Þjóðviljinn - 03.10.1961, Page 3

Þjóðviljinn - 03.10.1961, Page 3
Aksturskepprti Binctindisfélags ökumanna fór frani á Iaugardag. Allir þátttakendur luku keppninni og varð sigurvegari Geir I>er- steinsson, forstjóri, Skeiðarvogi 37, er ók Mcrcedes Benz 220 R-1623. Næstur varð l'Jifar Sveinbjörnsson Óðinsgötu 2, starfsmaður hjá ríkisútvarpinu. Hann ók Volksvvagen R-3625. í þriöja og fjóröa sa'li voru Kristinn Snæland, Ryrarvegi 3 Selfossi, er ók X-1229 og Villijálmur S. Vilhjálmsson (sonur VSV) er ók bifreiöínni R-7403. Á cfri myndinni er Volkswagen R-1624 aö bakka inn í afmarkaöan lúlskúrsreit við íþróttavöllinn á Melunum og á neðri myndinni er R-61 að aka inn á milli kassa sem hafa verið settir á víð og drcif ú Egilsgötunni. Þarna átti að aka á 25 km hraða. — Kcppnin fór fram víðsvegar um bæinn og voru lagðar um 60 þrautir fyrir hvern og einn. — (Ljósm. A.K.). Þjóðviljanum barst í gær svo- hljóðandi yfirlýsing frá Lækna- félagi Reykjavíkur: 1 tilefni bráðabirgðalaga dags. 30. sept. ’61 varðandi samninga lækna og s.iúkrasamlaga vill stjórn Læknafélags Reykjavíkur taka fram eftirfarandi: 1. Læknafélag Reykjavíkur mótmælir bráðabireðalögum þess- um, sem gerræði. f því samþandi vill félagið þenda á, að vinnu- stöðvu.n skyldi alls ekki hefiast hiá læknum hinn 1. október 1961, heldur féllu bá aðeins úr gildi samningar við ákveðna að- ila. Slíku verður alls ekki iafnað til vinnustöðvunar. Þekkist það í náerannalöndum vonim t.d. Sví- þióð, að engir sa.mningar séu á milli siúkrasnmiaga pg lmkna, en siúkrasamlögin greiða félaes- mönnnm s;num hluta af læknis- kost.naðinum. Telia margir, að með slíku fvrirkomulagi fáist. betri læknisþjónusta fvrir al- menning. Félacinu er eigi kunn- ugt u.m, að fyrr hafi- löggiafar- valdið skint sér af einkaréttar- samninaum á vinnusviðinu, nema um vinnustöðvun væri að ræða. Af hendi félaesmálaráðherra var alls ekki rætt við fyrirsvars- menn félaasins fvrir set.ninau bráðabirgðalaganna oe er í-.tæða til að æ+la að siónarmið í d®ihi hessari hafi aðeins verið sk.vrð fyrir féiaasmálaráðherra af öðr- urp aöiiannm. 2. f forsögn fvrir bróðabirgða- Inpnnurri pr pprt fvrir ,.að greiöslur til lækna haridd ming mik:ið eda um oe vfir 100a/„.“ Hér er málinu þiandaö. Siúklingur, sem pkk.i var í siúkrasamlapi pt' samninaa hofði. við Læknaféiag Pevkipvi'knr burfti að preiða rvá- kvæmlsitTa sa.ma fá fvrir heim.iiis- Imknishiónust.tt fram fil 30. sept. 1961 ng po-t var ráð fvrir af félaginu pð hanrt þurfti að areiða pftir hann t-'ma. Þá var af hendi lækna g°rt ráð fvrir vorulegum endurbotum í lækn.ahiónu*stunni frá OP með 1. okt. 1QR1, t.d. med S+Óraukinni VarðhíónUStu Og skvndihiálmrhiónustu. 3. Af hendi Siúkrasamlpgs Revkiavt'knr og Tryggingqstofn- tmar ríkisins. ha.fi. pkki komið frqm neinar ákvefinar tiiJösur eð.a t’ibnð um hrevtingar a sa.mninps- kinrum bessara aöfiq og læknq pð fráski’dtt tilhnði um bráða- hirpðahækkun á greiðslum til fækna. 4. Þpö er s’-n^ttn fó’aprjnt, að hessi hrónn mála tnrve’di m.iög aUa samninga miRi lækna n» s’úkraeamlaga hins vegar, til tjóns fyrir alla aðila. 5. Læknafélag Reykjavíkur vé- fengir stjórnskipulegt gildi bráðabirgðalaga þessara og á- Framhald á 10. síðu. Sú tilhögun, sem nú er á læknaþjónustunni í Reykjavík, hefur staðið óhögguð í 25 ár. Á þeim tíma hefur bærinn stækkað mikið og íbúatala hans meira en tvöíaldast, og á sama tímabili hafa orðið í læknisfræði stór- stígar framfárir, sem gert hafa breytingar á allri heilbrigðisþjón- ústu næsta nauðsynlegar. En til- högun laeknaþjónastunnar í Rvík hefur til .sta’ðið af sér allar umbyltingar tímanna, enda löngu orðin á eftir tímanum í veiga- miklum atriðum. Almennir lasknar hafa ekki þrifizt í ReykjíVík síðasta aldar- fjórðunginn og sérfróðir læknar hafa aldrei haft lífvænleg skil- yrði til starfa. Sérfræðingar verða, afkomunnar vegna, nauð- ugir viljugir að taka að sér heim- ilislæknisstörf og almwinir heim- ilislæknar vinna eftkl fyrir sér, nema þeir séu sérfróðir í einni eða annarri grein og geti á þann hátt drýgt tekjur sínar. Það er ekki einsdæmi, að sami maður- inn sé í senn heimilislæknir, spítalalæknir, skólalæknir, sér- fræðingur við störf utan sjúkra- húss og trúnaðarlæknir eins eða fleiri fyrirtækja eða stofnana, en hitt er algengt, að sami læknir- inn verði að tví- og þrískipta kröftum sínum til ólíkra starfa. Slík tilhögun sem þessi felur í sér óhemj’i sóun verðmæta. Tími og kraftar fara forgörðum,. og hæfileikar og þekking nýtast miklu ver en skyldi. Þetta skilja engir betur en læknar sjálfir, og beir hafa lengi bent á þörfina til breytinga, en ætíð fyrir daufum eyrum. Enginn mun treysta sér til að afneita berum orðum þörfina á breyttu skipulagi læknaþjónust- unnar í bænum, og þó er staðið gegn henni af hinni mestu hörku. Samtök lækna hafa sagt sitt álit á ótvíræðan hátt. Þau telja núverandi ástand með öllu óþolandi lengur og krefjast breytinga. Stjórn Sjúkrasamlags Reykja- víkur telur sig hlynnta einhverj- um breytingum á skipulaginu og þó með þeim gallharða fyrirvara, að þær breytingar hafi engan kostnað í för með sér. í reynd- inni jafngildir það, að samlags- stjórnin kjósi óbreytt ástand. Stjórnarvöld landsins hafa Effir AlfreS Gíslason einnig látið í ljós álit sitt og það á allhastarlegan hátt. Sinn boðskap hafa þau birt í sérstakri tilskipun að sið Danakonunga á einveldistímunum. Með þeirri til- skipun eru læknar lögþvingaðir til að starfa áfram við óbreytt vinnuskilyrði í þjónustu Sjúkra- samlags Reykjavíkur. Eitt sinn Voru bændur í Gullbringusýslu ánauðugir menn. Nú hafa læknar búsettir á sömu slóðum hlotið um sinn svipað hlu.tskipti. Sagan endurtekur sig, og með nokkrum blæbrigðum þó. f mannréttindaskrá Sameinuðu þjóðanna er ákvæði um, að hver( maður eigi rétt á réttlátum og hagkvæmum vinnuskilyrðum, og' í vinnulöggjöf landsins er stétt- arsamtökum tryggður réttur til frjálsra samninga. Frá þessu má víkja, ef almanna heill er í húfi, ella ekki. Var velferð almennings í hættu vegna afstöðu læknafé- lagsins til óbreyttra samninga við sj'úkrasamlagið? Nei, því fev fjarri.' Læknar. ætluðu ekki aðeins að halda áfram störfum sínum, þótt upp úr stitnaði samningum við sam’aeið, heldur höfðu þeir og í undirbúningi ýmsar endurbæt- ur á þjónustu sinni við almenn- ing. Þetta veit ríkisstjórnin, enda reynir hún ekki að afsaka til- skipun sfna með hættunni á að læknaþj.ónustan verði lakqfi éft~ ir en áður. Afsökuniu er a’lt önnur og þó engu síður fjar- stæðukennd. Ríldsstjórn, sem með stefnu sinni hefur valdið almenningi nærri óbærilegri dýrtíð og verð- bólgu og vitandi vits skert kaup- getu hans sem mest, fær snögg- lega krampaflog, þegar minnst er á aukinn kostnað vegna heil- brigðismála. Þá og aðeins þá tekur hana sárt til pyngju hins óbreytta borgara, og. hún hrópar: Greiðslur til lækna eiga að hækka og af því mun hljótast vandræðaástand fyrir allan al- menning. Þeim voða verður að afstýra. Þessi afsökun fyrir útgáfu bráðabirgðalaganna 30. september er barnaleg í meira lagi, eins og allt er í pottinn búið. Hún er of gagnsæ til þess að þekja það, sem henni er ætlað að þekja: Annarsvegar áhugaleysi stjórnar- valda á bættri lækniþjónustu og hinsveear megnu ógeði þeirra á kjarabótum launastétt til handa. Ríkisstjórnin lagði til atlögu við íslenzku læknastéttina og sigraði í leiftursókn, en hverjum gagnar slíkur sigur? Ofbeldi verður tæpast mælt bót, enda ekki gert hér. Hitt er alkunna, að stundum hagnast málstaður þess, er fyrir ofbeldinu verður, meira á því en hins, sem því beitir. Gerræði er tvíeggjað vopn. Alfreð Gíslason. Snögg umskipti í Á laugardagsmorgunhm var áttu forustumenn Læknafé- lags Reykjavíkur tal við blaðamenn. Við það tækifæri fann formaður félagsins, Ar- inbjörn Kolbeinssqn, sérstaka hvöt hjá sér til þess að trúa blaðamönnum fyrir því að Sjálfstæðisflokksmaður og styddi stefnu núverandi rík- isstjórnar af heilum hug, þegar undan væri skilið við- horf hennar til heilbrigðis- mála. Tveimur tímum eftir þessa ástarjátningu formanns- ins til r.kisstjórnarinnar skellti hún á hann bráða- birgðalögum og skyldaði hann til nauðungarvinnu. Þá virt- is^ ást formannsins á ríkis- stjórninni réna næsta snögg- orði við eitt af dagblöðum bæjarins: ,,Það er algert einsdæmi að svona sé farið með lækna. Ekki er mér kunnugt um að nokkur einræðisherra hafi gerrgið svo dólgslega á rétt lækna, og hafa einræðisherr- ar þó ekki verið til fyrir- myndar. Hvorki Hitler, Mússó- líní né Frankó leyfðu sér slíkf gerræði gagnvart lækn- um, ef undanskildar eru of- sóknir Hitlers gegn læknum af Gyðingaættum.“ Nú er manni spurn hvort Arinbjörn Kolbeinsson sé bú- inn að segja sig úr Varðar- félaginu. Eða ætlar hann kannski að halda áfram að styðja þá ráðherra sem að sögn læknisins eru meiri fúl- menni en Hitler, Mússólíni og lf>crn hví hann knmst T? Ttnn lr A 0 HERFERÐ k HENDUR LÆKNUM Þriðjudagur 3. október 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (3

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.