Þjóðviljinn - 10.10.1961, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 10.10.1961, Blaðsíða 7
•ðÐWIUINN Utgcfandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. — ^ Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), Magnús Torfi Ólafsson, Siguröur Guðmúndsson. — Fréttaritstjórar: ívar H. Jónsson, Jón Bjarnason. — Auglýsingastjóri: Guðgeir Magnússon. — Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðust. 19. Sími 17-500 (5 línur). Áskriftarverð kr. 50,00 á mán. — Lausasöluverð kr. 3.00. Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. Ríkisstjórn hefndarinnar Cá atburður, er gerðist í ágústmánuði s.l., er ríkis- ^ stjórnin gaf út bráðabirgðalög um að fela seðla- bankanum gengisskráninguna og breyta jafnframt gengi krónunnar um 13,2%, mun vera hreint einsdæmi í íslenzkri stjórnmálasögu. Fyrir utan það höfuðatriði, að ríkisstjórnin skuli leyfa sér að draga s'vo þýðing- armikið vald úr höndum Alþingis á þennan hátt, hefur hún með slíku pennastriki valdið þeirri .óða- aukningu verðbólgunnar, sem nú magnast dag hvern. iMikið hefur verið reynt að afsaka þetta- með þeirri fullyrðingu, að þær 11—12% hækkanir á kaupi, sem knúðar voru fram í vor hefðu gert þetta nauðsynlegt. Nú liggja fyrir ljósar sannanir þess, að þetta er full- komin blekking, sem nú skal sýnt verða. ;að var margviðurkennt af stjórnarblöðunum í vor að 6% kauphækkun gætu atvinnuvegirnir borið bótalaust. Þetta var það sem þau hafa talið hinar raunhæju kjarabœtur. Nú veit hver maður það að kaupgjald er aðeins hluti framleiðslukostnaðar, dá- lítið misjafn að vísu, en áreiðanlega allsstaðar minni hlutinn. Nú varð kauphækkunin til verkamanna að- eins tæplega helmingi hærri en stjórnarflokkarnir töldu hægt að veita, á-n þess að verðhækkunum þyrfti að valda. Það er því ekki nema aðeins tæpur helm- ingur af hinni margumtöluðu heildarhækkun, sem börf var að fá unn aftur Rieð hækkuðu verði, sam- £\ cciix l nennmgum ríkisstjórnarinnar sjálfrar. En verk hennar eru sannarlega allt önnu-r, sem bezt skýrist með eftirfarandi dæmum. U'yrir skömmu fór Eimskipafélag íslands fram á það að mega hækka sína þjónustu alla um 10%. Um þetta var háð hörð deila í verðlagsnefnd, þar sem fulí- trúi Alþýðubandalagsins stóð einn á móti þessum kröfum. Það stóð svo sem ekki á samþykki stjórnar- flokkanna. En það athyglisverðasta varð það, að j afn- jramt voru lagðar jram upplýsingar um að af þessum 10% hœkkunar kröfum stöjuðu aðeins 3,6% af fyrr- nefndum kauphækkunum, en 6,4 af gengislœkkun- inni. Samkvœmt því sem stjórnarliðið áður hafði hald- ið fram að hœgt væri að veita 6% kauphœkkun, sem yrði raunverulegar kjarábœtur, þá hefði aðeins helm- ingur þeirra 3,6% sem þar um ræðir þurft að koma fram í verðlaginu, þ.e. 1,8%. 'T'aka mætti mörg fleiri svipuð dæmi, en þetta verður látið nægja. Það sýnir hvernig ríkisstjórnin hefur vísvitandi gert ráðstafanir til að brjála efnahagskerfið. Þegar fram er knúin dálítil kauphækkun, sem að dómi hennar eigin málgagna hefði þurft að valda að- eins 1,8% verðhækkun, þá notar hún þetta til þess að lækka gengi krónunnar um 13,8%. Og síðan er sú hækkun aftur notuð til þess að heimila atvinnurekend- um eins og Eimskip að hækka þjónustu sína um 10%, eða því sem næst sex sinnum meira. Er yfirleitt hægt að hugsa sér fráleitari stjórnanháttu? Jafn vel þótt einhverjir vildu halda því fram að atvinnuvegirnir hefðu þurft að fá alla kauphækkunina endurgrei-dda í verðhækkunum, þá er það staðreynd að gengislækkun- in hefur þrefaldað þá uppþæð hjá Eimskipafélagi ís- lands og sama mun gilda um flesta aðra. . jþað sem núverandi ríkisstjórn gerir í þessu tilfelli er að segja blákalt við. þjóðina: Af því að með kauphækkununum voru gerðir hlutir, sem að okkar dómi valda okkur erfiðleikum, hefnum við okkar með því að gera aðr-a hluti, sem ma-rgfalda þessa erfiðleika. Fyrsta viðbragð venj-ulegs manns er það, að hann spyr: Er þetta hægt? Mun ekki þessi ríkisstjórn fó það að launum, að hér eftir verði hún í stjórnmálasögu þjóð- arinnar ætíð merkt með því ohugnanlega viðurnefni I nkissVjómWéfbímfinar? 'ÍUt*m $9*1 íaí;i«íra ’ig - 40* októher -1961 í dag, 10. október, er þess -minnzt, aö lið’in er öld frá fæðingu Friðþjófs- Nan- sen, vísindamannsins og mannvinarins, eins af beztu sonum sem Noregur liefur alið. ’!* 'j r 1-1*1 !#'IW|j Friðþjófur Nansen vann brautryðj- endastc-rf á sviði heimsskauta- og haf- rannsókna cg 1 dýrafræði. Ferðabækur hans eru í tölu sígildra rita. Svo mikla hæfileika sýndi hann sem teiknari og málari að fróðustu menn töldu aö hann hefði átt að helga sig listinni óskiþtur. Ómetanlegt starf vann hann þjóð sinni á sviði stjórnmála og utanríkismála, þeg- ar mest á reið 1905 við sambandsslit Noregs og Svíþjóöar, svo og í fyrri heims- styrjöldinni. Allt þetta hverfur þó í skugga hins mikla starfs er hann lagði* af mörkum til eflingar alþjóðlegu samstarfi og sam- hjálp á þriðja tug þessarar aldar; mann- úðarstarf hans í þágu stríðsfanga, flótta- manna og annarra nauðstaddra, ekki sízt milljóna Rússa, sem hungurvofan sótti heim á árunum 1921—1822 eftir heims- styrjöld og borgarastríð, var einstætt. Friðþjófur Nansen. Friðhiófm’ Nansen fæddist á Stóru-Fön á Vestur-Akri, rétt norðan við Kristjaníu. nú Osló, hinn 10. olctóber 1861. Þar ólst hann upp og vandist snemma útilífi og útiveru. 1 skóla >sótt- ist honum námið vel. Hann hlaut loflega einkunn-við gagn- fræðapróf og stúdentspróf 1880. I sögu, náttúrufrseði, , sem var eftirlætisnámsgrein hans, teikh- ingu. og stæröfræði lilaut hann hæstu einkunn. • Á stúdentsárum sínum, vorið og sumarið 1882. fór -Friðþjófur Nansen í sinn fyrstá rannsókn-. arleiðangur til Jan Mayen á.. seglskútunní Víkingi. Um haust- ið gerðist hann aðstoðarmaður í Björgvinjarsafni og þar vann . hann að fyrstu sjálfstæðu ra"nn- sóknarstörfum sínum, en fjórum árum síðar hélt hann til náms við lífeðlisfræðistofnunina í Na- - pólí á Italíu, og doktorsprófi lauk hann 1888. ® Yfir meginjökul Græniands , Hugmy.ndinni um að fara á -skíðum j'fir þveran Grænlands- • jökul sk.aut. fj'rst upp kollinum í huga Friðbjófs N.ansens er ár var .liðið frá leiðangri hans til Jan Mayen. Grænlandsjökull var þá ókannaður með öllu og hugmyndir manna um hann margvíslegar. Nansen vildi sjálf- ur rannsaka þetta ókunna land og taldi heppilegast að fara förina á skíðum. Það var al- mennt álit manna í Noregi, ef undan eru skildir fáeinir vís- indamenn, að Grænlandsleið- angurinn væri hið mesta feigð- arflan. Eitt af blöðum stjórnar- innar lét svo um mælt, að eng- in ástæða væri til þess fyr- ir norsku þjóðina að greiða fé til þess að styrkja „prívatmann“ til skemmtiferðar í Grænlandi. öðrum fannst siðlaust að að- stoða mann við að fremja sjálfs- Framhald á 10. síðu as orðursins Fáir munu þeir núlifandi ís- lendingar vera, sem sáu Frið- þjóf Nansen þegar hann stóð á hátindi frægðar sinnar. Einn þeirra var Jóhann J. E. Kúld rithöfundur, og hefur hann rit- að eftirfarandi grein fyrir Þjóð- viljann. Ég hafði ekki lengi dvalizt með frændum vorum Norð- mönnum á árunum eftir fyrri heimsstyrjöldina, þegar mér varð Ijóst hvaða maður það var í Noregi, sem bar þá höfuð og herðar yfir samtíð sína. Á þeim árum gátu menn deilt um allt milli himins og járðar, eins og áður og .síðar. En þrátt fyrir skiptar skoðanir í flestum mál- um, voru þó allir Norðmenn sammála um einn mann, og það var Friðbjófur Nanpen. Nansen var á beim árum ein- iiigartákn norsku þjóðarinhar, hafinn yfir atlt og alla. Hann var hinn hvíti ás norðursins, sem öll norska bjóðin dáði og var stolt af. Þeear hér var Jcomíð sögu,. hafði Friðþjþfur Nansen að baki glæsilegan fer- hlotið heimsfrægð fyrir rann- sóknir sínar í norðurhöfum og á jöklum Grænlands. Vegna hinna miklu afreka þessa mann-s, sem heimskunn voru, svo og óviðjafnanlegrar glæsi- mennsku, og gáfna, þá stóðu honum allar dyr opnar jafnt hjá konungum sem öðrum fyr- írmönnum þjóða. Þegar heimsstyrjöldinni fyrri lauk 1918, og Evrópa lá í sár- um eftir hið mikla blóðbað, komu. fljótt fram í dagsljósið hörmungar stríðsins, hungui’, sjúkdómar og allsleysi. Þetta voðalega ástand sem birtist í hvað mestri neyð í Mið-Evrópu- löndum, kallaði á hjálp heims- ins. Það var þá, sem hinn hvíti ás norðursins ,reis upp í fullri stærð sinni. Friðbiófur Nansen hóf bá nýtt ævistarf. Hann heyrði betta neyðarkall og brá skiótt við. Nansen ferðaðist víða um lönd, þar á meðal um Bandaríki Norður-Ameríku, hélt fvrirlestra. lvsti neyðar- ástardínu og krafði um fiár- framlög til hiálnar. Sarohiálp sem kennd; hefur verið yið Fram í ísnum. fluttur til þeirra sein þjáðúst • af hungri, læknishjálp- og lyf veitt þeim sem þjáðust af-sjúk“ú dómum. Þá eins og • ævinlega; eftir stórstyrjaldir var -flótta- mannavandamálið -érfitt> v-ið- fangs, en Nansen > tók • það ’líka < á sína -sterku arm’a:. Menn sem .. og' höfðu engin skilríki; fengu hin svokölluðu Nansensvegabréf, og. þau voru tekin gild uná ailan heim. Hér- h'afði; komíðó'fram > á sjónarsviðið maður sem heim- urinn varð að Það var ekki Rússlandi, ásamt nokkrum brezkum togurum. Bretar svör- uðu mcð. því, að senda her- skipaflota til Hvítahafsins til að vernda veiðar sinna togara innan landhelginnar, en Rússar tóku þá- togarana e.ignarnámi sendu; skipshafpirnar heim. Norska.. stjprnin kallaði Jiins- vegar iá Friðþjóf Nansen og spurði. • hann ráða. Nansen tók að sér að.Iej'sa verkefnið. Hann brá triskyndingu .; austur til taká afllit '.’öl'.oí Moskvu.viog það er. haft fyrir undarlegt'• þó:n satty; aö, hann . hafi komið þar Noregur væri stolturmf því, að'“ seint um kvöld. En ,eins og hafa alið-slíkan'SoniVl allsstaðar, þá:,,;stQðU' Rreml- t ■uigutj ,xiRqo ’tRitíi múrar opnir, þegar það spurð- Mer er minnisstætí^atvi^.frá., ist' hWr ýærí’þaf'á!!férð. Það irinu 1923, sem Jysir fvel hyí- , er ■þátaWámá kvöld árinu líkur afburðarnað^r Jj^nsén ( var. Þá ura sutparjcl’ getþ ’sjpýyn bolsévika... landhelgisiín.u ,,í -. jLvijábafjU og’ vnr hún > Þetta leiddi t.U þess. j hópuy sélfang§^.;.v§®.tekb9n .jaj,. haff'Wá’nsen ög ‘ Lehih 'gert út um'þétfa inSl. ét'fax hæSta dag vpfú- ’állir n'pfSkú selfangararn- ir íátnih ‘iíiúsif-” óg :héi8ú af stað til Nöfögs’jfet Nahséfi’kóhi heim til- ‘Kfereýí,- riíe8' sáittning' með- . feréis; fiSéiííl'*hgvhj?á8if£íneirskum j Friðþjófur Trausti Valdimarsson hinnar settu landhelgislínu gegn ákveðnu gjaldi og settum reglum um árabil. í byrjun árs 1924 var skoll- in á markaðskreppa svo erfitt var með sölu saltsíldar í Nor- egi. Þá var Nansen enn spurð- ur ráða, og hann kunni einnig ráð gegn því. Hann fór ennþá í austurveg og seldi Rússum meginhlutann af allri stórsíld- arframleiðslunni, gegn víxlum sem stjórn bolsévika gaf út til tveggja ára. Það er sagt að Nansen hafi sagt við stjórn Noregsbanka, begar hann kom til baka: Ykkur er chætt að kaupa þessa víxla, þvi að beir eru sama og gulltryggðir, þeir verða áreiðaniega greiddir á greiðsludegi að tveim árum liðnum. Ég stend ábyrgur fyrir því. Að svo búnu kevpti bankinn víxlana og greiddi norskum framl.eiðendum síldina strax. Þetta sýnir líklega betur heldur en nokkuð annað hví- líkur afburðamaður Nansen var, bað efaðist enginn Norð- m.aður um orð hans. Ég sá Friðbióf Nansen aðeins ei.nu sinni, og hó verður mér hann minnisstæðastu.r allra manna. Hann var með alhæst.u mönnum og samsvaraði sér vek beinvaxmn oa faf’nr-lirnaður. glæsimenni f sinn. Höfuðið vn’’ sérstaFieea gáfnaleet, andli.t frftt, svinnrinn breinu og heið- ur. svo að segia mátti að baö Jvst.i af honum. Þonnan mann hlutu allir að hekkia úr innan um búsnnair nnnnrra manna. Nú á 100 ára afmnpli hessa afreksmanns onr mannvinar bá mun hans állss+aðar m’nnzt í hinum siðmonntaða heimj, sem eins af bn•/1u spmim iarðarinn- ar. ng sagan mun> blessa- hans Minningarkveðja xilusém?jlanaköniiuðiu' og> hafði ^Nansen var stofnuð, roatur vartoíiVeiðuiiKfog finttur til rhB&tRnotlwselföngaiurh íit voiðaií Siiimanrov'nafHiv luiBtií.Jtuaioia töv r== Olgeir Eyjólfsson gg — H^FN 4. okt. 1961. == í dag fór fram minningarat- höfn um skipverjana sjö sem H= fórust með vélbátnum Helga == þann 15. september sl. Ég get HH ekki látið hjá líða >að kveðja == þá með fáum orðum. Það hefur = skeð hér sem stundum vill S verða í sjávarplássum, þar sem Hp afkoma manna byggist að == mestu leyti á sjávarafla, að at- == vinna fólksins er goldin með |§! lífi þeirra hraustu drengja, sem = gera sjósóknina að sínu ævi- 5=1 starfi, og þetta er það sem að- == standendur sjómanna mega 5S alltaf búasfc við. Þótt sjóslysum = hafi farið fækkandi hin síðari H1 ár vegna aukins öryggisútbún- = aðar og betri skipastóls, þá eru þó alltaf einhverjir á hverju 'íáti'.hsem ’sjáuánibakiBlá&fwmurh sínum í hina votu gröf hafsins Og hér hefur það hörmulega skeð að seaia má að fjórir vaskir drengir hafi farið úr sömu fjölskyldunni. Eiginkonur hafa rnisst menn sína, foreldr- ,ar syni, börn feður og systkini bræður. Þegar ég minnist þessara manna er mér oft efst í huga æskufélagi minn Biarni Run- ólfsson, enda held ég að öllum sem kynntust honum hafi orð- ið sú minning kær. Þegar ég flutti hingað á Höfn 19 ára gamall varð Bjarni fljótt 'einn minn bezti kunningi þótt hann væri dáiítið yngri en ég, enda vorum við báðir sama sinnis í landsmálapólitík og höfðum ungir tekið ákveðna afstöðu í þeim málum. Bjarni var vel gefinn, léttur í skapi, bráð- fyndinn og jafnlyndur. Ég minn-. ist margra ánægjustund.a í fé- lagsskap hans í Ungmennafé- laginu Sindra. Og þótt hann færi ungur að heiman, fyrst í skóla í Neskaupstað, síðan í Stýrimannaskóiann í Reykja- vík og gerðist svo stýrimaður á oiíuskipunum, þá var alltaf jafn gaman að' hitta hann að máli. Ég hitti hann nokkrum sinn- um í Reykjav'k er ég sat þar alþýðusambandsþing. Hann hafði mikinn áhuga fyrir því sem þar gerðist, enda áttu verkalýðurinn og lágiaunastétt- irnar hug hans allan. Einu sinni hitti ég hann er yfirmenn skipa höfðu staðið í verkfalli, þá var á honum að heyra að hann hefði fremur kosið kaup- hækkun til handa þeim sem iægst væru launaðir heldur en yfirmönnunum, þótt hann sjálfur ætti þar hlut að máli. Ólafur bróðir Bjarna var að nokkru ólíkur honum í skapi. Hann var meiri alvörumaður í daglegri umgengni og hafði ekki til að bera hið leikandi létta viðmót Bjarna, þótt hann væri hinn ágætasti félagi. Hann byrjaði ungur að stunda sjóinn eins og þeir bræður allir, og tók við skipstjórn á bátum eftir ,að hann hafði lok- ið prófi úr Stýrimannaskólan- um. Aldrei vann ég undir hans stjórn en vel gæti ég búizt við að gott hafi verið að vera sjó- maður hjá honum, enda var hann líka aflasæil formaður. Þá vildi ég aðeins minnast Olgeirs Eyjólfssonar sem var mágur þeirra bræðra. Þar fór iíka hinn ágætasti . drengur. Þótt hann hafi ungur byrjað að vinna sjóvinnustörf, þá átti veran á sjónum ekki vel við hann og var hann því ofast landmaður við báta, og í nokk- ur ár lagði hann sjósókn á hill- una og gerðisl vélsjóri hjá frystihúsi Kaupfélags A-Skaft- fellinga, þar til hann keypti vélbátinn Helga á móti Ólafi mági sínum. Það er erfitt að skilja þau rök lífsins, að þó þeir, þessir þrír vinir og mágar, væru tengdir traustúm böndum, þá skyldu leiði'r þeirra allra þurfa að liggja saman í dauðann svona ungra. Trausta Valdimarsson hafði ég lítið þekkt þótt hann hafi dvalið hér álllengi og róið með þeim föðurbræðrum sínum, en ekki er vafi á því að þar fór dugnaðarmaður. Eg mromst þess að Einar Pálsson byrjaði sín störf við sjóinn í baitingaskúr hjá mér, er ég var meðeigandi í vélbát. Sá ég bað fljótt að þar var dugnaðarmannsefni þó rólynd- ur væri og ekki mikill á ferð- inni. -Enda reyndist það svcPver hann fór unsur á s’óinn að hann var dugnaðarmaður. Voru þeir Ólafur miög samrýmdir og þv: oft sarrrskipa. Birni Jóhannssyni kynntist ég lítið en samt nóg lil þess að sjá að þar fór drengur góð- ur og hinn efnilegasti í alla staði. Bragi Gunnarsson byrjaði ungur að stunda sjó og mun hafa verið dugandi sjómaður enda dugnaðarfólk í hans ætt. Það má segja um þá Braga og Trausta að þeir höfðu tæp- lega hlauDÍð af sér gönuskeið ungdómsáranna og því erfitt fyrir bá sem ekki þekktu þá því betur að sjá hvað í þeim bjó. Það er v:’st oftast venja að Framhald á 10. síðu. Ólafur Ruuólfsson Bjarni Runólfsson £ J '■ÞJÓMfttáiV&vm WÖStótegöiplflo októbtœaMQth4 ÞriðítóagBifólflci oatóhíasiá»^«4 Þaö©3MUB&S*£>Uí ^ | a

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.