Þjóðviljinn - 20.08.1961, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 20.08.1961, Blaðsíða 10
Jarðarför móður okkar og ten'gdamóður SIGRÍÐAR JÓNASDÓTTUR Njörvasundi 37, r fer fram frá Fossvogskirkju ljriðjudaginn 22 ágúst klukkan 130. — Blóm vinsamlegast afþökkuð. Jenný Guðbrandsdóttir, Christian Andersen, Hcrmann Guðbrandsson. Sigrún Andersen, Oddný. Guðbrandsdóttir, S K1 PAlí TG€Rf> RIKISIMS HEKLA Noregsferð 14. til 24. september. Þeir, sem eiga pantaða farseðla eru vinsamlega beðnir að inn- ieysa þá ekki síðar en 25. þ.m. Einnig þurfa hlutaðeigendur að taka ákvörðun um þátttöku í landferðum o. fl. og væntan- lega greiða áætlað þátttökugjald. póhscafyí Komir þú til Reykjavikur, þá er vinafólkið og fjörið í Þórscafé. | Smurt brauð ! snittur i MIÐGARÐUB 1>ÓRSGÖTC 1. Málverkastuldur Framh. af 5. síðu Lögreglan telur líklegt að þjóf- arnir hafi falið sig í salnbygg- ingunni og látið loka sig þar inni þegar sýningartíma var lokið. Síðan hafi þeir komið málverk- unum út um glugga á annarri hæð. Smekklegir þjófar Ekki er annað að sjá en að listaverkabjófar þeir, sem hér hafa verið á ferð, hafi haft góða listfræðibekkingu. í Saint Tropez voldu beir af mikilli bekkingu nákvæmlega 57 verðmæt.ustu málverkin af 9t f«'m í safninu voru. Þeir notnðu =ér líka skemmtp.naffknn bæiarbúa, sem boir hafg árei^nr,ipga bekkt vrl. AHir nmturkliibbpr voru troð- fullir af dansaorii op drekkarx-ij fprðpfólk. O" bp’-nt-búar alli'’ nnnnm r ým:-'t V’ð a.ð cór cb, á frrðp- mnnpuni, bpcnr biórnvnir iögð” ipið cínn t pnfnið kiuklrpn 2 að + f>í nPol /'llpcfíi 'vkil til að opna járnrimlahurð C Í5 O i ri <; _ vpi'pmóltrovVr, f Armnoi^nQ.cofninn Vflt’ jrnprmcT* •• Ai VPn Por*<í- fNi, pn o" rt-pfjr^ c» cr]~n SVctl’- q.r 1 3 Tcrl. k^na. JVL’I vo^VpTA-ipfor^’r hr^a pnn ^kki hr'H.t. fvnr víðtæka l.oit. o^ pn?i«n trG»’,t hvar lista- vprVín ni^”i’ ko^in. Lanrfa- iv>cmrr,v-'r,i'Tvi h^rnr vnri ^ flölS- p/\ p s?vnnrÖT>'-tr1i^.;Ai*rn vi^ lpnda- r*'*P‘'Hn ocf . pffirlít pnVi^ til Q') Vorr*n f rnr( fvn'r g/\ hihfprnir Vomi^t fo^<? sír»n til útlanda. Oíbddi Ftaklia Frambald af 12. síðu. höfðu Túnismenn rifið niður gaddavírsgirðinguna og gengu þúsundum saman syngjandi í átt til bústaðar borgarstjórans. Frakkar revna ailar hugsanleg- ar tálmanir en hafa fyrirskipun um að skjóta ekki á óvopnaðan mannfjöldann. I,árétt: ? 1 vegalengd 8 fiskiskip 9 slags- mál 10 svifta mætti 11 hengi 1 12 líffæri 15 hleðsla 16 drus’u 1 18 höggin 23 narta 24 hirðir 25 risi 28 langferð 29 lóðið 30 lát- laus. Lóðrétt: 2 karlnafn 3 ba.nd 4 peningana 5 gæunafn 6 lyf 7 skepnuskap- ur 8 skordýr 9 kar’.nafn 13 heyrist 14 kvennafn 17 sorg 19 laun 21 héldu 22 ilát 26 skökk 27 ílát. iesíialm og Psilocybin Framh. af 7. s;ðu Nei, en mig langar til að stuðla að því að fólk á Vest- urlöndum geti fengið þetta lyf, — og lært að nota það sér til góðs. Hjón, sem farið er að köma illa saman, mundu óðar sættast, ef þau tækju það sam- tímis, því þau mundu skilja hvort annað miklu betur. Viö höfu.m gert margar slíkar til- raunir og langoftast (90%) hafa hjónaböndin batnað og oröið hamingjusöm og það hefur haldizt síðar. — En afgangurinn? — Þa.r kom í ljós að hjónin áttu ekki saman. Og þeim skildist þctta svo vel að þau skildu þegar í stað. • Við höfuni líka gert tilraunir á föngum. Fyrst gáfu þeir kost á sér af s.iálfsdáðum, af því að þeir vonuðust eftir fríðindum af einhverju tagi að launum, en eftir á sögðu þeir allir að nú gætu. þeir ekki annað en bætt ráð sitt framvegis. Ég held að betta lyf væri einmitt tilvaliö til að forða mönnurn frá því a.ð lenda aftur á glanstigum að lokinni refsingu. Fyrst þurfum við að athuga vel hvaða skammtur hæfir hverjum ein- st.ökum. o.s.frv. Bandat’ísk hernaðaryfirvöld snurðust með varkárni fvrir um það hvort nota mætti efnið til hernaðar. Þeim var svarað því að til þess væri það ágætt. svo framarlega sem það væri gcfið öllum her.ium samtímis um lengri tíma. að bví loknu væri engin hætta á stríði fram- ar. Við þet+a svar brá svo furðu.leea að áhuginn varð að engu og einskis var framar spurt.. — Þetta nrni Fre''in n'í’""i ó- ]--in;ft að dylja sig fyrir sjálíum sér? — -T■'. að v'cij. nn sá sem tekið hef'"’ lyfið barf ekki ieng- ur að dylia sig fvrir siálfum sér. Það kemur í liós að eng- in ástæða. er lil að óttast. neitt. Hver maður er siálfráður ger-’'a sinna rnnöan á tilrann- inni stnndur. og bann eetur lát- ið ofsiónirnar hætta aðeins með bví að onna augun. AUir sem til okkar t-nma í Harward. koma af frlíicurn vib'a. — Eruð bér undir áhr’fu.m af efn'rni nú s«m stenHnr? — N" ’. Og pbrifin dvma tit fnlls á fimm til sev kli’i.-b”- stundum. Enm’n eit.uráhrif. Enainn verflnr b-Anr bprsu ]vfj. engin barf sístmkimndi 'tnrnrpt. Þntfa pr- Svo c'-aðlaust lyf sem m.est mq vn”ó.q. -- |*}p$;cvccr*‘»o TTirolí^ hpr m"ð bví e« b°itið yður fyrir útbreiösiu bess? — Já, auðvitað. T"etta er m;tt hlutverk. or ég v;l ekbi skor- ast undpn i'T'í. F" skit"i"fT"r minn á at.féHi n' ábnga.máliim a.nnarra hef"r bat"a;'. ev és có bað sem be>'m er bpó sem þeir ha.lóa vw? e” pkki a.nnaA on i,;i.-nv. F.e brki að nsi 1 ""vb;" bpfí míkbi blnt- verki að gegna á Vesturlönd- um. Venjulegur Vest.yrlanda.mað ur notar aðeins tvo til tíu af hundraði af heila sínum hvers- dagslega. Með því að taka psilocybin getur he.nn ko.mizt yfir að nota 20—30 af hundraði, eða mcira. Hann mun gcta séð betur, og komizt til sííkrar þekkingar á sjálfum sér sem hann dreymdi aldrei um. Þetta er hin undursamlega náttúra þessa efnis. M.E. hyddi ; 3>- Kleifarvatn Franihald af 3. síðu. an veg með vatninu að aust- anverðu og er beim fram- kvæmdum nýlega lokið. Að vísu er enn ekki kominn veg- | Ur með öllu vatninu, en nýi vegurinn nær 6 km frá Krýsuvíkurveginum að sunn- an og 3 km að norðan. vant- ar þá enn 1V2 km á milli svo að endarnir mætist. — Þetta hefur kostað tals- vert fé? — Stangveiðifélag Hafnar- fiarðar ber al]an kosfnað af þessari veeag°rð. Það tók um tvær vikur að vinna þetta með 18 tonna ýtu sem Högni Sigurðsson hjá Almenna byggingafélaginif stjórnaði, — mjög flinkur ýtumaður. Á einum stað. þar sem var mik- il kísiidrulla, þurfti að skipta urn jarðveg eins og í Miklu- brautinni, annars er ekki bor- ið í veginn nema rétt á stöku stað og er þvi frem- ur ógreiðfært. — Ræktið þið fisk í fleiri vötnurh? — Ekki ennþá, en það er hugur okkar úr þvi svona vel tókst til með Kleifarvatn. Hér vestan við Sveifluháls milli Vigdísarvallar og Hösk- uldsvallar er vatn sem heitir Djúpavatn og höfum við gert samning við Jarðeignadeilíd ríkisins með samþykki sýslu- nefndar Gullbringusýslu um leyfi til fiskiræktar og veiði- rétt í vatninu. í haust verða væntanlega sett í það seiði um leið og við bætum við í Kleifarvatni. Annars lýsir það bezt á- huganum fyrir þessum mál- um, að innan félagsins hefur verið komið með þá skemmti- legu tillögu að félagið sæki um veiðirétt í ölium þeim vötnum sem vitað er um og finnast kunna a Reykjanes- skaga. Nú er tíðrætt um höfuð- borgina okkar — Reykjavík, og sett hafa verið upp stór spjöld og línurit til oð sýna margvíslega þróun hér. Senni- lega vantar þar nú samt spjaldið, sem lýsir úhrifa- mætti Þjóðviljans íyrr og síð- ar í baráttu hans fyrir hags- munamálum Reykvíkinga. — Því umíangsmikla elni verða ekki gerð skil hér, en ástæða er til að minna á þessar tvær sta^’eyndir: Þjóðviljinn hefur í 25 ár verið málsvari þeirrar alþýð.u, sem byggt hefur upp höfuð- borgina og gert Rcykjavík að því, sem hún er í dag. Þjóðviljinn hefur verið sú svipa, sem helzt hefur knú- ið bæjarstjórnarmeirihlutann til þarfra framkvæmda og at- hafna, sem að vísu hafa oft- ast borið hin íhaldssömu ein- kenni — of seint — of lítiö Reýkvíkingar þurfa nú að launa Þjóðviljanum með því að taka strax miða í afmælis- happdrætt.inu til sclu meðal samborgaranna. Stærri og betri Þjóðvilji mun í framtíðinni vera trúr þessum stefnumiöum sínum og langtum áhrifameiri. Tákið því miða á skrif- stofu happdrættisins, Þórsgötu 1, sími 22396 eða á afgreiðslu blaðsirs, sími 17500. Munði AfmælishappdræHi Þjóðviljans. I stjórn Stangveiðifélags Hafnarfjarðar eru nú: For- maður Alexander Guðjóns- son, varaform. Ingi Kristjáns- son, ritari Hjörleifur Gunn- arsson, gjaldkeri Egeert ís- aksson, og meðstjórnandi ^ Þorsteinn Auðunsson. Veiði- leyfi í Kleifarvatni afgreiðir O’.ver Steinn í Hafnaríirði. Hj. N ý sending HclEenzkar kápur enskir hattrr tekin upp á morgun. Bernhard Laxdal, Kjörgarði. Vesturveídin Framhald af 1. síðu. veldanna samtals 11000 manna lið og mikinn vopnabúnað. Tals-. maður brezka hermálaráðuneyt-' isins sagði að Bretar myndu nú senda 20 herflutningabíla og 16 skriðdreka til Berlínar en engin ákvörðun hefði verið tekin um liðsflutninga. Adenauer hefur látið í ljós mikla aðdáun á hinum aukna vígbúnaði vesturveldanna í Berlín og þakkað Kennedy inni- lega. / Ofbeldisverk í Vestur-Berlín. Yfirvöldin í Vestur-Berlíii halda áfram þvingunar- oa of- sóknaraðgerðum í borgarhlutan- um vegna eftirlits Austur-Þjóð- verja á mörkunum. Ráðizt hef- ur verið á tvær skrifsto.fur Sósí- alíska einingarflokksins í Vest- ur-Berlin. FJokkurinn hefur la’galega rétt til að starfa í V- Berlín og sömuleiðis starfar vesturþýzki sósíaldemókrata- flokkurinn í Austur-Berlín og' hefur þar sínar skrifstofur. Á skrifstofum Sósíalíska flokksins voru unnin skemmdarverk og' allskonar níðyrði máluð utan á húsið. Eftirlitið á mörkum borgar- hlutanna er með sama hætti og undanfama daga, og fá Vestur- berlínarbúar, Vesturþjóðverjar og útlendingar að fara til Aust- ur-Berlínar, en Austurberlínai*- búar fá ekki að fara vesturyfilr nema í brýnum erindagerðum.ll. |10) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 20. úgúst 1961

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.