOv- Sósíalistar, Reykjavík flllfí i — hún morar af boxurum. Var það ekki Herkúles, sem barð- ist við þennan náunga, sem varð sterkari og sterkari í hvert sinn sem hann féll til jarðar. vegna þess að jörðin var móðir hans? Hvað hét hann nú aftur?“ ,,Antæos,“ sagði Beta. „Þarna sérðu, það borgar sig að eiga vinkonu seni er ráðunautur hjá Life,“ sagði ég. „Antæos. Hómer hefur skrif- að skolli gott stykki um þann bardaga. Og Virgill hefur skrif- að einhverja beztu lýsinguna á ■ endurkomu gamallar kempu. Manstu ekki að gamla kemp- an vill ekki taka áskorun unga andstæðingsins, því að hann segist ekki vera í þjálf- un og orðinn stirður. Hann er eins og klassískur grískur Toný Galente, finnst þér ekki? En þegar hann loks lætur til- leiðast, eru högg hans stór- kostleg og andstæðingurinn er alveg að fara í gólfið, þegar kóngurinn gengur á milli, rétt eins og hnefáleikadómarinn Arthur Donovan, og úrskurðar gömlu- kempuna sigurvegara. Ég veit vel að þetta er skáld- legra hjá Virgil, en svona er efnið að minnsta kosti.“ Beta brosti. „Þú ættir ekki að vera blaðafulltrúi fyrir boxfyrirtæki. Þú ættir að skrifa essays fyrir Yale tíð- indi.“ „Nick borg'ar mér fyrir að vera blaðafulltrúi,“ sagði ég. Það ,eð, sumarleyfum er lok- íð, ver1ður,.skrifstofa Sósíalista- félags Reykjavíkui' opin á venjulefjjúpi tíma, þ. e. frá kl. 1 rf-Íip’ árdegis og 5—7 síð- degi%,yfea(t á laugardögum frá t.íðV+^ttÁt'degis; 'sími 17510. ..... f’élagsheirnilið er opið daglega . frá kl. 15.30—17.30 og 20.30 — ^3.3Ó,: .Kþtnjð og drekkið kaffi í Félagsheimilinu og lesið vegg- blað.ið, sem, sk reytt er myndúm úr síðustu helgarferð. Við vorum næstum komin upp að húsinu aftur, þegar Nick og Whitey Williams komu riðandi. Whitey sat hestinn eins og hann væri bólstraður hægindastóll í stofunni hjá honum. Nick sat aftur á móti mjög teinréttur, dálítið óör- uggur og þegar hann heilsaði, gætti hann þess vandlega að hafa hreyfinguna fullkomna og tyrir bragðið varð hún ekki fullkomin, Hann stökk af baki hestin- um, sem var. stór og stæðileg- ur og rétti Whitey tauminn. Nick var -með írsk stígvél, klæddur reiðbuxum úr moll- skinni og brúnni pólóskyrtu. „Hvenær komuð þið?“ sagði hann vingjarnlega. „Fyrir svo sem hálftíma, Nick, sagði ég. ,,Það • er fína veðrið.“. „Það er víst þokkaleg stækja inni í bænum,“ sagði Nick hreykinn. „Þegar ég var strákur, vorum við vanir að brjóta brunahana og fá okkur steypibað á miðri götunni.“ Hann hló við' tilhugsunina um hve lengi hann hefði komizt síðan. „Er Eddie búinn að sýna yður búluna? „Það er dásamlegt hérna,“ sagði Beta. „Ertu búinn að sýna henni grænmetið?“ sagðj Nick. „Það eru þúsund tómatplöntur hjá okkur, við ræktum nóg handa okkur. Finnst yður góðir maís- stönglar, ungirú? .Ég' er viss uni; að þér hafið aldrei .bragðað ■neina eins og þá sem víð'tsékt- um. Þeir eru ekki eins Og þetta gums sem fæst í búðun- um. Þegar þér farið,. heim, skuluð þér taka fáeina heim með yður.“ ,,Ég' þakka fyrir,“ sagði Beta. „Ekkert að þakka, ungfrú,“ sagði Nick. „Við höfum meira en nóg, 0g ef þér takið þá ekki þá éta strákarnir þá frá mér hvort sem er. Þegar hann Jock Mahoney sezt að borð- um, hættir hann ekki ,fyrr en hann er búinn að sporðrenna þrettán, fjórtán stönglum. Skiljið þér ungfrú, hann er sko matmaður í lagi. Honum þykir meira gaman að éta en . . .“ Hann leit á Betu o.g þagnaði. „.Jafnvel meðan hann var í þjálfun, tróð hann i sig eins og svín.“ Við gengum aftur upp að svölunum. þar sem Danni Mc Keogh lá og hraut með út- limina teygða frá sér eins og maður sem orðið hefur fyrir bíl. Mennirnir tveir sátu enn bullsveittir yfir spilamennsk- unni. „Hvernig gengur það. ■ Barney?“ sagði Nick. Feiti maðurinn stundi þung'- an. „Spyrðu mig ekki, hann er svei mér búinn að þjarma að mér. Það ætti að banna svona mönnurrl að vera til“ Nick hló. „Það er ekki að undra þótt Damon Runyon kalli hann væluskjóðu,“ sagði hann. „Jaínvel þegar hann vinnur, vælir hann yfir því að hafa ekki unnið meira.“ Hann lagði höndina á öxl- ina á mér. „Hann Acosta þarna situr inni á svölunum. Ég held við ættum að fara inn núna og spjalla dálítið við hann. Komdu.“ Svo mundi hann eftir Betu. „Já, afsakið að ég skuli stinga af með vin yðar, ungfrú góð,“ sagði hann og var óvenju riddaralegur. „Ruby hlýtur að koma á hverri stundu og svo er glás af blöðrum á svölunum ef yð- ur langar til að lesa og ef þér viljið eitthvað að drekka þá getið þér bara hringt á bryt- ann. Það er hann með litlu, svörtu þverslaufuna.“ „Og hver skyldi hann nú vera, Gene Tunney eða hvað?“ spurði Beta. „Tunney-,“ sagrði Nick. „Ég 8eli ... já, afsakið úngfrú, en honum yrði fleygt út eí hann 22.10 Danslög. ^ 24.00 Dagski'árlok. í útvarpið .Fastir liðir eins og ‘vénjulega. 12.55 Óskalög.: ^júkllngá (Bryndís SigurjónsdSítii). 14.30 í umférðirini (Gestur Þor- 1' grímsson). 14.40 Laugardagslögin. Fréttir kl. 15.00 og 16.00). 20.00 Leikrit: „Við, sem erurn skáld“, ellefu samtöl í síma; eft- ir Soya. Þýðandi: Áslaug Árna- dóttir. Leikstjóri: Gis’.i Halldórs- son. 20.45 „Kvöld í Vínarborg": Ro- bert Stolz og híjómsveit hans leika létt lög. 21.20 „Píus páfi yfirgefur Va.ti- kanið“, smásaga eftir Ölaf Jó- hann Sigurðsson. (Höfundur les). Afmælisútvarp Keykjavíkur. 20.00 Útvarp úr veizlusal að Hótel Borg. — Ræður f lytja forseti Islands, herra Ásgéir Ás- geirsson, og forseti bæjarstjórn- ar, frú Auður Auðuns. ,— -Einn- ig verður útvarpað tónlist. 21.00 Rætt við þrjá bæjarfulltrúa. Sigurður Magnússon ræðír við Björgvin Fredriksen, Guðmund Vigfússon og Magnús Ástmars- son. 21.30 Viðtalsþáttur um stjórn Reykjavíkur. Sigurður Magnús- son ræðir við Gunnlaug Pét- ursson borgarritara, Tómas Jónsson borgarlögma.nn og Pál Lindal skrifstofustjóra borgar- stjóra. 21.40 Skemmtiþáttur í , (umsjá Svavars Gests. Útvarpað frá sviði á sýningarsvæðinu. 22.00 Dagskrárauki: Gömlu og' nýju dansarnir. Útvarpað frá. dansstöðum á sýningarsvæðinu. — Með tíllíti til þess ágæta árangurs, sem þcr hafið náð í starfi yðar hefur verið ákveöið að lofa yður að vera eftir þegar hiniir itarfsmennirnir fara í frí! ,, Svar við myndsgetraun 2. Myndin er af Nafn sendanda Heimilisfang n- Augl iýsið í 1 ^ (V •1 ooyii janum ar, væri þá ekki rétt að at- huga, hvort hinar Norður- landaþjóðirnar vildu ekki taka þátt í kostnaði á því“. Fyrirspurn til fornminjavarðar — gamallt skipsflak á Skeið- arársandi — járnamenn hyggja á stundargróða — maðurinn í Rauðarárholtirtu — nm gatnagerð — hvenær ríöur hyltingin í garð? Við birtum í dag bréf frá Karli SigurðSsyni í Kópavogi. „Svíar hafa undanl'arin ór unnið að því að ná upp 330 ára gömlu skipi aí haísbotni og kostnað við það telja þeir vera orðinn 75 milljónir króna og hefur ekki heyrzt. að þeir telji þetta skip of dýru verði keypt. Aústur á Skeiðarársandi. liggur grafið í sand jafn gam- alt skiþ eða kannski eldra og rnunu koparsafnarar ætla sér að ria úi' því íarmi þess og >'• selja; í brotamálm. Hvað hefur fornminjavörð- ur um þetta mál að segja og hvað segja komr.ndí kynsió'ð- ,y'i . ef þessi dýrmæti skips- skrokkur veröur riíinn í súnd- ur af vélskóflum. kjöftum.eða öðrum stórvirkum vélum í á- batask.yni stundarhagnaðarins. Við heimtum úr hendi Dana þjóðminjar, sem við teljum okkur eiga með fullum rét'ti. Stöndum við betur að vígi, ef við leggjum ekki rækt við þessar fáu fornminjar hér á landi. Ef endilega þarf að hrófla við þessu ílaki nú þeg- HER kemur athugasemd frá manni í Rauöarárholtinu: „Fyrfr nokkru.m kvöldum talaði stjórnarsinni í útvarpið og lýsti hrinfingu sinni yfir gtttnagcrð hér á landi og taldi byRJngu vera á ferðum. Það er ekki vonum seinna fyrir okkur hér í Rauðarárholtinu. og- hef ég nú átt heimd hér í fimmtán ár og viö höfum ver- ið að bíða eftir þessari bylt- ingu. Hér hefur skipzt á rign- ingar og drullusvað og þurrk- ar og ryk og er margur orð- inn þreyttur á þessu endem- isástandi. Nú er mér spurning í huga? Hvenær ríður byltingin i garð hér í holtinu? Spyr sá, sem ekki veit?“ Laugardagur 19. ágúst 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (ll’

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.