Þjóðviljinn - 20.08.1961, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 20.08.1961, Blaðsíða 4
3 flT 3 ÍTi* TTT1 rífstjóri: S veinn Kristinsscn Þegar þetta er ritað er Frið- rik ei'stur á Svæðamótinu í Marienkad og eru aðeins eftir 4 umferðir. Friðrik hefur haldið forustunni svo til frá byrjun og ekki tapað neinni skák, þeg- ar hér er komið. Hefur hann hlotið 9'/2 vinning úr 11 skák- um. Annar og þriðji maður eru að vísu aðeins hálfum vinning neðar svo ekki er enn hægt að segja, að hann sé öruggur með efsta sætið. Hinsvegar má nokkurn veginn fullyrða, að Friðrik sé orðinn öruggur með að k.omast í úrslit, þar sem fjórði maður er aðeins með 7' vinning, en það eru þrír efstu sem í úrslit komast. Má þá segja að tilgangi keppninn- ar sé náð, þar sem þetta er fyrsti áfanginn á langri leið, en meginatriðið að heltast ekki úr lestinni. Auðvitað væri á- nægjulegt ef Friðrik héldi fyrsta sætinu, enda eru góð- ar horfur á því, en jafnvel þótt svo til tækist, að hann hrap- aði niður í þriðja sæti mund- um við fagna honum sem sig- urvegara við heimkomuna. Hann má teljast öruggur með að ná því marki, scm hann keppti að með þáttteku sinni á mótinu. Með frammistöðu sinni hefur hann á nýjan leik varp- að Ijóma á land sitt og þjóð. Sveitakeppni Evrópu Sveitakeppni Evrópu, önnur í röðinni, fór fram í Oberhausen í júní og júlí. 6 lönd tóku þátt í keppninni að þessu sinni og tefldu innbyrðis á 10 borðum tvöl'alda umferð. Lönd þessi voru. Sovétríkin, Júgóslavía, Tékkóslavía. Ung- verjaland, Vestur-Þýzkaland og Spánn. Svo sem vænta mátti unnu Sovétríkin yfirburðasigur, en hinsvegar var alllengi hörð barátta um annað sætið milli Júgóslava og Ungverjá þótt þeir fyrrnefndu yrðu að lok- um hlutskarpari. Endanleg vinningsstaða var þessi: Sovétríkin: 741 '2 (af 100) Júgóslavía: 58/á Ungverjaland: 53 Tékkóslóvakía 41 Vestur-Þýzkaland 371 2 Spánn 35'/2 Hvert land sendi 12 menn og 2 vaiamenn. Sovétrikin sendu ef'tirtalda menn: 1 borð Botvinnik 2 Tal 3 Keres 4 Petrosjan 5 Smisloff 6 Korsnoj 7 Geller 8 Taimanov 9 Polugajevsky 10 Furman Varamenn: Tolusj og Bagirú. Verður ekki annað sagt en liðið sé heldur óárennilegt, og þarf engan að undra, þótt það yrði aflasælt á vinninga. Botvinnik og Tal töpuðu einni skák hvor. Tal féll fyrir Ungverjanum Portischer, en Botvinnik fyrir Unzicher, V- Þýzkalandi. Þar se- mþað er ekki á hverj- um degi, sem maður sér heims- meistara tapa skák, þá birti ég hér tapskák Botvinniks. Flvítt; Unzicher Svart: Botvinnik FRÖNSK VÖRN 1. e4 eö 2. d4 d5 3. Re3 Bb4 4. e5 c5 5. a3 Bxc3t 6. bxc3 Dc7 7. R|) (7. Dg4 er hvassari leikur, en þetta er öruggasta framhald- ið. Botvinnik teflir byrjunina á svipaðan hátt og oft fyrr. Meistarj nokkur lét svo um mælt, að Botvinnik hei'ði fest óhamingjusama ást á i'ranskri vörn. (Sem kunnust er hefur Botvinnik þó lagt franska vörn að miklu leyti á hilluna í seinni tíð og notað mest Caro-Can vörn í staðinn. S.K.». 7. — Rg-e7 8. Bd3 Bd7 9. a4 (Tii þess að koma drottning- arbiskupnum til a3, þar sem hann verður miös áhrifamik- ill. Á hinn bóginn getur peð- ið á a4 hæglega orðið veikt eins og Botvinnik hefur sýnt í mörgum glæsilegum, stra- tegiskum skákum-). 9. — Rb-cÖ 10 Dd2 hö 11. 0-0 c4 12. Be2 a5 (Bindur hvíta a-peðið og und- irbýr för svarta riddarans um a7 og c8 til bö). 13. Ba3 Ra7 14. g3 (Hvítur getur náttúrlega ekki horft aðgerðalaus á á meðan svartur sækir að a-peðinu. Hann verður að reyna að ná Frá 2. umferðinni á skákmótinu í Marianskc Lazne. Friðrik ÖI- afsson (til vinstri) teflir við skæðasta keppinaut sinn dr. Filip frá Tékkóslóvakíu. Skákinni lauk með jafntefli. mótspili á kóngsarmi). 14. — Ra-c8 15. Rh4 Svart: Botvinnik abcoefqh 20. Hb5, Ra7 o.s.frv. (21.- Hcö? Dd7 og siðan bö)). 20. Dg2! (Áhrifamikill leikur. Hann hótar bæði Hb5 og g4). mkw&wim ABCoavaH Hvítt: Unzicher 15. — Dd8 (Botvinnik sjálfur telur þenn- an drottningarleik aígjörandi afleik. 15. — Rfö heíði sparað svörtum heilan leik). 16. f4 (Hótar g4 og síðan f5) 16. — Rf5 17. Rxf5 exf5 18. Bf3 Be6 19. Hf-bl! b6 (Et svarta . drottningin • heíði. staðið á c7 (sbr. skýringu við 15. leik), bá hefði Botvinnik getað varizt með 19. — Ha6; 20. — Ha7 21. Hb5 Hd7 22. g4! Re7 23. Bxe7 Kxe7 24. Khl (Hótar að drepa á f5 bg síð- an á g7, sem gengi ekki stryx. þar sem svartur mundi' 'þá leppa drottninguna) 24. — g6 ■ 25. Ha-bl KfS 26. . «xf5 Bxf5 (Svartur reynir að afla. sér nokkurs andrúmslofts. Eftir 26. — exf5; 27. FIxb6 væri leikurinn úti). 27. Bxd5 Dh4 28. Be4! Dxf4 29. Bxf5 gxf5 (Eða 29. — Dxf5; 30. HxbS með hótuninni Hf6). 30. Hxb6 Ke7 31. e6! og svartur gafst upp.: Eííir 31. — fxe6 kæmi 32. Dg7f eða 31. — Hc7; 32. Hel! Skývingat við skákir.a eftir A’.fred Brinckmann úr ,.Schach-Echo“. ; -. ] WM& Sifeld þjónusta Betri þjónusfa A) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 20. ágúst 1961

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.