Þjóðviljinn - 20.08.1961, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 20.08.1961, Blaðsíða 2
íifiðíii BUNU- MEISTARANS Þessi fagri hjálmur er í sýningardeild brunavarna a Reykja- víkurkynningunni. Iljálmurinn var síðast í notkun árið 1910. Eftir þvi sem Þjóðviljinn hefur komizt næst var það svo- kallaður bunumeistari, sem bar þcnnan hjálm. Bunumeistari er í dag kallaður „maðurinn við stútinn“. Árið 1910 lét Krist- ján Þorgrímsson af störfum sem slökkviliðsstjóri og Guð- mundur Ólsen tók við það sama ár. Fyrsti slökkviliðsstjóri í Reykjavík tók til starfa 1838 og hét hann R. P. Tærdesen. (Ljósm.: Þjóðviljinn). @ KynmsferSír í stdnanir sg lynr- tæki Reykjavíkur Reykjavíkurkynningin efnir í dag til kynnisferða í nokkr- ar stofnanir og fyrirtæki Reykjavíkurbæjar. Lagt verð- ur af stað frá bílastæði við Hagaskóla (Dunhagamegin) kl. 17,00, Sundlaug vesturbæjar verður skoðuð, heilsuverndar- stöðin, Illíðaskólinn, og dælu- stöðin við Drápuhlíð. Á mánudag kl. 15.00 verður lagt af stað í heimsókn í fyr- irtækin Nóa og Síríus og cinn- ig verða skoðuð fyrirtækin Ilreinn, Harpa og Hampiðj- an. Ferðir þessar bosta 10 kr. og í dag ev sunnudagur '20. ágúst. BernharSur ábóti. Tungl í há- suðri ki. 19.30. Árdegisháflæði kl. 11.33. Síðdegisháflæði kl. 23.48. Næturvarzla vikuna 20—26. á.gúst er í Reykjaviiiurapóteki. Slysavarðstofan er opin allan sólarhringinn. — Læknavörður L.R. er á sama stað klukkan 18 til 8, sími 1-50-30. flugið Flugfélag lslands. Miililandaflug: Mi’lilandaflugvél- in Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08.00 í dag. Væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 22.30 í kvöld. Flugvéíin fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08.00 í fyrramálið. Millilanda- flugvélin Gukfaxi ,er væntanleg til Reykjav'kur kl. 16.43 í dag frá Hamborg, Kaupmanna.höfn óg Osló. Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferð- ir), Fagurhólsmýrar, Hornafjarð- ar, fsafjarðar og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, fsafjarðar, Kópaskers. Vestmanna- eyja (2 ferðir), og Þórshafnar. Loftleiðir Þorfinnur karlsefni er væntan’.eg- ur kl. 6.30 frá New York. Fer til Osló og Helsingfors kl. 8.00. Leif- ur Eiriksson er væntanlegur kl. 9.00 frá New York. Fer til Gauta- borgar, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 10,30. Þorfinnur Karlsefni er væntan- legur kl. 1.30 frá Helsinki og Osló; fer til New York kl. 3.00. skipin Hafskip Laxá fór frá Reyðarfirði i gær áleiðis til Vestmannaeyja. Skipadeiid SlS Hvassafell fór í gær frá Stettin áleiðis til Reykjav kur. Arnarfell kemur í dag til Archangelsk frá Rouen. JÖkuIfell fór í ‘ gær frá Ventspils áleiðis til Islands. Dís- arfell er í Borgarnesi. Litlafell er í oliuflutningum í Faxaflóa. Helgafell er á Reyðarfirði. Hamrafell er í Hafnarfirði. verða farmiðar í þær og aðrar kynnisferðir seldir í aðgöngu- miðasölum og upplýsinga- deildum Reykjavíkurkynning- ® „Göitgufefð Haa Sevéðaíkm" Aleksei Polikarpoff er 62 ára gamall. í september 1959 lagði hann af stað í gönguferð frá heimkynnum srnum í Omsk. Hann hélt gangandi til Moskvu, Leningrad og þaðan til baltnesku landanna. Síðan hélt hann niður á strönd Svartahafs og fór gangandi um lýðveldin Armeníu, Ge- orgíu og Azerabadjan og það- an til Dagestan. Nú hefur hann 10.000 km að baki. Aleksei langar til að skrifa bók um það sem fyrir augu hans bar á göngunni undir heitinu: „Gönguferð um Sovétríkin". © SkagSÍEzk k©ita hlaHf 1000 króita Vlnning I happ- diæfti þjéðviliaus Umboðsmaður afmælishapp- drættis Þjóðviljans á Sauðár- króki hringdi til bladsins i gær og skýrði frá því að Jó- hanna Jónsdóttir, Grófargili í Seilulireppi Skagafirði hefði hlotið 1000 króna vinning í happdrættinu. Jóhanna keypti cina blokk og hafði einn mið- inn af fjóruin að geyma vinn- ing. Þá hafa þrír vinningar komið á númcr, sem seld hafa verið utan Rcykjavíkur. ® Munií írá Glif sýndir í Mergun- blaðsgluggamim Vörusýningarnefnd ríkisins éfnir til sýningar i Morgun- blaðsglugganum á keramík frá Glit h.f., er Ragnar Kjartans- son leirkerasmiður veitir for- stöðu. Munirnir á sýningunni vcrða síðar sendir á sýningu sem haldin verður í Washing- ton. © Lítil síldveiði Seyðisfirði í gær —‘ Síldveiði var Jítil sl.. nótt , og bárust fréttir af fjórum bátum sem einliverja veiði fengu, Sig- urfari AK 150 mál, Hafþór RE 450 og Víðir SV 450. Nafn eins bátsins er ekki vit- að. Síldin veiddist um 40 míl- ur út af Reyðarfirði og var mjög blönduð. Það er staðreynd með okk- ur Reykvíkinga, að okkur finnst við illa sétfií, ef við þurfuni að eyða meira e» kortér — tuttugu mínútuni til að komast úr og í vimm. í stórborgum erlendis er þessu öðru vísi farið. Fraaska stúlkan Denise vinnur á skrifstofu í París. Hún er gift, á 5 mánaða soii, en maður hennar er í hern- um. Hvernig eyðir þessi unga kona vir.nudeginum? Klukkan sex um niorgun- inn fer Denise á fætur. Hún gefur barni sínu og keniue því fyrir. ICIukkan sjö heldur liún af stað í vinnuna, fyrst hjólandi, síðan með lést og síðasta spiilinm gangamli. Klukkan er kortér yfir átta þegar Denise byrjar að vinna. K’ukkan sex hættir hún að vinna og það tekur liana klukkutíma og tuttugu mínútur að komast aftur heim. Klukkan hálf átta heldur hún á syni sínum og gerir gælur við hann. Þá eru húsverkiri eftir og í rúmið fer Denise klukkan 10 til að geta vaknað aftur hress og endurnærð klukkan sex næsta morgun. anuos So asmaa FYRIRMY I tilefni af hinni frægu tilvitnun fjármálaráðherrans' £ biblíuna hefur Þjóðviljanum verið send þessi vísa stíluð á ríkisstjórnina alla: Ykkar íyrir-mynd er merk, mun hún íáum leynast. Eigið líka eítir verk eins og Júdas — seinast. Eddy var auðsjáanlega færari hnefaleikari en negrinn og í elleftu lotu voru örlög negrans ráðin. „Eigum við að hitta hann núna“, sagðl Hans. „Já, ég vildi gjarnan hitta Eddy, en umboðsmann hans vil ég ekki hitta“. Það varð að samkomulagi hjá þeim að Hans skyldi i’eyna áð fá Eddy með sér og þeir myndu síðan hitta' Þórð 'á ákveðnum stáð. Feitlagni maðurinn og unga stúlkan héldu til búrijngsherbergis hnefaleikarans. ■»■•■■••■•»•»■■■■■■■■■■■■■■■■■■••■■■•»■■■•■■■■»»••••••■' tfe5 — ÞJÓÐVIbJINN — Sunnudagur 20. ágúst 1961

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.