Þjóðviljinn - 20.08.1961, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 20.08.1961, Blaðsíða 5
Ha.vana — Seðlaskipti voru framkvæmd á Kúbu á sunnudag og mánudag. Seðlum var skipt á 3500 stöðum í landinu. Þessi skyndilegu peningaskipti voru reiðarslag fyrir bandariska and- stæðinga Kúbu og fyrir braskara innanlands. -Margir auðmenn, sem lifðu eins og blóðsiigur á þ.ióðinni meðan Batista einræðisherra var við völd, flýðu land þegar Castro og' menn hans tóku vöid. Tóku þessir auðkýfingar með sér ó- grynni af kúbönsku fé t.il Flor- ida. Batista tók sjálfur með sér sekki fulla af peningaseðlum úr Þjóðþanka Kúþu. Þegar peningaskiptin voru gerð ákvað stjórn Kúþu að neninga- eign framyfir 10.000 pesns skvldi gerð upptæk, ef menn höfðu hana ekki á bankareikningum, en ekki munu það hafa verið nema um 3000 manns. sem skil- Jarðarbúar 3 milljarðar New York — Um helmingur jarðarbúar eru í Kína, Indlandi, Sovétríkjunum og Bandaríkjun- um, segir í nýrri skýrslu Sam- einuðu þjóðanna um mannfjölda í heiminum. Skýrslan var gefin út sl. sunnudag. S.Þ., New York — nýfædd börn í Svíþjóð, Noregi og Bret- landi geta reiknað með því að lifa lengsta ævi alira þjóða, segir í nýútkominni árbók frá Sameinuðu þjóðunum. Hvert sveinbarn sem fæðist í Noregi lifir að jafnaði 71 ár og stúlkubörn 75 ár. Samsvarandi tölur í Svíþjóð og Bretlandi eru 71 og 74 ár. , Lægstu’r aldur er a.ð meðal- tali í Gíneu í Afríku. en bar er meðalaldur fyi-ir bæði kvn 30.5 ár. Haiti hefur 32.6 ár Græn- land 32,2 ár fyrir kar’a og 37.5 fyrir konur og Indland 32.4 og 31.6 ár. uðu hærri upphæð í peninga- skiptunum. Það fólk, sem hafði sýnt stjórnarvöldunum það traust að hafa fé sitt í bönkum og sparisjóðum, fékk að halda öllu j fé sínu, enda þótt það væri meira ! en 10.000 pesos. Þar áf voru fimm menn sem áttu yfir 100.000 pesos í bönkum Kúbu. Opinbert gengi á pesos er það ■ sama og á dollar. en nú hefur Bandaríkiastjórn lækkað gengi nesós niður í 17 sent hjá sér. Þá hafa komizt i umferð fals- aðir pesos. sennilega prentaðir í Bandaríkiunum. Hefur þeim verið kast.að niður úr flugvélum í þeim tilgangi að veik.ia efna- hagslíf Kúbu. Kúba lét ætíð nrenta seðla sma í Bandaríkj- únum eða Bretlandi, svo að að- ! ilar í . beim löndum hafa átt hægt með að fa.lsa seðla. Nýju seðlarnir, eru hinsvegar prentað- ir í Tékkóslóvakíu. og á svo tryggilegan -hát.t.. að ógjörningur er að líkia eft.ir þeim. Heiknað er með, að 400 til 500 milliónir nesos hafi orðið vit.a verðlaust fé hjá gömlum áhangendum Batista og handariskum og kúb- önskum svindlurum vegna pen- ingaskiptanna. bað er um briðj- ungur allra seðla sem voru í umferð. Leyndarmáls vel vætt Fidel Castro forsætisráðherra sagði að bað hafi verið góð próf- raun fyrir hinn nýja stjórnmála- flokk til verndar byltingunni, hvort takast myndi að halda fyrirætluninni um peningaskipti leyndri og framkvæma hana vel. Þetta hafi tekizt sérstaklega vel. Bra.skararnir hafi ekki varað sig á því hvað var að gei'ast. Þeim hafði engin njósn borizt og þeir urðu að sitja unni með sit.t illa fengna fé og sjá bað verða að einskisnýt.u papnírsrusli. Undirbúningur reningaskint- anna hafði staðid í þriár vikur áður en bau voru framkvæmd. Um 40.000 manns, sem st.örfuðu við seðlaskiotin, voru látnir vita u.m þau fvrirfram, en enginn beirra ljóstraði leyndarmálinu upp, sagði Castro. Bíræfnir listaverkaþjófar stálu sl. sunnud. 8 verðmætum málvcrk- anne. Listaverkunum var stol- ið úr Vendomesafninu í Aix-En- Provense, sem vopnaðir lög- reglumenn gæta dag og nótt. Málverkin eru ómetanieg til fjár, en þau voru tryggð fyrir 65 milljónir króna. Meðal þeirra er málverkið „Les Joueurs des cartes“ íspilamennirnir), sem hafði verið fengið að láni frá Louvre-safninu í París. Á síðustu mánuðum hafa verið framin fjölmörg lista- verkarán í Suður-Frakklandi. í síðasta mánuði var t.d. stolið 57 málverkum, sem metin eru á um 50 milljónir ísl. króna, úr Anno- cidae-safninu í Saint Tropez á Ríverunni. Það var stærsti þjófnaður þessarar tegundar í allri glæpasögu Frakklands. í aprílmánuði var 24 listaverkum eftir fræga meistara stolið frá listaverkasafnara í Saint Paul de Vence. ^ Verðir heyrðu ekkert Það sem mesta athygli vekur er það, að þessi siðasti þjófnað- ur skyldi takast enda þótt lög- reglumenn, vopnaðir vélbyssum, væru á verði i safninu. Hvorki lögreglumennirnir né safnvörð- urinn, sem svaf í safnbygging- unni, heyrðu minnsta hávaða "Um nóttina þegar þjófnaðurinn var framinn. Cezanne var fæddur í Aix og málaði mörg af beztu verkum sínum þar. Málverkin, sem stolið var, voru á minningarsýningu um listamanninn sem haldin var í safnbyggingunni. Verðmæti þeirra er svo mikið, að listfræð- ingar hafa ekki enn gert til- raun til að meta þau til fjár. Þjófnaðurinn var fyrst upp- götvaður kl. 9 að morgni rétt áður en opna átti sýningarsalinn fyrir almenning. Lögregian hóf þegar víðtæka leit að þjófunurp og þýíinu, en þjófarnir höfðu haft góðan tíma til að komast undan með fenginn. Framhald á 10. síðu. Reykiavskurkynning 1961 Æskulýðsdagur Kl. 14.00 Sýningarsvæðið opnað. Guðsþjónusta í Neskirkju. Séra Jón Thorarensen. Kl. 14.30 „Skrúðíylking" félaga og tómstundaflokka á vegum Æskulýðsráðs hefst á íþróttavellinum á Melunum. Ekið um bæinn. Leið: Frá Melavellj um Birkimel, Hringbraut, Suðurgötu, Skot- húsveg, Fríkirkjuveg, Lækj- ■argötu, Skúlagötu, Borgartún og stanzað við: 1) Höfðaborg- Síðan áfram um Borgartún og sundlaugarveg og stanzað við 2) Laugariækjarskóla. Þá verður haldið um Laugar- ásveg og stanzað við 3) Sunnutorg Síðan um Langholtsveg, Skeiðarvog og stanzað við 4) Vogaskóla. Þá haldið áfram um Gnoða- vog, Álíheima, Suðurlands- braut, Grensásveg, Sogaveg, Breiðagerði og stanzað við 5) Breiðagerðisskóla. Síðan áfram um Breiðagerði, Grensásveg, Miklubraut, Lönguhlið og stanzað við 6) Eskitorg Þá ekið um Eskihlíð, Miklu- braut, Hringbraut, Hofs- vallagötu, Nesveg og inn á hátíðasvæðið í átt að Haga- torgi. í skrúðfylkingumii verða: 1. Piltar á vélhjólum úr Vél- hjólaklúbbnum „Elding“. 2. Fánavagn í umsjá skáta. 3. Lúðrasveit drengja. Stjórnendur: Karl O. Eun- ólfsson og Páll Pampichler. 4. „Fjallkonan og fylgdarlið“ í umsjá Þjóðdansafélags Reykjavíkur. 5. „Ingólfur Arnarson og fylgdarlið“ í umsjá Ung'- templara. 6. „Vatnspóstur í Reykjavík“ i umsjá hóps leikáhuga- fólks. 7. „Tómstundaiðja11 í umsjá ungs áhugafólks og leið- beinenda. 8. „Útilega“ í umsjá Far- íuglafélags Reykjavikur. 9. „Garðyrkjustörfin" í um- sjá barna úr skólagörðun- um. Kl. 16.00 „Skrúðfylkingin" kemur inn á hátíðasvæðið. Dagskrá Æskuiýðsdagsins hefst af palli austan við Melaskóla. 1. Lúðrasveit leikur. 2. „Reykjavík fyrr og nú“ Jón Pálsson flytur og stjórnar. 3. Skemmtiatriði undir stjórn Huldu Valtýsdóttur og Helgu Valtýsdóttur. a) Upplestur ..Afmæli Reykjavíkur“ kvæði eftir Kristján frá Djúpalæk. b) „Þegar drottningjn af Englandi fór í orlof sitt“. Saga eftir Jónas Hall- grímsson flutt í leikfo.rmi. Leikstjóri Helgi Skúlason. Leikendur: Helgi Skúla- son, Guðrún Stephensen, Steindór Hjörleifsson og Helga Bachman. Hirðfólk. Tónlist eftir Dr. Pál ís- ólfsson. Svavar Gests og hljómsveit aðstoðar. c) Svavar Gests skemmtir. Kl. 20.30 Æskulýðskvöldvaka í Neskirkju. 1 1. Ávarp; Séra Bragi Frið- riksson. 2. Samleikur á tvö trompett: Jón Sigurðsson og Viðar Alfreösson. 3. Einsöngur: Erlingur Vig- íússon. 4. Upplestur: Þáttur úr „Jörð“ eftir Gunnar Gunnarsson, Er- lingur G'slason, leikari. ,,Reykjavík“ eftir Einar Benediktsson, Kristin Anna Þórarinsdóttir, leikkona. 5. Söngflokkur þýzks æsku- fólks syngur þýzk lög. 6. Orgelleikur: Máni Sigur- jónsson. 7. Einsöngur; Guðrún Tóm- asdóttir. 8. Orgelleikur: Ragnar Björnsson. Undirleik annast Ragnar Björnsson. Kl. 21.30 Varðeldur skáta á útisvæði austan við Melaskóla, ef veður leyfir. kl. 14.00 Sýningarsvæðið opn- að. kl. 20.30 Tónleikar í Nes- kirkju: 1. Strengjasveit und- Á MORGUN ir stjórn Björns Ólafssonar. 2. Einleikur á orgel. Dr. Páll ísólfsson. kl. 21.00 Kvikmyndasýning í samkomusal Melaskólans 3. hæð. — Reykjavíkurmynd- ir. Kynaisfsrðir kl. 16.00 Ferð um Gamla bæ- inn. Lýst up phafi hans og þróun. — Ferð um Nýja bæinn. þi’óun. ld. 17.00 Ferð um Gamla og Nýja bæinn og Árbæjar- safn skoðað. kl. 14.00 Kynnisferð að Sogs- virkjunum. Komið verður við í Áburðarverksmiðju ríkisins, á Korpúlf-sstöðum, Reykjahlíð, ekið um Grafn- ing að Sogi og rafstöðvarn- ar slcoðaöar. Veitingar að Irafossi. Ekið heim um Ölf- us og Hellisheiði. Sunnudagur 20. ágúst 1961 — ÞJÖÐVILJINN — (5

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.