Þjóðviljinn - 10.10.1961, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 10.10.1961, Blaðsíða 3
 o o © Anní’.ð kvöUl holdur wngur hagfræðingur, Þór Vigfússon, erindi um Efnahagsbandalag- ið á funái Sóáíalistaféiags Reykjavíkur í Iðnó cg nefnist eriiitli hans ísland og Efnahags- bandalag Evrópu. Þór er nýlega kominn heim til Islands eft- ir fimm ára nám í hagfræði í Austur-Þýzka- landi og er nú starfsmaður SósíalistafJokks- ins. BÍaðið náði tali af honum í gær og báð hann frasða lesendur lítillega um hagfræði- háskólann í Berlín sem hann stundaði nám við og kennslutilhögun þar. — Skclinn er í gamalli byggingu, þar sem áður var menntaskóli, í Karls-Horst í Berlín. Þar. var f.yrst stofnaður sérstákur háskóli árið 1949, háskóli fyrir ááetlunarhagfræði. Síðan var öðru'rn skóla bætt við, fjármálaíkóia, og 1958 var háskóla fyrir utanríkisverzlun skellt saman.yið þessa tvo og er þetta nú aöal hag- fræðiháskólíhn í Austur-Þýzkalandi. Fyrsti rektor skólans var Eva Altmann og síðan Alfred Lemnitz, sem nú er kennslu- málaráðherra; Núverandi rekto-ð heitir Röss- ler, heimspekingur að mennt. Háskólanum er skipt í fimm deildir og eru þær fyrir. óætlunarhagfræði, iðnrekstrarfræði, fjármálafræði, utanríkisverzlun og landbún- aðarhagfræði. — í hvaða deild varst þú? — Ég ,var í utanríkisverzlun. Byrj’aðí fyrst í Leipzig og var þar eitt misseri, síðan þrjú í Staaken en í Berlín frá 1958. — Eru potkrir fleiri íslendingar í. skólan- um? — Jú, það eru tveir þar núna. Guðmund- ur Ágústssóri í áaétlunárhagfræði og örn Er- lendsson í utariríkisverzlun. Fleiri íslenzkir stúderitar eru ekki í Berlín, en þar er einn íslenzkur prófessor, Sveinn Bergsveinsson við Humboldt háskólann. ^ — Hvaöa greinar eru það einkum sem þið lærið í utanríkisverzlun? — Fyrstu tvö árin voru kennd grundvallar- fræði, þ. - e. almenn pólitísk hagfræði, farið yfir Kapital Marxs og Imperíalisma Lenins, alménn hagfræði sósíalismans, vörufræði og heimspeki. — Og er sú heimspeki eitthvað lík þeirri sém kennd er við háskólann hér? — Ekki ér nú hægt að segja það. Það er kennd söguSkoðun rnarxisrnans, díalektísk og sðguleg efnishýggja. — Þriðja árið hefst svo nam í sénstökum greinum utanríkisverzlun- arinnar. Þá er kennd skipulagning utanrík- isvíðskipta, lögfræðileg vandamál utanríkis- verzluriar, utánríkisverzlunársaga bæði í auð- yalds- ög sósialískum löndum, gjaldeyris- fræði, bókfærsla, áætunarfræði utanríkisfyr- irtækja og hagskýrslugjörð ásamt framhalds- fyrirlestrum í almennri hagfræði og sögu- legri efnishyggju. __ Þetta heiur verið riokkuð strangt nám? — Það má segja það. Það er mikið álag á stúdentana og til mikíls af þeini ætlazt. — Heldurðu nú að þú sem austantjalds- menntaður hagfræðingur fáir nokkurt starf .í sambandi Við utanríkisviðskipti íslands? — Það veit ég ekki. A það hefur ekkert reynt ennþá. — Hvað geturðu sagt okkur um stúdenta- lífið í Berlín? — Samtök FDJ eru þarna mjög sterk og i þeim eru allflestir stúdentar. Það er inikið haldið af alls konar fundum og svo eru böll öðru hverju og mjög mikið fjör í sportlífinu. Svo er náttúrléga þó nokkur biórdrykkja. Það er krá rétt hjá skólanum sem heitir „Hvassa hornið“ og þangað fer alltaf hluti námsstyrksins a. m. k. hjá sumum, én þó er ekki hægt að segja að þarna sé neinn drykkjúskapur 'á borð við þann sem hér sést, til þess. éru Þjóðverjar alltof vel uppaldir. — Hvað hyggstu nú fyrir um framtíðina? — Ég lít ekki á framtíðina nema á lands- málagrundvelli .og lízt illa á sumt. Mér lízt illa á ríkisstjórnina og hennar plön. Ástand- ið er mún verra nú en þegar ég fór fyrir fimm árum. \ — Þú segir, að þér lítist illa á sumt. Lízt þér þá vel á 'éitthvað? Já,- mér lízt vél á unga fólkið á íslandi í dag og hef trú á því. Ég er viss um að það lætur ekki bjóða sér hvað sem er. iiir mn fii Á síðasta bæjarstjcrnarfundi kom til umræð» samþykkt bæj- arráðs, að veita Davíð Sigurðs- syni bifreiðasala bráðabirgðaleyfi til þess að setja upp biíreiðasölu að Laugavegi 90 og 92, enda leggi hann niður bifreiðasölu sína að Frakkastíg 6. Haíði bæjarráð gert þessa samþykkt með 4 at- | kvæðum gegn 1. | Guðrnúndur J. Guðmuntísson bgejarfulltrúi Alþýðubandalagsins | kvaðst hafa greitt atkvæði á : mcti þessari sarrtþýkkt í bæjar- ráði. þar sem með leyfisveiting- unni væri verið að brjóta gegn j þeirri meginstefnu bæjarstjórnar- ; innar að koma bifreiðásölunum sem mest burt úr miðbænum. Var rriál þetta einmitt til um- ; ræðu á næst síðasta bæjarstjórn- ! arfundi vegna bifreiðasölu Davíðs Sigurðssonar að Frakkastíg 6. sem er cleyfilega staðsett. Sagði Guðmundur að í þessari sarri- þykkt fæli.st undansláttur og með henni væri verið að skapa óæskilegt fordæmi. Bæjarstjórnin ætti að halda fast við sína stefnu og ekki veita einstökum mönn- um undanþágur. í sambandi við þetta mál flutti Szmkomulag um sijórn Lzos VIENTIANE 9/10 — Laosprinsarn- ir þrír, Súvannafúma, Súfanú- vong og Bún Úm, hafá komið sér saman um að mynda samsteypu- síjórn undir fórystu þess fyrst- riffnqa. Enn er eftir að semja úm skiptingu ráðherraembætta. Fréttaritari AP í Washington ségir að bandarískir ráðamenn fari ekki dult með _að þeir vilji að Pathet Lao, flokkur Súfanú- vongs, fái sem minnst ítök í hinni nýju stjcm og að her hreyíingarinnar verði leystur upp, en hann ræður nú miklum hlut.a landsins. Byggingu dælustöðvar í Háa- leitishverfi verði hraðað Á síðasta bæjarstjórnarfundi bar Guðmundur Vigfússon bæjar- fuRtrúi Alþýðusambandsins fram eftirfarandi tillögu: „Bæjarstjórnin felur vatnsveitu- stjóra áð hrinda þégar í fram- Keíkvík vann Akureyri 4: :Á laugardag' háðu Keflvík- ingar og Akureyringar bæjar- 1 k'epþni í knáttspyrnu og for léii.urinrv -■<. f ram í Keilavik. • Keflvikmgar • ^sigruðu • rri'éð 4 mörkum gegn 2. kvæmd þeim ráðstöfunum (bygg- ingu dælustöðvar), sem ákveðnar bafa verið til úrbóta ávatnsskorti í Háaleitishverfinu." I framsögúræðu fyrir tillögunni vék Guðmundur að því vand- ræðaástandi í Háaleitishverfinu, að á efri hæðum hærri húsa þar væri valnslaust yíir hádaginn. Fyrr á þessu óri samþykkti bæj- arstjórnin að byggja dælustöð í hverfinu til þess að bæta úr þessu, en framkvæmdum við byggingu dælustöðvariþnar hefur miðað ákaílega hægt. Bar Guð- tnundur fram fýrirsþurn tíl börg- arstjóra um það, hvémig á því stæði og hvað verkið væri langt komið. Geir Hallgrímsson borganstjóri kvaðst ekki geta gefið umbeönar upplýsingar á fundinum, þar sem hann hefði ekkí kynnt sér málið. Lagði hann til, að tillögunni yrði vísað til bæjarráðs og fengin yrði skýrsla vatnsveitustjóra um framkvæmd.ir, ..Y.ai’.,.. sú tjllaga Geirs samþykkt méð 8 atkvæð- um gegn 4. ALGEIRSBORG 9/10 — Út- várpsstoð franska leynihersins OAS lét enn heyra t.il sín í Álsír í dag. Sendi stöðin út ávarp frá Salan hershöfðingja. foringja OAS, sem réðist með offorsi á de Gaulle og stefnu hans í Alsírmálunum. Áður en .árið er á éncfa verða .100,000 'mártns i röðúrri okkár, var sagt, ög sigur okkar ér vís. Ofanígjöf Framhald af 1. síðu. fréttamenn í gær að viðræður þeirra Kennedys og Gromikos hefðu verið skref aftur á bak og eftir þær væri enn torveldara um samkomulagslausn á Berlín- ardeilunni. Litið er svo á að dr. Grewe hafi með þessum ummæl- um viljað bregða fæti fyrir frek- ari samningaumleitanir rnilli' stórveldanna um lausn málsins. Nýjar viöræður í Moskvu Þá er talið í Washington að bandaríski sendiherrann £ Moskvu muni áður en langt um líður ræða við Krústjoff um Berlíharmálið. Þó kann svo að fara að þær viðræður verði ekki fyrr en að loknu 22. þingi Kommúnistaflokks Sovétrikj- anna sem háð verður seinni- part mánaðarins. Gromiko ræðir við Home Gromiko utanríkisráðherra fer á-morguri áleiðis heim, en hefur sólarhrings vjðdvof í sLondon og mun ræða þar við Home lávarð, ötanrikisróðhérra Bretá. Bandaríkjaher hættir varðgæzlu Frá Berlín berst sú fregn að yfjrstjórn bandaríska hersins í Vestur-Berlin hafi ákve$ið að haétta að láta hersveitir Sínar annast varðgæzlu á mörkum borgarhlutanna. Héðan í frá verða aðéiris heriögreglumenn á verði á mörkum bandaríska hernáirissvæðisins ög Áustur- Berlínar. Guömundur síðan .svohljóöandi tillögu: „Bæjarstjórn telur nauðsyn- legt að sett verði reglugerð um veitingu leyfa og starfrækslu bifrciðasala í bænum og felur borgarstjóra að láta semja frumvarp að slíkri reglugerð er lögð verði fyrir bæjar- stjórn.“ Nokkur deila varð um það, hvort veita þyrfti afbrigði til þess að taka tillöguna fyrir til um- ræðu og hvort veita bæri af- brigði, ef þurfa þætti. Varð að samkomulagi að fresta tillögunni til næsta bæjarstjórnarfundar. Síðan var leyfisveitingin til handa Davíð Sigurðssyni samþykkt með 10 atkv. gegn 3. Fánamáiið Framhald af 1. síðu. kl. 2 í gær. Hinsvegar ákvað ráðuneytið að færeyski fáninn skyldi blakta einn, en ekki sá íslenzki, og muir Það vera hugsað sem einskonar samúð- arverkfaú með danska sendi- herranum! Ósæmilcg framkoma Allt er þetta mál einstaklega furðulegt og raunar ósæmilegt að sl:'k vandamál skuli geta konrið upp á íslandi. Færeyskí fáninn er löggiltur fáni, hann blaktir í Færeyjum og á öll- um færeyskum skipum, cg' þegar Fæífeyingar ferðast annarra landa til þess að kynna menningu sína og þjóð- léga list hafa' þeir fána sinn jafnan með, jafnt í Skandín- aviu sem annarstaðár, og er það hvarvetna talið sjálfsagt. Danski sendiherrann hefur þv£ farið langt ut fyrir verksvið sitt með afskiptasemi sinni hér; liann virðist vera einstaklega smámunasamur Stórdani af þeirri tegund sem íslendingar. kannast Við frá gamalli tíð. íslenzkum rácjherrum bar að Ieiðbeiná honum og forða hon- um frá frumhlaupi, en í stað- inn gekk Gylfi Þ; Gíslason fram fyrir skjöldu til stuðnings hinu stórdanska sjónarmiði. Mætti hann þó minnast þess að ekki er ýkja- langt síðan íslendingar urðu að heyia harða baráttu fyrir sínum eigin fána við Stórdani og ættu því að skilja öllum öðrum betur tilfinningar og rétt Færeyinga. En ráðherr- arnir íslenzku virðast vera orðnir svo vanir að beygja sig' fyrir erlendum fyrirmælum að þau viðbrögð eru orðin ósjálf- ráð. * • Skrifstofa Afmaelishapp- drættis Þjóðviljans er á. Þórs götu I, og sími hennar 22396. Stuðningsinenn blaðsins eru beðnir að hafa samband við hana í lokaáfanganam til að gera grein fyrir verkefnum sínum, skila peningum, og að- stoða á allan hátt, sem þcir geta. Þriðjudagur 10. október 1961 — ÞJÓBVILJINN —

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.