Þjóðviljinn - 03.10.1961, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 03.10.1961, Blaðsíða 10
Framhald af 7. síðu. J þclinmæði til að berjast fyrir i því. Hættan er í því fólgin að I spillingaráhrifin verði of sterk cg takist að deyfa þjóðernisvit- uncl og þjóðarstolí okkar um of, , og það er líka miskunnarlaust unnið að því að svo fari. Það er því höfuðatriði að þjóðin ; haldi menningarlega velli gegn • þessum áhrifum, og geti á eftir ■ sagt með stolti að hún hafi ekki glátað neinu af þjóðmenningu sinni og þjóðernistilíinningu vegna þeirra. Það mun, ekki laust við að ýmsum þeim, er af heilum hug vilja losna við herseíuna, sjáist yfir þennan sannleika og finn- ist til of lítils barizt ef ekki næst fullúr árangur strax eða því sem næst. Þetta er hinn mest.i misskilningur þegar at- hugað er það sem sagt er hér að framan. r ■ V -ti Sýnilegt er að nú fer í hönd önnur hætta, sem kreíjast mun enn sterkari þjóðfylkingar ef henni á að verða afstýrt. Það er nú greinilega komið í ljós, að núverandi ríkisstjórn og flokkar hennar vinna að því af kappi að gera okku.r þátttak- endur í Eínahagsbandalagi Ev- rópu. Og henni virðist liggja mikið á, því hún virðist ætla að koma þessu í kring áður en reglulegar kosningar fara fram, svo þjóðin standi frammi fyrir gerðum hlut, þegar hún loks gengur að kjörborði. Þetta er í fullu samræmi við allar fyrri aðgerðir í þessum málum. Framsóknarfl'okkurinn leikur tveim skjöldum í þessu máli, ef dæma skal eftir málflutningi Tímans. Er það líka í samræmi við reýnsluna. Hér er ekki rúm til að rekja atriði Rómarsamn- ingsins, sem bandalag þetta byggist á. Um hann hefur nú fcomið út bæklingur eftir Har- ald Jóhannsson, hagfræðing og skulu lesendur hér með hvatt- ir til að útvega sér hann og kynna sér rækilega. Ýmsar upplýsingar hafa kom- ið fram í umraeðum um þetta mál, sem greinilega sýna, að Þessi llRfSBES ... Framh. af 7. síðu son borgardómari studdi mig við stofnun sveinafélagsins. Hann vildi koma hér upp báta- smíði og bátaútgerð og fá góða smiði; hann lét byggja verbúð- irnar gömlu og verbúðabryggj- urnar. — Og þú hefur líka teiknað nokkur skip? — Já, ég hef teiknað nokkra báta. — Og þeirra á meðal eitt her- skip? — Jónas frá Hriflu fékk það samþykkt á Alþingi eftir langa mæðu að byggja mætti einn varðbát innanlands — þó með því skilyrði að hann yrði ekki stærri en 70 tonn! Páll Pálsson verkstjóri í Landsmiðjunni vildi að við teiknuðum bát og send- um teikningu saman. Ég gerði efnisáætlun, teiknaði miðband og útlit skipsins en Páll gerði fyrirkomulagsteikningar. Okkar teikning var valin. Fyrir hana fékk ég 400 kr. Ég gaf þær sem stofn í styrktarsjóð Sveinafélags skipasmiða. Síðan hefur sjóður- inn verið mikið efldur — og er hú orðinn það, að s.l. sumar gátu 4 gamlir félagsmenn feng- ið 500 kr. úr honum- á mánuði. Við óskum Hafliða til ham- ingju með sjötugsafmælið í dag. erlendri ásælni iMÍklabFðllt lökllÍ nA nn/1irrv+ti.n hoeco cammntfc ! “ hrtar m '•—«>* h “ inn við undirritun þessa samnings munum við afsala okkur bæði stjórnmálalegu og atvinnulegu sjálfstæði og yerða eins og kom- izt heíur verið að orði minnsti hreppurinn í nýju ríki, nyju Evrópustórveldi, sem verið er að reyna' að skapa. Það sem almenningur á Islandi mun þegar hafa lagt eyru við af þeim takmörkuðu upplýsingum sem opinberlega hafa komið fram um þetta mál, er það að við mundum bæði verða að cpna landnélgina fyrir fiski- flota allra bandalagsþjóðanna, ekki aðeins upp að sex mílum j Þessa dagana er unnið að því ur Stakkahlíð allt þar til annað að steinsteypa nyrðri akbraut Miklubrautar, austan Stakkahlíð- ar. Verður gatan því lokuð allri umferð næsta hálfan mánuðinn samskonar umferðarmerki verð- ur á vegi ökumannsins við Há- teigsveg. Örin bendir austur Há- teigsveginn og sí&an á að halda og nauðsynlcgt að beina hinni j eftir Safamýri og gamla Háa- miklu umferð inn á aðrar got- ; leitisveginum þar til aftur er ur. j komið inn á Miklubraut. Sett hafa verið upp mörg ; Þegar komið er að austan er merki, sem gera eiga ökumönn- ætlast til að ökutæki aki annað um tiltölulega auðvelt að átta ; hvcrt niður Suðurlandsbraut eða , sig á akstursleiðum á þessu heldur upp að þrem mílum, og „ ... , ’ svæði. Þegar ekið er austur ennfremur að heimila auðhring- um þeirra ótakmarkað athafna- frelsi í landinu og þar með tal- ið innflutning fólks eftir geð- þótta. En þessi atriði ein nægja líka til að sýna hve geigvæn- leg hætta er fólgin í aðild að þessu bandalagi fyrir okkar þjóð. Þessi fáu atriði sýna því hve nauðsynlegt það er' að þjóðin haldi nú vöku sinni og láti .reynsluna frá fyrri árum kenna sér að taka í taumana áður en það er of seint. Á stjórnmála- sviðinu mun Alþýðubandalagið eins cg áður hafa aðalforustuna gegn réttindaafsali, en árang- urinn getur orðið undir því kominn, hve sterk þjóðfylking skapast bak við það til að tryggja aflið, sem afsalsmenn- irnir óttast. Ásmundur Sigurðsson. Miklubraut verður fvrir blá- hvítt umferðarmerki við Stakka- hlíð. Á merkinu er orðið Mikla- braut og ör vísar í norður. Þangað á sem sé að aka, norð- sveisi suður á Bústaðaveg ,og Reykjanesbraut. Miklabrautin er alveg lokuð við Grensásveg. Ökumenn eru beðnir um að sýna sérstaka varúð við akstur um Stakkahlíð, bv: að bar við götuna er skóli ísaks Jónssönar. Framhald af l. siðu. fara skal með íramkvæmds cald- ið í umboði Alþingis, skuli milli þinga hrifsa til sín ótvíræðan rétt Alþingis til að skrá gengi í-slenzku krónunnar. Það er bert, að gengisbreyting- ar geta raskað mjög verulega tekjuskiptingu þjóðarinnar, sem Alþingi ákveður í grundvallar- atriðum með lagasetningu sinni. Þessi réttur er því Alþingis, en eigi ríkisstjórnar. Vill ráðstefn- hefur þannig verið tekinn af Alþingi og fenginn seðlabankan- um og ríkisstjórninni í hendur. Því fór að vísu fjarri, að kjarackerðing tveggja seinustu ára væri að fullu bætt með þeirri 10—12% kauphækkun, sem um samdist á síðastliðnu vori milli verkalýðssamtakanna og atvinnurekenda. Þó telur ráð- stefnan, að með tilliti til þeirra réttarbóta, sem einnig fengúst fram með samningunum, verði Hefi flutt an mjög eindregið mótmæla því, j þetta að teljast viðunandi lausn að rétturinn til að skrá gengið j eftir atvikum. — Með ákvæði samninga um, að kaup skuli hækka um 4% á miðju næsta ári var þá líka að því stefnt að dreifa nauðsynlegri kaupgjalds- breytingu á lengri tíma og skapa atvinnulífinu > öryggi og frið næsta tveggja ára tímabil. Telur ráðstefnan, að með hess- ari lausn mála, hafi verkalýðs- samtckin í samstarfi við ram- vinnuhreyfinguna ráðið miklum bjóðíélagsvandamólum til lykta á svo farsælleean hátt, að allir ábyrgir þióðfélagsaðilar hefðu mátt vel við una. lækningastofu mína á Laugaveg 28 B, önnur hæð. Viðtalstími kl. 4—5 nema laugardaga, og eftir umtali, símatími kl. 3V2—4. Sími 15521. Sérgrein: Tauga- og geðsjúkdómar. JAKOB V, JÓNASSON. Auglýsing um umsóknir um sérleyfi til fólksflutninga með bifreiðum Samkvæmt lögum 42/1956, um skipulag á fólksflutningum með bifreiðum, falla úr gildi, hinn 1. marz 1962, öll sér- leyfi til fólksflutninga með bifreiðum, sem veitt hafa ver- ið fyrir yfirstandandi sérleyfistímabil, sem lýkur hinn 1. marz 1967. Ný sérleyfi til fólksflutninga með bifreiðum verða veitt frá 1. marz 1962 og skulu umsóknir um sérleyfi sendar póst- og símamálastjórninni eigi síðar en 30. nóv. 1961. í sérleyfisumsókn skal tilgreina: 1. Þá leið eða leiðir sem umsækjandi sækir um sérleyfi á. 2. Hve margar bifreiðar, hæfar til sérleyfisaksturs, um- sækjandinn hefur til umráða og skal tilgreina skrán- ingarmerki þeirra og aldur. 3. Tölu sæta hverrar bifreiðar, með lýsingu á gerð og umbúnaði farþegabyrgis. Upplýsingar um einstakar sérleyfisleiðir, núgildandi far- gjöld, vegalengd og ferðafjölda gefur Umferðamálaskrif- stofa póststjórnarinnar, Klapparstíg 25 í Reykjavík, sími 19220. Póst- og símamálastjórnÍR, 30. sept. 1961. G. BRIEM / BRAGI KRISTJÁNSSON. En nú hefiir enn á ný verið rífHzt svo freklega á lífskiör launastéttanna, að ekki verður við unað. Ráðstefnan telur bví óhiá- kvæmilegt að vinna unn aftur hann kaimmát.t launa, sem tókst að ná með seinu.stu samninsíum. enda tei”r hún bað l.ánmprV belrra lffsfciara. sem verkafóJk get.i við unað. Það er álit rá.ð- s+efnunnar að nn.dír v^m launs- kierutv) gefi íslenzkt atvirnnlíf í heild risið af eigin rammleik. Ráðstetnan tcbir því rétt. að kai irtgi.a lóspkvspðum pq m n j r, p q verði Sfrqx RS*«t urtrt. na qð leit- að verði eftír leiðréttinsum á beim með Vqð fvrir augum, að k.nunmáttur Iqiinqnnq ei ei loeigri pn ,]tqnn var 1. iúlí sl. orr nVt'mðÍ po+t í pqmn i n ttqrt n pf trrtgsi ttqf ff'lniT^; ]rq| jnmq fl gr i n q. Kf qnnqtl ^uair p' f i. telur ráð- stefnan éþíqjpvqomiiocTt, að pfii pqm+pVqnnq tterði Kpnqr boitf til að kný’a frqm besrq leiðréttinqu. Fvn os að boita áhrifum verka- lyðssam.takannq fíT þess að AJ- bínei os n'kisstiórn verði vjð kröfum fé’qnqnnq til að tryggja varanlpik kiarabótanna. Ráðstefnan felur miðstiórn A. S.f. undirbi'ming bessarar bar- áttu í samr-iði við forystumenn í verkalý,,'félöpiimi.m, sem hún kveður sér til ráðuneytis." Lœknor f|arverGEiéi Alma I’órarinsson trá 12. sept. til 15. okt. (Tórnas Jónsson). Arni Björnsson um óákv. tíma, (Stefán Boeason). Axel Blöndal til 12. október ‘(Ölafur Jóhannsson). Eggert Steinþórsson óákv. tíma (Kristinn Björnsson). Esra Pétursson óákv. tíma. (Halldór Arinbjarnar). Eyþór Gunnarsson frá 17. sept. i 2-3 vikur (Vietor. Gestsson). Gísli Ólafsson óákv. tima. (Stefán Bogason). Guójón Guðnason til 10. okt. (.Tón Fannesson). Jón Hialtal’n Gunn'au"sson verður + rjrverandi f :á 1 10—■ 31 10. Staðg.: Stefán Bogáson. Hjalti Þórarinsson frá 12. sspt til 35. okt. (Ó'afur Jónsson). Huida Sveinsson frá 1. sept. (Magnús Þorsteinrson). Kjartan R. Guðmundsson frá 21. sept.. til 31. niarz 1062. — (Samlagssjúklingar Óláfúr Jó- hannsson. taugasjúkclómar Gunnar Guðmundsson) Kristjana Hei'rad.. til 30. sept (Ragnar Arinbjarnar). Ólafur Geirsson fram í miðján nóvember. ráll Sigurðsson til septloka. (Stefán Guðnason). Richard Thors til sept.loka. Siguröur S. Magnússon óákv t. (Tryggvi Þorsteinsson). Snorri Hallgrímsson til sept- emberloka. Sveinn Pétursson frá 5. sept- ember í 2—3 vikur. Víkinmir Arnórsson óákv. tíma. (Ólafur Jónsson). MINNINGAR- SPJÖLD DAS Minningarspjöldin fást hjá Happdrætti DAS, Vesturvehi, sími 1-77-57. — Veiðarfærav. Verðandi, sími 1-37-87 — Sjó- mannafél. Reykjavíkur, sími 1-19-15 — Guðmundi Ar.drés- syni gullsmið, Laugavegi 50, sími 1-37-69. Hafnarfirði: Á pósthúsinu, sími 5-02-67. Slysavarnafélags fslands kaupa flestir. Fást hjá ^Jysa- varnadeildum um land allt. I Reykjavík í hannyröaverzlun- inni Bankastræti 6, Vczliin Gunnþórunnar Halldórsdóttur, Bókaverzluninni Sögu, Lang- holtsvegi og í skrifstoíu fé- lagsins í Nausti á Granda- garði. Afgreidd í síma 1-48-97. INNHEIMTA LÖð FtJÆOlSTÖRF 2 til 3 verkametsa óska-st í byggingarvinnu. Upplýsingar í síma 10264. kl. 12 —1 og 8—9 e. h. Læknar mótmæla Framh. af 3. síðu skilur sér rétt til að bera gildi þeirra undir dómstólana. Á það einnig við um þá spurningu, hvort hér sé eigi um lögnám að ræða, enda þótt lögin sem slík verði talin stjórnskipulega gild. 6. Þrátt fyrir allt þetta, mun læknafélagið hér eftir sem hing- að til reyna að sjá til þess, að þjóðfélagsborgararnir fái svo góða læknaþjónustu sem unnt er og að þeir verði fyrir sem minnstum óþægindum í sambandi við mál þessi. Stjórn Læknafélags Reykjavíkur. IJO) ~ ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 3. október 1961

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.