Þjóðviljinn - 10.10.1961, Blaðsíða 8
BÖÐIEIKHUSID
STROMPLEIKURINN
eítir Halldór Kiljan Laxness
Leikstjóri: Gunnar Eyjólfsson.
Frumsýning miðvikudag 11.
október kl. 20.
UPPSELT
Önnití- sýning fimmtudag 12.
ckt. kí. 20.
Þriðja sýning föstudag 13.
ckt. kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá fcl.
13.15 til 20. Sími 1-1200.
Káti farandsöngvarinn
Söngva- og gamanmynd í
litum.
Cor ay syngur lagið
„Biue Jean Boy“
Sýrid kl. 9.
Myndin hefur ekki verið sýnd
áður hér á landi.
Paradísareyjan
Sýnd kl. 5.
Laugarássbíó
Sími 32075.
Salomon og Sheba
mrð Yul Brynner. og Gina
Lollobrigida.
Sýnd kl. 9.
Fáar sýningar eftir.
Geimflug Gagaríns
(First flight to the Stars)
Fróðleg og spennandi kvik-
mynd um undirbúning og hið
fyrsta sögulega flug manns út
í himinhvolfið.
Sýnd kl. 7.
Miðasala frá kl. 4.
Hafnarbíó
Sími 16444
Afbrot læknisins
Spennandi og stórbro.tin ný
amerísk litmynd.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
Valkyrjurnar
Spennandi ævintýramynd í
litum.
Bönnuð innan 12 ára.
Endursýnd kl. 5.
Camla bíó
Sími 11475
Skólaæska á glap-
stigum
(High Scool Confidential)
Spennandi ný bandarísk kvik-
mynd.
Russ Tamblyn
Mamie Van Doren
John Barrymore, jr.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innao 16 ára.
Síðasta sinn
nr ' 'iM "
Iripolibio
Sími 11-182
Sæluríki í Suðurhöfum
(L’Ultimo Paradiso)
Undurfögur og afbragðsvel
gerð, ný, frönsk-ítölsk stór-
mynd í litum og CinemaScope,
er hlotið hefur silfurbjörninn
á kvikmyndahátíðinni í Berlín.
Mynd er allir verða að sjá.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Réttur
— tímarit um þjóðfélagsmál, er komið út.
EFNI:
Stjórnmálaályktun flokksstjórnarfundar Sosíalistaflokksins
21. nóv. 1960.
Einar Olgeirsson: Þjóðfylkingar er þörf.
Erskine Caldwell: Villiblóm (saga).
Árni Bergmann: 7 ára áætlun Sovétríkjanna.
Björn Jónsson: Skipbrot „viðreisnarinnar".
N. S. Krustjoff: Nýlenduvaldakerfið verður að hverfa að
fullu og öllu (ræða).
Árni Björnsson: Byltingin í Blálandi.
Afríka — staðreyndir.
Yfirlýsing fulltrúafundar kommúni-sta og verkalýðsflokka
í nóvember 1960.
Bókafregnir.
Ritið kostar kr. 30.00 eintakið í lausasölu.
Talkennsla — Tallækmngar
Viðtalsbeiðnir afgreiddar í síma 36837 frá kl. 18 til Í9
alla virka daga nema mánudaga og laugardaga frá kl.
13 til 14.
BJÖRN GUÐMUNDSSON
Stjörnubíó
Sími 18936
Sumar á fjöllum
Bráðskemmtileg ný sænsk-ensk
ævihtýramynd í litum, tekin í
Noregi, Sviþjóð og Finnlandi.
Þetta er mynd fyrir alla fjöl-
sky!duna og sem allir hafa
gaman af að sjá.
Ulf Strömberg og
Birgitía Nilsson.
Eiaðaummæli: „Einstök mynd
úr riki náttúrunnar“ S.T. —
„Ævintýri sem enginn má
■ missa af“ M.T. — „Dásamleg
Iitmynd“. Sv. D.
Sýnd kl, 5. 7 og 9.
Sími 22140
EJanny Kaye og
hljómsv'eit
(The Five Pennies)
Hrífandi fögur amerísk músik-
mynd tekin í litum.
Aðalhlutverk:
Danny Kaye og
Louis Armstrong.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síðustu sýningp.x' Tjarnarbíós.
'F4>Íiigúlí&..
Austurbæjarbíó
Síml 11384
í ástarfjötrum
(Ich War Ihm Hörig)
Séstaklega spennandi og áhrifa-
mikil, ný, þýzk kvikmynd. —
Danskur texti.
Barbara Riitting.,
Carlos Thompson.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
Orustan um Iwo Jima
Bönnuð hörnum.
Endursýn i kl. '5.
Kópavogsbíó
Sími 19185
5. VIKA.
Nekt og dauði
(The Naked and the Dead)
Frábær amerísk stórmynd í
litum og Cinemascope, gerð eft-
ir hinni frægu o.g umdeildu
metsölubók „The Naked and
the Dead“ eftir Norman Mailer
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 9.
Á norðurslóðum.
Spennandi amerísk litmynd með
R. Iludson.
Sýnd kl, 7. .
Bönnuð börnum. - -
Miðasala frá kl. 5.
VALUR,
handknattleiksdeild
Aðalfundur handknattleiks-
tíeildar verður haldinn í félags-
heimilinu, miðvikudaginn 18.
okt. n.k. kl. 8.30.
Stjórnin.
f- *. ' *' ) ■” 4 * 'ff)
1 'fUiasLt'lí -JLi*L€K%% f tðw8E2lfat ‘At-i *
Trúlofuaarhringir, steln.
hringir, hálsmen, 14 og 18
karata.
Nýja bíó
Gistihús sælunnar
sjöttu
(The Inn Of The Sixth
Happiness)
Heimsfræg amerísk stórmynd
byggð á sögunni „The Small
Woman“ sem komið hefur út
í ísl. þýðingu í tímEritinu Úr-
val og vikubl. Fálkinn.
Aðalhlutverk:
Ingrid ‘Bergman
Curt Jiirgens
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
(Hækkað verð).
Hafnarfjarðarbíó
Sími 50249
Fjörugir feðgar
Bráðskemmtileg ný dönsk
mynd.
Orðsending frá Þjóðviljanum
UNGLlNGAR
óskast til blaöburðar:
Otto Brandenburg,
Marguerite Viby,
Poul Reichardt.
Sýnd kl. 9.
Hættur í hafnarborg
Sýnd kl. 7.
í KÓPAVOGI; Kársnes III.
Ilgieiðskn. — Sími 17-500
frárennslis
hitastillir gerð FJV
veitir bezta og hag-
kvæmasta nýtingu á
hitaveituvatni.
Stillir sjálfkrafa hitastig
frárennslisvatnsins.
stillitæki fyrir
olíukyndingar
Sjálfvirkir
ofnkranar
koma í stað hins ven-
julega ofnkrana ög
stillirinn sér um, að
jafn hiti haldist.
í herberginu.
■
Olíudælurl-og2jaþrepa.
Ketil- og öryggis-
hiíastillar.
Háspennukefli.
Kerti.
Olíuspíssar - olíusigti.
Danross — allt
fyrir oÍíykyridíri'gaf.
* TaliS við HÉÐINN og;
leitið frekari upplýsinga
_____39001
itih} jjíi.
ilit í.uiilioluiqin'íloic
* TaliS viS HÉÐINN ogl
leitiS frekari upplýsinga j
________________________39008j
oí 1 -ígDGlagmriL'dii |
* TaliS viS HÉÐINN ogj
leitið frekari upplýsinga ji
______________________390041
HEÐINN
=HÉÐINN= =HÉÐINN=
Vélaverzlun . Simi 2 42 60.., Véloyerzlun . Siml 24260
É.
fg) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 10. október Í961