Þjóðviljinn - 03.10.1961, Blaðsíða 8
ALLIR KOMU I«EIR AFTUR
gamanleikur eftir Ira Levin
Sýning miðvikudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. Sími 1-1200.
Síml 50184
Káti farandsöngvarinn
Söngva- og gamanmynd í
litum.
Conny syngur lagið
,,Blue Jean Boy“
Sýnd kl. 7 og 9.
Myndin hefur ekki verið sýnd
áður hér á landi.
Gamla bíó
Sími 11475
Skólaæska á glap-
stigum
(High Scool Confidential)
Spennandi ný bandarísk kvik-
mynd.
Russ Tamblyn
Mamie Van Doren
John Barrymore, jr.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Iripolibio
Sími 11-182
Sæluríki í Suðurhöfum
Laugarássbíó
Sími 32075.
Salomon og Sheba
með Yul Brynner og Gina
Lollobrigida.
Sýnd kl. 9.
Ég græt að morgni
(I’il Cry to Morrow)
Hin þekkta úrvalsmynd með
Susan Hayward og
Eddie Albert.
Sýnd kl. 7.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Miðasala frá kl. 4.
LEIKFEIAG'
REYlOAyÍKlJg
G amanleikurinn
Sex eða 7
Sýning annað kvöld kl. 8.30.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó opin
frá kl. 2 í dag.
Sími 1-31 -91.
Hafoarbíó
Sími 16444
Afbrot læknisins
(Potrait in Black)
Spennandi og áhrifarík ný
amerísk litmynd-.
Lana Turner,
Anthony Quinn,
Sandra Del,
John Saxon.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
„Grafirnar fimm“
Spennandi litmynd.
Bönnuð innan 14 ára.
Endursýnd kl. 5.
Hekla
Ðansské! i
RIGMOR IIANSON
í GT-húsinu.
||l Samkvæmisdanskennsla
í, ' hefst 8. október fyrir
^ ~~ börn, unglinga, fullorðna.
BYRJENDUR OG FRAMIIALD.
Kenndir m. a. nýjustu dansarnir: Pachanga, Súcú-Súcú,
Bamba o. fl. — og vitanlega Vals, Tangó, Foxtrott,
Rúmba, Cha-Cha, Jive, Jitterbug o. fl. —
Upplýsingar og innritun daglega frá klukkan 3 í símum
1-78-82 og 3-75-12
Gagnfræðaskólinn í
Kópavogi
verður settur í Félagsheimili Kópavogs, þriðjudaginn 3.
októb’er kl. 3 síðdegis.
Námsbækur verða afhentar sama dag.
SKÓLASTJÓRI.
KVÖLDSKEMMTUN
Stjörnubíó
Simi 18936
Lausnargjaldið
Geysispennandí og viðburðarík
ný amerísk litmynd.
Randolph Schott.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Sími 22140
Ævintýri í Adén
(C’est arrivé á Adén)
Frönsk gamanmynd, tekin í lit-
um og CinemaScope.
Aðalhlutverk:
Dany Robin og
Jacques Dacqmine
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Danskur skýringartexti.
Nýja bíó
Gistihús sælunnar
sjöttu
(The Inn Of The Sixth
Happiness)
Heimsfræg amerísk stórmynd
hyggð á sögunni ,.The Small
Woman“ sem komið hefur út
í ísl. þýðingu í tímcritinu Úr-
val og vikubl. Fálkinn.
Aðalhlutverk;
Ingrid Bergman l-jq
Curt Jurgens
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
(Hækkað verð).
(L’Ultimo Paradiso)
Undurfögur og afbragðsvel
gerð, ný, frönsk-ítölsk stór-
mynd í litum og CinemaScope,
er hlotið hefur silfurbjörninn
á kvikmyndahátiðinni í Berlín.
Mynd er allir verða að sjá.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Austurbæjarhíó
Sími 11384
Sigurför jazzins
(New Orleans)
Skemmtileg amerísk söngva- og
músíkmynd.
Billie Iloliday
leikur og. syngur
Hljómsveit Louis Armstrong.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
Kópavogsbíó
Sími 19185
Nekt og dauði
(The Naked and the Dead)
Frábær amerísk stórmynd í,
litum og Cinemascope, gerð eft-
ir hinni frægu o.g umdeildu
metsölubók „The Naked and
the Dead“ eftir Norman Mailer
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 9.
Víkingakappinn
Með Donald O’Connor.
Sýnd HJ- 7- (s
Miðasala frá kl. 5.
vestur um land í hringferð hinn
5. þ.m. Tekið á móti flutningi
í dag til Patreksfjarðar, Bíldu-
dals, Þingeyrar, Flateyrar, Súg-
andafjarðar, Isafjarðar, Siglu-
fjarðar, Dalvíkur, Akureyrar,
Húsavíkur, Raufarhafnar og
Þórshafnar. Farseðlar seldir á
miðvikudag.
Skjaldbreið
fer til Breiðafjarðar hinn 6. þm.
Tekið á móti flutningi í dag og
árdegis á morgun til Ólafsvík-
ur, Grundarfjarðar, Stykkis-
hólms og Flateyjar. Farseðlar
seldir á fimmtudag.
Herjólfur
fer á morgun til Hornafjarðar
og Vestmannaeyja. Vörumóttaka
í dag.
Baldur
fer til Gilsfjarðar og Hvamms-
fjarðarhafna og Rifshafnar í
dag. Vörumóttaka í dag.
UHXJ uuv a j ■> — '-t
Trúlofunarhringir, stein- y
hringir, hálsmen, 14 og 18
karata.
Hafnarfjarðarbíó
Síml 50249
Fjörugir feðgar
Bráðskemmtileg ný dönsk
mynd.
Otto Brandenburg,
Marguei-ite Viby,
Poul Reichardt.
Sýnd kl. 7 og 9.
Verkalýðsfélagið Esja
heldur aðalfund, fimmtudaginn 5. okt., kl. 8.30 að Hlégarði.
'H” Stjórhin.
Hallb j argar
í Austurbæjarbíói, ann-
að kvöld, miðvikudag-
inn 4. okt.
kl. 9& h.
Aðgöngumiðasala í
Bókabúð Lárusar Blöndal í
Vcsturveri og Skólavörðustíg
og Austurbæjarbíói.
Ef þér hafið fcngið
óvænta hciinsókn, þá
tekur það yður 10
mínútur að fram-
rciða indæla léttsalt-
aða ETO-súpu, mcð
miklu kryddbragði.
E T O - súpur eru
frægar í 49 löndum.
Otker-framieiðsla
ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 3. október 1961