Þjóðviljinn - 20.08.1961, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 20.08.1961, Blaðsíða 8
Sími 50184 4. VIKA Bara hringja 136211 (Call-girls 136211) Aðalhlutverk: Eva Bartok. MjTid, sem ekki þarf að aug- lýsa. Sýnd klukkan 7 og 9 Bönnuð börnum. í fremstu víglínu Sýnd klukkan 5 Vinir Indíánanna með Roy Rogers Sýnd klukkan 3 Sími 22140 Léttlyndi söngvarinn (Follow a star) Bráðskemmtileg brezk gaman- mynd frá Rank. Aðalhlutverk: Norman Wisdom frægasti gamanleikari Breta. Sýnd klukkan 3, 5, 7 og 9 Hafnarbíó Sími 16444 Aðeins þín vegna Hrífandi amerísk stórmynd. Loretta Young, Jeff Chandler. Sýmd kl. 7 og 9. Á Indíánaslóðum Spennandi litmynd Bönnuð innan 12 ára Endursýnd klukkan 5 Ævintýraprinsinn Sýnd klukkan 3 Iíópavogsbíó Sími 19185 Stolin hamingja Ógleymanleg og fögur þýzk lít- mynd um heimskonuna, sem öðlaðist hamingjuna með ó- breyttum íiskimanni á Mall- orca. Kvikmyndasagan birtist sem framhaldssaga í Familie- Journal. Lili Palmer og Carlos Thompson. Bönnuð yngri en 14 ára. Sýnd klukkan 7 og 9 Fáar sýningar eftir. Aldrei of ungur með Dcan Martin og Jerry Leivis. Sýnd klukkan 3 og 5 Barnasýning k'.ukkan 3 Miðasala frá klukkan 1 Nýja bíó Höllin í Tyrol Þýzk lilmynd. Aðalhlutverk: Erika Remberg Karlhcin Böhm Danskir tckstar. Aukamynd: Ferð um Berlín Sýnd klukkan 5, 7 og 9 Kvenskassið og karlarnir með Abbott og Costello Sýnd klukkan 3 Laugarássbíó Sími 32075. TECHMICOLOR Amerísk stórmynd í litum, tek- in og sýnd á 70 m.m. filmu. Sýnd klukkan 3, 6 og 9 Biinnuð börnum innan 14 ára. Miðasala frá klukkan 2 Stjörnubíó Sími 18936 Við lífsins dyr (Nara Livet) Áhrifamikil og umtöluð ný sænsk stórmynd, gerð af snill- ingnum Ingmar Bergman. Eva Dahlbeck Bönnuð bömum Sýnd klukkan 7 og 9 Hvíta örin Spennandi Indíánamynd Bönnuð innan 12 ára Sýnd klukkan 5 Gamanmyndasafn með Shamp, Larry og Moe Sýnd klukkan 3 fTl /■ '1*1 rr i npolibio Síini 11-182 Geimflugið (Riders to the stars) Spennandi og áhrifamikil ame- rísk mynd í litum, er fjallar um tilraun til að skjóta mönn- uðu geimfari út í himingeim- inn. Wil.iam Lundigan Martha Hyer Sýnd klukkan 5, 7 og 9 Ozage-virkið Barnasýning klukkan 3 Austurbæjarbíó Sími 11384 Drottning ræn- ingjanna (The Maverick Queen) Hörkuspennandi og viðburða- rik, ný, amerísk kvikmynd í litum og CinemaScope, byggð á skáidsögu Zane Grey. Barbara Stanwyck Barry Sullivan. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd klukkan 5, 7 og 9. Roy og olíuræning j arnir Sýnd klukkan 3 Gamla bíó Sími 11475 Alltaf gott veður (It’s Always Fine Weather) Bráðskemmtileg bandarísk dans- og gamanmynd. Gene Kelly, Cyd Charisse, Dan Dailey, Doiores Gray. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Andrés Önd og félagar Sýnd klukkan 3 Hafnarfjarðarbíó Sími 50249 Petersen nýliði Skemmtilegasta gamanmynd sem sézt hefur hér í lengri tíma. Aðalhlutverk leikur hin vin- sæla danska leikkona Lily Broberg Sýnd kl. 7 og 9. Leýndarmál Inkanna Sýnd klukkan 5 Jói stökkull Sýnd klukkan 3 Hsfopnoð tannlækningastofu að Tjarnargötu 16. Viðtálstími kl. 10 til 12 og 13.30 til 18. — Sími 10086. Virðingarfyllst, HÖRÐtJR SÆV ALDSSON, tannlæknir. Tilboð óskast H í I í nokkrar fólksbifreiðir og eina jeppabifreið, er vorða til sýnis í Rauðarárporti, mánudaginn 21. þ.m. kl. 1—3 síðdegis. : ? Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. • ’ ■ , '(• •» Sölunefnd varnarliðseigna TRJÁPLÖNTUR T0NÞÖKUR — vélskornar. Húseigendur Nýir og gamlir miðstöðvar- katlar á tækifærisverði. Smíðum svala- og stigahand- rið. Viðgerðir og uppsetn- ing á olíukynditækjum, heimilistækjum og margs koniar vélavi'ðgerðir. Ýmis konar nýsmíði. Vélsmiðjan SIRKILL, Hringbraut 121. Sími 24912. Trúlofunarhringir, stein- hringir, hálsmen, 14 og 18 kt. gull. gróðrarstöðin við Mikla- 1 torg — Símar 22822 og ' 19775. i = HÉÐINN 3 ( STROIIMPORT) Vélaverzlurt Seljavegi 2, simi 2 42 60 Vanti yður járnsmíðavél, þá talið við oss og vér munum útvega yður hana. Einu umboðsmenn STR0JIMP0RT á íslandi. HEÐINN AIJGLÝSIÐ f ÞJÓÐVILJANUM V0 Wu&nrt/ÍHMUfet ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 20. ágúst 1961

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.