Þjóðviljinn - 03.10.1961, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 03.10.1961, Blaðsíða 11
Budd Schulberg: O O (The harder fhey fall) eins mikið og þessi maður seg- ir, er það miklu erfiðara en vinnan hiá pabba var nokkurn tíma. Og ekki nærri eins skemmtilegt“. ,,En í Santa Maria verðurðu íað strita alla þína ævi. þangað til þú ert sextugur eða sjötug- ur“, sagði Acosta. ,.Hér verð- urðu að vísu að leggja hart að þér, en þegar þú ert búinn að boxa í eitt ár eða tvö, áttu nóga peninga til að lifa eins o.g greifi í Santa Maria það sem þú átt eftir ólifað“. „Bara ég væri í Santa Maria iiúna“, sagði Toi-o. ,,Þótt ég ætti enga peninga“. „Svona máttu ekki segja“, sagði Acosta ásakandi. ,,Það er ekki fallegt eftir allt það sem ég er búinn að gera fyrir þig, koma þér til þessa lands og út- vega þér þessa duglegu um- boðsmenn. Heldurðu ekki að margir fátækir sveitapiltar yrðu himinlifandi yfir þessu tæki- ífær þínu?“ „Ég myndi skipta við þá með glöðu geði“, sagði Toro. „En þú skilur þetta ekki“, sagði Acosta dálítið óþolinmóð- ur. „Enginn þeirra hefur líkams- burði þina. Þú ert fæddur hnefa- leikari, boxið, það er þitt líf“. Þegar ég kom heim í skálann aftur, sat Georg úti á svalar- þrepunum og raulaði eða uml- aði fyrir munni sér eins konar lag sem aldrei virtist tí.ka enda. Doxi sat fyrir innan við lít- ið skrifborð í anddyrinu. Van- skapaður likami hans var í keng yfir einhverju sem hann var að skrifa. „Ertu að svara bréfum frá aðdáendum. Doxi?“ Doxi snéri sér að mér, lagði mag'ran,, beinabera.n fótinn yfir stólarminn og tók hálfreykta sígarettu út úr sér. „Nei, ég er bara að skrifa fáeinar athuga- semdir“. „Hvers konar athugasemdir Doxi?“ „Patólógiskar", svaraði Doxi. „Þær eru það víst nánast“. „Um boxarasjúkdóma?“ sagði ég. „Einmitt. Ég geri skrá yfir boxara sem kallaðir eru „bilaðir boxarar“. Það hefur ekki verið útvarpið Fastir liðir eins og venjulega. 8.00 Morgunútvarp. vbíJg,56':»Viíbiyitwun)8ift iba nuliAz j .18.30 TónleikarrtHarmonikulög,..' ! <-.i 20.00 Tónleikar: Óbókonsert í Es- dúr eftir Carl Philippe Em- anuel Bach. 20.20 Erindi: Um ísleijzkan sjávar- útveg (Guðmundur Jörunds- son forstjóri). 20.45 Svissnesk nútímatóniist: Strengjakvtartett , • eftir Rie- hard Sturzeneggor. 21.10 úr ýpisum áttum. 21.30 Einsöngur: Jo Stafford syng- ur bandarísk þjóðlög. 21.45 Iþróttir. 22.10 Lög unga fólksins (Jakob Þ. Möílor). . . | 23.00 DagskrárloK?.®20^ ‘sm 6l i skrifað mikið fræðilegt um þá“. „Er þannig ástatt um marga?“ „Tja, ég geri ráð fyrir að svo sem helmingurinn sé þannig af þeim sem stunda íþróttina í tíu ár eða lengur, en það er að- eins ágizkun“, sagði Doxi. „Ef satt skal segja, Eddie, þá hefur aldrei verið gerð á þessu nein fræðileg rannsókn. Það eru til ótal gamlir boxarar sem rölta um og leika sér að dúkkulís- um, en þeir eru hvergi skráð- ir. í hvert sinn sem ég frétti af slíku, skrifa ég það hjá mér. Kannski geri ég eitthvað við það einn góðan veðurdag“. „Hvers vegna skrifarðu ekki grein um það?“ sagði ég. „Hún yrði áreiðanlega lesin af mikl- um áhuga“. Doxi þerraði rakt hátt ennið Qg var íhugandi á svip. „Það er hæpið að gera slíkt, þegar mað- ur hefur ekkert próf“, sagði hann. ,,Ég veit fullvel hvaða á- lit læknar hafa á leikmönnum sem skrifa bækur um læknis- fræðileg efni, og sízt af öllu langar mig til að vera einn af þessum nöldrandi skottulækn- um með dellu. Ég halla mér að starfi mínu hérna og læt bróð- ur minn um að skrifa bæk- urnar.“ Hann tók vasaklút og þurrk- aði svitann af andlitinu og sneri sér aftur að skriftunum. Danni hafði hallað sér útaf í rúmið og þar lá hann og las í veðreiðatíðindum og hélt á blýanti og á borðinu hjá hon- “m var hálftæmd flaska af Old Granddad. „Fáðu þér sjálfur einn, son- ur“, sagði hann. „Nei. þökk fyrir, Danni“, sagði ég. „Ég er í viku bindindi. Ég geri það einu sinni á ári. Það er eins og að Beria höfðinu í vegg og hað er dásamlegt þeg- ar því er lokið“. Danni tók flöskuna og bar hana að vörunum. „Ég hélt mér þurrum þegar ég var með Green- berg og Sencio. Og þegar ég hafði Tomkins, guð blessi hann, það svarta svín, þá hélt ég líka aftur af mér. En ég vil heldur hrjóta á mér handlegginn langs- um en fara í þurrkví fyrir svona ofvaxinn tunnulvftingadólg". Hann setti flöskuna frá sér cvo t<»nt á borðbrúnina að varla hefði þurft meira en anda á hana til að hún ylti niður. Danni bar vinið svo vel. að það þurfti að taka eftir ýmsu af þessu tagi áð- er gróðavænlegt, sonur. Það er að vita hver vinnur hlaupið". „Af hverju veðjarðu á hross, Danni? Hvaða gildi hefur skeið- völlurinn fyrir þig?“ „Það veit ég' svei mér ekki, en það er svo sem eins og að salta eggið sitt. Það kryddar tilver- una duggunarlítið“. Hann teygði sig aftur eftir flöskunni. „Lyft- ingamann! Þeir láta mann á mínum aldri hafa lyftinga- mann!“ Hann saup á flöskunni í örvæntingu. Danni svaf yfir, sig morguninn eftir, en það kom annars aldrei fyrir þegar hann var að vinna. en Doxi tók Toro að sér í stað- inn. „Toro gerði allt sem hon- um var sagt, en hann hafði ekki þetta fjör og líf, eins og á að vera í manni sem hefur unun af að beita kroppnum. Hann sipp- aði þyngslalega og klunnalega og bandið flæktist í sífellu um fæturnar á honum. ur en maður át.taði sig á. þyí 'hvéVftljt íc3íí?^'Valr. fyrir. hon- tiVft.' Háhn' sokk'li sér aftur nið- “r í veðreiðablaðið og gérði hripg utan um eitt nafnið. „Er nokkuð gott á morgun?“ „Ég er einmitt að kynna mér það“, sagði Danni. „Og ef þeir setja einhvern af hestunum sem ég hef tekið ástfóstri við í ein- hverja keppni, þá veðja ég á hann‘. „Er þetta gróðavænlegt kerfi?“ „Það <? Sendisveinn óskast fyrir hádegi. 01 í u f é I a g i S h J. Klapparstíg 27. Sími 24380. Hafdltðingatí Hefi opnað brauðstofu Eftir hádegisverð gaf Danni honum nokkrar boltaæfingar og síðan fór hann að kenna Toro nokkur högg á sandpokanum. „Enginn getur svo mikið sem kallað sjálfan sig hnefaleikara, fyrr en hann kann litlu, snöggu höggin," sagði Danni. .„Gott og þétt lítið högg kemur andstæð- ingnum úr jafnvægi og þá er auðveldara að hitta hann í næsta höggi. Litla, þétta höggið er ekki aðeins að veifa hanzkan- um framan i nefið á andstæð- ingnum. Maður verður sjálfur að fylgja á eftir, maður verður að stíga fram á hægri tá, og svo spor fram á vinstri, rétt eins og þegar lagt er með korða eða byssusting. Meginreglan er hin sama, höggið á að byrja frá öxl og kroppurinn verður að fylgja á eftir, það kemur þeim alltaf úr jafnvægi. Svona!‘‘ Danni tók sér stöðu andspæn- is sandpokanum, dansaði fram á tábergið og jafnvel þegar hann stóð kyrr iðaði kroþþur hans fram og aftur alltaf reiðubúinn til að gefa beint hægri handar- högg eða hörfa eldsnöggt eftir vinktri handar högg. Snögg högg hans voru nákvæm og hreyfingarnar ótrúlega kvikar. Svo kallaði hann á Georg og sýndi hvernig áhrif höggin höfðu á hann. Georg lét hitta sig í andlitið, vék sér aðeins ögn við til að hlífa sér, en Toro gat greinilega séð hvernig höggin verkuðu. Svo skipaði Danni Toro að reyna sjálfum og Georg var enn fórnarlambið. Toro rölti fram, miðaði vinstri hendi og rak hann í kjálkann á Georg með litlum. árangri. ,.Þú mátt, aldrei draga höndina til baka áður en þú greiðir högg- ið“, sagði Danni. „Það kallar maður að gera aðvart. Auk þess missir höggið kraft“. Toro reyndi aftur og risastór boxhanzkinn hans sveif með hægð inn í andlitið á Georg. Danni hristi höfuðið í uppgjöf og tók Toro með sér að sand- pokanum. Danni tók sér stöðu hjá sekknum og reyndi eftir megni að yfirfæra ög'n af hnefa- leikavizku sinni á þetta fávísa tröll. „Herra Lewis“, sagði Georg. „Þið verðið að vanda valið á ímdstæðmg'i'Thanolo <h'ðn,amíh'r>rr«o<■ „Það gerum við áreiðanlega‘, sagði ég. „Ég er feginn þvi“, sagði Ge- org. „Þetta er góður piltur og mér þætti miður ef eitthvað kæmi fyrir hann“. „Það verður ekki“, sagði ég. „Ég gekk yfir til Danna sem enn var að sýna litla. snögga höggið. „Danni‘1, sagði ég_. „Ég er að fara inn í bæ. Er nokkuð sem ég get gert fyrir þig?“ Danni þurrkaði sér um ennið að Reykjavíkurvegi 16. Heitur matur — Smurt brauð — Snittur. Gerið svo vel og reynið viðskiptin. BRAUÐST0FAN Reykjavíkurveg 16. — Sími 50810. SYLVÍA HALLDÓRSDÓTTIR. 1 Læknaskipti Þeir samlagsmenn, sem óska að skipta um samlagslækna frá n.k áramótum, gefi sig fram í afgreiðslu samlagsins í október mánuði, og hafi með sér samlagsbók sína. Listi yfir þá lækna, sem um er að velja, liggur frammi hjá samlaginu. SJÚKRASAML4G REYKJAYÍKUR. '1 tftboð Tilboð óskast í uppstevpu á undirstöðum og kjallai’a und- •' ir byggingu Sparisjóðs Hafnarfjarðar á horni Strandgöta ! og Linnetstígs í Hafnarfirði. Útboðsgagna skal vitjað hjá sparisjóðsstjóranum næstu daga milli kl. 11—12 gegn kr. 1.000.00 skilatryggingu. i, Hafnarfirði, 1. október 1961. SPARISJÓÐUR HAFNARFJARÐAR. I.í Minningarathöfn um BJARNA RUNÓLFSSON, stýrimann, Sogavegi 116, Reykjavík og TRAUSTA VALDIMARSSON, Birkihvammi 20, Kópavogi, r>r> 'Sem fórust með v.s. Helga þ. 15. september sl. fer frara- í DómkirkjQitóí. miðrikudk'gihn 4. öktóbér kl. 10,30 f. h. Athöfninniö!M-ður útvjr^ lníIUÍföfl8bnðJ f höt™' VANDAMENN. Kaupið miða í Afmœlis m , Þriðjudagur 3. október 1961 sftifteH rræteb öiV ÞJÓÐVILJINN —

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.