Þjóðviljinn - 20.08.1961, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 20.08.1961, Blaðsíða 11
Budd Schulberg: tm O O ! (The harder 18. DAGUR sýti'ií' 'sig hér.“ Úánn leiddi mig af stað með ser. „Látið bara eins og þér séuð heima hjá yður og ef yð- ir vantar eitthvað. þá bara I’Hringið. Látið endilega eins bg þér væruð heima.“ ,:Já, þökk fyrir, röltið þið jbara, drengir," sagði Beta. “,,M4'r leiðist ekki.“ | Ég horfði- sem snöggvast á •eftir henni þegar hún sneri :við mér bakinu og gekk aftur hiður í garðinn. Hún var í gul- i.brunu strigapilsi og handlegg- íir hennar og fætur voru næst- ]um samlit því. Jafnvel í New •York þar sem fólk fær tæpast þaðra hreyfingu en hlaupa á ieftir strætisvagni eða teygja ; 'út handlegginn og húkka leigu- jtoíl, fer hún að minnsta kosti ; tvisvar í viku í gönguferð um f skemmtigarðinn þegar veður ! leyfir. Þaðan sem við stóðum jsýndist hún umfram allt skýr- ! leg, hún var alls ekki ímynd t kvenleikans, heldur var hún andi, því að hún var svo létt í hreyfingum og ég sagði við sjáifan mig að það þyrfti ég að segja henni seinna. Ég áttaði mig aldrei almenni- lega á henni. Hún var ein þeirra stúlkna sem ég ætlaði alíta'f að segja eitthvað fallegt við seinna. Það sem kom í veg fyrir það, var ef til vill það að hún tryði sennilega ekki nema helmingnum af því sem ég segði henni og tæki því með mestu stillingu. Ef til vill átti uppeldið sinn þátt í því, því að hún hafði alltaf full- komna stjórn á sér. Eí til vill var það gamli púrítaninn í henni. Eða þá illur arfur, of- stækissjónarmið. En hver svo sem orsökin var, þá var) Beta, þessi myndarlega stúlka af góðu, virðingarverðu fólki, vel menntuð og skýr, mér enn eins og spurningarmerki. Jafnt hlutfall af ástríðum og fálæti hlýtur alltaf að enda með jafntefli. ..Þetta er fín stelpa,“ sagði Nick. „Þarna hefurðu náð í það rétta. Það er stíll yfir henni.“ Við gengum gegnurn risa- stóra setustofuna og yfir- skreytt anddyri fullt af spegl- um — það var eins og enginn byggi í húsinu — og út í sól- skýlið. Um leið og litli arg- entínumaðurinn kom auga á okkur, stóð hann snöggt upp og sýndi tennurnar í stirðlegu og margæfðu brosi. Hann var lítill og feitlaginn, nefstór og dökkur á hörund og með fá- ein hár sem hann strauk aftur frá enninu eftir þrauthugsuðu kerfi til að hylja skallann, sem honum tókst þó engan veginn. Hann var í hvítum öklahlífum, í hvítkö.flóttu vesti og sportjakka með fjórum hnöppum og spæl í bakinu, flík sem ekki hefur sézt í Ame- ríku í heilan mannsaldur. Á snubbóttri hendinni hafði hann steinhring, ef til vill með roða- steini. „Þetta er Acosta," sagði Nick án þess að hafa fyrir því að kynna mig. „Nú getur þú talað við hann og ég skrepp burt é meðan.“ útvarpið | fullmjðf og ef til vill ekki eins ; bústin að ofanverðu og æski- j legt væri. En göngulag henn- ! ar var samt sem áður aðlað- Svar við myndagetraun 3. Myndin er á’f .................. Nafn sendánda ................... Heimilisfang ..................... Fastir' liðir éins' Og véhjulega.' 8.30 Létt morgunmúsík. 9.10 Morguntónleikar: Þaettir úr „Þýzkri sáiumessu" eftir Brahms (Elisabcth Griimmer, Dietrich Fisoher-Diska.u og k'ór St. Hedwigs-kirkjunnar syngja með Filharmoníusveit Ber'.inar. Stjórnandi: Rudoln Kempe. 10.30 Prestvígsla í Dómkirkjunni: Biskup Islands vígir Árna Páls- son cand. theol. til Miklaholts- prestakal’s i Snæfellsnespró- fastsdæmi. Séra Þorsteinn L. Jónsson. í Vestmannaevjum lýsir vígslu; séra Magnús Guðmunds- son í Óla.fsvik þjónar fyrir alt- ari. Vígsluvottar auk þeirra: Séra Helgi Sveinsson i Hvera- gerði og séra Rögnvaldur Jóns- son. Hinn nýv gði prestur pré- dikar. Organleikari: Dr Páll Is- ólfsson. 14.00 Miðdegistónleikar: Frá tón- listarhátiðinni í Chimay í Belg- iu 1961; — Parisar kvartettinn og Pierre Fournier selló’eikari flytur verk eldri og yngri tón- skálda: a) Svita ifyrir kvartett eftir Gautier. b) Sónata eftir de Rosicr. c) ..Musette de Choisi et de Taverni" eft.ir Couperin. d) Sv;t,a nr. 6 í D-dúr fyrir einleiksselló eftir Bach. e) Sónata i A-dúr eftir Frank. f) g) Kvartétt í mismunandi hraðastigum cftir Smitih. ! Tvö millispil eftir Ibert. 15.30 Sunnudagsiögin. 17.30 Barnatíminn (Anna Snorra- dóttir): a) Dýrasögur og dvra- vísur (Annn. Guðmundrdóttir, Steindór Hiör'eifsson og Stef- anía Sieurðardóttir lesa og segja frá). b) Verðlaunaget- mínútur með Chopin. h) Ævin- tvraskáldið frá Óðinsvéum: Kynning á verkum H.C. And- ersens (Þorsteinn Ö. Stephensen les eitt af ævintýrum skálds- ins). 18.30 Miðaftantónleikar: Jascha Heifetz leikur vinsæl fiðlulög. 20.00 Kvöld i óperunni (Sveinn Einarsson). 20.40 Erindi: Sænska stórveldið og endalok þess (Jón R. Hjálm- arsson skólastjóri). 21.05 Tónlcikar: Pianósóna.ta í As- dúr op. 110 eftir Beetþoven (Myra Hess leikur). 21.25 Með segulband í sig’ingu; III. Haldið heim á Jeið (Jónas Jónasson). 22.05 Danslög. — 23.30 Dagskrár- ■ lok. Útvarpið á mánudag; Fastir liðir eins og venjulega. 8.00 Morgunútvarp. 12.55 „Við vinnuna". 18.30 Tónleikar; Lög úr lÁ’ik- myndum. 20.00 Um daginn og veginn (Guð- mundur' Thoroddsen prófessor).; 29.20 Einsöngur: Guðrún Ágústs-' dóttir .•syngur.. <. ■ ., 20.40 Erindi: Alþjóðakjarnorku-. málastofnuh'ín 5 Viriarborg (Pét- ur Eggerz sendiherra). 21.00 Tónleikar: Tveir Branden- borgarkonsertar eftir Joh. Seb. Bach. Hljóðfæraleikarar undir stjórn Jascha Horenstein leika. 21.30 Útvarpssagan: „Gyðjan og uxinn" eftir Kristmann Gu'ð- mundsson. 22 20 Búnaðarþáttur: Um kjöt- , framleiðslu af nautgripum (Ólafur E. Stefánsson ráðunaut- ur). 22.40 Kammertónleikar: Samleikur á fiðlu og píanó: Wolfgang Schneiderhan og Carl Seemann leika,: a) Sóriata : C-dúr eftir Hindemith. b) Sónata nr. 2 eftÍEf Béla Bartók. 23.15 Dagskrárlok. M Jt Afmælisútvarp Revkjavikur: ö’dulengdir: Miðbylsrjur: 217 m (1440 Kr/sec.). FM-útvarp á metrabylgjum: 96 Mr. (Rás 30). Sunnudagur 20. ágúst 20 00 Ræða: Bjarni Benediktsson, ráðherra, fyrrverandi borgar- stjóri, minnist afmælis Reykja- víkur. 20.20 Revkjavík — höfuðstöð at- vinnulifsins. Högni Torfason ræðir við forustumenn í sjáv- p.’Titvegi, iðnaði og verzlun. 21.15 Ælskulýðskvö’d i umsjá séra Braga Friðrilcssonar. 22.00 Da cskrárauki: Létt tónlist af plötum. Má’)uda<rurinri 21. ágúst. 20.09 Lögreglu- og dómsmál í Revkjavik. Þór Vilhjálmsson lögfræðingur ræðir við embætt- isnjenn í Reykjavik. 29.30 Heilbrigis- og fé’agsmál. Viðtöl í umsjá Magnúsar Ósk- arssonar lögfræðings. 21.00 Erindi: Reykjavík i a.ugum erlendra ferðamanna. Þórður Björnsson bæiarfulltrúi. 21.20 Svipmyndir frá fyrstu ár- um Reykjavíkur. Þáttur i um- siá Ævars Kvarans. 21.40 — Þar fornar súlur —. Ljóðakvöld. Kvæði ort til Reykiavikur. 22.00 Dagskrárauki: Lúðrasveit Revkjavíkur leikur. Paul Pam- pichler stjórnar. Utvarpað frá sviði. ískalt raunsæi á sumardegi — þreyttur vagnhestur í Banka- stræti — hin miklu æki í lífinu — lítil dæmisaga norðan úr Þinge.vjarsýslu — konan meö stóra hjartaö — hin pólitíska margföldunartafla — sóknarprestur herðir upp hugann — sósíaldemókrat kominn í spilið — livað bór framtíðin í skauti sínu. í fyrradag keifaði ungur mað- ur upp Bankastrætið með pípu í öðru munnvikinu og baklínan var undarlega bogin og andlitið sigið og' langt eins og á þreyttum vagnhesti og litlir reykjarbólstrar sveimuðu í kjölfarinu. Þarna hillti undir ungan vin. sem ég hafði ekki séð í .áravís og hvarf sjónum fyrir íimm árum, þegar öll lífs- orkan beindist að húsbygg- ingu einhverstaðar í út- hverfinu. Hann hafði verið gripinn tiltölulega snemma af þessari ratvísu eðlisgreind kvenna. þegar þær velja sér duglegan vagnhest, til þess að draga eykið í gegnum lífið og sogast þannig inn í kröfu- hörku reykvískrar millistétt- ar með húsið, bílmn og Véla- kostinn í eldhúsmenningu höfuðborgarinnar. Tvö börn höfðu séð dagsins . )jós sem aukaatriði í kapp- hlaupinu og stilltur stjórn- málaþroski hafði útvegað hqnum peninga í lánastofn- unum og hann var skuldurh ,,, t,yafinn eins og skráttinfi skömmunum og mæddur nið- ur í endaþarm af lotlausum göngum mihi fjármálamanna og reikingsglöggra spekinga í viðreisnarholskeflum líðandi stundar. En mikið lifandis ósköp var maðurinn þreyttur og þeg'ay við skildum uppi á miðjum Laugaveg'i tók hann þétt i höndina á mér og döp- ur augu tjáðu trega hins lífsþreytta hests í enskum kolanámum og' hann hvíslaði að mér: „Gamli vinur, *— þetta er helvíti á jörðu.“ ÞETTA rifjaði upp fyrir mér söguna um konuna með stóra hjartað sem býr norður í Þing eyjarsýslu og flutti í kaup- staðinn fyrir nokkruiíi ''ár'um. Bóndi hennar gerðist dag- launamaður, en konan skynj- aði kröfur reykvískra stall- systra sinna og er næmjur konuhugurinn. tannig varð til draumur- inn um húsið, bílinn og hinn mikla vélakost eldhúsmenn- ingarinnar. Frúin stillti upþ verkefnum fyrir bónda sinn. En maðurinn stundi undan eykinu og vann myrkranna á milli og dugði eigi að heldur og þetta varð aldrei annað en lítið piss samanborið við það vatnsmikla fljót, sem konan þarfnaðist á stundinni. Hvernig snúast Þingeyingar við vandræðum? Frúin settist niður og fór að hugsa. Þetta æki hennar reyndist of þungt í taumi fyrir einn og talan tveir kom upp í hugann. Þannig er hugsunin fyrst til allra hluta og síðan kemur framkvæmdin með þeirri lempni, sem konum er gefin með stórt hjarta og hugprýði lundarfarsins. Tveir voru spenntir fyrir og konan veifaði svipunni syngjandi kát og glöð o.g var hrókur alls fagnaðar á mannamótum. ÞETTA var á tímum helminga- skiptareglunnar. ef einhver man svd langt. Konan gerðist pólitísk og sló upp ramman- um og tók nú að vef.a hina fíngerðu þræði áhrifa og hlutgengis af svo pólitízkri snilld og innsæi stjórnmála- | mannœns á j |ramjjróunarrás híutanha^ margur komst við norður þar. Sá sem togaði í tauminn vinstra megin fauk allt í einu inn í stjórn kaupfélags- ins og beið þar eftir frekari skipunum. Hinn setti upp svarta bíl- st'órahúfu með glansandi skyggni og var rokinn suður á land og settist þar allt í einu inn á lands.fund Sjálf- ’ stæðisflokksins. Eftir annrikistímabil í hús- móðurstörfum byrjaði hún nú að ýta á ýmsa lands- stólpa o.g fjórir féllu i net hennar fyrr en varði. Griparmar þingeysku hús- freyjunnar lengdust og sner- ust að styrkleika og smugu inn um gáttir og dýr í gild- um lánastofnunum og gripu þar allt í einu í fast. NÚ gerðist margt í senn Stórt einbýlishús reis upp með fögru útsýni yfir sund- ið og' einn daginn voru komnir tveir bílar á hlaðið og vélakostúrinn blómgaðist í eldhúsmenningunni. Og litlar anganlúrur uxu úr grasi, sem öllum þótti . vænt um og brún augu eða blá skiptu ekki máli í stór- um hóp. Tveir kaffibrúsar voru í gang'i og tveir brauðpakkar lágu á eldhúsborðinu og yf- irleitt tvennt af öllum sköp- uðum hlutum og konan spil- aði dúett syngjandi kát og glöð. Þeir unnu kannski hlið vi5 hlið með kvíslar í hönd og buðu hvor öðrum í neíið og jöguðust soldið um pólitík í kaffitímanum og litlir angar komu. með kaffibrúsann og brauðpakkánii til pabba síns og brúnu augun rötuðu allt- af öðru megin og bláu aug- Un hinu megin og farsáeldin óx með árunum. Það tók sjö ár fyrir sálu- sorgara staðarins að átta sig á hlutunum og einn daginn saug hann upp í nefið og gékk á fund -konunnar. „Ja, — hérna“, sagði kon- an. ,,Nú er að duga eða drep- ast, maður minn.“ Og þetta snerist upp í hug'gun fyrir fátækan sókn- arprest í lífsbaráttunni. Árin líða í aldanna skaut. ENNÞÁ streymir kjarkur og hugprýði frá þessari þing- eysku uppsprettulind lifsins, en konan er næm fyrir póli- tískum efnahagssveiflum og vel á sig komin. Þegar ég ók þarna um í sumar‘ skömmu eftir síðari gengisfellinguna var kominn upp elskhugakvittur í þorp- inu og konan var byrjuð að tala tungum sósíaldemókrata. Þannig standa málin í dag. Þörfin fyrir fleiri fyrir- vinnum eykst í viðreisnar- holskeflum stundarinnar. Þingeyingar hafa áður gef- ið tóninn í /pólitískum efnum og hér á götunum spranga viðamiklir kvenkostir og' gustmiklar áætlanir skína út úr fasir.u s'.ílaðar upp á framt'ðir”. •Kvenhióðiri er ákaflega næm fvrir velmegunarþróun nágrannalandanna og aflvaki til dáða í þeim efnum og úr- elt stjórnmálaform, sem daga uppi á þróunarbraut- inni geta haft sínar afleið- ingar. Þannig getur afturhalds- stjórn um áratugaskeið skap- að hér eina kostulegustu ringul reið á norðurhveli jarðar. Sunnudagur 20. ágúst 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (11

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.