Þjóðviljinn - 03.10.1961, Blaðsíða 5
Beiziun veinmrkustner ZZZ
sænskir vísindamenn við tækniháskólann í Stokkhólmi hefðu náð
góðum árangri í tilraunum með plasina (rafleiðandi gas) í segul-
sviði, en þær eru undirbúningur undir beizlun vetnisorkunnar.
Myndin er af þremur hinna sænsku vísindamanna, frá vinstri
Björn Bonnevie, Lehnert og S. Holmberg.
PEKING 1/10 — Um hálf
milljón manns tók þátt í skrúð-
göngu á torgi hins himneska
friðar í Peking í dag til að fagna
því að tólf ár voru liðin frá því
að alþýðulýðveldið Kína var
stofnað.
Borgarstjórinn í Peking, Peng
Friðrik með
7Vi vinning
í 18. umferð skákmótsins í
Bled gerði Friðrik jafntefli við
Pachmann og einnig vann hann
biðskák sína á móti Bisguier úr
16. umferð.
Eftir 18. umferð er Tal efst-
ur með 13V2 vinning, síðan
Fischer með 13 vinninga, Gligor-
ic 12V2, Keres og Petrosjan
11’'2. Friðrik er með IV2 vinn-
ing.
IsW vann
Spén ocj er í
5.-6. sœti
1 bridgemótinu í Torquay sigr-
uðu íslendingar Spánverja 6:0 í
opna flokknum, en íslenzku kon-
urnar töpuðu fyrir Þýzkal. 6:0.
í opna flokknum er Bretland
efst, en íslendingar og Svíar í
5.—6. sæti með 45 stig. Bretland
er einnig efst í kvennaflokki.
Sýrlsnd
Framhald af 12. síðu.
anna í Damaskus væru alvarlegt
áfall fyrir einingu araba. Svik--
ararnir í Damaskus væru ekkert
anqað en hapdbendi' heimsvalda-
sinha. ■ ; - ■ ■ • 1 •
Erfitt mál
í fréttum frá New York segir,
að ástandið í Sýrlandi muni
skapa mikinn vanda hjá Samein-
uðu þjóðunum, þegar Sýrland
sækir nú á ný um upptöku í sam-
tökin. Sýrland var aðili að S.Þ.
áður en það ásamt Egyptalandi
myndaði Arabiska sambandslýð-
veldið. Vandræðin eru nú einkum
fólgin í því,,að Sameinuðu araba^
lýðveídið á fulltruá í örýggis-
ráðinu, og líklegt er að bæði
Egyptaland og Sýrland geri nú
kröfu til fulltrúans.
Sén flutti aðalræðuna. Hann
sagði að Kínverjar hefðu sótt
fram á leið með risaskrefum
síðustu tólf árin o.g hefðu fram-
farirnar orðið mestar á síðustu
þremur árum. Á þessu ári hafa
verið unnir nýir sigrar. Komm-
únurnar hafa nú fest sig í sessi
og sannanir eru fengnar fyrir
þvi að þær geta sigrazt á ham-
förum náttúrunnar og óáran og
aukið landbúnaðarframleiðsl-
una. Sén neitaði ekki að við ýmsa
erfiðleika væri ; að stríða, en
sagði að þeir myndu aðeins
stæla þjóðina til að leggja enn
meira að sér næst og þannig
sækia fram til nýrra sigra.
Urrí þúsund erlendir gestir
voru viðstaddir hátiðahöldin.
KAUPMANNAHÖFN 2/10 —
Lögmaðuiitín Per Finn Jacob-
sen sem var umboðsmaður ís-
lenzku rithöfundanna Halldórs
Kiljans Laxness og Gunnars
Gunnarssonar hefur veriðdæmd-
ur í þriggja ára fangelsi fyrir
svik og fjárdrátt og sviptur lög-
mannsréttÍRidurfi ævilangt.
Mál Jaccbsens lögmanns var
eitt af umfangsmeiri fjársvika-
málum sem komið hafa fyrir rétt
í Danmörku á seinni árum.
Samtals mun lögmaðurinn og
félagi hans sem einnig hlaut
3ja ára fangelsi hafa dregið til
sín á aðra milljón danskra
króna af fé sem Jacobsen hafði
.ýmð trúað fyrir og notað .það
til íjárglæfra svo að féð -glatað-
ist.
Fyrir réttinum játaði Jacob-
sen að hafa stungið í eigin vasa
42.261 krónu danskri af íé sem
Halldór Kiljan Laxness hafði
trúað honum fyrir.
f gærkvöld varð Gunnar Sig-
urðsson, Hraungerði, Akranesi
fyrir bifreiðinni E 366 og hlaut
hann allmikil meiðsl, sem ekki
voru að fullu kunn seint í gær-
. kvöl.d,, Gunnar, ^em er Jiðleg.a
sjofúgur' var' á hjóli er slysið
varð. Þetta er þriðja umferðar-
slysið á Akranesi á stuttum
tíma.
Mikill halli hjá
OSLÓ 1/10 — Á sameiginleg-i
um fundi fullskipaðrar miðstjórr.-
ar siorska Verkamannaflokksins
og hinna nýkjörnu þingmanna
lians sem haldsnn var í Osló
um helgina var ákveðiö eftir
niiklar umræður að flokkur-
inn skyidi lialda áfram sljórn-
arforystu, enda þótt hann liefdi
misst meirihluta sinn á þingi í
kosningunum í síðasta mánuði.
í ályktun fundarins er á það
bent að enda þótt flokkurinn
hafi misst þingmeirihluta sinn,
hafi borgaraflokkarnir fjórir
ekki unnið meirihluta, heldur
þvert á móti tapað fylgi. Flokka-
skiptingin á þinginu er nú sú,
að Verkamannafjokkurinn hefur
74 lringmenn. borgaraflokkarnir
fjórir til samans einnig 74, en
Sósíalistíski alþýðuflokkurinn
þefúr tvo.
Við það hafa skapazt ný við-
De Bollardiere
fer úr hernum
PARlS 1/10 — Einn af kunnustu
foringjum franska hersins, hers-
höfðinginn Jecques Paris de
Bollardiere, var í dag leystur úr
herþjónustu að eigin ósk. Boll-
ardiere á að baki sér frækileg-
an hermennsku.feril, en hefur
lengi verið í ónáð vegna afstöðu
sinnar til stríðsins í Alsír. Hann
sótti um lausn frá herstjórnar-
starfi í Alsír 1956 og gerði þá
grein fyrir ákvörðun sinni að
hernaður Frakka þar bryti í bága
við þær hugsjónir og siðferðis-
verðmæti sem þeir ættu að vera
hreyknir af. Hann var um tíma
í stofufangelsi, en var síðan send-
ur til Þýzkalands.
horf á þingi. segir í ályktun
flokksins, en bæði vegna hins
mikla fylgis sem Verkamanna-
ílokkurinn nýtur meðal kjósenda
svo og vegna hinnar sterku að-
stöðu sem hann hefur á þingi,
getur hann ekki skotið sér und-
an að takast á herðar ábyrgð á
stjórn landsins. Það ej- þó við-
urkennt í ályktuninni að skipt-
ar skoðanir séu innan flokksins
um þessa afstöðu.
LONDON 1/10 — Hallinn á
rekstri brezka flugfélagsins
BOAC á reikningsárinu 1961 62
mun sennilega nema 600 til 1200
milljónum króna. Er þetta mcsti
reksturshalli í sögu félagsins. Á
síðasta reikningsári nam h: nn
300 milljónum króna og áriö þar
áður um 10 milljóhum. Forrá )a-
menn félagsins kenna verk' mi
flugvirkja í júní og júlí um hall-
ann, en minnkandi farþegaflutn-
ingar þess yfir Norður-Atlanz-
haf eiga einnig sinn þátt í hon-
um.
iuizt VI
iromíko ræði um
NEW YOPtK 110 — Kcnncdy
forscti mun að öllum likindum
eiga viðræður við Gromiko, utan-
ríkisráðherra Sovétríkjanna, um
Berlínarmálið í þessari viku.
Þeir utanríkisráðherrarnir
Gremiko og Rusk ræddust við í
þriöja sinn á laugardaginn og
sennilega rnunu þeir koma saman
á einn íund áður en Gromiko
ræðir við Kennedy íorseta. Sagt
var eftir fundinn á laugardaginn
að hann hefði verið gagnlegur.
Gromiko fer til Washington áð-
ur en hann heldur heimleiðis til
Moskvu eftir að hafa haft forustu
fyrir sovézku sendinefndinni síð-
an allsherjarþing SÞ hófst 'fyr-
ir hálfum mánuði.
Reuter hefur það eftir vest-
rænum stjórnaríulltrúum að
næsti fundur utanríkisráðherr-
anna sem haldinn verður nú í
vikunni muni geta ráðið úrsliium
um Berlínarmálið og þýzka
vandamálið yfirleitt.
Nýtt lýðveldi
stofncð í Afríku
BUEA 110 — Fáni hins nýstofn-
aða sambandslýöveldis Kamer-
úns (grænn, rauður og gulur) var
í dag dreginn að hún í höfuð-
borginni Buea sem áður var höf-
uðborg Brezka Kamerúns. Þetta
var til að tákna sameiningu hinn-
ar fyrrverandi brezku nýlendu
og Franska Kamerúns, en Bret-
ar og Frakkar skiptu landinu á
milli sín 1919, en áður hafði þaA
|verið þýzk nýlenda.
obsen var
Á fimmtudaginn vann Gunn-
ar Gunnarsson mál gegn víxlara
einum í Kaupmanriahöfn sem
keypt hafði verðbréf sem hann
átti af Jacobsen. Var v.xlaran-
um gert að skila Gunnari aftur
bréfinu, sem hljóðaði á 39.000
danskar krónur, og greiða einnig
3.500 danslcar krónur í máls-
kostnað.
Undarlegf hafskip
— Það er reyndar of mikið sagt
að myndin sé af skipi, heldur
cr það miðpartur stórs olíuflutningaskips sem smíðaður var hjá
dönsku skipasmíðastöðinni Burmeister og Wain og verður dreginn
yfir Atlanzhafið til Bandaríkjanna þar sem skeytt verður við hann
bæði að aftan og framan. Ilollenzki dráttarbáturinn „Zwarte Zee“
dregur ferlíkið yfir úthafið.
szadiH rnuciiav/aii
Opnum í dag sérverzlun með töskur og
hanzka — Mikið úrval aí þýzkum, vönd-
uðum töskum — Nýjar gerðir — Nýir
tízkulitir — Sérstaklega íallegar eðlu-
ummbi'. I-4 B.t9C( nnsrruYrs •ii>isn9[?.i
skinnstöskur.
Tösku' og Iianzkabúðiu, Bergstaðastiæfi 4
Þriðjudagur 3. október 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (^’