Þjóðviljinn - 10.10.1961, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 10.10.1961, Blaðsíða 2
 f:'^':''‘:"^ft'^'^.>]"'*'l''.|,'l'‘*'*'’^,~,~.‘'-'il^nrilYWf^iBi^ýáw! ■Í* s I > * fi»ÉS ■••: v- > -v t.v ' V , < r li ;. ';VZ H§É§1 iM'SSi ÍMWM. /íítóív/AVÍ I <lag' er þriðjudagur 10. okt. (íereon. Tungl í hásuðri klukk- an 12. 55. Árdegisháflieði klukk- an 5.38. Síðdegisháflæði kiukk- an 17.52. \ .•lurvai/la er í i.yfjali rSkiin* :8__ íihni Iðunnlv Loftleiðir h.f.: Snorri Sturiuson er væntanlegur klukkan 9 frá N.Y. Fer til Ga.uta- borgar, K-hafnar og Hamborgar klukkan 10.20. Leifur Eirjksson er væntanlegur kl. 21 frá Lúxemborg. Fer til N. Y. klukkan 1.30. skipin Hafskip: Laxá lestar á Norðurlandshöfnum. Skipadeild S.I.S.:. Hvassafell er væntanlegt til On- ega í dag frá Ö’iafsfirði. Arnar- fel! fer i dag frá Hamborg áleið- is til Rvíkur. Jökulfell fór 8. þ. m. frá Reyða.rfirði áleiðis til Lon- don. D'sarfell fer i dag frá Gufu- nesi tii Reyðarfjarðar. Litlafeli kemur til Rvíkur á morgun frá Norðurlandshöfnum. Helga.fell fór 6. þ.m. frá Rostock áleiðis tii R- víkur. Hamra.fell er væntanlegt til Batumi .12. þ.m. frá Reykjavík. Tutaal er í "Þorlákshöfn. Henry Horn lestar á Austfjarðahöfnum. Jökiar h.f.: Langjökuli er á leið til A-Þýzka- lands. Jakobstad og Kotka. Langjökull er á leið til Haifa. / Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Austfjörðum á suð- urleið. Esja kom til Reykjavík- ur í gær að vestan úr hríngferð. Herjólfur fcr frá Vestmannaeyj- um kl. 22.00 í kvöld til Rvikur. Þyrill er á Norðurlandshöfnum. Skjaldbreið fer frá Reykjavik j dag vestur um land til Akuroynar. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. 1 stjórn Móðurmálssjóðsins eru þessir menp: dr. Einar Ól. Sveinsson. SrófessaV, Halldór HalldóVðSon, psrófgssgn’; Tómás GUðmdntlssoÁ; ”’’slVáld’. Bjtá^ni 3 grtómvndsson, blaða fur „ & ’ | . .•/ i Um þessar mundir sýnir ungur listmálari, Viihjáimur Bergsson, 22 málverk í Ásmundarsal við Freyjugötu. Þetta er fyrsta sjálfstæða sýning Vilhjálms, cn hann hcfur áður tekið þátt í samsýn- ingum. Vilhjálmur hefur selt fjórar myndir. Sýningunni Iýkur á miðvikudagskvöld. Á myndinni sjást þrjú verk sem eru á sýningunni. Vilhjálinur hefur stundað nám í Kaupmannahöfn og París og fer ekki troðnar slóðir í myndgerð, eins og marka má á Ijósmyndinni. s m söln Bókasafn Kóoavogs: Dtlán þriðjudaga og fimmtudága i báðum skólum. Fyrir börn kl. 6 til 7.30. Fullorðr.a 8.30 til 10.00. Bæjarhóka safn Reykjavíkur Sími 1-23-08 Aðalsrfnið Þingholtsst.ræti 29 á.: Útlán: 2—10 a’la virka daga, nema laugardaga 2—7. Sunnudaga 5—7. Lesstofa: 10—10 alla virka. daga. nema. Inugardaga 10—7. Sunnu- daea 2—7. Ctibú I-Tóimgnrði 34: Opið 5—7 aila virka daga, nema laugar- d a ea. Útibú Hofsvaravötu Tfi: Opið 5.30—7 30 alla virka dagn, nerna laugardaga. félopslíl Félnvið Í Jrníl Færevípr héldur sk/>mmfifund ’ Tínrnar- kaffi i kfvö’d (brlðú.'daal khikkn.n 9. M.a. vgrður rvnd færevsk kvik- 1. fl. miólk, hljóta sæmdarheitin. (hin ■■ 2. fi). mvnd. ;— Allir Færeyingar vel- komnir. • Á hveriu ári eru tekin 48 sýnis- sendir 35—39 sinnu 1. fl. (hin í 2. í annan fb). Fvrirmvudír miólkurframleiðaendi Ríkarðssöfnunin: ^gæ*,ir m ■ír>iku>,t>'n’"’n1oiðn nd i sem Tj ’t ranuuis gt—ep .npuos raos upi) ’H ’t umuuis ff—ot .iipuos horn ot miólk reg’ulegra fram- frá ónefndum. Til m iólknrframleiðenda. leiðen/ie. taoir sem oftast s/>nda Kr. 100 frá ’B. 100 frá A.C. 20 Góður mjólkurframleiðandi sem fj.). Sl. laugardagskvöld ksérði stúdent, er býr á öðrum stúdentagarðanna til lögregl- unnar yfir því, að stolið hefði verið úr herbergi hans banka- bók með 10 þús. kr. innstæðu, 4 þús. kr. í peningum, er voru geymdir innan í bókinni og loks sparimerkjabók með 1600 krónum. Lögreglan kom að rannsaka málið og kærði þá annar stúdent yfir því, að sér hefðu einnig horfið 1500 krón- ur í peningum. Á sunnudag fann fyrrnefndi stúdentinn við nánari leit alla peningana og bækurnar báðar í skáp í herbergi sínu. Er talið að ejnhverjir sambýlis- manna hans á garðinum hafi verið að hrekkja hann og fal- ið fyrir honum peningana. frÚloÍMR" Nýlega opinberuðu trúlofun sína ilngfrú Stella Páielóttir, Hjalla- vegi 5 os Sigmundur Hermunds- son vélvir.ki, Bústaðavegi 93. ýlinningarsjóður Landspítalans. Minningarspjöld sjóðsins fást á eftirtöldum stöðum: Verzl. öcúlus, Austurstræti 7. Verzl. Vík, Lauga- vegi 52 og hjá Sigríði Bachmann forstöðukonu, Landakotsspítalan- ^. ÚibreiSið ..iilTA. jarðarfarar verður félagsins lokað til Vegna álcrifstofu kl. 2 e.h. Sósíalistafélag Reykjavíkur Vegna jarðarfarar verður skrifstofa Æskulýðsfylkingar- innar í Reykjavík lokuð í dag til kl. 14,00. Stjórn Æ.F.R. Fylkingarfélagar! Takið happdrættimiða í af- mælishappdrætti Þjóðviljans í skrifstofu ÆFR Tjarnargötu 20 sem fyrst. Takmarkið er að hver Fylk- ingaríélagi selji 10 blokkir! Félagar: * ' Eyðið kvöldinu félagsheimilinu hverju kvöldi. - yfir kaffibolla í í kvöld. Opið á - Æ.F.R. Hinn stúdentinn féll og frá kæru sirini, því er hann gáði betur að minntist hann þess, að hann myndi hafa eytt mestum hluta þessa fjár sjálfur með „eðlileglim hætti“ á skemmtistað einum hér í bæ. ® Ekið á biíreið í fyrnnótt í fyrrinótt var ekið á bif- reið, er stóð norðanvert við Bergþórugötu, gegnt gömlu mjólkurstöðinni, og snéri í vestur. Þetta var Taunusbif- reið, ljós að neðan en með svart þak. Á bifreiðinni er er- lent númer, 403—Z—5626. Ek- ið var á vinstra afturbretti bifíeiðarinnar og það dæld- að talsvert á kafla. Einnig var ekið á vinstra horn aftur- stuðara. í skemmdUnum sást gul málning. Það eru vinsamleg tilmæli rannsóknarlögrcglunnar, að ökumaður sá, sem valdur er - að þessum skemmdum gefi sig fram. Einnig óskar hún eftir upplýsingum frá sjónarvottum, ef eiiihverjir eru. ® Bsanzt inn í bóð en skilaði þýfinu Um helgina var brotizt inn í KRON-búð að Dunhaga 20. Var brotin rúða í útidyrahurð verzlunarinnar og hafði mað- urinn skorizt við það svo að rekja mátti blóðslóðina um alla búðina. Þarna var að verki piltur um tvítugt og var hann mjþg drukkinn. Er af honum rann á sunnudaginn fór liann til verzlunarstjórans og skilaði aftur öllu sem hann hafði tekið í búðinni. ® Endriði G. hlaut verðiaun ós sjéði Björns Jénssonar Stjórn Minningarsjóðs Björns Jónssonar, Móðurmálssjóðsins, ákvað í fyrradag á afmælis- degi Björhs, að veita á þessu ári hr. Indriða G. Þorsteins- syni blaðamanni verðlaun úr sjóönum. Verðlaun þessi eru véitt mönnum, sem hafa aðal- starf við blöð eða tímarit, fyr- ir góðan stíl og vandað mál og skal þeim að jafnaði varið tii utanfarar. Veitt eru að þessu sinni kr. 12 þúsund. ® DansJeiknr í Breið- fiiðingabóð til stysktar HikhazBi I kvöld verður haídinn dansleikur í Brérðfii'ði'rig'abúrO’ og mun allur ágoði af ’ ðáhss leiknum renna í ;styrktarsjóð Ríkarðs Jónssonar, Á ,dans- leiknum koma fram þrjár hljómsveitir, hljómsveit Björns R. Einarssonai*," hljómsvéit Sverris Garðarssónar og hljómsveit Þorsteins Eiríks- sonar. Hljómsveitirpar leika allar endurgjaldslaust. Þjóðviljinn tekur á móti fjárframlögum I þérinan sjóð, og hefur þegar vei’iö tekið ái móti allmörgum :fr’arnlögum< Nýjasta framlagið 150..k,rþrilþ.\ er frá MG. • Eldur í bílskúr “ Kl. 16 í gær var slökkví- líðið kvatt að Sh'erí\)eg’ fi. Var þar eldur í > bíiskur/’. étf’aí honum var geymt'i-ftifílteMC aflg; fleira drásl, m-a.if,f;4,. ...tómaj; eða hálftómar benzíntunnur. Eldurinn var fijótp sÍoMffur og urðu litlar 7ia(«i rtð 8o Vélamaðurinn kom nú hlaupandi og skýrði frá.því, hvað hafði skeð í vélarúminu. Nú birtust Emanúel og Fransiska og hún snei-i sér að Þórði: „Láttu okkur hafa kistilinn og þá er.allt eins og áður“. „Ég hef þegar margoft sagt GjiarísbfTsd rrtujlióm að hann er geymdur í bankahólfi í Fíladelfíu! leita ef þið trúið mér ekki“. Þau leituðu af sér í káetu Þórðar, en fundu að lokum lykil með jns. Hanp hafði þá sagt sannleikanni, ... 7* c<|éíJSitj{ _____, ____________________,_________________________, ____ _________ 4..n^slius..s<Sii/n>i<n>>WM>MÍ—>s—inuú—m<a,’, - w.,íjA gó antáiösevzamsrnofí | .fg&i isv ,7e:tjio ttiu&o't i znaatti j -giod lit meri lubnurrt j ♦ 64tr: TewiiTRÍtsX iUwJÍ“Oifí 2) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 10. október 1961 ■ft) Wt’ÍÍTrJiVQÓt.'i — i»€i íir»tfói;fc M TngsI)U(;öh<i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.