Þjóðviljinn - 03.10.1961, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 03.10.1961, Blaðsíða 2
 y.yyyyy. lcvikmynclir íúi/í happdrœtti 12000 vinningar d ari 30 krónur miðinrv ■ thn' Varla var Þórður kominn um borð er hann varð þess áskynja að hann hafði vérið gafabáður. „Eldúrinn vár rétt til gamans", sagði Brown og glotti, „ég þarf að fá kistilinn hans Emanúels. Láttu okkur hafa hann og þá er málið útkljáð" Þórður var í fyrstu mállaus af undrun. ..iciLLiáiníoi ic.ú ick sim 6s «aa<j itt i»3 Btri Jovri :| Þvílíkur fantur! „Ég hef ekki kistilinn. Ég ætla áð háfa sámbahd ýið Emanúel ’þegair ég kfem til rHollarlds,“ sáar-' aði Þórðqr um leið og hann snéri sér við til að gáriga um borð í .skip sitt. í sömu mund heyrðist kallað höst- um rómi; „Upp með hendurnar!" i^íI.I.íyáí.cíiiafi...&«iiiasJ...iííi££t..«iSg3ífirasi..í'.,.,.S1 *■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Söngfólk. — Kirkjukór Langholts- prestakalls óskar eftir söngfólki. Upplýsingar veittar í s mum 32228 — 3t962 og 33591 í dag er þriðjudagur 3. októ- ber. Candidus. Tungl í hásuðri kl. 7.45. Árdegisháflæði kl. 0.08. Síðdegisháflæði kl 12.53. Næturvarzla vikuna 1.—7. olctóber er í Reyikjavíkurapóteki, sími 11760. skipin Eimskipafélag Islands Brúarfoss fer frá N. Y. 6.10. til Reykjavíkur. Dettifoss fór frá R- vik 29.9 ti! Rotterdam og Ha.m- borgar. Fjallfoss fór frá Antwerp- en 30.9 tii Hull og Reykjavikur. Goðafoss fór frá N.Y. 29.9 til Reykjavíkur. Gul’foss fer frá Kaupmannahöfn 3.10 til Leith og Reykjavikur. Lagarfoss fór frá Turku 2.10 til Jakobsstad Mant- yluoto, Ventspils og Lenigrad. Reykjafoss fór frá Gautaborg 30.9 til Lysekii og Kaupmannahafnar. Selfoss fór frá Kefiavik 30.9 tii Dublin og þaðan til N.Y. Trölla- foss fór frá Dublin 30.9 til Cork, Humber. Esbjerg og Hamborgar. Tungufoss fór frá Flateyri 30.9 til Siglufjarðar, Ólafsfjarðar. Raufar- hafnar og Norðfjarðar og þaða,n til Rotterdam og Hamborgar. Skipadeild S.l.S. Hvassafell fór i gaer frá Ólafs- firði áleiðis til Onega. Arnarfell fór í gær frá Ostende áleiðis til Stettin. Jökulfe’l er á Hvamms- tanga. D'sarfell losar á Norð- austurlandshöfnum. Litlafell er í Reykjavík. Fer þaðan til Akur- eyrar. Helgafell fer x dag frá Len- ingrad áleiðis til Rostock og Hamborgar. Hamrafell fór 27. f.m. frá Revkjav k á’eiðis til Batumi. Fiskö fór 1. þ.m. frá Kópaskeri áleiðis til Malmö. Turbal lestar á Austfjörðum. Hafskip h.f.: Laxá lestar á suðurlandshöfnum. Skipaxítgerð í-íkisins: Hekla er væntanleg til Reykjavík- ur í dag að austa.n úr hringferð. Esja fer frá Rvík kl. 13 í dag austur um land x hringferð. Herj- ólfur fer frá Evjum kl. 22 í kvöld til Rvíkur. Þyrill fór frá Akureyri síðdegis í gær á leið til Reykja- víkur. Skialdbreið er á Vestfjörð- um á suðurleið. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. afmœli FERTUGUR er í dag Ársæll Valdimarsson, bifreiðarstjóri, Brekkubraut Akranesi. Ár- sæll er formaður Sósíalista- félags Akraness. félagslíf Dansk kvindeklub heidur fund i kvöld 3. október kl. 8.30 i Storkklúbbnum (uppi). Konur í Styrktarfélagi vangefinna halda fund í Tjarnarkaffi uppi þriðjuda.ginn 3. opt kl. 20.30. Er- indi, um félagsmál, sýnd brezk kvikmynd um þjálfun vangcfinna ungbarna. Félagskonum heimilt að taka með sér gesti. Kaffi. Stjórnin. Bi’idgedeild Þröttar. Vetrarstarfsemi bridgedeildar knattspyrnufélagsins Þróttar -hefst á fimmtudaginn í Grófin 1 kl. 20. öllum er heimil þáttaka. Stúdentafag&aður á lösíndag í tilefni 50 ára áfmælis Há- skólans, efnir Stúdentaráð Háskóla íslands til afmælis- hátíðar í Lido, 6. október næstkomandi. Hefst hún kl. 7.30 með sameiginlegu borð- haldi. Vandað verður til dag- skrárinnar eftir föngum. Hefst hún með ávarpi formanns S. H. í.. Hátíðaræðu kvöldsins flytur Ólafur B. Thors, stud jur. Síðan verða fjölbreytt skemmtiatriði og almennur söngur milli atriða. Að lokum verður dansað fram eftir nóttu. í Hafnarfjarðarbíó; FJÖRUGIR FEÐGAR (Mirne Tossede Drenge) Leikarar: Otto Brandenburg, Poul Reiehhardt o.fl.. Mynd um vandamál fjöl- skyldu, þar sem e.lzti sonur- inn er rokk-óður unglingur, hefur trumbu tilfelli. Hún er heldur lítt fyndin og ef það væri ekki aðeins vegna hins snjalla leiks fjölski'lduföður- ins Poul Reichhardt, þá væri hún hundleiðinleg.. — r — Séð yfir syningarsvæðið. sýningunni. (Ljósm. A.K.) F0RD - bifreiðasýningin Þetta er Thames-sendiferðabifreiðin sem vakti einna mesta athygli á þúsund krónur. í þessu verði er ekki innifalið miðstöð og útvarp er samanlagt kostar 15—16 þúsund krónur. Bifreiðasýning Fordumboðs- ins að Suðurlandsbraut 2, sem haldin var á sunnudag, vakti mikla athygli og komu þúsundir manna að skoða bif- reiðarnar sem þarna voru tii sýnis. Á sýningunni voru; 25. bifreiðir, árgerð 1061, og voru flestar þeirr.a á skrá. Einriá mesta athygli vakti séndi- ferðabifreið af Thames gerð er kostar 275 þúsund krónur. Það má lyfta upp þaki bif- reiðarinnar og eru rúður hringinn um kring. Maður getur staðið uppréttur í bif- reiðinni og horft út um þak- gluggana. Fjórir geta sofið í vagninum og í honum er renn-andi vatn, ísskápur, klæðaskápur, rúmfataskápur, eldunaráhöld o.fl. Þessi bif- reið var með einkennisstöfun- um J-O. Ekki er líklegt að margir hér myndu kaupa slíka bifreið, en eitthvað af Barngóð stúlkal meS mnbyggSum skápum,l rnótí suðrí ó hitaveitusvæði í á Melunum, c-r til Jöigtt íyr- ir reghisaman marni. Enn írcmur hi’ískúr á sam.i stað. r tiþplýsiþgár i síma 12054. , Þessi skemmtilega auglýsing birtist í Tímanum sl. sunnu- dag og þarfnast hún ckki frekari skýringa. þessum þægindum mætti setja í venjulega sendiferða- bifreið. Fullorðin hjón sem voru að skoða þennan bíl voru undrandi á þessum þæg- indum og heyrðist konan ;Segja við mann sinn: „Við seljum íbúðina okkar og, kauptim. svona bíl!“ ' ' ’ : ' • i Einnig má nefna að Gpn$ul 315, 2ja og 4ra dyra, vöktu mikla athygli, en þeir kosta frá 145 þús. til 163 þús. krón- ur og Taunus 12 M, sem er þýzkur, og kostar frá 137 þús- und til 153 þúsund krónur. Taunus bifreiðarnar hafa ver- ið smíðaðar nær óbreyttar í 10 ár og þykja hentugar hér. í þessum bifreiðum er aftur- rúða með nýju sniði, þannig að þakið slútir yfir hana og sezt þá ekki á hana snjór né vatn'. þakið er jafnhátt að framan og aftan og kistulok- ið er hægt að opna meir en venjulega. Ódýrasta bifreiðin á sýning- unni var Anglia sendiferða- bifreið 98 þús. krónur, en sú dýrasta Ford Counlry Squire 4ra dyra er kostar heilar 344 Félagar! Eyðið kvöldinu yfir kaffibolla í félagsheimilinu í kvöld. — Opið á hverju kvöldi. Æ. F. R. %) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 3. október 1961

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.