Þjóðviljinn - 10.10.1961, Blaðsíða 12
Islands lauk á sunnudag
Þriðjudagur 10. október 1961 — 26. árgangur —. 23.1, ..tÖlu,b,loð !
fi.tr
Syiarbýsfaður drjPáls
ssonar brennur
iCi í
y i
Frá 19. þingi I.N.S.Í. Sigurjón Pétursson þingforseti í ræðustól.
Eins og frá var sagt í sunnu-
dagsblaðinu hófst 19. þing Iðn-
nemasambands íslands á iaug-
ardaginn kl. 1,30 í Tjarnarkaffi.
'Sóttu það 50 fulltrúar frá 10 f?-
lögum úr öllum lardsfjórðung-
um. Fráfarandi forseti, Örn Frið-
riksson, setti þingið með ræðu
«n síðan fiutti Guðjón Baldvins-
son ávarp til þingsins fyrir hönd
Banda'.ags starfsmanna ríkis og
bæja.
Þessu næst var gengið til
líosninga á starfsmönnum þings-
ins. Þingforseti var kjörinn Sig-
urjón Pétursson, til vara Pétur
Víglundsson. Ritárar voru kjörn-
ir Jóhann V. Árnason og Rafn
'Eggertsson, til vara Narfi Sig-
Turþórsson. Einnig var kosið í
nefndir þingsins.
Fráfarandi forseti, Örn Frið-
riksson, flutti síðan skýrslu
stjórnar og skýrði frá starfsemi
sambandsins -á liðnu starfsári, er
~var fjölþætt. Gat hann þess m.
a. að sambandsstjórnin hefði
unnið að því á árinu að fá styrk
ífrá r:kinu til eflingar starfsemi
sambandsins. Sendi stjórnin
beiðni um 60 þús. kr. styrk
ásamt greinargerð til mennta-
málaráðuney.tisins og fjármála-
ráðuneytisins. ]3agði hann
áð framkvæmdir af hálfu sam-
bandsstjórnar á næsta ári væru
háðar því, að þessari beiðni væri
sinnt.
Að loknum skýrslum stjórnar
og einstakra félaga hófust um-
ræður um þingmál. en helztu
þingmálin voru kjaramál, iðn-
íræðslan, skipulagsmál sam-
bandsins og fjármál og laga-
breytingar. 'Urðu miklar umræð-
ur um öll bessi mál. í sambandi
-við iðnfræðsluna mætti formað-
ur Iðnfræðsluráðs. Óskar Hall-
grímsson til þess að svara fyr-
irspurnum og spunnust mjög
Ijörugar umræður út af því.
Á þinginu voru samþykktar
margar ályktanir og verða hin-
ar helztu þeirra birtar hér í
blaðinu næstu daga.
í þinglok fór fram kosning
uýrrar sambandsstjórnar og var
kosningin allharðsótt af beggja
bálfu, vinstri og þægri manna,
«n • lauk með öruggum sigri
■vinstri manna. Forseti var kjör-
inn Guðjón Tómasson með 24
atkv., Jóhann V. Árnason hlaut
19. Varaforseti: Auðunn Einars-
son með 25 atkv., .Tónas Ástráðs-
son hlaut 17. Aðrir í stjórn voru
kjörnir Guðmundur Jósepsson
yneð 25 atkv., Páll Björnsson með
24 og Þórarinn Jónsson með 25.
Valur Guðmundsson og Þor-
Isvastía gagn-
rýnir Súkoff
MOSKVU 9/10 — í grein sem
birtist í málgagni sovétstjórnar-
innar, Isvestía, í dag er Súkoff
TnarSkálkur, fyrrv. landvarna-
ráðherra, sakaður um að hafa
fafið framfarir í vígbúnaði Sov-
ótríkjanna, meðan hann var við
völd. Sagt er að Súkoff hafi
€kki gert sér grein fyrir þýðingu
kafbáta í nút.'mahernaði og hann
hafi einnig talið eldflaugar
gagnslausar sem vopn. Þvi meiri
áherzlu lagði hann á byssustingi,
segir í greininni og er því þar
€nnfremur haldið fram að
Krústjoff forsætisráðherra hafi
sájáffúr•' skorizt í leikinn og því
sé hann nú af sjóliðsmörínúm
kallaður ,,faðir kjarnorkúflot-
ans“-.
steinn Marelsson hlutu 18 atkv.
hvor og 2 atkv. voru ógild.
í varastjórn voru kjörnir Sum-
arliði Hrólfsson, Ólafur Frið-
riksson, Örn Friðriksson og
Guðni Kárason. Endurskoðend-
ur voru kjörnir Jóhann V. Árna-
AMSTERDAM 9/10 — Fimm
sovézkir sendiráðaiitarfsmenn,
þ.á.m. scndiherrann sjálfur, Pon-
omarenko, voru í dag á Scliipliol-
flugvellinum við Amsterdam
beittir valdi af liollenzkum lög-
reglumönnum sem þó urðu að
lúta í lægra haldi.
Átökin voru út af sovézkri
konu, sem verið hefur á ferða-
lagi í Hollandi ásamt manni sín-
um og fleira fólki. Maður henn-
ar, Alexei Golub, hafði farið
i'ram á að fá hæli í Hollandi
sem pólitískur- flóttamaður, en
kona hans vildi fara heim og
kvaðst þess fullviss að maður
hennar kæmi á eftir henni. Hún
sagði blaðamönnum að Golub
hefði verið taugaóstyrkur upp
á síðkastið óg það hlyti að
vera skýringin á ákvörðun hans.
Hollenzka lögreglan var þó
ekki á því að hleypa konunni
úr landi. Hún hafði leitað á i^áð-
ir sovézka sendiráðsins og beð-
ið um aðstoð, €n hollenzka lög-
reglan hafði lagt hald á vega-
bréf hennar. Fóru þá fimm
starfsmenn sendiráðsins, þ. á. m.
sendiherrann, með henni út á
flugvöll þar' sem vegabréfið var
geymt og kröfðust þess að fá
vegabréfið. Því var neitað og
reyndu lögreglumennirnir í stað-
inn að ræna konunnl. Urðu þá
handalögmál og biðu lögreglu-
mennirnir ósigur, en sovéz.ku
sendiráðsmennirnir og frú Gol-
son og Jónas Ástráðsson, til vara
Jón Júlíussón.
Hinn nýkjörni forseti, Guðjón
Tómasson, sleit siðan þinginu.
þakkaði fulltrúum vel unnin
störf og óskaði þeim góðrar
heimferðar og framtíðar.
ub leituðu hælis í skrifstofu
sovézka flugfélagsins, Aero.flot,
sem var strax umkringd af fjöl-
mennu lögregluliði.
Sovézki sendiherrann krafðist
þess að frú Golúb yrði aíhent
vegabréfið og starfsmaður sov-
ézka sendiráðsins- fengi að fylgja
henni inn í skrifstofu lögregl-
unnar. Var því fyrst synjað en
síðar barst frétt um að hollenzki
forsætisráðherrann hefði skorizt
í leikinn og ákveðið að orðið
skyldi við kröfu sendiherrans.
Ponomarenko sendiherra sagð-
ist myndu senda lögreglunni
reikning fyrir skemmdir á föt-
um hans sem orðið hefðu í rysk-
ingunum og sagði framkomu lög-
reglunnar, að beita starfsmenn
sendiráðsins ofbeldi, einstæða. .
Breytingar enn á
brezku stjárninni
LONDON 9 10 — Enn hafa verið
gerðar breytingar á brezku
stjórninni og hefur verið skipt
um menn í ellefu. ráðherrastöð-
um. Helzta . breytingin er sú að
Macleod lætur af starfi nýlendu-
málaráðherra, en við tekur
Maudling sem verið hefur við-
skiptamálaráðherra. Macleod
verður formaður þingflokksins og
tekur þar við aO Butler innan-
ríkisráðherra.
Sl. sunnudagsmorgun brar.n
ísólfsskáli, sumarbústaður dr.
Páls ísólfssonar tónskálds, er
hann átti austur á Stokkseyri,
til ka'.dra kola og varð engu
bjargað úr húsinu af innan-
stokksmunum. Talið er að kvikn-
að hafi í út frá biluðu arinstæði.
Það var sjómaður á Stokks-
e.yri. er fyrst varð eldsins var
um sexleytið á sunnudagsmorg-
uninn. Gerði hann slökkvilið-
inu á Stokkseyri aðvart. en skál-
inn var alelda, er það kom á
staðinn, og varð engu bjargað
úr skálanum. Sumarbústað þenn-
an gáfu Stokkseyringar dr. Páli
fyrir siö árum og dvaldi hann
þar löngum á sunorum og hafði
búið hann mjög vel að innan-
stokksmunum. Er tjónið af völd-
um brunans því mjög mikið.
Meðal bess er brann þarna var
hundrað ára gamalt orgel, er
ísólfur faðir Páls hafði gefið
honum, píanó og talsvert af
handritum og bókum. Skálinn
var að sjálfsögðu vátryggður
svo og innbúið.
í fyrstu lék nokkur grunur á
um það, að kveikt hefði verið í
skálanum, þar eð tvö börn Páls,
er verið höfðu þar daginn áð-
ur og yfirgáfu skálann um kl.
1. um nóttina. höfðu gengið mjög
varlega frá öllu er þau fóru.
skrúfað úr rafmagnsöryggi og
helt vatni yfir glóð, er var í
arninum í skálanum. Við rann-
sókn á arinstæðinu í gær kom
hins vegar í ljós, ,að gallþ hafði
verið í steypu þees baka til og
hafði myndazt þar rifa,Ár’ sén'ni-"
lega hefur smám sarrí&fí’St'áHCÍC'*'
að við það að steypan hefur
molnað af eldhitanum. Hefur
eldurinn þannig getað Jaest .sjg
í gegnum rifuna út í " timbríð"
bak við arininn án þess að nbtek:-‘‘
uð sæist framan frá. '
_____________________ :«'í!
12 mílu? land-
helgi Breta?
Blaðið Lloyd’s List í Londorv
skýrir hinn 27. sept. s.l. lrá ráð-
stefnu um skipasmíðar og skipa.-i
útgerð, sem haldin verður í
Brighton 10.—14. október n. k,
Einn þeirra fulltrúa, sem kosn-
ir hafa verið á ráðstefnúna. M.
E. Rowe frá St. Ives leggur til
ar brezka stjórnin gerir þegar í
stað ráðstafanir til að færa land-
helgi Bretlands út í 12 sjómíhn*
eins og íslendingar gerðu.
Rowe bendir á, að mistekizt
hafi á Alþjóðlegu sjórétta'rrað-
stefnunni að koma á allsherjar-
lögum um víðáttu landhelginnar,
og því verði Brefar nú að taka
til sinna ráða. Hann leggur til
að þegar Bretar færi út land-
helgi sína, noti þeir sömu regl-
ur um grunnllnupunkta og Is-
lendingar hafa gert.
Fyrsti viðskiptavinurinn
Eins og skýrt var frá í fréttum blaðsins fyrir helgina, opnaði Mál
og mcnning bóka- og ritfangaverzlun í hinum nýju og glæsilegu
húsakynnum sínum i Vegamótum, Laugavcgi 18, sí. föstudag. Hefur
verzlun þessi, sem er á tveim hæðum, vakið verðskuldaða athygli
og margir lagt leið sína þangað undanfarna daga.
I’yrsti viðskiptavinurinn í hinni nýju verzlun Máls og menningar
var Sigurður Thoroddsen verkfræðingur, fyrrum alþingismáður.
Var honum af því tilefni afhcnt eintak af bók Skúla Guðjónssonar
Bráf úr myrkri. Adda Magnúsdóttir, deildarstjóri í verzluninni,
sést hér á myndinni afhcnda Sigurði bókina.
-r—
109% ésansilndl þegar Mb!
Morgunblaðið ræðir í fyrra-
dag um verð á smjörlíki og
segir þar að Þjóðviljinn hafi
farið með 61" „ ósannindi, því
hér í blaðinu hafi verið bor-
ið saman heildsöluverð áður
og smásöluverð nú og þann-
ig hal'i verðhækkunin verið
reiknuð allt of mikil. Þessi
frásögn Morgunblaðsins er
100% ósannindi. Tölur þær
sem Þjóðviljinn birti voru
réttar. I október 1960 — fyr-
' ir réttu ári var útsöluverð á
smjörlíki kr. 13.40 og sam-
bærilegt útsöluverð er nú kr.
18.00. Hækkunin er kr. 4.60 á
kíló, 34.3%, . eða rúmlega
þriðjuhgur, alveg eins og
Þjóðviljinn sagði á laugardag-
inn var.
Þetta er ljóst dæmi um
málflutning Morgunblaðsins(
Þá sjaldan blaðið fæst til þess^
að ræða vcrðlagsmáj ér hvert
orð í frásögninni ósatt.
--------------v