Þjóðviljinn - 20.08.1961, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 20.08.1961, Blaðsíða 12
Það var unnið dag ogr nótt að undirbúningi Reykjavíkurkynningarinnar. Á föstudaginn virtist jnargt vera enn ógert og var reynt að hraða framkvæmdum eftir megni. Myndin er tekin fyrir íraman Hagaskólann á afmælisdaginn. (Ljósm.: Þjóðviljinn). Eitt stœrsta hús landsins er að rísa upp í Gufunesi Um síðustu mánaðamót hófst vinna við byggingu geysistórrar geymslu við Áburðarverksmiðj- tina í Gufunesi. Mun hús þetta verða eitt hið stærsta á land- inu að flatarmáli eða 2760 ferm. í viðtali við Þjóðviljann í gær sagði Hjóimar Finnsson for- stjóri, að húsið yrði steypt í hólf og gólf en þó verða ekki í Frakkar herða ofbeldið því neinar súlur eða bitar. Þak- ið verður borið uppi af boga- sperrum og þakplötur steyptar. Verður húsið 15 m hátt undir mæni, allt ein hæð. Um fram- kvæmd verksins sér Birgir B. Frímannsson en húsið er teikn- að ,af verkfræðiskrifstofu Stef- áns Ólafssonar og Gunnars B. Guðmundssonar. gegn Túnisbúum í Bizerte Bizerte 19/8 — í nótt var barizt jneð vatni, grjóti og flöskum í jjJizerte. Franskir fallhlífar’her- •*nenn neituðu kröfugongufólkL að komast leiðar sinnar í Biz- erte-borg, sem Frakkar tóku Jierskildi í fyrra mánuði eftir að hafa fellt um 700 Túnisbúa. Bourguiba forseti boðaði í •gær þriggja daga mótmæiaað- gerðir um allt landið gegn of- beldi NATO-hers Frakka. Óeirð- irnar í nótt hófust áður en þær anótmælaaðgerðir byrjuðu. Frönsku hermennirnir hafa afgirt arabiska borgarhlutann með gaddavír, og reyndu Túnis- raenn að rífa girðinguna niður í nótt. Frakkar beittu fyrst þrýstibrunaslöngum gegn Túnis- mönnum, sem voru óvopnaðir. Sprautuðu þeir sjóðandi vatni og hlutu margir slæm brunasár. Brátt þraut þó vatnið og hófust þá óeirðir, en ekki er vitað um að vopnum hafi verið beitt. Kastað var grjóti, ílöskum og fleiri hlutum, og hlutu margir á- verka. Túníska fréttastofan seg- ir að 32 Túnismenn hafi slas- azt og margir franskir hermenn voru fluttir af óeirðasvæðinu með slæma áverka. Túnismenn ætluðu sér að komast í gegnum víggirðingar Frakka til aðaistöðva túníska borgarstjórans, sem er á því svæði sem Frakkar hafa her- numið. Síðast þegar fréttist Framhald á 10. síðu. Framkvæmdastjórinn sagði, að húsið yrði eingöngu notað fyrir áburðargeymslu og á það að taka um 9 þúsund tonn. Geymslur þær. sem fyrir eru taka um 6 þúsund tonn. Áætlað er, að geymslan verði komin upp í nóvemberlok. þannig að hægt verði að nota hana næsta vetur- Þegar verksmiðjan var feist, var gert ráð fyrir, að talsvert af framleiðslu hennar yrði flutt út. en nú er svo komið, að landbúnaðurinn þarf orðið nær a-ia framleiðslu verksmiðjunnar, en af því leiðir, að verksmiðjan þarf að hafa miklu meira geymslupláss en áð- ur. Áætlað er, að framleiðsla verksmiðjunnar í ár nemi um 24 þús. tonnum og verður ekk- ert af því flutt út. Áburðar- notkunin innanlands í ár er hins vegar áætluð um 22 þús. tonn. bJOÐVILJINN Sunnudagur 20. ágúst 1961 — 26. árgangur 188. tölublað. Það er ekki sama Jón og séra Jón! Eskifirði, 19. ágúst — í gær- kvöld er hreppsnefndin sat á hátíðafundi vegna 175 ára af- mælis kaupstaðarréttinda Eski- fjarðar var sambykkt einróma að biðja Útvarpið að flytja hinum afmælisbörnunum, Akur- eyri. ísafirði. Grundarfirði, Reykjavík og Vestmannaeyjum, árnaðaróskir Eskfirðinga og lesa með tíufréttum. Eftir árangurs- lausar tilraunir í hálftíma náðist ioksins samtal við þulinn, Ragn- ar T. Árnason, en sá kvaðst enga heimild hafa til að taka við kveðjunni og neitaði að flytja hana. Fréttastofu Útvarps- ins hafði áður verið boðið að senda mann á þennan fund hreppsnefndar en það var held- ur ekki hægt. Hinsvegar gat Ragnar Jóhannesson fýrir sér- staka náð offrað 10 mínútum á oddvitann um miðjan dag í gær. Var þungt i sumum nefndar- mönnum, sem þótti útvarpið mismuna nokkuð fyrrnefndum kaupstöðum. Vinaskip Eskifjarðar, varð- skipið Óðinn, kom hingað síð- Ssðlabankinn kaupir Lækjarg. 4 Til þess, að tryggja Seðla- bankanúm stað fyrir framtíðar- aðsetur, hefur bankinn í dag fest kaup á fasteigninni nr. 4 við Lækjargötu í Reykjavík. Heíur Seðlabankinn jafnframt ákveðið að efna til hugmynda- samkeppni um fyrirhugaða byggingu á lóðinni. (Frétt frá Seðlabankanum í gær). Seyðisfirði í gær — Fyrir þá sem búskap stunda hefur t:ð verið mjög slæm, varla kom- ið þurrkflæsa í allt sumar. Hey liggur víðast flatt og undir skemmdum. Er mikil! óhugur í bændum sökum þess að lítið sem ekkert hey hefur verið hirt enn sem komið er. Úrkoma var hér 8,6 mm sl. nótt. degis i tilefni dagsins. Gekk hreppsnefnd á fund skipherra og bauð skipshöfn til mann- fagnaðar, sem haldinn verður siðar. Vestlandingur kemur út mánJega Vestlendingur, málgagn Al- þýðubandalagsins í VeHtúr- landskjördæmi, kom út gaér. Er það 1. tölublað 2. árgangs, 6 siður að stærð, og ætlunih ér, að það komi út mánaðarlega. Blaðið fæst í afgreiðslu Þjó'ð- viljans. 10-16%:' iLiniu Og enn heldur verð-, lagið áíram að hæhká. Nú síðast haia preiit- smiðjur fengið stað^- íestingu á nýrri verð- skrá íyrir prentvinnú allskonar. Hækkar taxtinn um 16.7%.,JÞá mun vera búið að ganga írá hækkun gjalda íyrir þjónustu eínalauga og þvotfá- húsa. í eínalaugunum hækka gjaldtaxtar fyr- ir hreinsun fatnaðar, pressun o.s.frv. um allt að 10 af hundraði, en bvottahús hækka gjaldið fyrir þjónustu sína um allt að 12%. Þess má geta, að breyting á grunngjald- skrá prentsmiðja mun ekki hafa orðið síðan í febrúar 1959. ............"» ÞEKKIRÐU BÆINN ÞINN? Hér kemur þriöja getraun- in og nú er spurningin þessi: Úr hvaða bæjarhluta er þessi mynd og hvað heitir aðalgfil-' an, sem sést á myndinni, þ.e. sem strætisvagninn er á leið um. , í iij Svarseðillinn er eins og áð- ur á 11. síöu blaðsins. Færiö svörin inn á seðlana jaínóð- um og sendið síðan svörin öll í einu til Þjóðviljans, Skóla- vörðustíg 19 og merkið um- slögin með myndagetraun..Síð- , ar verður tilkynnt fyrir hyaöa: ;. tíma svörin þurfa aö. béfa|tL hvenær - rétt svör vefða UfúT'' og verðlaunum úthlutað.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.